Morgunblaðið - 24.09.1953, Síða 5

Morgunblaðið - 24.09.1953, Síða 5
Fimmtudagur ^24. sept. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 5 L TIL SÖLI) á Sörlaskjóli 62, miðhæð, tveir djúpir, stoppaðir stól- ar. Verð kr. 550.00. óskast. Sími 82865. Bíll — Kúsgögn Óska eftir að kaupa fólks- bíl í beppilegu ástandi til að breyta í pallbíl. Get fram- leitt bólstruð húsgögn upp í andvirðið. Uppl. i síma 2452. — Lngirai'naföt ódýrust, fallegust, mest úrval. Þorsteinsbúð Sími 81945. Rúgmjél Rúsínur, rófur. Þorsteinsbúð Sími 2803. Loðkraga^fni grátt, blátt og ljósbrúnt. Saumastofa Ingólfs Kórasonar Hafnarstr. 4. Sími 6937. Miðstöðvar- ketill til sölu. Amerískt olíukynd- ingartæki getur fyigc. Uppl. í síma 4788. Hús tiS sölu Til sölu er fokhelt hús í smá íbúðarhverfi. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „K. K. — 713“. — í B tJH 2ja herb. óskast. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir mánudagskvöld, merkt: „K. Þ. — 715 '. 2 tintbur- skúrar annar járnklæddur, til sölu og brottflutnings. Upplýs- ingar í síma 9866. Vörubiii óskast keyptur. Gott ásigkomulag. Svar sendist blaðinu, merkt: „717“; — S- o. s. Getur ekki einhver leigt ungum hjónum 1 til 2 herb. og eldhús nú þegar eða fyrir 1. okt. Tilboð merkt: „Reglusemi — 718“, sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld. Stúika óskast til heimilisstarfa. Sérher- bergi. Upplýsingar í síma 2343. — HERBERGI Til leigu gott forstofuher- bergi á hæð í nýju húsi í Vogahverfinu. Upplýsmgar í síma 82164. Vill selja nokkur mót, áhöld og vélar til Hnappayíir- dekkingar II. Toft Skólavörðustíg 8. I.úlið okkur hreinsa alla ÓHREINA SMU'ROlJU Það er álit erlendra olíusér- fræðinga, efnafræðinga og vélaviðgerðarmanna, að end urhreinsuð smurolía sé betri en ný. — Notið endur- hreinsaða smurolíu, ef bíll- inn er farinn að brenna olí- unni sem þið hafið áður notað. — Sniurstöðin SÆTtiN 4. selur hana á kr. 4.00. íbúð til leigu Tvö herbergi og eldhús í kjallara til leigu frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist til Mbl. fyrir laug- ardagskvöld merkt: „Tvö herbergi — 719“. T8L LESGti er 3ja herbergja íbúð ' Kópa vogi, laus 1. nóvemoer. Til- boð sendist Mbl., merkt: — „Góð íbúð — 720“. Bamagæzla Tek að mér að gæta barna á ’kvöldin. Tilboð merkt: — „Barnagæzla — 707“, send- ist afgr. Mbl. Stúlkur óskast frá 1. október, á Sjó- mannaheimili Hjálpræðis- hersins. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Uppiýsingar gefur forstöðukonan. TIL LEIGIJ góð 2ja herbergja ibúð. Eld húsið með borðkrók. Tilboð með uppl., merkt: „Til leigu — 727“, leggist inn í afgr. Morgunblaðsins. HERBERGI Ungur sjómaður í milli- landasigiingum, óskar eftir rúmgóðu herbergi, sem næst Sjómannaskólanum. Upplýs ingar í síma 1312. IJug4iugsstúlka óskast til heimilisstarfa hálf an daginn á heimili í Klepps holti. Upplýsingar í síma 81725. — Loftpressíí óskast. Þarf ekki að vera stór. Uppl. gefur Rarðinn h.f. — Sími 4131. Siúlkur vanar verksmiðjusaum, óskast. — LADY h.f. Barmahlíð 56. HÚSNÆÐI Amerískur maður óskar eft- ir 1 herbergi eða 2 tii 3ja herbergja íbúð með húsgögn um. