Morgunblaðið - 25.09.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 25. rrept. 1953
MORGUNBLAÐ19
9
Árni G. Eylamls:
DJiJPT SKAL PLÆGJA TEIG TIL TÖÐIJ44
11
1 BLAÐINU Suðurland, sem
dagsett er 11. júlí í sumar, las
ég merkilega tillögu, er samþykkt
hafði verið á fundi formanna
ræktuunarsambandanna á Suður-
Jandsundirlendinu 18. júní í ár.
Tillagan er svohljóðandi:
„Fundur formanna ræktunar-
sambanda á Suðurlandi, haldinn
að Selfossi 18. júní 1953, vill
beina þeim tillögum til tilrauna-
ráðs jarðræktar, að það hlutist
til um, að gerðar verði víðtækar
tilraunir á framræzlu mýra og
vinnslu þeirra, sérstaklega mis-
munandi plægingardýpt, og geri
þetta án tafar“.
ORÐ í TÍMA TÖLUÐ
Þetta er sannarlega gagnmerk
tillaga og orð í tíma töluð.
Árum saman hefi ég klifað á
því í ræðu og riti, að gera þyrfti
jarðvinnslutilraunir, til þess að
leiða í ljós, með hvaða vélakosti
er ódýrast og bezt að vinna mis-
tnunandi land til nýræktar. Mest
gildir þetta þó um torunnið land,
eins og seigar mýrar, sem svo
víða þarf að vinna.
í bókinni Búvélar Og ræktun
komst ég svo að orði um þetta
1949:
„Hcr er nú unnið svo mikið að ný-
rækt og endurræktun með alldýrri
ræktunarútgerð, að eigi er hóf á,
að ekki skuli neitt vera að því
gert að sannreyna ný vinnu-
þrögð og stórvirk jarðvinnslu-
tæki. Á traktornámskeiðum þeim,
sem haldin eru, læra þátttakend-
ur ekki jarðvinnsluna að neinu
liði. Á bændaskólunum er sú
fitennsla einnig af allt of skornum
skammti, og langt of lítil eða
jafnvel nær engin, að því er varð-
ar stóru tökin við frumvinnslu
I. H. C. brotplógur nr. 459
En það liggur víst ekki við að
þetta verði gert, hér þarf ekki að
spara, því hér á við það sem Ibsen
lætur Pétur Gaut segja: „Þótt
allt fari í eyðslu, er auðnum
varla hætt. Jón ríki hann veitir
veizlu. Vel sé þér gautska ætt“.“
Margt hefi ég sagt þess á milli
í svipuðum tón, um þetta mikils-
verða mál.
Enn ber nýtt við, sem eykur
nauðsyn þess að gerðar séu þær
tilraunir, er hér um ræðir. —
Hið nýjasta er Skærpeplóg-
urinn. — Það má ekki leng-
ur svo til ganga að rækt-
unarsamböndin fálmi hvert í sinu
lagi og hvert fyrir sig, og þreifi
sig áfram leiðbeiningalítið, til
þess að komast að raun um
hvernig bezt hentar að brjóta
og vinna land til nýræktar.
VÉLAKOSTUR RÆKTUNAR-
SAMBANDANNA
Að megin uppistöðunni — belta
traktorum með jarðýtum — frá-
talinni, er verkfærakostur rækt-
unarsambandanna harla sundur-
leitur. Slíkt er ekki að undrast.
Mörg þeirra keyptu verkfæri
þegar erfitt var að fá þau og
«11 nýræktar. Það er því að von-
fim, að allt of margt þeirra
manna, er vinna með belta-
traktorum á vegum ræktunar-
sambandanna, kunna lítt til
sjálfra ræktunarverkanna, jarð-
vinnslan verður í böndum þeirra
Siálgert fálm. Hver vinnur eftir
sínu höfði, og árangurinn vill
verða eftir því stórlega misjafn,
'éæði að gæðum og kostnaði, þótt
um góða traktormenn sé að ræða,
sem kunna tökin á sjálfum
traktornum, svo að vel megi við
«na“.
í Morgunblaðinu 31. janúar 1953
segi ég um sama efni:
„-----Ég hef áður vakið máls
á því, og það oftar cn einu sinni,
■og bent á, að það kostar bændur
ítundruð þúsunda árlega, að eigi
■skuli með vinnuathugunum vera
gerður glöggur samanburður á
l»ví, hvernig bezt og ódýrast er
að brjóta land til ræktunar með
þeim válakosti, sem völ er á hjá
ræktunarsamböndum, og með því
«f til vill, að endurbæta véla-
Síostinn, að fengnum samanburði.
Ég hefi bent á og endurtek
það, að slíkar jarðvinnslutilraun-
ir væri tiltölulega auðvelt að
Sramkvæma, í sambandi við hið
xnikla landnám ríkisins, ef til-
raunaráð jarðræktar, verkfæra-
íiefnd ríkisins, nýbýlastjórn og
Svo verkfæraráðunautur Búnaðar
íélags íslands hefðu um það hag-
nýta samvinnu.
