Morgunblaðið - 25.09.1953, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 25.09.1953, Qupperneq 12
 12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 25. sept. 1953 - Bökmenntir Framh. af bls. 11. þá virðist sem hönd sé á rjáli við rökkvaðan glugga Og riti með blóði í óttunnar dimmasta skugga, harmaljóð þeirra allra, sem undan mér gengu örlaga-slunginn veg og lastyrði fengu fyrir að hugsa og yrkja á íslenzka tungu öðruvísi en skálkarnir fínu sungu“. Þetta er langt kvæði og kyngi magnað, í því ágæt lýsing á þyrnibraut hins unga skálds, sem á sér fáa kosti til bjargar, en hlýðir þó köllun sinni á meðan nokkur friður gefst til þess fyrir sulti Og kulda. Söguna, sem skáld ið segir, þekkjum við af eigin reynslu, öll eða flest, er gengið höfum þá grýttu leið, — og senni- lega „skálkarnir fínu“, ekki hvað síst! Enda er það rótgróin þjóð- tj:ú á íslandi, að enginn verði skáld nema hann svelti. Kristján er rímhagur vel, en þarf að gæta sín betur fyrir smekkleysum. Þær skemma mörg af kvæðum hans. f þessari bók er þó stórum minna af þeim en áður. Þegar hann notar einföld Orð og eðlilegar setningar, verð- ur árangurinn bestur. í kvæðinu „Engill hússins“ er þetta snotra erindi: „Vakir yfir vöggu, vonarengli ruggar, gætir auga glöggu, grátna Og sjúka huggar. Kveikir eld á arni, áður fer að hlýna. Hjúkrar hryggu barni, harma dylur sína“. „Raulað við rokkinn" er þula, sem hefur marga góða kosti, en „Hugþraut" er of háspennt í allri gerð, þótt hugmyndin sé góð. Hið sama gildir að ýmsu leiti um „Myndinai“, þótt þar sé þessi gullfallega setning: s „Þín ásýnd er höggvin í hjarta míns grunn, sú helgimynd fögur í þögn minni talar“. Og fleira er þar gott, svo sem: „í svörtustu byljum þó finn ég sem fyrr, að fögnuður lífsins er ofinn þess harmi“. Vill ná vináttu Frakka ; VÍNARBORG, 24. sept. — Julius j Raab, forsætisráðherra Austur-' ríkis fer á laugardag í opinbera ; ; heimsókn til Parísar. Mun hann 1 ræða við frönsku stjórnina um, austurrísku friðarsamningana og * mál í sambandi við setulið Frakka í Austurríki. Mun hann einnig hafa í hug að tryggja sér fylgi Frakka við þá ósk Austur- j j ríkismanna að eiga fulltrúa á v.ðræðum stórveldanna um Aust urríki. —Reuter-NTB. I En allt fyrsta erindið, af þrem- ur, missir marks, sökum þess hve hástemmt það er. Stór Orð verð- ur að umgangast með stakri varúð, þegar skapa skal list. — Hugur skálds er allajafna órór og vanstilltur, honum hættir til hamfara, þarf því að temja sér hófsemi. Fyrra erindið í: „Hið þögla mál“, er gott, — þar er stillt í hóf: „Þín hef ég beðið daga Og dimmar nætur. f draumi hjartans festi mynd þín rætur Og hugann dró að hærri og dýpri gleði en heimsins nautnir veittu mínu geði“. Höf kemur víða við og glímir oft allfast við lífið og tilveruna í ljóðum sínum. Ekki er það allt fegurðarglíma, en flestum hættir til að bolast, og stundum tekst honum allvel, t. d. í kvæðunum: „Næturhvíld" og „Tímans spurn“. Enn ber mikið á smíðalýtum og göllum ýmiskonar í skáldskap Kristjáns Röðuls. Mest er þó um vert, að þeim fer fækkandi, en kostum fjölgar. — Bjarni Oddsson t Framh. af bls. 6. vin minn, ásamt nokkrum öðrum á þeim stað, sem íslenzk náttúra er sviphreinust og fegurst. Skyndilega dró fyrir sólu og öll tilveran hafðí breytt um svip. Bezti vinur minn var dáinn. — Ég er hræddur um að Bjarna vini mínum myndi ekki hafa þótt ég bera mig karlmannlega þann daginn — hann þessi æðrulausi hugprúði drengur, sem aldrei var öruggari og sterkari en einmitt þegar mest á honum hvíldi, hvort sem það var við skurðborðið, þegar líf eða dauði sjúklings var í læknishöndum hans, eða þegar eitthvað verulega blés á móti á öðrum sviðum. Við vinir Bjarna, sem hann opnaði heimili sitt fyrir og sýndi órjúfandi tryggð, finnum nú sárt til þess tóms sem skapast hefir í lífi okkar við fráfall hans. Bjarni Oddsson eignaðist alls- staðar vini, hvar sem hann fór, hvort það var í einkalífi eða í hans umfangsmikla starfi sem læknir. Bjarni hafði svo aðlað- andi persónuleika að hann heill- aði alla þá, sem komust í kynni við hann, og sökum menntunar sinnar og fágætra meðfæddra hæfileika var hann einn eftir- sóftasti læknir bæjarins. Látlaus og lítið fyrir að láta á sér bera var Bjarni Oddsson. Samkvæmt ósk, sem hann hafði látið í ljós löngu fyrir dauða sinn, var útför hans gerð í kyrrþey, að viðstöddum ættingjum og nán- ustu vinum. Það hefir oft verið talað um ís- lenskan aðal, í óeiginlegri merk- ingu, og getur það ágætlega átt við hina beztu menn íslenzku þjóðarinnar, og ekki sízt um öðl- inginn Bjarna Oddsson lækni. Halldór Kjartansson. i mívm /ir .