Morgunblaðið - 25.09.1953, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 25.09.1953, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 25? sept. 1953 Nýr sænskur sendikennari GóSsir alli en líti viS Háskólann au j VESTMANNAEYJUM, 24. sept. — Afli síldarbátanna var yfir- leitt góður í dag og sá aflahæsti komst upp í 300 tunnur. Var þaö Sigrún. Síldin var yfirleitt mjög smá og þar eð bátarnir lentu í slæmu sjóveðri, var mjög lítið | af síldinni söltunarhæf og fór M'EÐ síðustu ferð Gulfoss kom' maðurinn Jöran Forsslund hefur hún því nær öll til bræðslu. Rætt við Osinu Lorson um hið nýja starf henviar hér o. fl. liingað til lands nýr sænskur skrifað ágætar greinar um ísland Bondikennari, Anna Larson, í vikublaðið Vi; hefur hann dval- fil. mag. og tekur hún hér izt hér og þekkir því vel til allra -við störfum Gunn Nilson, sem staðhátta. Einnig skrifaði Dag -vcrið hefur sendikennari Svía Strömbeck grein um ísland í . liér á landi undan farin 3 ár. i Svenska Dagbladet eftir för sína Anna Larsson tók sænskt hingað. Heitir hún Resan till Is- magisterpróf í norrænu við Upp- land og birtist í s.l. mánuði. salaháskóla 1946; síðan var hún í l ár við nám í Kaupmannahöfn, ýý MOBERG — LAGERKVIST hefur kennt í gagnfræðaskóla í — Er ekki mikið fjör í sænsk- Svíþjóð, en undan farið búið sig um bókmenntum um þessar Tindir licentiats-próf. — Fjallar mundir — og hver eru stærstu prófritgerð hennar um sænsk nöfnin? — Bj. G. ■ eg Mý grein lisainaSar tekm upp í Handiaskélanum Þýzk Hsfakona ráðin að skclaaum IIANDÍÐA- og myndlistaskólinn er sérmenntuð í öllu, sem lýtur hefur fýrir nokkru ráðið hingað að tau- og silkiprenti, m. a. hinni þýzka konu, frú Engelmann, sem austurlenzku Batik-list. I Frú Engelmann stundaðl liándrit frá 15. öld. ★ — — Jú, af eldri rithöfundum má benda á þá Moberg, Fridegárd og Lo-Johansson; held ég, að ís- ! FYRSTA setningin sem eg ien(jjngar mundu einkum hafa la^rði á íslenzku, sagði Anna áhuga a yerkum þeirra, enda eru Lársson, þegar ég hitti hana að þejr aðgengilegir og skrifa á léttu íríáli í gær, var; Eg er með kaffi mau; hins vegar hef ég heyrt, á ' ' "■ J-- myndlistanám. einkum málara- list, í 6 ár í listaháskólanum i Frankfurt a Main. Hún hefur tekið þátt í listsýningum viðs- vegar um Þýzkaland. Hún er t. d. þálttakandi í alþjóðlegri mál- verkrsýningu, sem nú stendur yfir í Darmstadt og er hún eina konan meðal þátttakenda. Seinna' hyggst frúin efna til sýningar á verkum sínum, bæði málverk- um og tauprenti. Undangengin ár hefur frú Eng- elmann mikið unnið að tauprenti, m. a. á vegum hinna miklu Höchst-litasmiðja, sem áður voru hluti af hinum fræga I. G. Far- ben-hring. í vinnustofu þeirri, sem Handíðaskólinn nú er að koma upp fyrir starfsemi þessa, konnunm og ekki undar- að tiltöiulega lítið sé lesið af ,^UIlla ^ BLallBClíu Slvæfur og kafHsopinnhér s*^kum bókum hér, vegna þess Kaffisamsæti bæjarstjórnarinnar fyrir gesti hennar, borgarstjóra- verður aðeins kennt og unnið iniKuvægur og KdLiisopiim ex uc að menn halda að þeir eigi erfitt . .. . - . T, .. . _ . , .. . _ .... oftir nviuStii nrt heztu aöferðum á jokkar góða landi! - Það var,' með það. Þetta held ég sé vit- hTOn“ fra ^mborg Með þeim eru a myndinm: Gunnar Thorodd- *ftlr 0g J þegar ég kom á stúdentamot hing ieysa. þeir sem geta lesið dönsku sen borSarst3ori °S fr« varaforseti bæjarstjornar Reykjavikur, ‘ ^ l t S nolaou eru fíjótir að komast upp á lagið írú Auður Auðuns <innst tif vinstri). T D ^----------- °gU að 1949. Síðan fór ég á sumar- námskeið í Háskólanum, ferðað- með að skilja sænskuna. — Auð- ist jgökkuð um landið og dvaldist vitað er um miklu fleiri ská]d heri2manuði. Egkunm svoveDað ræða> mætti t d þæta yið við mig, að mig langaði til að Ljósm. P. Thomsen. koma hingað aftur — og sótti því xtm sendikennarastarfið. ★ MEiRI ÁHUGI Sóttu