Þetta gæti verið undirstöðu-
atriði og fyrsti liður í víðtækum
filraunum með ræktonaraðferðir.
urðu því að sæta því er bauðst.
nær öll og oftast nutu þau lítill-
ar forsjár um leiðbeiningar við
kaupin, og svo braut sem sagt
nauðsyn lög, að kaupa það sem
baúðst hverju sinni.
f árslok 1952 höfðu ræktunar-
samböndin notið framlags frá
ríkinu til að eignast eftirtalin
verkfæri:
10 skurðgröfur,
106 beltatraktora með ýtu,
2 beltatraktora án ýtu,
32 hjólatraktora,
21 kilplóg,
55 brotplóga,
40 akurplóga,
4 diskaplóga,
127 diskaherfi,
10 rótherfi,
14 fjaðraherfi,
11 flaghefla,
2 traktorferjur
og allmikið af öðrum flutn-
ingjatækjum.
Auk þess eiga þau nokkuð af
eldri jarðvinnsluverkfærum, sem
ekki hefir verið greitt framlag til.
Ef þetta er athugað, sést, að það
eru um 2,5 traktorar um hvern
brotplóg, og að það eru'ekki nema
100 plógar með 140 traktorum,
þó að allt sé talið sem plógnafni
nefnist. Diskaherfi, af einhverri
gerð eru hinsvegar hátt í það
jafnmörg eins og traktorarnir.
Framan af var það svo, að með
hverjum traktor var venjulega
keyptur einn brotplógur, éinskera
og eitt diskaherfi. Síðar ágerðist
eftirsókn eftir þrískeraplógum,
sem þó allir eru akurplógar, að
gerð og lögun. Mörgum þótti
vinnan ekki ganga nógu fljótt
með einskera-brotplógunum, og
traktoraaflið ekki nýtast að fullu.
Þó að það skipti litlu um gang
Fyrri greini
þessara mála, vil ég geta þess,
að ég hefi á undanförnum ár-
um látið mér fátt um finnast
not þrískeraplóganna og talið þá
fjarri því að leysa plægingar-
vandann á viðunandi hátt. En
svo er komið, að víða standa brot-
plógarnir, sem keyptir voru á
fyrslu árum ræktunarsamband-
anna, lítt eður eigi notaðir. Þó
er fjarri því, að menn séu al-
mennt ánægðir með vinnubrögð
þrískera plóganna. Þeir velta illa
og erfitt er að herfa og saxa sund-
ur grasrótarstrengina eftir þá.
Diskaherfin eru töluvert mis-
munandi, en yfirleitt hefir þokast
í áttina að fá stöðugt betri og
viðameiri diskaherfi.
Nokkuð hefir verið að því gert,
að vinna land með diskaherfun-
um einum án þess að plægja
það. Yfirleitt hafa það reynst
léleg vinnubrögð, alls staðar þar
sem um vall- eða mýrgróið land
er að ræða. Öðru máli gegnir um
sandjörð, flagmóa og annað því
líkt.
Nokkur ræktunarsambönd eiga
fjaðraherfi og rótherfi, en notkun
þeirra setur þó eigi svip á jarð-
vinnsluna yfirleitt.
Svo koma plógherfin 1951. —
Nokkur ræktunarsambönd hafa
eignast þau. Loks er svo fyrsti
Skærpeplógurinn í ágúst í sumar.
Nú spyrja forráðamenn þeirra
land skal vinna Og við hverjar]
kringumstæður.
Það sem hér þarf að gera og'
hægt er að gera, er ofur einfalt, j
og að því stefnir tillaga ræktun-
arsambandanna á Suðurlands-1
undirlendinu sem tilgreind var
hér að framan.
ÞAÐ, SEM MEST LIGGUR Á
Mest liggur á að fá greina-
góða vitneskju um hvernig vinna
skal seigar mýrar og miða ég því
tillögur mínar við það fyrst og
fremst.
Tekið er fyrir samfelt svæði
nægilega stórt, í einhverri fram-
ræstri mýri, eins og t. d. undir
Ingólfsfjalli. Landinu er skipt
legt að vinna þær eigi meira en
svo, að til þess sé ætlað að full-
vinna landið til sáningar með
heimilistækjum, litlum hjóla-
traktor og herfum. .
Spila nr. 5 yrði auðvitað full*
unnin til sáningar, eða því sera
næst, við tætinguna.
Vel mætti bæta við spildu nr.
6. SpildanVæriplægðmeðFord-
son Major dísiltraktor eða öðrum
hjólatraktor hliðstæðum. Viði
plæginguna væri notaður
Kvernelands-brotplógur af gerð>-
inni Hydrobant 16”.
Á eftir væri herfað með sama
traktor og einnar raðar diska-
herfi gerðu til nýbrotsvinnu, t. d.
