Morgunblaðið - 24.09.1953, Side 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. sept. 1953.
267. dagur ársiris.
Haustmánuður byrjar.
23. vika sumars.
Árdegisflæði kl. 06.55.
Síðdegisflæði kl. 19.15.
Næturlæknir er í læknavarðstof
•anni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
■teki, sími 1330.
Rafmagnsskömmtunin:
1 dag er skömmtun í 3. hverfi
ifrá kl. 10.45 til 12.30 og á morg-
vn, fimmtudag er skömmtun í 4.
Tiverfi á sama tíma.
I.O.O.F. 5
1359248%
Skipafréttir
Ríkisskip:
Hekla verður væntanlega á Ak-
ureyri í dag á vesturleið. Esja
verður væntanlega á Akureyri í
4ag á austurleið. Herðubreið er á
leið frá Austfjörðum til Reykja-
víkur. Skjaldbreið fór frá Iíeykja-
vík í gærkveldi til Breiðafjarðar.
Þyrill er norðanlands. Skaftfell-
jngur fer frá Reykjavík á morg-
un til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Siglufirði 22.
Sept. til Abo. Arnarfell fer frá
Fáskrúðsfirði í dag áleiðis til
Vestmannaeyja. Jökulfell fór frá
JSaugesund 22. þ.m. áleiðis til
Vestmannaeyja. Dísarfell fór frá
íSeyðisfirði 22. þ. m. áleiðis til
Hull. Bláfell er í Reykjavík.
H.f. J Ö K L A R:
~ Vatnajökull fór 19. þ.m. frá
Reykjavík til Bremerhaven. -
-Drangajökuil lestar fisk' í Kefla-
vík. —•
Flugíerðir
Flugfélag íslands li.f.:
Innanlandsflug: 1 dag er ráð-
-gert að fljúga til Akureyrar (2),
Blönduóss, Egilsstaða, Kópaskers
og Vestmannaeyja. Bílferðir verða
frá Egilsstöðum til Reyðarf jarðar
og Seyðisfjarðar. — Á morgun
*ru áætlaðar flugferðir til Akur-
«yrar (2), Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs, Patreksfjarðar, Sauð-
árkróks, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja. — Millilandaflug: —
Gullfaxi er væntanlegur til Rvík
tir frá London kl. 15.30 í dag. —
Flugvélin fer síðan til New York
eftir skamma viðdvöl í Reykjavík.
Merki Landgræðslusjóðs
Merki Landgræðslusjóðs verða
seld í bókabúð Lárusar Blöndals,
auk Grettisgötu 8, eins og venju-
lega. —
Nýtt orgelverk
Ricercare eftir Hallgrím Helga
son tónskáld, er komið út á nót-
um, en Gígjuútgáfan gefur nóturn
ar út, sem prentaðar eru í Vínar-
borg. —
I
|
Kvennaskólinn í Rvík
Námsmeyjar komi til viðtals í
skólanusiy laugardaginn 26. sept.,
3. og 4. bekkur kl. 10 árdegis og
.1. og 2. bekkur ki. 11 árdegis.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn
hefur ákveðið að halda hluta-
veltu hinn 4. okt. n.k. Eru allir
safnaðarmenn og konur hvattir
til þess að styrkja hana eftir bezta
megni, með því að gefa muni. Til-
kynnt verður síðar, hvert á að
skila mununum.
Spilakvöid Sjálfstæðisfél. í
Hafnarfirði
Sjálfstæðisfélögin í Hafuarfirði
halda fyrsta spilakvöld sitt á þessu
hausti, næstkomandi föstudag, á
morgun. —- Hefst það kl. 8.30 síð-
degis í Sjálfstæðishúsinu í Hafn-
arfirði. —
Húsmæðraskólafélag
Hafnarfjarðar
heldur sinn árlega bazar í Sjálf
stæðishúsinu í kvöld kl. 20.00. —
Eins og að venju verða þar á boð-
Btólnum góðir og eigulegir munir.
Dagbó h
g '<Xr
L ■’
• Afmæli •
Sjötug er í dag frú María Guð-
mundsdóttir, Ægissíðu 105.
• Söfnin •
Þjóðminjasafnið er opið á sunnu
dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju-
dögum, fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 1—3 e. h.
Vaxmyndasafnið og Listasafn
ríkisins eru opin á sama tíma og
Þj óðminj asafnið.