^cq, — Taumlaus óstjórn Framh. af bls. 1. lagsins að bera fram fyrirspurn til stjórnar BSRB hvort þeim væri heimilt að gera verkfall vegna vanefnda bæjarsjóðs á launagreiðslum, samkv. kjara- samningi. Að undangengnum þessum um ræðum, var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórn félagsins var falið að ítreka við stjórn BSRB áðurgerð tilmæli sín um að stjórn BSRB beiti sér fyrir því, að launagreiðslum til starfs- manna bæjarsjóðs og fyrirtækja hans verði nú þegar'icippt í lag, og að þær verði framvegis innt- ar af hendi eins og kjarasamn- ingur mælir fyrir um. Stjórn starfsmannafélagsins fer því eindregið frám á, að stjórn BSRB taki þetta mál föst- um tökum og geri allt, sem í hennar valdi stendur til að fá lausn á þessu máli, og bendir á nauðsyn.þess, að fullur árangur náist nú þegar.“ Ágúst Bjarnason, form. Stefán Árnason ritari. ÞÁTTUR FÉLAGSMÁLA- RÁÐUNEYTISINS Fyrir um það bil ári síðan bar starfsmannafélagið fram sömu ósk við stjórn B.S.R.B., sem síðan snéri sér til félagsmála- ráðuneytisins og óskaði þess, að það fyrirskipaði bæjarstjórnar- meirihlutanum í Eyjum að gera skil við starfsfólk bæjarins. En af því mun lítill sem enginn ár- angur hafa orðið. Virðist svo sem ráðuneytið hafi gengið lin- lega fram í að reka réttar bæjar- starfsmannanna gagnvart Helga Benediktssyni og félögum hans í „Vinstri stjórninni", en eins Og kunnugt er hafa kommúnistar, Alþýðuflokksmenn og Framsókn- armenn staðið saman að stjórn Vestmannaeyjakaupstaðar s. 1. tvö kjörtímabil. TÓKU SÉR FREST! Á MÓTI Fyrir nokkru slettist nokkuð upp á samstarf þessara flokka í bæjarstjórninni. Lýstu komm- únistar því yfir að þeir hygðust draga sig út úr því. En á bæjar- stjórnarfundi í fyrrakvöld báru bæjarfulltrúar Sjálfstæðismanna fram þá fyrirspurn til kommún- istafulltrúanna, hvort af þessu hefði orðið eða hvort „vinstri stjórnin" sæti órofin áfram. Lítið varð af svörum af hálfu komma. Tóku beir sér frest til næsta fundar til þess að gera sér ljóst, hvort „vinstri stjórnin“ væri lifandi eða daúð!!! En það er áreiðanlega ósk vaxandi fjölda Vestmanna- eyinga að lífdagar hennar verði sem fæstir hér eftir. B.AGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. Laugaveg 8. Sími 7752. SENDISVEHNN Oss vantar duglegan sendisvein nú þegar. NÝKOMIÐ Dönsk Soya S~l. ÍdenediLtóóon dS do. h.f. Hafnarhvoli — Reykjavík MARKADURIfMISI Laugaveg 100 I dag: Wý sending Enskar model káptar gjifos* Aðalstræti VKTRAKOABÐUBINN VETRARGAKÐUBINN DANSLEIKUR f VetrargarSinum í kvöld kl. 9. t Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. MARKÚS Eför Sd Dodd Morgunblaðið MV DAUGHTER IS DV/NG IN ^ THE NEXT ROOM...THE DOCTOR MUSTSAY yOU’RE A '"\SAVS SHE’S FAILED TO RECOVER C R,> FROM PNEUMONIA, BUT / ■> / KNOW IT’S A BROKEN HEAfíTj YOU'fíe TO BLAME FOR THAT PAUL... YOU MADE HER LOVE VOU AND THEN YOU RAN OUT ON HER...NOT A VERY PRETTY PICTURE, /s /r? AT FIRST WE IGO ON AND J THOUEHT YOU / FINISH, SIR... " WERE DEAD, \THEN I HAVE BUT THEN ^SOMETHING PEOPLE BEGA TO SEE YOU IN DIFFERENT PLACES NEAR HEREf TO SAY TO YOUl 1) — Það er ekki laust við, að Laéknirinn heldur því fram, að þú sért efnilegur leikari, en þér; hún sé haldin lungnabólgu, en ég er helmingi útbreiddara en tekst ekki svo létt að blekkja1 er þess fullyiss, að það er af nokkurt annað íslenzkt blað. j mig. | sorg. Bezta auglýsingablaðið. —) 2) — Dóttir roín er í dauða- j 3) — Þú ættir að skammast skapar aukin viðskipti. — - teygjunum í næsta herbergi. —i þín. Eftir að hún hafði fellt ást til þín, hljópstu á brott héðan. fólk að vevða vart við þig hér í Það er dálagleg framkoma, eða nágrenninu. hvað finnst þér? I — Haltu áfram, herra. Þegar 4) — Fyrst í stað héldum við þú hefur lokið máli þínu, þarf að þú værir dauður, en þá fór ég að skýra þér frá nokkru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.