Morgunblaðið - 24.09.1953, Síða 11

Morgunblaðið - 24.09.1953, Síða 11
r m Fimmtudagur 24. sept. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 J)n ^óíjó cajré n^óíjócajé Gömlu og nyju dansarnir að Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Tvær hljómsveitir, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. TANNUESNáR SEGJA COLGATE TANNKREH 8EZTU VÖRNINA GEGN TANN- SKEMMDUM 358 mörk hafa verið skoruð á móti 280 á sama fíma s. L ár Notið COLGATE tannkrem, er gefur ferskt bragS í munninn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum. HeiidsoIubirgSir H. Ólafsson & Bernhöft. @ T W £ S B óskast til eldhússtarfa í nágrenni bæjarins. Atta stunda vinna. Gott kaup. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 4966. Takið effir Kúmlcga fertugur maður, vanur trésmíði, húsvörzlu og einnig flestri aigengri vinnu, óskar eftir vinnu eft- ir mánaðamót. Má vera ut- an við bæinn. Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Vinna — 712“ Mig vantar íbú'ð 2 til 3 herbergi og eldhús, helzt í Vesturbænum. Fyr- irframgreiðsla kemur til greina. Tvennt í heimili. — Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð sitt inn á afgr. Mbl., merkt: „722“, eða hringja í síma 81645. Bbúð éskast Hjón með eitt barn óska eft ir íbúð um lengri eða skemmri tíma, ekki fyrir- framgreiðsla, en há leiga. Tilboð merkt: „Ibúð— 714“ leggist inn á afgr. blaðsins, fyrir föstudagskvöld. Ungan og reglusaman verzl unarmann vantar 1—3 h^rbergi og eldhús, sem allra fyrst. Húsnæði í Kópavogi eða Fossvigi kæmi til greina. Aðeins tvennt í heimili. — Uppl. í dag og næstu daga í síma 6311. STULKA sem eitthvað kann til mat- reiðslu, óskast alla daga, nema miðvikudaga, frá kl. 9—3 á morgnana. Einnig varitar stúlku kl. 3—11.30, annan hvern dag, við af- greiðslu. Uppl. BJÖRNINN Njálsgötu 49. Ný móðinsblöð Fáum mánaðarlega nýmóð- insblöð í hárgreigslu og klippingum. „Föhn“ bylgj- um náttúruliðað hár. V í Ó I, A hárgreiðslu- og snyrtistofa Laugaveg 11. Sími 82857 Ungur, reglusamur maður óskar eftir ATVINNU Hefur minna bflpróf, vanur keyrslu. Þéir, scm vildu sinna þessu, lcggi höfn og heimilisfang á afgr. Mbl., fyrir n.k. laugardagskvöld, merkt: „Ábyggilegur — 721“. — ÞíJ'ú herbergi eldbús með öllum þægindum óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, einnig lán gegn_ tryggingu. Tilboð leggist á' afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Sanngjörn viðskipti — 732“. ÞAÐ, sem einkum hefur vakið athygli í byrjun enska leiktíma- bilsins, en nú er um fjórðungi leikja deildakeppninnar lokið, er hve liðin í 1. deild leggja öll mikla áherzlu á sóknarleik. Eftir j að þriggja bakvarða kerfið vár innleitt var tilhneigingin sífellt í þá átt að leggja meiri áherzlu á að hindra andstæðingana í að , skora og reyna að skora mark í j skyndiupphlaupum. Nú er aftur , á móti allt lagt upp úr að skora ' sem flest mörk, enda verður það langsamlega skemmtilegasta1 leikaðferðin fyrir áhorfendur, en I það eru þeir sem bera uppi hin stóru og sterku atvinnufélög. Eft- ir 93 fyrstu leikina í fyrra höfðu verið skoruð 280 mörk í I. deild en eftir 96 fyrstu leikina í haust hafa I. deildarliðin skorað 358 mörk. Aðalviðburðurinn