Landsbókasafnið er opið alla
daga frá kl. 10—12 f.h., 1—7 og
8—10 e.h.
Þjóðskjalasafnið er opið alla
virka daga kl. 10—12 árdegis og
kl. 2—7 síðdegis, nema á laugar-
dögum, sumármánuðina. Þá er
safnið aðeins opið kl. 10—12 árd.
Nátlúrngripasafnið er opið á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
2—3 e.h.
Listasafn ríkisins: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga kl. 1.30 til 3.30.
Málfundafélagið Óðinn
Skrifstofa félagsins er opin á
föstudagskvöldum frá kl. 8—10
e.h. Sími 7103. Gjaldkeri félagsins
tekur þar við ársgjöldum félags-
manna.
Áheit á Strandarkirkju
A. K. 10,00, J. I. Guðmundss.
100,00, gömul kona 20,00, U. Þ.
20,00, Ónefndur 50,00, S. K. 20,00,
E. P. 10,00, Rúna 22,00, Þ. V. S.
100,00, G. H. G. 100,00, nafnlaust
10,00, Þórhallur Tryggvi 200,00,
E. G. 20,00, A. J. 150,00, Ónefndur
110,00, X. 30,00, J. B. J. 70,00, V. e.
100,00, S-6 50,00, Z. Z. 50,00, g. áh.
100, M. 20,00, kona 50,00, T. M. G.
50,00, Ó. E. g. áh. 100,00, H. S.
200,00, áh. í bréfi 10,00, S. S.
100,00, N. N. 50,00, A. L. G. 20,00,
N. N. 100,00, Ellaö 50,00, S. G.
20,00, Þ. M. G. afh. Sigr. Guðm.
Hf. 50,00, G. G. 100,00, R. B. 10,00,
N. N. 30,00, Guðný Jakobsd. 50,00,
Ónefndur 10,00, Ingibjörg Gunn-
arsd. 50,00, Rósamunda 10,00,
Þorst. Ólafss. Stykkish. 100,00,
Nafnlaust 50,00, B. T. 25,00, J.
Ó. 25,00, N. N. 10,00, G. og E.
150,00, Rúna 10,00, Á. J. 30,00,
I. M. 50,00, gömul kona 25,00, frá
þakklátur 100,00, K. H. B. 30,00,
frá gamalli konu 25,00, P. B.
200,00, B. 20,00, A. S. R. 120,00,
Eallö 51,00, J. J. 20,00, S. Þ. 30,00,
Þ. K. Hafnarfirði 25,00, N. N.
10,00, K. G. 25,00, J. Þ. 10,00, N.
N. 50,00, S. M. 20,00, Gam. áh.
75,00, G. G. S. Vestm.ey. 30,00,
gamallt og nýtt frá f. G. 40,00,
N. N. á Norðurlandi 100,00, J. S.
-00,00, þrjár mæðgur 100,00, Gur.
25,00, M. G. 20,00, Hulda 10,00,
móðir 100,00, A. B. 100,00, Guð-
björt, 10,00, V. P. 200,00, G. K.
20,00, Ónefnd 5,00, J. 35,00 Ó-
nefnd kona 100,00, Pabbi gamalt
og nýtt áh. 325,00, g. áh. ónefndur
50,00, Inga 10,00, Ónefndur 50,00,
B. B. 10,00, áh. í bréfi 50,00, áh.
í bréfi 50,00, G. Ó. 50,00, L. Ó.
10,00, Þ. R. 15,00, 4. ferðalangar
50,00, áh. í bréfi 20,00, K. G. g. áh.
100,00, g. áh. 68,00, g. áh. 20,00,
Guðbjörg 10,00, Helgi og Þóra
50,00, N. N. 20,00, Ella 50,00, H.
A. 10,00, S. Ó. 25,00, Ónefndur
50,00, S. G. 100,00, A. J. 300,00,
Krúsi 30,00, Valdís 15,00, A. G.
og A. Kr. 20,00, Þ. J. 20,00, N. S.
V. E. 25,00, N. N. 20,00, X + Z
300,00, Svava 25,00, N. N. 50,00,
R. Þ. 50,00, Ásta 10,00, gam-
all maður 60,00, Baddý,
Siglufirði 50,00, Elín 30,00,
Ónefndur 15,00, áhyggjufull móð-
ir í Reykjavík 20,00, H. G. 35,00,
B. H. 15,00, S. S. 300,00, gamalt
og nýtt áh. 40,00, N. G. 10,00, R.
