Morgunblaðið - 24.09.1953, Page 2
3
MORGUtSBLAÐlÐ
Fimmtuáagur 24. sept. 3 953
Bindimiishugleiðingar
LANDSSAMBAND , danskra hervæðmg, er vinnur að því að
bindindisfélaga var stofnað 6. gerbreyta spilltum siðum 'og
sept. 1903. Heldur því 50 ára af- venjum með héiðarleika, hrein-
mæli þessa dagana. Aðalhátíða-1 leika, ósérplægni og kærleika,
höldin fóru fram, sunnudaginn \ hefir haldið^ alheimsþing í Caux
13. þessa mánaðar, á Nyborg ’ í Sviss. Á þingi þessu lýstu
stratid, í sámbandi við fulltrúa- margir þátttakendur yfir því, að
þing sambandsins. Um morgun- þeir ætluðu að hætta að neyta
fnn flutti sr. Erik Christofersen ! áfengis og veita það. Þing þetta
hugvekju. Því næst flutti áfeng- ! stendur yfir nokkra mánuði, og
jsmálaráðUnautur ríkisins, Jens sækja þáð menn úr Víðri ver-
ítosenkjær, magister, erindi, er öld. Aðéins 1000 manns komast
háOn nefnir ÁfengiSvandamáíið í að í éinu. Skxftir oft um, og
HiEuningarlífi nútnnans. Umræð- þarna koma menji úr öllum stétt-
ur á eftir. — Þá hófst fulltrúa- i um> öllum kynþáttum og með
þingið, en kl. 4 síðd. hófst af- gerólíkar skoðanir. Gestirnir
iþiælishátíðin með ræðu for- borða saman og eru áfengii
inanns sambandsins, Fr. Marke- drykkir aldrei á borðum.
feen, og bæjarstjórans. Þar a | d. x.
efiir fluttu 6 ræðumenn stutt er- I .__
Siidi: Larsen-Ledet ritstjóri, DAUÐINN VIÐ STYRiÐ
Adolph Hansen framkv.stj., frú j Hvað gerir það til?
Margit Héilesén, Jens Itosenkjærj
jmagister, O. H. Malchan ríkis-1
þingsmaður og Povl Erik Bjerno
iramkv.stj. Þeir töluðu um tíma-
Ékeiðin kringum 1903, 1913,
1Ö23, 1933, 1943 og 1953. Um
frf iðaftansbilið var snæddur
Ikvöldverður og flutti L.C. Elster-
jBonnichsen dr. phil. þá ræðu og
Jd. hálf átta um kveldið hófst
fiérstök hátíðardagskrá. Nokkru
jaf dagskránni var útvarpað
jum kveldið. íslenzkir bindindis- i '"S1 'r*
anenn oska samherjunum í Dan- >
Jmörku til hamingju á afmæl-
knu. B. T.
Frelsið er fyrir öllu!
Heyrið þér ekki gasprið um
frelsið á hverjum degi, þ. e.
frelsið til að drekka áfengi? Haf-
ið þér nokkurn tíma hugleitt
það ábyrgðarleysi, sem þessi
þvættingur ber vitni um? Er
það ekki dásamlegt fyrir ein-
staklinginn og þjóðfélagið að
hafa frelsi til að drekka áfengi,
setjast svo við stýrið á ökutæki
og aka með þeim afleiðingum að
verða manni
Akad|mían
í GREIN minni í Mbl. í gær um
Einar Benedik|ssoh. og ákademi-
una nefni ég ýmsa af skáldum
og rithöfUndum íslands á fyrsta
íjórðungi aldarinnar til sönnunar
því, að akademía, stofnuð um
aldamót, ,hefði getað verið stór-
vel skipuð.
Ýmsír af vinum mínum hafa
furðað sig á því, hve marga af
okkar beztu andáns möhnum á
þessu tímabili vantaði í upptaln-
ingu mína.