um síðustu helgi voru kaup Arsenal á hin- um fræga miðframherja Tommy Lawton frá Brentford. Lawton er nú rúmlega þrítugur, en var fyrir styrjöldina og þar til 1947 fastur miðframherji enska lands- liðsins. Hann meiddist í leiknum gegn Manch. City í ökla og er vafasamur í leik liðsins gegn Cardiff á laugardag. Arsenal tókst í síðustu viku að sigra í fyrsta sinn í vetur og sigraði þá Chelsea 0—2. Samtímis tókst Manch. Utd. að hljóta sinn fyrsta sigur, sem síðan var fylgt af öðr- um á laugardag. Það sigraði fyrst Middlesbro 1—4 og síðan Preston i—0. Öll árin, sem Huddersfield lék í I. deild eftir styrjöldina þar til það féll niður hékk félagið á fall- barminum, komst ekki ofar en í Suðumesjamenn sigruðu Kjalnesinga ÍÞRÓTTAKEPPNI UMS Kjal- nesinga og íþróttabandalags Suð- urnesja var háð sunnud. 13. sept. í strekkingsvindi og rigningu. íþróttabandalag Suðurnesja vann keppni þessa með 10917 stigum. UMF Kjalarnesþings hlaut 10205 stig samkvæmt nýju stigatöflunni. Völlurinn var mjög blautur og erfiður, einkum í hlaupunum. Helztu úrslit: HÁSTÖKK: 1. Jóhann Benediktsson, S. 1.70 2. Ásbjörn Sigurjónsson, K 1.60 1500 mtr. 1. Skúli Skarphéðinsson, K 4.35.2 2. Þórhallur Guðjónsson, S 4.36,0 Kúluvarp: 1. Skúli Thorarensen, S 13,78 2. Gunnar Sveinbjarnas., S 12.89 100 mtr. 1. Garðar Arason, S 11.3 2. Hörður Ingólfsson, K 11.4 Kringlukast: 1. Þorsteinn Löwe, S 42.68 2. Kristján Pétursson, S 38,17 Langstökk: 1. Garðar Arason, S 6,56 2. Hörður Ingólfsson, K 6.36 3. Tómas Lárusson, K 6,34 Þrístökk: 1. Þorsteinn Löwe, S 12.65 2. Hörður Ingólfsson, K 12.28 Spjótkast: 1. Gunnar Sveinbjarnars. S 44,37 2. Vilhj. Þórhallsson S. 44,10 400 mtr. lilaup: 1. Skúli Skarphéðinss., K 55.1 2. Dagbj. Stígsson, S 56 6 4x100 mtr. hlaup: 1. Sveit íþróttab. Suðurn. 47,5 2. Sveit Umf. Kjalarnesþ. 47,7 18. sæti, tvisvar eða þrisvar varð það nr. 20, en féll niður í hitteð- fyrra. Strax á fyrsta ári í II. deild komst það upp aftur og er nú í 2. sæti í I. deild. Það er gjörbreytt lið enda þótt það sé með flesta sömu leikmenn og og féllu niður. Hin breytta leik- aðferð liðsins kom vel fram í leiknum gegn Sheffield Utd. á laugardag, eftir 8 mín. hafði það 2 mörk yfir, en Sheffield Utd jafnaði og stundarfjórðungi af síðari hálfleik stóðu leikar 3—3, en þann hálftíma, sem eftir var skoraði Huddersfield 3 mörk til, 3—6. Staðan er nú: I. deild: L u J T Mörk St. W.B.A. 10 7 2 1 28-11 16 Wolves 10 6 2 2 23-16 14 Huddersfld 10 6 2 2 22-12 14 Aston Villa 9 6 0 3 15-9 12 Tottenham 10 6 0 4 19-16 12 Charlton 10 6 0 4 25-18 12 Cardiff 10 4 4 2 11-10 12 Burnley 10 6 0 4 22-21 12 Bolton 9 4 3 2 15-12 11 Blackpool 9 4 '3 2 18-14 11 Sheff. Utd. 9 4 1 4 16-18 9 Preston 10 4 1 5 23-14 9 Manch. Utd 10 2 5 3 14-16 9 Newcastle 9 2 4 3 19-21 8 Portsmouth 10 3 2 5 25-29 8 Sheff. W 10 4 0 6 14-24 8 Chelsea 10 3 1 6 16-20 7 Manch. C 10 2 3 5 11-19 7 Liverpool 10 2 3 5 17-23 7 Middlesbro 10 2 2 6 15-31 6 Sunderland 9 2 1 6 22-27 5 Arsenal 10 1 3 6 10-20 5 2. deild L U J T Mörk St. Doncaster 10 8 1 1 20-7 17 West Ham 10 6 3 1 25-13 15 Everton 9 5 4 0 20-9 14 Leicester 10 4 5 1 22-14 13 Nottingh. 10 6 1 3 21-15 13 Blackburn 9 4 4 1 17-15 12 Derby 9 4 4 1 16-11 12 Leeds Utd 10 4 3 3 23-19 11 Lincoln 10 4 3 3 16-13 11 Birmingh. 