Á. 20,00, Ásgeir 100,00, H. K.
10,00, áh. í bréfi 50,00, Ásta 10;00,
Jón 20,00, S. B. 25,00, S. S. 100,00,
J. H. J. 150,00, G. B. 100,00, N. N.
20,00, K. B. 25,00, K. 100,00, H. S.
50,00, ísfirðingur 25,00, g. áh.
50,00. Xq 50,00, E. Þ. 2 g. áh.
100,00, N. N. 10,00, R. J. 30,00,
H. H. 100,00, 4 ferðakonur 20,00,
í bréfi 5,00, G. O. 50,00, K. E.
25,00, Óli og Sigga 10,00, K. F. H.
100,00, Sólveig Erlendsd. 150,00,
K. G. 50,00, g. áh. 150,00, S. M.
25,00, Sunnlend. 200,00, M. S. T.
10,00, Þ. K. 10,00, T. S. 100,00, Á.
M. 100,00, Ó. M. 10,00, g. áh. 15,00,
frá 2 ónefndum 150,00, S. 70,00,
H. Sig. 20,00, A. S. 10,00, M. S.
10,00, X. Y. 100,00, R. T. 50,00,
Þakklát kona 25,00, eldri kona
20,00, E. R. 10,00, Ingibjörg 10,00,
N. N- 10,00, Beggi 50,00, Beggi
50,00, Beggi 50,00, Helga 50,00,
R. K. 100,00, J. og G. 25,00, G. A.
100,00, S. B. G. A. 23 S. 10,00,
R. Ó, 50,00, S. A. 50,00, gömul
kona 40,00, A. G. 30,00, N. N.
10,00, S. 30,00, nýlegt áh. XXX
150,00, A. J. 40,00, Örn 25,00, E.
F. og S. F. 30,00, A. Á. 25,00, göm-
ul áh. í. S. 50,00, J. B. 100,00, g.
áh. Þ. H. 110,00, G. P. A. 100,00,
M. M. 100,00, N. N. 10,00, H.
100,00, G. Þ. Þ. 300,00, H. N.
10,00, nafnlaust 10,00, R. S.
Vopnafirði 60,00, Þóra Trap 20,00,
áh. í bréfi 40,00, Ó. N. 50,00, áh.
í bréfi 10,00, N. N. 25,00, Dóri
100,00, Þ. Þ. H. 50,0Ö, J. G. 25,00,
E. H. 50,00, kona í Vindhælishr.
100,00, G. S. Nv. 100,00, F. E.
50,00, G. S. 50,00, J. J. 100,00,
kona í Keflavík 100,00, G. J.
50,00, H. B. Á. H. 50,00, Steinunn
100,00, G. A. 30,00, U. A. 100,00,
H. H. 200,00, Helga 25,00, Hjalti
Auðunnsson, Sauðavík 50,00, J.
S. 200,00, R. í. 25,00, kona 10,00,
Misritun
1 blaðinu í gær var greint frá
útkomu bókarinnar „Dúkar og
garn“, en misrituð voru erlend
orð, sem í greininni voru. — í
stað dinier átti að koma denier,
gauge í stað gange, og tubinzed
átti að vera trubenized.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: — Þ S kr. 200,00.
Áheit í bankabók kr. 100,00.
Lamaði íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: — H S kr. 20,00.
H S kr. 50,00.
Veika telpan
Afh. Mbl.: — 1 R kr. 500,00. —
D krónur 10,00.