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Hús- næði •— 725“. Bíll óskast model ’40—’42. Má vera með ónýtri vél og iélegu boddí. Tilboð sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Bíll — 726“. Tvær suðurstofur (önnur með svölum) til leigu. Eitthvað af húsgögn- um getur fylgt. ■—- Tilboð merkt: „Stórar — 728“, sendist blaðinu fyiir 28. þessa mán. Röskur og ábyggiiegur drengur óskast til sendi- ferða nú þegar. Upplýsing- ar í síma 2761. Góður ibúöarbraggi til sölu á bezta stað • bæn- um, 4 herbergi, eldhús, W.C. og geymsla. Upplýsingar í síma 82430. Dugleg' og áhyggileg STtJLKA óskast á kaffistofu. — Sími 5192. — JOWIL - WEHAG Jowil innihurðarskrár með Weluig siifur oxid húnum, selja eftirtaidar verzlanir: Jórnvöruverzlun Jes Zimsen h.f. Jórn & Gler h.f. Mólning & Jórnvörur Slippfélagið h.f. Dvergur h.f., Hafnarfirði Verzl. Mólmur, Hafnarfirði Glerslípun Akraness, Akran. Verzl. J. A. Þórólfsson, — ísafirði. — Verzl. Vísir, Akureyri. Kauði depillin í Wehag- húnuni tryggir gæðin. að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. ■— 4ra herbergja hæð f góðu steinhúsi við Hafnarfjarð arveg, til sölu. Utborgun kr.'60 þús. — Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala Tjarnarg. 3. Sími 82960. Mý|ar vös'ur Enskar og amerískar kápur, prjónakjólar, kvöldkjólar, samkvæmiskjólar og nælon- blússur. — Garðastræti 2. Mig vantar 3ja herbergja ÍBÚÐ 1. október. Fyrirfram- greiðsla. Barnagæzla eða einhvers konar gæzla 2—3 tíma á sólarhring, kæmi til greina. Tilboð sendist til blaðsins, merkt: „G. S. — 723“. — Tapast hefur peningaveski, merkt: Ingi- björg Þórðardóttir, Haðar- stíg . 15. Finnandi vinsam- legast skili því að Haðar- stíg 15, gegn fundariaunum GÓ?rDtJKiJR Bifreiðar tii sölu Chrysler, model 1930 með nýlegri vél. — 6 hjóla G. M. C. bifreið. Einnig stór vöru flutningapallur, á sama stað Uppl. að Holtsgötu 41 (bíl- skúrnum). — F orstofuhierbergi með innbyggðum fataskáp- um og aðgangi að eldhúsi, síma og^ baði, er til leigu frá 1. október n.k. í Ytri Njarðvík. Uppl. í síma 284, Njarðvík. Kcflavik Stúlku vantar til heimilis- starfa. Sérherbergi. Nánari uppl. í síma 80571 frá kl. 6.30—8.30 e.h. í dag. Kr. 295,00 Dreng.jaföt úr íslenzkum efnum seljast meðan birgðir endast, á aðeins 295 krónur fötin. — Odýri markaSnrinn Templarasundi 3. K,r. 150,00 Karlmanna-jakkar. — Verð aðeins 150 krónur. Ód ýri uiaikaðurinn Templarasundi 3. ¥11 lcoupii barnalcojur. Hringið í síma 80571 frá kl. 6.30 til 8.30 e. h. í dag. ATVINNA Stúlka óskast til að vinna á heimili. Sérherbergi. —. Upplýsingar í síma 82068. FJALLAGRÖS „Fjallagrös ættu að fást i hverri matvörubúð“, — segir frú Jórunn Kristjánsd. í Kvennasíðu Morgunblaðs- , , ins, í gær. — Húsmæður! Lesið — og klippið út — grein frú Jórunnar í gær, ‘ og athugið hvort ekki borg- ar sig fyrir yður að eiga í ávallt til f.jallagrös á heim- [ ilinu. — 1 heildsöiu fást, j fjallagrös í 50 gr. cellop- ; hane-pokum hjá firmanu:, ■ Magnús Th. S. Blöndahl h.f. Ábyggileg STÚLKA óskast. Gott sérherbergi. — Nánari uppl. í síma 81933; Guðrún Gisladóttir Öldugötu 10. BtlÐ 3,ja berbergja ibúð til leigu 1. okt. FyrirframgreiðsJa. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Fámennt — 731“. NYKOMIÐ Perlon, nælon, silki, bómull- ar og íSgarnssokkar. Verzl. UNNUR Grettisgötu 64. 2 herbergi og eldh/ óskast, helzt sem næst Mið- bænum, mætti vera í gömlu, húsi. Þrennt fullorðið í heimjli. Tilboð merkt: — „Reglusemi — 735“, sendist afgr. fyrir 28. þ.m. Bifrelé óskast Vil kaupa 4—5 manna bif- reið. Má vera eldri gerð. -— Pallbifreið kæmi til greina. Uppl. í síma 9748 kl. 6—8 næstu kvöld. Sumarbústaður Góður sumarbústaður seni; hægt er að búa í allt árið, óskast til kaups nii þegar* Upplýsingar í síma 9596 -4J 9759. — H a fma rf föröifl r Nýtt einbýlishús, 2 herb. og eldhús, til sölu. Húsið er byggt úr timbri og er múp húðað. Laust til íbúðar 1; okt. n.k. Guðjón Steingrímsson, lögfræðingur. Strándg. 34. Hafnarfirði. Sími 9960.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.