Morgunblaðið - 25.09.1953, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIB
Föstudagur 25. tept. 1953
— Dagbók —
Gömul hryggja sem ný
Verið er nú að Ijúka mikilli viðgerð er fram fór á syðri Torfunefs-
úryggjunni á Akureyri. Fyrir nokkru var sett stálþil á framhlið
bryggjunnar og um leið var hún breikkuð nokkuð. Síðan var steypt
slitlag á alla bryggjuna. Verður nú stórum þægilegra að vinna á
henni en áður var. Myndin er tekin þegar verið var að vinna við
að steypa bryggjuna. — Ljósm. Vignir Guðmundsson.
I dag er 268. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7.35.
Síðdegisflæði kf.' 19.58.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
Kafmagnsskömmtunin:
1 dag er álagstakmörkun í 4.
liverfi frá kl. 10.45—13.30 og á
morgun, laugardag í 5. hverfi á
aama tíma.
f
! I.O.O.F. 1=^1359258 ^Fl.
□ Mímir 59539287 — Fj. R.M.
j
• Hjónaeíni •
■j Nýlega opinberuðu trúlofun
léína ungfrú Ingibjörg Sigurðar-
^dóttir, Úthlíð í Biskupstungum og
Hróar BjÖrnsson frá Brún í Suð-
Íir-Þingeyjarsýslu.
Trúlofun sína hafa opinberað
Íngfrú Jórunn Halla Egilsdóttir,
. 'íðimel 19 og Ingiberg Þórarinn
Ítalldórsson, sjómaður, Snorra-
raut 36.
i
■
• Afmæli •
i 60 ára er í dag Auðunn Odds-
^on, Skipasundi 40.
Fallegur
fermingarkjóll
til sölu. Uppl. Kárastíg 9A.
Sími 2460.
Kefiavík
íbúð til leigu, 2 herbergi og
eldhús, ásamt baði. Einhver
fyrirframgreiðsla æskileg.
Þeir, sem vildu sinna þessu
sendi afgr. Mbl., Keflavík,
tilboð fyrir sunnudagskvöld
merkt: „125“.
Lincoln bifreið
5 manna, smíðaár ’38, í mjög
góðu lagi, en vélarvana, til
sölu. Vél og vélahlutir
fylgja. Bifreiðin er til sýn-
is á Nýbýlavegi 48. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. fyr
ir næsta mánudag, merkt:
„10-9 — 744“.
1-------------------------
Ritföng
Sjálfblekungar, Reglustrik-
ur, Teiknibestik, Fixativ,
Strokleður (einnig fyrir rit-
vélar), Dagastimplar, Núm
•' erstimplar, Blýantar, Papp
írslím o. fl. — Heildsala.
Björn Kristjánsson
Garðastr. 6. Sími 80-210.
HERBERGI
Stúlka óskar eftir herhergi
og aðgangi að eldhúsi, hjá
fólki, sem gæti tekið að sér
að passa 7 mánaða gamlan
dreng frá kl. 9—7. Tilboð
sendist blaðinu, merkt: —
„Hjálp — 748“.
Ráðskona
Ekkjumann vantar ráðs-
konu. Þrennt í heimili. Að-
eins barnlaus kemur til
greina. Tilboð með mynd,
sem verður endursend, send-
ist Mbl., fyrir laugardag,
merkt: „Húsleg — 747“. —
Þagmælsku heitið.
• Skipafréttir •
Eimskipafclag Islands h.f.:
Brúarfoss fór frá Hull 22. þ. m.
til Hamborgar. Dettifoss fór frá
Hamborg 20. þ.m. til Lemngrad.
Goðafoss var væntanlegur til
Akraness í gærdag frá Veslmanna
eyjum. Gullfoss kom til Reykjavík
ur í gærmorgun frá Kaupmanna-
höfn og Leith. Lagarfoss kom til
Reykjavíkur 18. þ.m. frá New
York. Reykjafoss fór frá Hamborg
24. þ.m. til Gautaborgar. Selfoss
fór frá ísafirði 23. þ.m. til Siglu-
fjarðar, Sauðárkróks, Akureyrar
og Húsavíkur. Tröllafoss fer frá
New York í dag til Rvíkur.