10 4 2 4 21-13 10 Stoke City 10 2 6 2 16-19 10 Roterham 9 5 0 4 19-19 10 Bristol R 10 3 4 4 16-13 9 Plymouth 10 1 6 3 9-16 8 Bury 10 1 6 3 11-15 8 Luton 9 2 4 3 15-17 8 Swansea 10 3 1 6 12-23 7 Notts Co. 9 2 2 5 9-20 6 Oldham 10 1 4 5 9-17 6 Hull City 10 2 1 7 8-17 5 Brentford 10 1 3 6 9-23 5 Fulham 10 0 4 6 16-25 4 Kjslnesingar sigruðu Akureyringa FYRIR nokkru fór fram keppni í frjálsum íþróttum og handknatt leik kvenna milli Ungmennasam- bands Kjalarnesþings og íþrótta- bandalags Akureyrar. Leikar fóru þannig að UMSK bar sigur úr bítum í frjálsum íþróttum, hlaut 85 stig gegn 80 stigum Akureyr- inga. í handknattleikskeppninni sigruðu Akureyrarstúlkurnar með eiriu marki gegn engu. Veður var ákjósanlegt, en áhorfendur fremur fáir, enda fór Knattspyrnumót Norðurlands fram um sama leyti. —Vignir. Helztu úrslit mótsins urðu þessú 100 metra hlaup: Leifur Tómasson A Hörður Ingólfsson K Kringlukast: Óskar Eiríksson A Halldór Halldórsson A 1500 m hlaup: Einar Gunnlaugsson A Skúli Skarphéðinsson K Hástökk: Leifur Tómasson A Tómas Lárusson K Kúluvarp: Árni Reynir K Ólafur Ingvarsson K Þrístökk: Hörður Ingólfsson K Páll Stefánsson A Tómas Lárusson K Kringlukast kvenna: María Guðmundsdóttir A Ásdís Karlsdóttir A 100 m hlaup kvenna: Guðrún Georgsdóttir A Þúriður Hjaltadóttir K Hástökk kvenna: Arnfríður Ólafsdóttir K Ragna Márusdóttir K 4x100 m boðhlaup: U.M.S.K. Í.B.A. Langstökk kvenna: Guðrún Georgsdóttir A Arnfríður Ólafsdóttir K Langstökk: Tómas Lárusson K Garðar Ingjaldsson A Spjótkast: Halldór Halldórsson A Árni Reynir K Kúluvarp kvenna: Ragna Márusdóttir K Þuríður Hjaltadóttir K 400 m hlaup: Leifur Tómasson A Skúli Skarphéðinsson K 12.0 12.3 4 36.94 35.91 4:20.6 4:27.4 1.70 1.65 12.46 12.1J2 12.99 12.79 12.72 27.49 24.33 14.5 15.1 1.30 1.25 46.5 47.5 4.12 4.10 6.57 6.44 47.40 42.88 10.00 9.01 53.0 53.7 Siprgeir ehhir eílir 3. umferð HAFNARFIRÐI, 23. sept. — 3. uijiferð afmælisskákmóts Sig- urðar T. var tefld s.l. þriðju- dagskvöld. — Þá vann Ásmund- ur Jón, Ólafur og Þórir gerðu jafntefli. Biðskák varð hjá Árna og Gilfer, Sigurði T. og Sigur- geir, Aðalsteini og Traijsta. Sigurgeir hefir nú 2 vinninga og biðskák, Árni 1% og biðskák, Ásmundur, Þórir og Ólafur 1% hver, Gilfer 1 og tvær biðskákir, Aðalsteinn 1 og biðskák, Sigurð- ur T. og Jón xk og biðskák hvor, Trausti eina biðskák. Annað kvöld kl. 20.00 heldur mótið áfram, og eigast þá við Ás- mundur og Árni, Ólafur og Jón, Sigurgeir og Þórir, Aðalsteinn og Sigurður T., Trausti og Gilfer. — G. Metfilraun í 5069 m hfaupi I DAG fer fram á íþróttavellin um innanfélagsmót ÍR. Keppt verður í 5000 m hlaupi, 100 m hlaupi og langstökki. — Mótið hefst kl. 7 e. h. Meðal keppenda í 5000 m hlaupinu verður Kristján Jó- hannsson. Hann er nú í góðri þjálfun og fái hann gott veður í dag má búast við því að hann bæti Islandsmet sitt á vegalengd- inni. MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláltsson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—12 og 1—5. Morgunblaðið er helmingi útbreiddara cn nokkurt annað íslenzkt blaS. Bezta auglýsingablaðið. —•

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.