Morgunblaðið - 25.09.1953, Blaðsíða 15
Föstudagur 25. sept. 1953
MO RGVDIBLAÐIÐ
15
Fæði
MATSALA
frá kl. 12—14 og 18—20.
Veitingastofan, Bankastræti 11.
Samkoanur
Fíladelfía
Aðeins þrjú kvöld eftir af þeim,
sem Emanúel Mínos talar í Frí-
kirkjuhni. 1 kvöld byrjar samkom
an, eins og vanalega, stundvíslega
kl. 8.30. Allir velkomnir.
TELP A
■■i
rösk og ábyggileg óskast til sendiferða
■
og snúninga á skrifstofu blaðsins.
KFI^WÖOD
Aluminíum- og glerskálar
fyrir Kenwood hrærivélar — nýkomnar.
HEKLA H.F.
Austurstræti 14. Sími 1687.
Féiugsiíi || Lífstykkjagerðin S.E.
F R A M
. 3. f 1., A- og B-lið: Æfing í dag
kl. 6. Meistara, 1. og 2. fl. kl. 7.
Áríðandi að leikmenn mæti vegna
kappleika í öllum flokkum um
helgina. — Þjálfarinn.
1. R. — SkíSafólk
Sjálfboðavinna að Kolviðarhóli
um helgina. Fjölmennið. Stjórnin.
2. fl. niótið
heldur áfram á Háskólavellinum
laugardaginn kl. 2. Þá keppa K.R.
—Fram. Strax á eftir Þróttur—
Valur. — Mótanefndin.
i.i
Haustmót 3. flokks B
hefst n. k. sunnudag, 27. þ. m.,
á Stúdentagarðsvellinum. Keppt
verður sem hér segir: — K.R.—
Valur 27. sept., kl. 2. Dómari
Magnús Pétursson. — Fram—K.R.
4. okt., kl. 10.30. Dómari Magnús
Pétursson. — Valur—Fram 11.
okt., kl. 10.30 Dómari Haraldur
Guðmundsson. Að marg gefnu til-
efni eru þátttakendur vinsamlega
beðnir að athuga að þessu móti á
ekkert að fresta.
Knattspyrnudeild K.R.
COCCL
Cola!
Ljúffengt
og hressandi
GÆFA FYLGIR
írúlofunarhring-
anum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið nákvæmt
Mál. —
Rafmótorar
12 stærðir fyrirliggjandi.
Stjörnu-þríh.-rofar
Áutomatiskir rofar
LUDVIG STORR & Co.
Saumum eftir máli korselett, lífstykki
og magabelti, frúarbelti, slankbelti,
brjóstahaldara, einnig sjúkrabelti fyrir
dömur og herra.
Sendum gegn póstkröfu.
Rafmagnstakmörkun I
■
» ■
Alagstakmörkun dagana 25. sept. til 2. okt. Z
kl. 10,45—12,30.
cJ^ífstijlzlijoupeÁivi
Tjarnargötu 5.
Föstudag
Laugardag
Sunnudag
Mánudag
Þriðjudag
Miðvikudag
Fimmtudag
25. sept.
26. sept.
27. sept.
28. sept.
29. sept.
30. sept.
1. okt.
4. hverfi.
5. hverfi.
1. hverfi.
2. hverfi.
3. hverfi.
4. hverfi.
5. hverfi.
: 4
■
: *
: t
■
: «
: á
m
: <
■ if
■
: i
■
: •»
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN
: i
RAFVIRKJAR
tveir rafvirkjar óskast strax.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
JOHAN RÖNNING H.F.
Sænsk-ísl. frystihúsinu við Skúlagetu.
LITIÐ IBÚDARHUS
óskast til kaups nú þegar. — Fasteignin má vera í út-
hverfum bæjarins eða í Kópavogshreppi. — Tilboð sendist
undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar.
GUNNAR E. BENEDIKTSSON, hæstaréttarlögm.
Hafnarstræti 20 (inngangur frá Lækjartorgi.)
Símar 4033 og 3853.
SAUMUR
■
■
■ j*®
Kantaður saumur 1—7”
■’
Galvanhúðaður saumur
■
Þaksaumur ■
■
Pappasaumur
■
Smásaumur kantaður og rúnnur
■
Gaddavírskengir
■
■
■
Fyrirliggjandi. |
■
■
■
J. Jorldhóóon ÉjT* Yjorhwiann h.f. : 1
Bankastræti 11 — Sími 1280
Fokheld ábúð
Vil kaupa fokhelda íbúð, hæð eða góðan kjallara. —
Til greina kemur að skaffa hitalögn í húsið. Lysthaf-
etidur sendi nöfn og heimilisföng á afgreiðslu blaðsins
fyrir 30. þ. m. merkt: „Miðstöð“ —745.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
M.s. „GIJLLFÖSS46
fer frá Reykjavík laugardaginn 26.
sept. kl. 12 á hádegi til Leith og
Kaupmannahafnar.
Tollskoðun farangurs og vega-
bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu
vestast á hafnarbakkanum kl.
10,30 f. h. og skulu allir farþegar
vera komnir í tollskýlið eigi síðar
en kl. 11 f. h.
Reglusamur vélvirki, sem vinnur hjá oss, óskar eftir
2—3 herbergjum
og cldhúsi. Abyggileg greiðsla. Uppl. í skrifstofu vorri.
HAMAR H.F. — sími 1695.
ALLT MEÐ
E! M S KIP
a
*
TaJki v&kvÍMsa
eyðir hárum örugglega á 3—5 mínútum. — Fæst í flestum
lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum Reykjavíkur.
Skrifsiöfystiílka óskast,
vélritunar og einhver málakunnátta nauðsyn-
leg, hraðritunarkunnátta æskileg.
Bernh. Petersen,
Hafnarhúsinu