Skipadeild SlS
Hvassafell fór frá Siglufirði 22.
þ.m. áleiðis til Ábo. Arnarfell er
í Keflavík. Jökulfell kemur til
Vestmannaeyja á morgun. Dísar-
fell fór frá Seyðisfirði 22. þ.m.
áleiðis til Hull. Bláfell fer frá
Reykjavík í dag áleiðis til Rauf-
arhafnar.
• Flugíerðir •
Flugfélaj* íslands h.f.:
Innanlandsflug: — I dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (2),
Fagurhólsmýrar, Hornaijarðar,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Patreksfjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja. Á morgun eru
áætlaðar flugferðir til Akureyrar
(2), Egilsstaða, ísafiarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja. —
Milliiandaflug: Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur fra New
York á morgun. Áætlað er, að flug
vélin fari til Osló og Kaupmanna
hafnar síðdegis á morgun.
Skólagarðar Reykjavíkur
Áríðandi er að þau börn, sem
ekki hafa sótt kartöflur sinar enn
þá, geri það í dag og taki þá um
leið upp úr reitum sínum.
Aðalfundur Prestafélags
Islands
Akveðið hefir verið að lialda
aðalfund Prestafélags íslands í
Háskólanum dagana 14.—15. okt.
Keflavík og' Suðurnes
Ráðist hefur að trúboðinn
Emanúel Minos frá Kongó, sem
talað hefur að
undanförnu í Frí
kirkjunni við ó-
venjumikla að-
sókn, flytji er-
indi í Ungmenna
félagshúsinu í
Keflavík n.k.
sunnudag kl. 2.
ósk um þetta
hefur komið
fram frá nokkrum Keflvíkingum
og hefur Mínos lofað að verða við
henni. Allir velkomnir! Á sunnu-
dagskvöld, kl. 8,30, talar hann í
Fríkirkjunni í síðasta sinn.
Skemmtikvöld
hafa kvenfélag og bræðrafélag
Laugarnessóknar laugardaginn
26. þ.m. í Borgartúni 7. Félags-
vist, kaffidrykkja og dans. —
Skemmtunin hefst kl. 20.30.
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar . kr. 16.32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.53
1 enskt pund kr. 45.70
100 danskar króflur .. kr. 236.30
100-sænskar krónur .. kr. 315.50
100 norskar krónur .. kr. 228.50
100 belsk. frankar .. kr. 32.67
1000 franskir fraflkar kr. 46.63
1<K) svissn. frankar .. kr. 373.70
100 fjnnsk mörk .... kr. 7.09
1000 lírur kr. 26.13
100 þýzk mörk kr. 388.60
100 tékkneskar kr. .. kr. 226.67
100 gyllini kr. 429.90
(Kaupgengi):
1000 franskir frankar kr. 46.48
J.00 gyllini ........ kr. 428.50
100 danskar krónur .. kr. 235.50
100 tékkneskar krónur kr. 225.72
1 bandarískur dollar .. kr. 16.26
100 sænskar krónur .. kr. 314.45
100 belgiskir frankar kr. 32.56
100 svissn. frankar .. kr. 372.50
100 norskar krónur .. kr. 227.75
íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: — B J kr. 60,00. B
J 50,00. Ingibjörg 100,00.
Skátafélag Reykjavíkur
efnir annað kvöld til varðelda
við skála sinn að Lækjarbotnum.
— Þangað munu skátar fjöl-
menna, bæði stúlkur og piltar og
eldri skátar. — Ýmis skemmti-
atriði fara fram við eldinn, svo
sem söngur og fleira. — Bifreiðir
fara frá Skátaheimilinu kl. 7.
Spilakvöld Sjálfstæðisfél. í
Hafnarfirði
Sjálfstæðisfélögin hér í bæ halda
fyrsta spilakvöld sitt á þessu
hausti í kvöld kl. 20.30.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3, er opin á
þriðjudögum kl. 3.15 til 4.00, á
fimmtudögum kl. 1.30 til 2.30. —
Kvefuð börn mega einungis koma
á föstudögum kl. 3.15 til 4.00. —
Sjálfstæðishúsið
Drekkið síðdegiskaffið í Sjálf-
stæðishúsinu í dag.