Þessu hef ég því einu að svara,
að það var engan veginn ætlun
mín að reyna að semja fullkorn-
inn lista, heldur aðeins að nefna
hægilega mörg nöfn máli mínu
til stuðnings.
Kristján Albertson.
Rekneljabáiar hæila
STYKKISHOLMI, 23. sept. —
Engin reknetjaveiði hefir verið
hér vestra í rúma viku og eru
bátarnir hættir veiðum hér, en
KVIKMYNDIR OG AFENGI
Hin Ijóshærða Hollywood-
Mjarna, Madeleine Carroll,_var
spurð, hvað hún teldi hættuleg-
jast kvenlegri fegurð. Hún svar-
aði, að Cocktail-drykkjutízkan
Væi'i hið versta, sem fyrir fynd-
dst, og eyðilegði kvenlega fegurð.
-Tack Norton, sem græðir 1000
■dollara á dag í kvikmyndum með
því að leika dauðadrukkna menn,
jer alger bindindismaður.
BYRJA Á SJÁLFUM SÉR
Heimshreyfingin , Siðferðileg
Stysavaniafélags-
koniir efna til
Iilutaveltu til
ágóða fyrir stærri
sjúkraflugvél
Á SUNNUDAGINN kemur verð-
ur hin árlega hlutavelta Kvenna-
deildar Slysavarnafélagsins, hér
að það sé
áfengis!
einum eða fleiri tveir þeirra héldu suður í Faxa-
svo segja menn, flóa og leggja upp þar syðra.
einkamál að neyta
B. T.
IðnaSörmálastoln-
unln verðar Sil húsa
r
I
IÐNAÐARMÁLISTOFNUNIN
hefir tekið á leigu húsnæði í Iðn-
skólanum nýja á Skólavörðu-
holti og tekur þar væntanlega til
starfa eigi síðar en 1. okt. n.k.
Húsnæðið var ekki fullbúið og
hefir verið unnið að því sleitu-
laust undanfarnar vikur að full-
gera það.
Iðnáðarmálanefndin vinnur nú
að því að fá framlag til stofnun-
arinnar inn á fjárlög næsta árs.
„Tæknileg miðstöð af þessu tagi
er meira áríðandi fyrir þjóðfé-
lagið og fyrir iðnaðinn í land-
inu en nokkur vélainnflutningur
eða efnahagslegar aðgerðir, eins
og nú standa sakir“, segir í grein
um þetta efni í ritinu „Islenzk-
um iðnaði“.
Sem kunnugt er hefir Iðnaðar-
málastofnunin þegar ráðið til sín
Hljómsveil Stan
hlngað í dag
HIN kunna hljómsveit Stan
Kentons mun hafa viðkomu hér
í Reykjavík í dag. Var Gulli'axi
leigður til að ná í hana til Eng-
lands og flytja hana vestur til
Bandaríkjanna. — Hafði Svavár
Gests forstj. Ráðningarskrifstofu
skemmtikrafta samband við um-
boðsmann hljómsveitarinnar áð-
ur en hún fór frá Englandi mcð
það fyrir augum að hljómsveitin
léki á hljómleikum hér í kvöld.
Úr því gat ekki orðið þar sem
hljómsveitin þarf að vera komin
til New York í fyrramálið til að
leika í sjónvarpsþætti.
Hins vegar kom Svavari til
hugar að gera hljómsveitinni
hina stuttu dvöl hér minnisstæða
að einhverju leyti og verður efnt
til smá fagnaðar fyrir hana. —
Hljómsveit Kristjáns Kristjáns-
sonar mun leika, og mun Gunnar
Ormslev tenór-saxófónleikari enn
fremur koma fram sem einleik-
ari með hljómsveitinni. Þá munu
dægurlagasöngvararnir Ellý Vil-
hjálmsdóttir og Haukur Morthens
syngja og _þá að sjálfsögðu ís-
lenzk lög. í ráði er og að sýnd
verði íslenzk glíma og stúlkur í
þjóðbúningi verða þarna.
