Morgunblaðið - 27.09.1953, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók
40. árgangur
219. tbl. — Sunnudagur 27. september 1953.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Nokkur hinna nýju íbúðarhúsa, sem fólkið hefur byggt sjálft í smáíbúðahverfinu við Suðurlands-
*»raut. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Fólkii sjólft hefur byggt smáíbúð-
urhverfið við Suðurlandsbraut
Ennþá i:r margt ógert þar, tií þess
SpúiDu og Bandaríkin
gera með sér 20 ára
varnarsátftmála
Spánn hverfur frá hlutteysfsstefnu sinni
MADRID, 26. sept. — Undanfarin 2 ár hefur staðið í samninga-
makki milli Spánar og Bandaríkja Um varnarsáttmála. Nú hafa
tekizt samningar milli ríkjanna, og var varnarsáttmáli til 20 árá
undirritaður í Madrid í dag. Sáttmálinn hefur verið birtur.
Yfir 100 fórusf
i tarvBÓn
TÓKÍÓ,
^BANDARÍSKAR
HERSTÖÐVAR
Bandaríkin eiga að fá afnot
herstöðva á Spáni og skuldbinda
sig jafnframt til að koma upp
öðrum nýjum. Herafli allur, sem
100 dvelst á spænskri grund, verður
sem undir spænskri yfirstjórn, eh
26. sept. — Yfir
manns fórust í fárviðri,
geisaði í Japan í gær. Auk þess spænskir liðsforingjar fá þó þjálf
er 200 manns saknað, en f jöld- ,un hiá bandarískum.
se
Samlal við Hjörfþór Ágústsson rafvirkja
UNDANPARIÐ hafa blöð minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn
Reykjavíkur skrifað mjög mikið um smáíbúðahverfið við Suður-
landsbraut. Hafa blöðin haldið því fram, að flest hús í þessu ] fágætur málmur,
bæjarhverfi væru óíbúðarhæfir og heilsuspillandi kumbaldar.
Viðiæki á siærð við
armbandsúr
WASHINGTON: — Bandankjaher
hefir látið smíða útvarpstæki á
stærð við armbandsúr. Nást á það
sendingar úr 60 km. fjarlægð. —
Rafhlaðan er á stærð við nögl. —
Lciðslur, sem tengja tækin við
Iítil heyrnartól, má fela innan
klæða. f þessum nýju tækjum er
germaníum.
inn allur er slasaður.
Um 700 húsa hafa ónýtzt en
fleiri hafa skemmzt að meira eða
minna leyti. Þá er sagt, að þús-
undir ekra ræktarlands hafi
spillzt í þessum náttúruhamför-
um.
Háfið kaþélskra
að an
RÓMABORG, 26. sept. — Páfi
hefir tilkynnt, að arið 1954 verði
sérstakt hátíðaár til vegsemdar
Maríu mey. Er stofnað til þessara
hátíðabrigða vegna þess að öld
er þá liðin frá því viðurkennd-
ur var óflekkaður getnaður hinn-
ar blessuðu meyjar.
Mbl. hitti fyrir skömmu einn af íbúum þessa hverfis og leitaði Umsögn Júgó-Slafa
tíðinda hjá honum af húsnæðismálum fólksins þar. Var það Hjört-. LUNDÚNUM: Júgó-slafneska
þór Ágústsson rafvirki, Suðurlandsbraut 109. Fórust honum m. a
orð á þessa leið.
80 ÍBÚÐARHÚS
— Okkur í smáíbúðahverf-
inu hafa fallið ákaflega illa
skrif sumra blaða um bæjar-
hverfi okkar. Birtar hafa ver-
ið myndir af hænsnakofum,
hálfgerðum húsgrunnum og
bröggum frá setuliðstímunum
og því haldið fram, að þann-
ig væri helzt allt húsnæði á
þessum slóðum. Sannleikur-
inn er sá að smáíbúðahverfið
við Suðurlandsbraut, sem í
eru um 80 hús er að mestu
aðskilið frá herskálahverfinu,
sem er þar rétt hjá. Fáeinir
herskálar eru þó enn þá á
milli húsanna. En ekki mun
nú vera búið í neinum þeirra.
í braggahverfinu sjálfu eru
Mnsvegar nokkrir skálar, sem
búið er í. Hafa sumir þeirra ver-
ið þannig útbúnir að í þeim eru
þolanlegar íbúðir.
ALLT NÝ HÚS
— En hvernig er húsnæðið í
smáíbúðahverfinu?
— Margt af þessum 80 húsum
•eru ágætis íbúðir. í mörgum
þeirra eru tvær íbúðir, flest af
þeim með öllum þægindum, raf-
magni, miðstöð og baði. Nær
öll húsin mega heita nýbyggð, en
nokkur þeirra eru aðflutt og
endurbyggð. Einstaka eru gamlir
sumarbústaðir. Allt eru þetta
timburhús, flest múrhúðuð að
innan og erinfremur mun áform-
að að múrhúða þau að utan.
fréttastofan hefir látið svo um
mælt um tiliögu Itala um þjóðar-
atkvæði í Tríest: Tillagan er ekk-
Svo að segja öll þessi hús ert annað en tilraun til að grímu-
búa landvinningastefnu Itala.
eru byggð af fólkinu sjálfu,
án nokkurrar aðstoðar fag-
manna, að öðru leyti en því
að byggingameistarar hafa
verið til leiðbeiningar um
byggingarnar. Með þessu móti
hefur byggingarkostnaðurinn
Framh. á bls. 2.