Diskaherfi, Kíllefer nr. 184 A
í eins hektara spildur — minni
mega þær ekki vera — og teig-
lengd spildanna eigi höfð minni
en 200 m. Hver spilda gæti verið
200x50 metrar.
Þesar spildur eru svo unnar
á mismunandi hátt, en allar með
sama traktor, eða jafnstórum
beltatraktorum. Er sanngjarnast
að miða við um 40 hestafla vélar
eins og t. International TD-9 og
Caterpillar D-4 sem eru einna al-
gengastar. Mismunandi vinnslu
spildanna vil ég svo hugsa mér
á þennan hátt:
1. Spildan er plægð með brot-
plóg, einskera, I.H.C. nr. 459.
Þessir brotplógar eru töluvert al-
gengir, en nú víða lítið notaðir.
Á eftir er herfað með diskaherfi,1
af einhverri þeirri gerð, sem bezt
og mikilvirkust hefir verið talin.
T. d. Killefer 184 A, með 24”
diskum og 9” bili á milli diska.
Þessi herfi eru allvíða til.
2. Spildan er plægð með venju-
legum þrískeraplóg. Herfað á eft-
með Killefer herfi eins og spilda
nr. 1 og 2, eða ef til vill með ein-
hverja léttara herfi.
3. Spildan er plægð með Rome
plógherfi. Herfað á ef.tir með
Killeferherfi, eins' og spilda nr.
1 og 2, eða ef til vill með ein-
hverju léttara herfi. i
I.H.C. 19-B.F. 8 feta, með 1«
skertum diskum 22” og 9” bili
á milli diska.
Með þessu móti yrði reynt
hvort til mála kemur að vinna
erfiða mýrajörð með hjóla-
traktorum, samanborið að vinna
með beltatraktorum.____
Fishing News elur
á hatri í garð
Islendinga
BREZKA blaðið The Fishing'
News birtir grein eina, 19. sepL,
sem það nefnir: „Hvernig brezk-
um skipstjórum er ógnað á ís>-
landi“. Er greinin þrungin íll-
kvitni og uppfull af rógi og mis-
sögnum. Þar er hreinlega alið á
hatri í garð íslendinga.
I þessari grein eru skipverjar
á togurum látnir segja frá við-
skiptum sínum við íslendinga og
eru það ófagrar lýsingar.
Oft hafa birzt í blaði þessu
Lúrðuleg skrif um löndunarbann
ið og deilu Islendinga og Breta
út af fiskveiðitakmörkununum.
Tilgangur með þessari grein er
sýnilega ekki sá að leggja eitt-
hvað gagnlegt til málanna, heldL
ur til þess að gera íslendinga
sem tortryggilegasta í augum al-
mennings. Bersýnilegt er, að þeir
sem standa að blaði þessu, eru
algjörlega handbendi hinnar fá-
mennu klíku, sem fyrir löndun-
arbanninu stendur. Þeir óttast
ekkert meir en fisksölusamning
togaraeigenda hér við George
Dawson. Blaðið allt ber þennaa
óttta með sér, og grípur nú til
þess ráðs að skrifa greinar sem
brezkur almenningur mun áu
efa fordæma, því að tilgangur
þeirra er augljós.
Skærpeplógur festur á beltatraktor International TD-9. — Athugið
stærð plógsins samanborið við jeppann og mennina, sem hjá
plógnum standa.
ræktunarsambanda, sem þurfa að 1
auka og bæta vélakost sinn.
Hvaða verkfæri eigum við að
kaupa? Það stendur á svörum.
Og jafnvel þó að ekki komi til
þess að endurnýja og bæta verk-
færakostinn, væru mörgum rækt-
unarsamböndum mikil nauðsyn
að fá , um það leiðbeiningar,
hvernig bezt sé að ganga að verki
og beita þeim verkfærum, sem
þau eiga, allt eftir því, hvaða
4. Spildan er plægð með Skærpe
plóg. — Herfað á eftir með diska-
herfi af sömu gerð eins og spilda
nr. 3.
5. Spildan er plægð með þrískera
plóg, eins og spilda nr. 2. Herfað
nokkuð með diskaherfi og loks
tætt með tætara. Rotary Hoe,
tengdum við hjólatraktor, t. d.
Fordson Major eða David Brown.
Um fjórar fyrst töldu spildurn-
ar ætti það að vera sameigin-
V aniarmálanef nd
leyst frá störfmn
HINN 23. september voru þeir
Hans G. Andersen, deildarstjóri,
Guðmundur í. Guðmundsson,
sýslumaður, og Agnar Kofoed-
Hansen, flugvallastjóri, leystir
frá störfum í varnarmálanefnd,
samkvæmt eigin ósk.___
TÓPAZ
GAMANLEIKURINN Tópaz, sem
sýndur hefur verið samtals 73
sinnum á vegum Þjóðleikhússins
víða um land, verður enn sýndur
tvisver eða þrisvar hér í bænum.
Annað kvöld verður þetta óvenju
vinsæla leikrit flutt í Þjóðleik-
húsinu.