Karl Kvaran, hinn ungi listmálari, er hér við eina af myndum
sínum á sýningunni í Listamannaskálanum.
gar o| ismræSniföld i
Lisfamannaskálinum i Md
í KVÖLD kl. 9 fer fram í Listamannaskálanum kynningar- og um-
ræðukvöld um myndlist; er kynningarkvöld þetta á vegum Haust-
sýningarinnar og hyggjast hinir ungu. listamenn sem þar sýnst
gefa almenningi tækífæri til að láta í ljósi skoðanir sínar á mynd-
list, jafnframt því sem flutt ‘verða stutt fræðsluerindi um list, og
þá einkum nútímalist.
Fyrst les Thor Vilhjálmsson
ritgerð eftir Jón Stefánsson list-
málara. Því næst flytur dr. Símon
Jóh. Ágústsson erindi um list og
tækni, dr. Gunnlaugur Þórðarsón
ræðir um viðhorf leikmanns í
listum og Hörður Ágústsson
kynnir sjónarmið þeirra ungu
\ listmálara, sem að Haustsýning-
' unni standa. — Að lokum fara
fram frjálsar umræður eins og
fyrr er getið.
„Tcpai' sýndur á
,1 bænum. Mjög erfitt reyndist að,^ verkfræðinga, Braga Olafs-
líér hentugt húsnæði miðsvæðis íjSOn> vélaverkfræðing, Hallgrím
tenum fyrir hlutaveltur og ef Björnsson, efnaverkfræðing og
Eimskipafélag íslands hefði ekki Svein Björnsson, iðnaðarverk-
hlaupið undir bagga með félags- fræðing.
konum, er sennilegt að hætta
hefði orðið við hlutaveltuna. —
Eimskip lánaði húsnæði í Kveld-
úlfshúsinu, sem nú er verið að
breyta í vöruskemmu.
Kyennadeild Slysavarnafélags-
ins sem unnið hefur stórmerki-
í þágu málefnisins,
hetWr nú á bæjarbúa að koma
;til liðs við sig og styrkja sjóði
: félagsins með því að koma á
, hlutaveltuna. Þar. verður að sögn
hínna ágaétu kvenna, sem félag-
inu stjórna, margt eigulegra
muna.
Kvennadeildin hefur rætt það
oft á fundum sínum að undáh-
förtiu, að nauðsynlegt sé að end-
urbæta sjúkraílutningana í lofti,
íneð því að kaupa nokkru stærri
flugvél, en það telur Björn Páls-
són flugmaður brýna nauðsyn ....i——,—í..............„i,■
8>era til. — Sjúkraflugið hefur á^
undanförnum árum , sýnt hve g’etið hefur verið um í fréttum undanfarið, fór hin árlega
mikils virði það er, því þau fara flugsýning sambands brezkra flugvélaframleiðenda fram í Farn-
nú að skipta tugum mannslífin, borough fyrstu daganá í september. — Margár nýjar flugvélatég-
sem sjúkraflugvélin litla hefur Undír fcomu þar fram í fyrsta sinn. Einnig voru sýndar myndir
bjargað. Mun Kvennadeild Slysa- 0g'líkon .af flugvélum, sem eniiþá haí'a ekki verið fullsmíðaðar. —
varnafélagsins nú einbeita kröft- , jjér.að cfan gétur að Jfta mynd aí nýrri íarþegaflugvélj sem hefur
um oinum a p/í að uura í nyja vejjj sj{ýrð Avro Atlantic. Hún kemur til með að fljúga mcð yfir
fullkomnari sjúkraflugvel til
heilla fyrir land og þjóð. — Með
því að kpma á hlutayeltuna1 á
sunnudaginn, leggja bæjarbúar
þessu nauðsynjamáli lið sitt.
veríð skýr
600 mílna hraða á klst. og gctur borið 131 farþega, og verður sá
háítur hafður á, að farþegasæíin snúa aftur. Hún er knúin með
ljorum þrýstilofts'hreýflum og getur flogið um 4000 mílur í cinum
áfanga.
sékn og hrifningu
áhorfenda
HELLU, 21. sept. — Síðastliðið
laugardagskvöld sýndi leikflokk-
ur frá Þjóðleikhúsinu sjónleik-
inn „Tópaz“ hér í samkomuhús-
inu, við mikla aðsókn og hrifn-
ingu áhorfenda. Voru -leikstjóri
og leikendur klappaðir fram
hvað eftir annað í leikslok.
