Morgunblaðið - 25.09.1953, Qupperneq 3
Föstudagur 25. sept. 1953
MORGUNBLAÐIB
3
Einbýlishús
óskast í skiptum fyrir hæð
og ris í Hlíðarhverfinu.
Höfum kaupendur að 5—6
herb. íbúð. Mikil útborgun.
Einnig einbýlishusi með
verzlunarhúsnæði, á neðri
hæð, sem verður að vera
innan Hringbrautar.
Rannveig Þorsteinsdóttir
Fasteigna- og verðbréfasala
Tjarnarg. 3. Sími 82960.
IJngbarnaföt
ódýrust, fallegust,
mest úrval.
Þorsteinsbúð
Sími 81945.
Sj
*ónin
breytist með aldrinum. Góð
gleraugu fáið þér hjá Týli.
— öll gleraugnarecept af-
greidd. — Lágt verð.
Gleraugnaverzlunin TfU
Austurstræti 20.
Drengjainniföt
úr al-ullargami.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3. Sími 3472
Barnanáttföt
Og barnanærfatnaður. —
Anna ÞórSardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Stakar
Barnapeysur
og samfestingar úr bómull,
og ísgarni. —
Anna ÞórSardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Vantar
IBUÐ
1—3 herbergi og eldhús. —
Fátt í heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 80473.
Innri-forstofu-
hurð
með rúðu, lengd 2.02 m.,
breidd 0.78 m., til sölu. —
Sanngjarnt verð. Sími 4444.
Hafnarfjöröur
Hef til sölu:
Allt laust til íbúðar 1. okt.:
4ra herb. einbýlishús í
Miðbænum.
3ja herb. steinhús í Vestur-
bænum. Verð kr. 75 þús.
3ja heid». timburhús, með
um 700 ferm. lóð. Verð
kr. 55 þús.
Rúmgott og vandað iðnaðar
pláss, með kjallara, sem
breyta má í íbúð.
Árni Gunnlaugsson, lögfr.
Austurgötu 28, Hafnarfirði.
Sími 9730, 10—12 og 4—6,
heima 9270. —
Ford-junior
Ford-Junior, smíðaár 1939,
verð kr. 16 þús., til sölu nú
þegar. — Uppl. í síma 82168
KERTI
fyrir Kaiser-bíla, verð 11.60
Gísli Jónsson & Co.
Vélaverzlun.
Ægisgötu 10. Sími 82868
IBIJÐ
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 5406.
Saltvíkurrófur
safamiklar, stórar og góðar,
koma daglega í bæinn. Verð-
ið er kr. 70,00 fyrir 40 kg.
poka, heimsent. Tekið á
móti pöntunum í sima 1755.
INNBC
TIL SÖLU
Sófasett, borðstofusett og
svefnherbergissett ásamt
ýmsu fleiru til sýnis og
sölu. Eskihlíð 11, uppi.
V-
PURiiy FL0UR
k
PURITJT I
T0RONT0. CANADA. I
PURITV FITOUR
JS
Þetta er hveiti hinnar vand-
látu húsmóður. — Fæst í
næstu búð. —
Nýkomið
Fiðurbelt
léreft
140 cm. breitt.
VERZLUNIN
'«
StJL
Bankastræti 3.
Nýkominn þýzkur
smábarna-
fatnaður
VERZLUNIN
L
StJL
Bankastræti 3.
íbúðir til sölu
í Hafnarfirði og nágrenni.
Múrhúðað timburhús með
tveimur 2ja herb. íbúðum.
Útborgun kr. 45 þús.
Nýtt einbýlishús, 2ja herb.
3ja herb. hæð í nýju stein-
húsi. —
4ra herb. hæð í nýju stein-
húsi, rétt utan við bæinn.
Glæsilegt, steinsteypt ein-
býlishús, 7 herbergi og
eldhús. —
Guðjón Steingrímsson,
lögfræðingur. Strandg. 31.
Hafnarfirði. Sími 9960.
4ra herbergja
risíbúð
í Hlíðarhverfi til sölu. —
2ja herbergja kjallaraibúð
á hitaveitusvæðinu, í Aust
urbænum, til sölu.
Ein stofa og eldliús við Mið
bæinn til sölu.
í smíðum eru til sölu íbúð-
arhæðir og ofanjarðar-
kjallaraíbúðir. —
Nýja fasfeignásalan
Bankastræti 7. Sími 1518
Einbýlishús
við Hörpugötu
er til sölu. Verð kr. 120 þús.
Útborgun kr. 65 þús. Nán-
ari uppl. gefur
Pétur Jakobsson
lögg. fasteignasali
Kárastíg 12. Sími 4492.