margir um að komast hingað og kenna sænsku við Há- skötann? — Já, þeir voru a. m. k. sex og sýnir það vel, hve áhugi manna hefur aukizt á sænska kennaraembættinu við Háskól- ann hér. ■— Hvaða ástæður ætli liggi til þess? — Ja, þeir eru nú margir, sem leggja stund á norrænunám í Svíþjóð. Að afloknu prófi langar þá vitanlega til að kynna sér nú- tíma íslenzku, um leið og þeir kenna sænsku og sænskar bók- menntir hér. — Starf mitt hér verður einkum í því fólgið að kenna stúdentum við Háskólann sænsku (og sænskar bókmenntir) undir BA-próf. Einnig held ég námskeið fyrir almenning, eins og gert hefur verið undan farið. ■A( LÍTIÐ UM ÍSLENZKAR i B/EKUR í SVÍÞJÓÐ — Ja-á. En hvað getið þér sagt iríér um íslenzkar bókmenntir í S/iþjóð? — Því miður er lítið um ís- h n'Zkar bækur í Svíþjóð, enda e if þær mjög dýrar; lítið hefur og verið þýtt af íslenzkum bók- «tn á sænsku, aðallega bækur iSiljans; nú fyrir jól kemur út í Svíþjóð ný þýðing á Sölku Völku, spu Ingigird Nyborg hefur gert. P ún var gift hér íslenzkum b inda, en er nú búsett í Upp- s|lum. VANTAR ÍSLENZKAN SENDIKENNARA Eyvind Johnsson Siwertz, Lager- kvist o. fl. íorgarstfórahjón hoði hæjarsfjóri Rvto í dag fara þau austur að Þiugvöllum og Samhliða öðru starfi sínu hef- ur frú Engelmann talsvert fengizt við teiknikennslu, einkum með börnum og unglingum. Sumarið 1951 var í Darmstadt haldin al- þjóðleg sýning á teikningum barna. Af hálfu íslands tók Hand- íðaskólinn þátt í sýningu þessari. í Frú Engelmann var framkvæmda stjóri þessarar alþjóðasýningar. — í vetur mun frúin kenna teiknun á námskeiðum í Hand- íðaskólanum. BÆJARSTJÓRN Reykjavíkur efndi í gærdag til kaffidrykkju í Sjálfstæðishúsinu fyrir Sir James Miller borgarstjóra Edenborgar og konu hans. Auk bæjarstjórnarinnar var þar mættur utanríkis- ráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson og allmargt annarra gesta. Hljómsveit lék undir borðhaldinu, ræður voru haldnar, íslenzk kvikmynd sýnd og karlakórinn Fóstbræður söng. Anna Larson, sendikennari. — En ungu ljóðskáldin, — láta þau ekki mikið til sín taka í Svíþjóð? — Jú, þau eru ákaflega mörg og getum við nefnt nöfn eins og Aspenström, Gunnar Ekelöv, Wine, Vennberg, Lundkvist, Ed- feldt og Lindegren, en þeir síðast nefndu eiga ekki heima í hópi yngstu skáldakynslóðarinnar. — Einnig mætti nefna hér miklu fleiri nöfn, en við skulum láta þetta nægja í bili, síðar mun ég minnast á þá í fyrirlestrum mín- um. — ★ — — ÉG vona svo, sagði Anna Larsson að lokum að sem flestir sæki námskeiðin mín í vetur bæði til að læra sænsku og fá AUÐUR AUÐUNS BAUÐ GESTI VELKOMNA Frú Auður Auðuns bauð, fyrir hönd bæjarstjórnar, borgar- stjórahjónin og aðra gesti vel- komna. Lét hún í ljósi ánægju yfir heimsókn hinna góðu skozku frábæru móttökur, sem þau hefðu fengið á íslandi. Öllu væri fyrirkomið á hinn bezta veg, jafnvel veðrið væri rétt eins og heima í Skotlandi. Gestrisni hefði jafnan verið talin einn af þjóðarkostum Skota — en fs- aðgang að sænskum bókmenr.t Hvað getið þér sagt okkur um Einnig vil ég geta þess, að oddsen. Gat hann þess í upphafi n íslenzka landkynningu í Svi- j al]ir sem vilja, geta fengið lán-| máls síns, að aldrei fremur en þ oð; er ekki starfandi sænskt- aðar sænskar bækur og blöð hér ! í.< lenzkt félag í Uppsölum? gesta til Islands og ósk um, að|lendingar stæðu þar jafnvel dvöl þeirra hér mætti verða sem gleðiríkust og leiða til enn auk- ins sambands og vináttu milli Skotlands og íslands. Reykjavík væri í mörgu tilliti ólík hinum eldri höfuðborgum Evrópu. Hinir erlendu gestir myndu fljótlega sjá, að hér er um að ræða nýja borg, sem vax- ið hefir upp á nokkrum áratug- j um en ekki öldum. Reykjavík ætti því ekki neina gamla stór- borgarhefð, eins og Edinborg, höfuðborg Skotlands. RÆÐA GUNNARS TIIORODDSENS Næstur tók til máls borgar- stjóri Reykjavíkur, Gunnar