Málfundafélagið Óðinn
Gjaldkeri félagiins tekur við
ársgjöldum félagsmanna í skrif-
stofu félagsins á föstudagskvöld-
um frá ftl. 8—10 e.h.
• ÍJtvarp •
Fö.studagtir, 25. scptcmbcr:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. 19.30 Tónleikar: Harmon-
ikulög (plötur). 19.45 Auglýsing-
ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps-
sagan: „Flóðið mikla“ eftir Louis
Bromfield, XXVI (Loftur Guð-
mundsson rithöfundur). 21.00
Tónleikar (plöturf: „Kristján
konungur", svíta eftir Sibelius
(Konunglega óperuhljómsveitin í
Stokkhólmi leikur; Járnefelt stj.).
21.15 Dagskrá Menningar- og
minningarsjóðs kvenna: a) Avarp
(frú Ragnheiður Möller). b) Ein-
söngur: Nokkrar íslenzkar konur
syngja (plötur). c) Erindi:
Menntun kvenna (frú Valborg
Bentsdóttir). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Dans- og dægur-
lög: Rosemary Clooney syngur
(plötur). 22.30 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49.50 metrum á tímanum
17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45
— Soigarleikurinii í skcmmti-
garðinum!
★
— Þegar þú baðst hennar, sagð-
irðu þá ekki að þú værir hennar
, ekki verður? Það hefur alltaf góð
áhrif.
— Eg ætlaði að gera það, en
hún varð fyrri til!
★
Hún hrissti höfuðið: — Nei, ég
get ekki orðið konan þín.
Hann: — Jæja, það verður að
hafa það. En hvað um allar gjaf-
irnar, sem ég hef fært þér?
Hún: — Þú skalt fá þær aftur.
Hann: — En ég get víst ekki
fengið aftur alla vindlana sem ég
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp el
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m,
Dagskrá á virkum dögum að mestn
óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið a8
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m., þegar kemur fram &
kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt
ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir
með fréttaaukum. 21,10 Fréttir.
Svíþjóð: Utvarpar á helztu stuti
bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kveldi. — Fastir liðir: 11,00
klukknahringing í ráðhústurni og
kvæði dagsins, síðan koma sænskir
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungí
ingatími; 18,00 fréttir og frétta*
auki; 21,15 Fréttir.
England: General Overseas Ser»
vice útvarpar á öllum helztu stutt
bylgjuböndum. Heyrast útsending.
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert útvarpa
stöðin ,,beinir“ sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta S
25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri
hluta dags eru 19 m. góðir en þeg
ar fer að kvölda er ágætt aij
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
liðir: 9,30 úr forustugreinum blað
anna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,0C
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-
aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþróttai
fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.
hef gefið honum föður þínum og
því síður allar krónurnar sem ég
hef gefið bróður þínum Ll þess
að hann færi og léti okkur eftir f
friði.
★
— Hvernig er veðrið?
— Eg get ekki séð það, fyrir
skýjum.
★
— Hvað gerir þú við svefnleysi?
— Eg drekk glas af víni með
jöfnu millibili á næturna..
— Geturðu sofnað af því?
— Nei, en ég sætti mig við að
vaka. » :
★
Ungi maðurinn hætti lífi sínu
til þess að bjarga lífi ungu stúlk-
unnar og faðir hennar var honum
mjög þakklátur eins og gefur að
skilja.
— Ungi maður, sagði hann. —•
Eg get ekki þakkað yður nógsam-
lega. Þér hafið stofnað lífi yðar í
hættu til þess að bjarga dóttur
minni.
— Nei, alls ekki, svaraði ungi
maðurinn, — ég er þegar kvæntur
★
Hann: — Ég fékk alít í einu
svo ári góða hugmynd, en svo
bara hvarf hún strax aftur.
Hún: — Hún hefur kannski
verið einmana!