Ingólfur Jónsson, viðskipta-
málaráðherra, kvaddi sér síðan
hljóðs og ávarpaði þjóðleikhús-
stjóra, en hann var með í förinni,:
og leikendur og þakkaði þeim
fyrir hönd leikhúsgesta komuna
og skemmtunina og árnaði þeim
heilla.
Guðlaugur Rósinkranz, þjóð-
leikhússtjóri, tók síðan til máls
og þakkaði ráðherra hlý orð og
ágætar,, móttökur og leikhúsgest-
um fyrir góða aðsókn. — Lauk
hann miklu lofsorði á samkomu-
húsið hér, sagði að það væri eitt
hið bezta utan Reykjavíkur.
Það er mjög ánægjulegt fyrir
olckur, sem í dreifbýlinu b'úum,
að fá slíkar heimsóknir. Gefst
okkur þá tækifæri að sjá góð
leiki-it leikin af beztu leikendum
landsins.
Er þetta í annað sinn, sem
ieikendur Þjóðleikhússins heim-
sa'kja okkur og sýna okkur leik-
rit sín. Hiðifyrra var „Rekkjan“,
er, sýnt var hér á síðastliðnum
vetri.
Við þökkum þjóðleikhússtjói'a
og leikendum Þjóðlcikhússins
komuna hingað og óskum að fá
slíkar heimsóknir sérft ðftáát* *
— Fréttaritari.
Endanleg úrslil
Einkaskeyti til Mbl.
KAUPMANNAHÖFN, 23. sept.
— Úrslit dönsku kosninganna eru
nú kunn. Fengu jafnaðarmenti
kjörna 74 þingmenn, unnu 3
þingsæti, róttækir töpuðu einu*
fengu nú 14. íhaldsmenn, sem
sátu í stjórn ásamt Vinstri flokkrí
um, hlutu 30 þingmenn, töpuðu
einu þingsæti. Vinstri flokkur-
inn vann aftur á móti 3 þing->
sæti. Fékk. nú 42 þingmenn. Þing
mönnum Réttarsambands fækk-
aði úr 10 í 6. Þýzki minnihluta-
flokkurinn á Suður-Jótlandi fékls
einn mann' kjörinn. Kommúnist-
i ar hlutu 8 þingsæti sem fyrr.
Óháðir, sem er nýr flokkur
! Knuts Kristensens, fengu engan
! mann kjörinn.
Atkvæðamagn skiptist svó milli
flokkanna, að jafnaðarmenn
fengu 41,3%, hlutu áður 40,4%,
róttækir hlutu 7,8%, áður 8,6%,
íhaldsmenn 16,8%, áður 17,3%,
vinstri 23,1, áður 22,1, Réttar-
samband 3,6 áður 5,6, kommún-
istar 4,3, fengu áður 4,8, þýzki
fl. 0,5, áður 0,4, óháðir -2,7.
—Páll.
HAFNARFIRÍ
sept.
Hraðkeppnismót kvenna í úti-
knáttleik fyrir Suðurland, var
háð í Engidal við Hafnúrfjörð s.l.
sunnudag. Aðeins tvö félög tóku
þátt í mótinu; Fram úr Reykja-
vík og íþróttabandalag Hafnar-
■fjarðar. Hið fyrrnefnda sigraði
með 4 mörkum gegn einu.
Þátttaka í þe.ssu möíi þefur
aldrei fyir vferið étns lítil og í
þetta skipti. Er það greinilegt
merki þess, að stúlkur eru nú
'ocðhsr illfáanlegar til* 'að' æía
þessa skemmtilegu íþrótt. — G.