Gamla konan
Afh. MbL: Fundnir peningar
krónur 31,55.—
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar . kr. 16.32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.53
1 enskt pund ........ kr. 45.70
100 danskar krónur .. kr. 236.30
100-sænskar krónur .. kr. 315.50
100 norskar krónur . . kr. 228.50
100 belsk. frankar . . kr. 32.67
1000 franskir frankar kr. 46.63
130 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 finnsk mörk .... kr. 7.09
1000 llrur ........... kr. 26.13
100 þýzk mörk ........ kr. 388.60
100 tékkneskar kr. .. kr. 226.67
100 gyllini .......... kr. 429.90
Ut
varp •
Fimmtudagur, 24. septeniber:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Danslög
(plötur). 19.40 Lesin dagskrá
næstu viku. 19.45 Auglýsingar. —
20.00 Fréttir. 20.20 Upplestur: —
„Amma sagði“, smásaga eftir
Guðlaugu Benediktsdóttur (frú
Sigurlaug Árnadóttir). 20.55 Is-
lenzk tónlist: Lög eftir Helga
Helgason (plötur). 21.15 Frá út-
löndum (Jón Magnússon frétta-
stjóri). 21.30 Sinfónískjr tónleik-
ar (plötur): a) Klarínettkonsert
jí A-dúr (K622) eftir Mozart (Reg
| inald Kell og Philharmoníska
hljómsveitin í London leika; Sir
; Malcolm Sargent stjórnar). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
I b) Sinfónía nr. 4 (Hið óslökkv-
1 andi) eftir Carl Nielsen (Sinfóníu
hljómsveit danska útvarpsins leik
ur; Launy Gröndahl stjórnar). —
22.45 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49.50 metrum á tímanum
17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17.45 fylgja íþróttafréttir á eftii
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m
Dagskrá á virkum dögum að mest’'
óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m., þegar kemur fram á
kvöli.— Fastir liðir: 12,00 Frétt
ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir
með fréttaaukum. 21,10 Fréttir.
Svíþjóð: Utvarpar á helztu stutS
bylgjubönrlunum. Stillið t.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kveldi. — Fastir liðir: 11,00
klukknahringing í ráðhústumi og
kvæði dagsins, síðan koma sænskir
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 barna- og ung]
ingatími; 18,00 fréttir og frétta-
auki; 21,15 Fréttir.
England: General Overseas Ser-
vice útvarpar á öllum helztu stuti
bylgjuböndum. Heyrast útsending-
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert útvarpg
stöðin ,,beinir“ sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta 4
25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrrl
hluta dags eru 19 m. góðir en þeg
ar fer að kvöida er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
liðir: 9,30 úr forustugreinum blað
anna; 11,00 fréttir og fréttaum*
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-
aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótts
fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.
TnorgunÁaffimo
i C v.
— Heyrðu, María mín. Geturðu
ekki prjónað eina sundskýlu fyrir
mig í hvelli?
★
— Mamma, -þú ert ekki nærri
1 eins falleg og barnfóstran.
Mamman hló og lét þetta gott
heita.
— Eg skal nefnilega segja þér,
hélt sá litli áfram. — Nú erum
við búin að ganga hér um í
skemmtigarðinum í heilan klukku-
tíma og ekki einn einasti lögreglu
þjónn hefur komið og kysst þig.
★
— Mamma, hvað eru englarnir
að gera í himnaríki?
— Þeir syngja og leika á hörp-
ur.
— Er þá ekkert útvarp þar?
Hann: -
ávísunina.
Bankinn epdursendi
Hún: — Fínt. Hvað eigum við
þá að kaupa fyrir hana?
★
— Hvað fæ ég að launum, ef
ég bý til matinn fyrir þig í heil-
an mánuð, spurði sú nýgifta.
—• Líftrygginguna mína og
frelsi þitt.
★
Afi: — Langar þig til þess að
fara með mér í skemmtigarðinn?
Nútímabarnið: — Mér er svo
sem sama, ef þig langar mikið
til þess.
★
— Mamma, ég meiddi mig svo
í tánni, kallaði Sigga litla, sem
hafði verið a.ð leika sér úti í garð-
inum.
— Hvaða tá, vina mín? spurði
móðii’ hennar.
— Þeirri yngstu, svaraði Sigga.
★
Hún: — Skaparinn gerði okkur
fagrar en heimskar.
Hann: — Hvað meinarðu?
Hún: — Hann gerði okkur fagr
ar svo að mennirnir gætu elskað
okkur en heimskar til þess að við
gætum elskað þá.
★
— Hvað ertu að gera?
— Skrifa bróður mínum.
— En þú kannt ekki að skrifa?
— Gerir ekkert. Hann kann
ekki að lesa.
★
— Eg vona, að manninum þín-
um leiðist ekki heimsóknir mínar?
— Nei, öðru nær. Hversu leið-
ur sem hann er, þegar þú kemur,
kemst hann alltaf í gott skap þeg-
ar þú ferð.