SINIIÐ-
KEIMIMSLA
Tek nú þegar á móti um-
sóknum á næstu dag- og
kvöldnámskeið, sem hefjast
eftir 20. október. Fjarver-
andi 2.—20. október.
Sigrún Á. Sigurðardóttir.
Grettisg. 6. Sími 82178.
Uppháir barnasokkar á 1-
7 ára á
Kr. 4,75
T O L E D O
Fishersundi
IMærfatnaður
úr nælon, perlon og prjón-
silki. —
OIIC Vesturgötu 2.
IMýkomnar
buxur úr riúuðu molskinni,
á fullorðna og börn.
II
Vesturgötu 4.
Reglusöm stúlka óskar eftir
HERBERGI
gegn húshjálp. Upplýsingar
í síma 80468 eftir slukkan
3 í dag. —
Ráðskona
Óska eftir ráðskonu nú þeg-
ar. Mætti hafa með sér barn
Sigurður Ingimundarson
Hellisandi.
Samkvæmis-
kjólaefni
kjóíablóm.
BEZT, Vesturgötu 3
Dömunáttföt
og náttkjólar með longum
ermum. Undirfatasett og
stakir undirkjólar úr per-
lon, nælon og prjónasilki. —
Gott verð, alltaf eitthvað
nýtt. —
Verzl. MÆLIFELL
Austurstræti 4.
ZEI8S-IKON-
haemometer
fyrir lækna og sjúkrahús.
Kr.: 515.00. —
Sportvöruliús Reykjavíkur
Pancake
í dósum.
Sápuliúsið
Austurstræti 1.
Starfsstúlka
Myndarlega stúlku vantar
í eldhús Landspítalans. —
Matráðskonan.
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir
HERBERGI
gegn húshjálp, helzt sem
næst Miðbænum. Uppiýsing
ar í síma 80264 eftir kl. 5.
Kærustupar
Vinna bæði úti, vantar íbúð
1. október. Má vera { Hafn-
arfirði. Tilboð merkt: „X
66 i— 737“, sendist Mbl.,
fyrir laugardag.
Amerískur
ungbarnafatnaður
nýkominn.
STORKURINN
Grettisg. 3. Sími 80989.
G. E. C.
Rafmagnsperur
lýsa bezt og endast lengst.
Helgi Magnússon & Co.
TIL LEIGU
Lítið einhýlishús í Skerja-
firði til leigu. Fyrirfram-
greiðsla áskilin. Tilb. send-
ist afgr. Mbl., mánudag,
merkt: „G. S. — 738".
Fataefrgi
\Jerzt JJ-ngiíjaryar Jjoluuio*
Lækjarg. 4.
Teikni-áhöld
fyrir skóla, 35 krónur.
Sportvöruhús Reykjavíkur
Kr. 8,50
Sirs, falleg, ný mynztur, lit
arekta, verð kr. 8.50, mtr.
.Jlaftfá
Skólavörðustíg 17.
Keflavík
Karlmannaúlpur
Vinnubuxur
Vinnuskyrtur
Vinnuvettlingar
Herraskyrtur með sjalf-
stífuðum flihba
Nælon-skyrtur
8 LÁF E Ll
Simar 61 og 85.
Undirkjólar
undirföt, náttkjólar, nælon-
blússur, blúndukot, skjört,
brjóstahaldarar, gerfibrjóst
mikið úrval af barnafatnaði.
A N G O R A
Aðalstr. 3. Sími 82698.
IMýtt í dags
Vatteruð greiðslusloppaefni
-ístungin rósamynstrum,
margir fallegir litir, kr,
36;50 m.
Verzlunin Höfn
Vesturgötu 12.
FiðurheEda
féreftiÖ
er komið. — Sængurvera-
damask, margar gerðir, einn
ig bleikt. Sængurveraléreft,
1.40 á breidd, verð frá kr.
53, í verið. Lakaléreft frá
42 krónum í lakið. Einbreitt
léreft kr. 7.75 meterinn. —
Þurrkudregill, flónel einlitt
og röndótt, skyrtuefni og
margt fleira. —
Verzlunin SNÓT
Vesturgötu 17.
TIL SOLU
eru vegna brottflutnings,
mahogny svefnherbergishús-
gögn. Einnig 2 danskar
ljósakrónur, 2 vegglampar
o. fl., á Garðastræci 34, I
dag og næstu daga.
Gólfteppi
og renningar gera heimili
yðar hlýrra. Klæðið gólfin
. með Axminster A-l, fyrir
veturinn. Ýmsir litir og
gerðir fyrirliggjandi, TaliO
við okkur sem fyrst.
Verzlunin Axminster
Laugavegi 45.
(Inng. frá Frakkastíg)’.