Morgunblaðið - 24.09.1953, Síða 3

Morgunblaðið - 24.09.1953, Síða 3
Fimmtudagur 24. sept. 1953 MORGUNBLAÐIB 3 Tökum upp í dag: Amerískar vörur Sportskyrlur Sportpeysur Eyrnaskjól Plastfatapoka Skópoka Og fl. GEYSIR H.f. Fatadeildin. Ibúðir til sölu GóS 3ja herbergja íbúð, í nýlegu húsi við Víðimel. Hitaveita. Vandaður suniarhiistaður, 3 herbergi og eldhús sunn- an við Hafnarfjörð. Ibúð arhæfur allt árið. Hentufr ur til brottflutnings. 5 herbergja íbúðarhæð við Öldugötu. Sérhitaveita. Steinn Jónsson, Iidl. Kirkjuhvoli. Sími 4951. ÍBIJÐIR til sölu: 4ra herb. hæð, ásamt 3 her- bergjum í risi, í Hlíðar- hverfi. 3ja herb. rishæð á hitaveitu svæðinu. 3ja herb. nýtízku 'rishæð mjög rúmgóð, með svölum við Úthlíð. I. veðréttur er laus. 4ra herb. hæð með vinnu- plássi í kjallara, í Laug- arneshverfi. 5 herb. hæð í timburhúsi við Miðbæinn. Vönduð nýtízku 3ja herb. í- búð. Laus 1. október. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Símj 4400. 50 þús. kr. fyrirframgreiðsia eða lán, er í boði fyrir þann, sem getur leigt mér 4—5 herb. íbúð frá 1. okt. eða 1. nóv. Fámenn og kyrrlát fjöl- skylda. Tilboð merkt: — „Bezta umgengni — 733“, sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. STEIIMULL til einangrunar í hús og á hitatæki, fyrirliggjandi, — laus í pokum og í mottum. Útsala I Reykjavík: H. Benediktsson & Co. Hafnarhvoli, sími 1228 Lœkjargötu 34 - HafnarfirSi ■ Simi 997S HJOLBARÐAR 700x15 575x16 600x16 650x16 750x20 825x20 Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868 2ja herb. íbúð á hitaveitusvæði, til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Símar: 5415 og 5414, heima. Saltvlkurrófur safamiklar, stórar og góðar, koma daglega í bæinn. Verð- ið er kr. 70,00 fyrir 40 kg. poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755. I N N B Ú TIL SÖLIJ Sófasett, borðstofusett og svefnherbergissett ásamt ýmsu fleiru til sýnis og sölu. Eskihlíð 11, uppi. PURIiy FIIOUR purit y T0R0NT0. CANADA. [ '" ^PURITX FL'QUH / Þetta er hveiti hinnar vand- látu húsnióður. — Fæst næstu búð. — íbúðir tíl sölu 3ja herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í risi í Skerja- firði. 4ra herb. íbúð á hæð í Laug arneshverfi. Bílskúrsrétt indi fylgja. 5 herb. einbýlishús við Hjallaveg. 5 herb. íbúð í nýju húsi í Austurbænum. Tilbúin til íbúðar um áramót. 4ra herb. einbýlishús í Kópa vogi. 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Vésturbænum, skiptum fyrir tveggja herb. íbúð á hitaveitu svæði. — Málflutningsskrifstofa Magnúsar Árnasonar Og Sigurhjartar Péturssonar Austurstræti 5 (V. hæð). Sími 1431. Reglusamur, ungur bílstjóri með meira próf, óskar efti Atvirmu Tilboðum sé skilað fyrir n k. laugardag, merkt: „Van- ur — 704“. Sníðanámskeið 2 pláss laus. Upplýsingar síma 81452. Sigríður Sigurðardóttir Mjölnisholti 6. HLSEIGM til sölu' Nýlegt, forskalað timburhús hæð og rishæð, í Sogamýri. Á hæðinni eru 3 herbergi, eldhús og bað, í rishæð 3 herbergi, eldhús og bað. — Allt laust 1. okt. n.k. íbúð- irnar seljast sérstakar, ef óskað er, og selst þá hæðin á kr. 125 þús með útborgun kr. 75 þús., en rishæðin á kr. 115 þús., með útborgun kr. 60 þús. — Vélbdtur 15 smálesta, til sölu fyrir aðeins kr. 45 þús., ef sam- ið er strax. Skipti á bifreið eða fasteign möguleg. Kaupendur höfum við að 3ja—4ra herb. íbúðarhæð, sem næst I nýja Langholtsskólanum, og 4ra—5 herb. íbúðarhæð í Laugarneshverfi. