Morgunblaðið - 25.09.1953, Síða 8
8
MORGUNBLAÐtB
Föstudagur 25. sept. 1953
itttMðM
Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgCarm.)
Stjórnmálaritstjéri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriítargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu 1 krónu eintakið.
Paradísarmissir kratanna
ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrir í gær Það væri annars girnilegt til
frá ræðu, sem formaður Alþýðu- fróðleiks að fá þessa yfirlýsingu
flokksins hélt í Alþýðuflokksfé- krataformannsins staðfesta af
lagi Reykjavíkur s. 1. þriðjudags-^ leiðtogum kommúnista. Ætluðu
kvöld. En þar rakti formaðurinn þeir að hjálpa þessum tveimur
tilraunir flokks síns til þess að
fá að vera með í ríkisstjórn er
umræður hófust um stjórnar-
myndun.
í ræðu þessari, sem öll er
hinn furðulegasti grautur, koma
fram ýmsar upplýsingar, sem
gott er að fá fram í dags-
Ijósið.
í fyrsta lagi segir formaður-
inn, að flokkur sinn hafi gjarn-
an viljað vera með í að mynda
þriggja flokka stjórn lýðræðis-
flokkanna, ef lofað hefði verið að
„hernámsflokkum", krötum og
Framsókn, til þess að verja
stjórn þeirra vantrausti? Eða
áttu þeir e. t. v. að fá eitthvað
fyrir snúð sinn, og þá hvað?
í frásögnina af þessari dæma-
lausu ræðu krataformannsins
vantar upplýsingar um það,
hvort miðstjórn og þingflokkur
Alþýðuflokksins hafi í heild
staðið að þessari áköfu viðleitni
formanns hans til þess að kom-
ast í ríkisstjórn eða hvort það
^ UR DAGLEGA LIFINU
ar er i/iru
OCtl/,
J
iólh
___
★ ARGENTÍNA er merki-
legt land. Það er landið,
þar sem hestur er ódýrari en
reiðhjól, og þar sem ryðgaður
rrnýr'ím f Evro0pulönmdSm. IVlf
Það er landið, þar sem góð
íbúð kostar um 3000 krónur af kjöti yfir árið og þar möglar
á mánuði, og þar sem hægt er vinnumaðurinn ef hann fær ekki
að fá 5 rétta kjötmáltíð á 5 punda skammt af kjöti yfir
veitingahúsum fyrir 12 krón- daginn. Það er landið þar sem
ur. Það er landið þar sem eitt hveitiakrarnir eru mældir í kíló-
glas af víni kostar minna en metrum og þar sem einn búgarð-
hálft glas af mjólk á íslandi ur er stærri að flatarmáli en
og þar sem flaska af gómsætu heilt hérað á íslandi. Það er land
kampavíni kostar 15—20 kr. ið þar sem nokkrir risabúgarðar
Það er landið þar sem hver eru lítil sjálfstæð þjóðfélög með
íbúi, samkvæmt síðustu skýrsl- sína eigin járnbrautarstöð, eigið
um, borðar meira en 300 pund. mjólkurbú og eigin símstöð. Það
VeU andi óhnjar:
i
Samvinna lækna og
presta.
SUMAR, þegar hitar geisuðu
vegna hagstæðrar veðráttu
hafi aðeins vérið hann og ónefnd ' og kosningaundirbúnings, var
hún beitti sér fyrir endurskoð- ur prófessor, sem lögðu þessar j stofnaður félagsskapur til sam-
un stjórnarskrárinnar og nýrri Kanossagöngur á sig. Ýmislegt' vinnu presta og lækna á íslandi.
kjördæmaskipun. Ekki þurfti þó bendir til þess að svo sé. Fáir Hlutverk samtakanna er að hag-
að semja um lausn þeirra mála aðrir en þeir hefðu talið sigur-
fyrir fram, en milli Framsóknar stranglegt að fela líf lýðræðis-
og Alþýðuflokksins hafi borið á sinnaðrar ríkisstjórnar í hendur
góma. að skipta landinu í stór kommúnista.
kjördæmi með hlutfallskosningu
en hverfa frá einmenningskjör-
dæmunum, sem flestir Framsókn
armenn hafa haldið fast við til
þessa.
Ennfremur átti að setja ákvæði
í lög, sem hjálpuðu Alþýðu-
flokknum og Framsókn til þess
að hafa kosningabandalag, ón
þess að braska beinlínis með
kjósendur sína.
í öðru lagi lýsti Alþýðu-
flokkurinn sig reiðubúinn til
þess að mynda minnihluta-
stjórn með Framsókn. Og
hann gerði meira. Hann „at-
hugaði möguleika á að tryggja
það, að minnihlutastjórn Al-
Frásögn krataformannsins,
sem Alþýðublaðið birti í gær,
er í raun og veru lýsing á
nýta þá reynslu og þekkingu, sem
prestar og læknar hafa öðlazt,
í hag því fólki, sem þeim er ætl-
að að hjálpa.