Gifiingaraldur 21 ár
í Grænlandi
GÓÐVON: — Ríkisráð Grænlands
hefir fjallað um breytingar á hjú
skaparlöggjöf Grænlendinga og
afráðið, að hækka giftingaraldur
úr 20 í 21 ár. — Um leið voru
sett ný ákvæði um, hvernig skiln-
aður fáist, ef maki er ótrúr.
Austan járntjalds er mönnum
hatdið vakandi, unz jieir játa
Frásögn Oatisr er sat 2 ár í tékknesku fangelsi
NEW YORK. — „Fangar kommúnista í Austur-Evrópu játa furðu-
legustu hluti bæði af því að þeir vonast til að sleppa við frekari
ógnir og eins af því að þeim er haldið vakandi, oft sólarhringum
saman, unz mótstöðukraftur þeirra er þorrinn. Þeim er þá um að
gera að fá svefn, hvað sem það kostar.“ Þannig kemst William
Oatis fréttaritari Associated Press að orði, en honum vaf haldið í
tékknesku fangelsi um rúmlega tveggja ára skeið.
EKKI PYNDINGAR I
í júlí 1951 var hann dæmdur í
10 ára fangelsi fyrir njósnir. —
Hann segir: „Yfirleitt játa menn
ingu, að menn játi, af því að
þeir halda, að með því einu móti
geti þeir komizt hjá tortímingu.
Þeir gera það af því, að þeir
ekki af því að þeir séu barðir til finna, að einmitt eftir því er lög-
þess. Ég held ekki að austan járn reglan að fiska.
tjalds sé mönnum lúskrað til að
fá þá til að játa. Ekki tel ég held- VAKANDI í 42 STUNDIR
ur, að yfirleitt sé dælt í menn Þegar ég játaði-á mig sakir,
deyfilyfjum áður en þeir eru sem ég var saklaus af, hafði mér
leiddir fram í réttinum.
LÖGREGLUNNI
KEMUK ÞAÐ
Iljörtþór Ágústsson, rafvirki.
verið haldið vakandi í 42 stundir
samfleytt. Aðeins eitt komst að
í hugskoti mínu: Ég verð að
,sofna. Þeir vildu ekki leyfa mér
Mín reynsla er sú, og ég þykist, að sofna fyrr en ég hefði undir-
styðjast þar við haldgóða þekk- Framh. á bls. 7.
| Meðal annars, sem Bandaríkin
lofa að inna af höndum, er að
bæta hafnarmannvirki Spánar
svo og vegi landsins.
EFNAHAGSAÐSTOÐ
HANDA SPÁNI
Bandaríki veita Spánverjum
verulega efnahagsaðstoð eða 226
milljónir dala næsta fjárhagsár,
Hyggja þó fróðir menn, að Eis-
enhower muni gangast fyrir því
innan tíðar, að -aðstoð þessi verði
aukin. — Aðstoð við Spán verð-
ur annars tvenns konar, efna-
hagshjálp og hergögn.
HLUTLEYSI FYRIR BÝ
Á Vesturlöndum er þessum
sáttmála Bandaríkja Ameríku
og Spánar tekið vinsamlega.
Ismay lávarður, aðalritari At-
lantshafsbandalagsins, lét svo
um mælt, að sátímálinn færði
Spán drjúgum að Atlantshafs-
ríkjunum, með því að gerast
bandamaður stærsta ríkis
þeirra samtaka. Segir í frétt-
um, að sýnt sé að Spánn hafi
nú horfið frá hlutleysisstefnu
þeirri, sem landið hafi fylgt í
tveimur heimsstyrjöldum.
PRAG, 26. sept. — í dag voru
fjórir Tékkar dæmdir í 16—24
ára fangelsi fyrir að skipuleggja
flótta óánægðra manna til Vést-
ur-Þýzkalands.
Mál þetta er risið vegna at-
burða í marz í vetur, þegar vél-
fluga fullskipuð Tékkum lenti
í Þýzkalandi. Hurfu nokkrir
þeirra aftur til ættlands síns, en
aðrir beiddust hælis í Vestur-
Þýzkalandi.
105 ára bóridi
fylgir öidruðuni
föður til grafar
MEXÍKÓBORG: — Yfirvöld í
Querétaro í Mið-Mexíkó hafa stað-
fest, að Marsíal Pina bóndi, sem
lézt fyrir hálfum 'mánuði, hafi
verið 149 ára að aldri. Kirkjubæk
ur sýna, að ekki er málum biand-
að. —
Meðal þeirra, sem fylgdu Pina
til grafar, voru 200 niðjar hans,
sá elzti 105 ára sonur.
Sjónvarp í Bretlandi
LUNDÚNUM: Sjónvarpstæki í
Bretlandi eru nú um 2.5 millj. 1
júlí-mánuði fjölgaði þeim um 65
þúsundir.