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. — Karlmannaföt úrvals ensk efni, amerísk snið. — T O L E D O Fischersundi. Máttkjólar úr Nælon og prjónsilki. — Ávalt mikið og fallegt úr- val. — Vesturg. 2. Ný sending af Stíl-snið um. Höfum úrval af kjóla og kápuefnum. Vesturgötu 4. Mýjir kjólar ny pils daglega. — BEZT, Vesturgötu 3 PIANO til sölu. Til sýnis Mánagötu 20, neðri hæð, frá kl. 5 í dag Svart Silkirifs þykkt. Verzl. MÆLIFELL Austurstræti 4. Nýkomnar drengjablússur með streng. Vesturgötu 4. ZEISS-IKOM- haemometer fyrir lækna og sjúkrahús. Kr.: 515.00. — Sportvöruhús Reykjavíkur Fjallagrös Alltaf til fjallagrös, góð og hreinsuð. V O N Sími 4448. PIANO Gott píanó (Bechsteini) til leigu. Leigutilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „706“. Afgreiðslustörf Stúlka óskast í vefnaðar- vöruverzlun, hálfan daginn. Umsókn, ásamt mynd og meðmælum, óskast lagt inn á afgr. Mbl. fyrir föstudags kvöld, merkt: „Ábyggileg — 708“. Píanókemtsfa Byrja að kenna fyrsta okt, Leópoidína Eirikss Víðimel 21. Sími 3322. Hafnarfjörður Stúlka, vön afgreiðslu í vefnaðarvörubúð, óskar eft- ir vinnu 1. október. Tilboð óskast sent afgreiðslu Mbl., fyrir 28. þ.m., merKt: „48 — 709“. Ráðskona óskast Fáir í heimili og rafmagn til eldunar. Tilboð óskast send Mbl. fyrir laugardag merkt: „S. E. — 711“. 5 manna bíll, ’37 model, til sölu. Er með bilað drif, en vél og dekk er ágætt. Uppl. í sífna 81640. Kfólaefni mikið úrval. \JerzL Jhigiljargar ^olnáo* Lækjarg. 4. Teikni-áhöld fyrir skóla, 35 krónur. Sportvöruhús Reykjavíkur 24 kr. Ameríska tízkuefnið over- glace komið aftur. Verðið er sama og áður hjá okkur, 24 kr. meterinn. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. Strammi fínn og grófur. ALFAFEll Sími 9430. JERSEY kjólaefni, köflótt ullarefni, cheviot, storesefni, ullarnær- föt .barna, mikið úrval af barnafatnaði, undirkjólar,. náttkjólar. — A N G O R A Aðalstr. 3. Sími 82898. 10 þús. kr. fyrirframgrelðsla. — 2 herhergi og eldhus oskast til leigu. Upplýsingar í síma 82651. — TIL SÖLU 2 kolakyntir miSstöSvarkatl- ar. — Lágt verð. Upplýsing- ar í síma 48, Grinciavík. Ú T I- Kæliskápur, kápa og kjóll, nýjasta tízka, til sölu. Upplýsingar í síma 3833. — iBLÐ Ekkja með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð til vors eða lengur. Há leiga í boði. Upplýsingar S síma 81633. — Ráðskona óskast strax í nágrenni.| Reykjavíkur. Nánari uppl. gefnar í síma 7100. Gólfteppi og renningar gera heimili yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axmingter Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg)'.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.