Það gefur auga leið, hve hér
er bryddað á veigamiklum félags-
. *. . . . . , skap, hversu miklu góðu má
uppboði, sem hann hefur efnt , ... , t ■ .__
til á flokki sínum. En eftir- koma txl lelðar nana Sam;-
spurnin hefur bersýnilega Vlnnu þessfaraf sfetta' +Erlendla
reynzt minni en framboðið. er samstarf af þessu tagi vel
Engir lysthafendur buðu sig Þekkt Her sem þar h ytur geð-
fram til þess að gera boð í vernd krlstlleS salSæzla að
pínu litla flokkinn. I vera 1 nánum tengslum. M. a. þess
Og nú standa hinn nýfallni yeSna er samvinna þessara stétta
formaður hans og ónefndur ákjosanleg. Og báðar eiga þær
—ac------ ------ — brýnt erindi í sjúkrahúsin, til að
bati fáist sem oftast. Þvílík tíð-
indi eru ánægjulegt vitni um
vöku í starfi, því að þess verður
að vænta, að upphaf sé þetta far-
sælla starfa.
prófessor einmana og yfir-
gefnir á torgi lífsins.
Hvílíkur Paradísarmissir!!!
Botnlausf fen
þýðuflokksins og Framsókn
arflokksins fengi varizt van-' „VINSTRI STJÓRNIN" í Vest-
trausti þeirra flokka, sem mannaeyjum hefur unnið það af-
hefðu viljað knýja fram rek að sökkva fjárhag eins þrótt- j
haustkosningar, ef hún yrði mesta athafna byggðarlags lands
Sérstök fræðsla.
N þess sjást nú fleiri merki, að
starf kennimannsins færist í
það horf, sem nýir tímar kref jast.
Er
mynduð. Gekk Alþýðuflokk- ins j botniaust fen sukks og Einn af nrestum bæ a in hefir
værT urnnTU^r T.hS T filkynnt, "að hann sé fús til að
vagnastjórunum. Svo ótrúlegur
mismunur er á akstri þeirra.
Starfsíþróttakeppni.
ÞAÐ er list að aka farþegabíl —
list sem menn fá ekki í vöggu-
gjöf. Þess vegna er ekki hægt
að grípa hvern þann, er skreiðist
væri unnt", segir Alþýðu- kvrrctaða ,irrfP«aieVsi hafi lUKynnL’ udnn lub U1 du
blaðið eftir formanni flokks m0tað ráðslae hennír heídur hef 1 V6Íta mönnum serstaka fræðslu
motao raOslag hennar heldur hef- j andlegum málum. Þeir, sem hug
vanþakklæti U”æfÍldÓmUrÍnnVerÍðfSV°alger’ihafa á að smna þessu, og þeir
að verkamenn og starfsmenn 'ða væntaniega margir) senda
sins.
En mikið var
Framsóknar. Þegar krataformað-
urinn var búinn að „tryggja
bæjarins hafa ekki einu sinni
prestinum fyrirspurn um það
það“, að kommúnistar verðu fcnglð ,laun sin greidd í marga ■ gem dskag er frægslu um,
minnihlutastjórn þessara
tveggja „frjálslyndu umbóta-
flokka“ vantrausti, þá vill Fram-
mánuði.
og síðan leysir presturinn úr fyr-
Þannig gefst þá samstarf hinna ir num sem borizt hafa a sér
svokölluðu „vinstri“ flokka, sem
sóknarflokkurinn ekki vera með Slfcllt tala um Það, að þeir beri
í fyrirtækinu, taldi að „slík hagsmuni almennings fyrst og
minnihlutastjórn yrði veik og fremst fyrir brjósti. I stað at-
mætti sín of lítils"!! jliafna og umbóta leiða þeir kyrr-
Þar með var allt erfiði krata-| stöðu og upplausn yfir þau bæj-
formannsins og samningamakk
við kommúnista um að verja
stjórn Framsóknar og Alþýðu-
flokksins falli og hindra haust-
1 arfélög, sem þeir stjórna.
Það er athyglisveri, að greiðslu
vandræði bæjarsjóðs í Vest-
mannaeyjum spretta ekki af því
kosningar, að engu orðið. ,,Næsta | að athafnalíf kaupstaðarins eigi
stig var samkomulag um áfram-
haldandi stjórnarsamvinnu Fram
sóknarflokksins og íhaldsins —“,
segir Hannibal harmþrungni.