Thor - Jú, í því eru einkum stúdent gdtu 7. at og háskólakennarar. — Hafa p ’ófessorarnir í norrænum fræð- u n við Uppsalaháskóla, þeir \ alter Jonsson og Dag Ström-1 b ;ck, einkum glætt áþuga stúd- j e íta á nútíma íslenzku. — Einn- j ig giá geta þess, að íslenzki sendi j Hennarinn í Uppsölum Jón Aðal- steíhn Jónsson, vann mikið að þv6 að treysta böndin milli land- anna, er hann starfaði þar 1951, en síðan hefur því miður enginn íalsnzkur sendikennari verið í M. Hlðupa undlr feagga rrseð feág: nú væri þörf á, að þjóðirnar í bókasafninu hjá mér á Báru- j héldu saman og ynnu saman. — Sambúðin við nágranna okkar, Skota, hefði jafnan verið snurðu laus og vinsamleg og menningar leg viðskipti þessara þjóða rnik- ilsvirði fyrir báðar. Gat hann í því sambandi hinna auknu sam- gangna við Skotland á undan- förnum árum með Gullfossi og Heklu, hinnar glæsilegu Edin’- ISffi PARÍS, 24. sept. — Atlantshafs ráðið hefur samþykkt ályktun borgarhátíðar, sem all-margir ís þar sem skorað er á aðildarríkin lendingar sæktu árlega og auk- að> styrkja eftir megni uppbýgg- | innar islenzkukennslu við Edin- inguna scm hafin er á Jóisku , boigarháskóla. Sfvíþjóð; höfum við mikinn áhuga J eyjunum eftir hina hryllilegu i ájþví að fá aftur íslenzkan sendi- jarðskjálfta sem þar haía gert ÞAKKABI GESTRISNI kennara þangað. Er vonandi, að tugmilljónatjón. — Til þessa ÍSLlfííDINGA stro lfcu verði, áður en langt um I»ess má geta, að sænski blaða- hafa borizt 6 millj. dollara til i Síðastur- tók til máls Sir James uppbyggingarinnar frá ríkjum borgarstjóri Edinborgar og þakk innan Atlantshafsbandalagsins. . aði fyrir sig og konu sina hinar framar. Hinar auknu flugsam- göngur síðari ára hefðu fært Skotland og Island enn þá nær hvort öðru. Heimsókn þeirra borgarstjórahjónanna hingað yrði vonandi til þess að enn fleiri Skotar sæktu Reykjavík heim á næstu árum og fleiri Is- lendingar Edinborg.__________ Frú Engelmann Maður hennar, Dr. Engelmann, kom til Reykjavíkur í gær á e.s. Gullfossi. Hann er meðal kunnari, yngri þýzkra tónskálda og rithöfunda um nútímatónlist, — Er hann einn af stofnendum; „Milos“, sem er leiðandi tímarit í Þýzkalandi um nútímatónlist. Hann er einnig píanóleikari. — Pauprent er algerlega n</ grein listiðnaðar hér á landi, en á efalaust mikla framtíð fyrir sér. Veltu því á miklu, að undir- uv_ ^ staðan sé tryggiiega lögð, svo sem an kvöldverðar um borð í Gull-.bor er g°rt. Ætti þessi staifsemi fossi í boði Eimskipafélags fs-j mjög að efla áhuga almennmgs a lands. í dag fara þau austur að ^ildi mynzturgeiðai og pa Þingvöllum (Bog Sogsvirkjun í i°8 frcrnst á þjo1 cgri, íscnz n KVIKMYND OG ICÓRSÖNGUR Að ræðunum loknum var sýnd litkvikmynd frá óbyggð- j um íslands og að lokum söng karlakórinn Fóstbræður undir stjórn Jóns Þórarinssonar fjögur lög og söng Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, einsöng í tveim- ur þeirra. TIIl þingvaixa OG SOGSVIRKJUNAR Borgarstjórahjónin neyttu síð- boði Sogsvirkjunarinnar. Snæða þau hádegisverð við Irafoss og í bakaleiðinni verður komið við í Hveragerði. í kvöld verða þau viðstödd sýningu „Einkalífi" í Þjóðleikhúsinu. Brú yfir Gangcs LUNDÚNUM — Innan skamms mun hefjast vinna við vegarlagn þessarar ingu og brúarbyggingu yfir Ganges-fljót í Indlandi. Verður brúin um 1 míla að lengd. I mynzturgerð. En á því sviði eig- um vér dýrmæta námu í arfleifð j þeirri, sem geymd er í Þjóðminja' safninu. Undir handleiðslu hinn- ar snjöllu listakonu, frú Val- a gerðar Briem, sem kennir mynzt-* ur- og skrautteiknun í kennara- og myndlistadeildum Handíða-* skólans, hafa nemendurnir und- angengin ár allmikið unnið I Þjóðminja'safhíriu. Með stofnun hýju tauprentdeildar skólans skapazt þessari þjóðlegu starfsemi nýir og miklir mögu- leikar á mörgum sviðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.