Þar með var Paradísarmissir
kratanna fullkomnaður. Fram-
undan var ný eyðimerkurganga
pínu litla flokksins.
Niðurstaðan af hinum áfjáðu
tilraunum hans til þess að kom-
í þrengingum.- Allt atvinnulíf
einka- og félagsframtaksins stend
ur þar með blóma og er að mörgu
leyti til fyrirmyndar. Útgerðin í
Vestmannaeyjum er rekin af
miklum þrótti og myndarbrag og
atvinnuleysi má þar heita lítt
þekkt. Þrátt fyrir þetta hefur
„vinstri stjórninni“ tekizt að
. , , koma fjárhag bæjarfélagsins út í
ast i nkisstjorn var þa i stuttu, ógöngur. Á meðan fyrirtæki ein.
staklinga og félagasamtaka
þeirra borga verkamönnum sín-
um og öðrum starfsmönnum kaup
máli þessi:
Sjálfstæiðsflokkurinn kærði
sig ekki um að mynda stjórn
með honum að óbreyttri ,
stefnu hans. Framsóknar-1 skllvlsleSa elns nS vera ker
stökum samkomum í sóknar-
kirkju.
Trúarvitund íslenzkrar þjóðar
er rík, hún stendur dýpri rótum
í hugskoti Islendinga en almennt
er látið í veðri vaka. En breyttum
tímum hentar ný tækni kenni-
mannsins til að rumska við okk-
ur. Hér er stefnt í rétta átt.
Lífsreynsla.
KÆRI Velvakandi.
Hefurðu ekki lent í því að
ríghalda þér í reykvískum stræt-
isvagni, þegar bifreiðarstjórinn
stígur ýmist bensíngjafann eða
hemilinn til botns, svo allt ónagl-
fast í vagninum þeytist fram og
aftur? Hefurðu setið í hraðferð-
arbílunum og reynt á leiðinni að
telja blindhornin eða umferða-
skiltin, sem á stendur — Akið
varlega. Skóli eða eitthvað slíkt?
Það tekst farþegum í hraðferðar-
vögnunum sjaldnast. Hefur þú
flokknum leizt að athuguðu ‘ krngast upp óreiðuskuldir bæj- svo komið í Sundlaugabílinn, þeg
... . . . _ . . _ „ . * QrfÓlQtfOl’nO rS C+Qrfomonn VlOCO ■ VinMv> minlrnni Trnvln Aívnw.
máli heldur ekki á að hefja
samstarf við hann. En garm-
urinn hann Ketill, kommún-
istarnir, vildu gjarnan hjálpa
upp á hróið. með því að
hindra vantraust á minni-
hlutastjórn Framsóknar og
Alþýðuflokksins.
arfélagsins við starfsmenn þess. j ar hann mjakast varla áfram
Sennilega er „vinstri stjórn- er hálftíma að aka þá vegalengd,
in“ í Eyjum einhver einstak-1 sem annar bifreiðarstjóri ekur
asta sukkstjórn, sem um get- ‘ við sömu aðstæður á þriðjungi
ur á nokkru bæjarfélagi hér skemmri tíma? — Hafirðu öðlast
á landi. Er sannarlega engin þessa lífsreynslu, þá hefur þú
furða þótt almenningur þar sé fengið rétta mynd af strætisvögn
4 orðinn þreyttur á henni. I unum — eða réttara sagt strætis-
í gegnum meira bifreiðaprófið og
setja hann undir stýri strætis-
vagns. Það þarf meira en að
vera „sætur“ í augum stúlkn-
anna og að geta spjallað við
kunningjana á leiðinni. Strætis-
vagnstjóri má ekki aka svo hratt,
að hann hafi litla eða enga stjórn
á bílnum: Hann má ekki heldur
aka svo hægt, að úr hófi keyri.
Hvar meðalhófið liggur, finnur
hann sjálfur, — ef hann er nokk-
ur strætisvagnabílstjóri. En
hvernig væri, nú þegar við erum
að kynnast starfsíþróttum, að
efna til keppni meðal strætis-
vagnabílstjóra. Mætti ekki til
dæmis gera það í næsta „buxna-
verkfalli“ þeirra? Það er vart
um annan tíma að ræða, því að
vagnarnir eru í notkun myrkr-
anna á milli.
„Gætinn glanni.“
K
EUiðaárós.
ETILBJÖRN fór til íslands,
þá er landið var víða byggt
með sjá. Hann hafði skip þat, er
Elliði hét. Hann kom í Elliðaárós
fyrir neðan Heiði. Hann var inn
fyrsta vetr með Þórði skeggja,
mági sínum.
Um várit fór hann upp um
Heiði að leita sér landskosta. Þeir
höfðu náttból ok gerðu sér skála.
Þar heitir nú Skálabrekka. En
er þeir fóru þaðan, kómu þeir at
á þeirri, er þeir kölluðu Öxará.
Þeir týndu þar öxi sinni. Þeir
áttu dvöl undir fjallsmúla þeim,
er þeir nefndu Reyðarmúla. Þar
lágu þeim eftir áreyðar þær, er
þeir tóku í ánni.
Ketilbj örn nam Grímsnes allt
upp frá Höskuldslæk ok Laugar-
dal allan ok alla Byskupslíungu,
tipp til Stakkár ok bjó at Mos-
felli.
(Landnámabók).
grátt úr gamni.
Oft verður
er landið þar sem sérhver bú-
garður sem nokkuð kveður að á
sitt eigið raforkuver.
★ ★
★ ÞAÐ ER landið, þar sem
júní- og púlímánuðir eru
„hörðustu" vetrarmánuðurnir en
þá er veðráttan svo mild að bú-
peningurinn veður í hnéháu grasí
grasi. Það er landið þar sem bónd
inn veit ekki nákvæmlega hve
marga nautgripi hann á, — en
kúrekarnir segja honum að hann
eigi eitthvað í kringum 10 — og
það þýðir 10 þúsund. Það er land-
ið þar sem húsdýraáburði er
hent og tilbúinn áburður er
aldrei notaður, því jörðin er svo
frjósöm að bóndinn þarf ekki að
bera á. Það er landið þar sem
höfrum er sáð einu sinni en —
tvisvar er uppskorið. Það er
landið þar sem íbúátalan gæti
fimmfaldast en samt gætu allir
haft nóg að bíta og brenna. Það
er landið sem liggur á suður-
hveli jarðar, en íbúarnir telja
landið sitt þó „evrópeiskt" og
þeir segjast ætla til „Suður-
Ameríku" þegar þeir ferðast til
Brazilíu. — Argentína er merki-
legt land.
★ ★
★ ÞAÐ ER fyrst og fremst
stórt land. Frá norðri til suð-
urs nær það yfir svæði sem er
jafn langt eins og frá Stokkhólmi
til Sahara. í norðri eru þéttir
frumskógar, í vestri himinhá
Andesfjöll með sína frjósömu
dali þar sem eru nær óendanlega
stórir ávaxta og vínakrar. En
hin mestu auðæfi landsins eru
fólgin í hinum trjálausu sléttum
og þeirra vegna er Argentína í
dag ein auðugasta landbúnaðar-
þjóð heimsins, þrátt fyrir það að
einungis fjórði hluti þessara frjó-
sömu slétta hefur komizt í kynni
við plóg og ræktun. Hveitiútflutn
ingur Argentínu er næstum eins
mikill og hveituútflutningur
Kanada. í ullarframleiðslu eru
Ástralíumenn einir meiri en
Argentínumenn. Argentínumenn
eru í þann veginn að verða
heimsins mesta útflutningsþjóð
kindakjöts. En hvað nautakjöt
snertir standa engir Argentínu-
mönnum á sporði, — engir fram-
leiða meira né betra nautakjöt
en þeir. Maður veit ekki hvað
nautasteik er fyrr en maður
hefur borðað argentískt „Bife de
Lomo“.
★ ★
★ ÞAÐ VORU Spánverjar, sem
fyrstir komu til Argentínu.
Þeir nentu ekki að vinna — þeir
leituðu lands þar sem þeir gátu
tínt gull og silfur með berum
höndum. Það, fundu þeir ekki í
Argentínu. Þeir hefndu sín með
því að drepa mikinn fjölda
Indíána, sem þar voru fyrir. —
Þeir urðu að halda lengra í leit
að silfri. Og þegar þeir yfirgáfu
hið silfursnauða land, skildu
þeir eftir hesta, sem þeir höfðu
haft með sér frá Evrópu.
Og þetta var upphafið að auð-
æfum Argentínu í dag. Kýrnar
sem voru fyrir í landinu og hin-
ir innfluttu hestar urðu ekki
hungurdauða á hinum frjósömu
sléttum. Þess í stað fjölgaði
þeim ört svo að á nokkrum ár-
um urðu þúsundir nautgripa og
hesta á sléttum Argentínu — bú-
peningur sem enginn átti.
★ ★
★ ÞÁ KOMU Evrópumennirnir
og hófu skipulagða ræktun
jarðar og búpenings. Og vegna
hinna tæknilegu þróunar er nú
það land, sem fyrir 400 árum var
fátækt að dómi þeirrar tíma
manna, orðið eitt af auðugustu
löndum heim. — Þannig er æfin-
týrið um landið í Suður-
Ameríku, sem Spánverjar sneru
vonsviky*ir frá — vegna fátæktar
þess.
(Þýtt og endursagt) — A. St.