Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 1
16 síður 40. árgangux 220. tbl. — Þriðjudagur 29. september 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsina • LUNDUNUM — Nýlega hef- • ur brezki flugrmaðurinn Michael Lithgow sett nýtt hraða- met í flugi í Idris í Líbíu; náði hann 1183 km hraða á klst. í Swift-þrýstiloftsorrustuflugu. Uyrra metið átti landi hans, Neville Duke; hann náði 1171 km hraða á klst. ekki alls fyrir löngu. Vilja okki allsherjar- aíhvæéa- grreiðslu BELGRAD, 28. sept.: — Júgó- slavneska stjórnin hefur vísað á bug þeirri tillögu Pellas forsætis- ráðherra ítala, að allsherjarat- kvæðagreiðsla verði látin skera úr um framtíð Tríest. — Enn fremur eru Júgóslavar mótmælt- ir 4 ríkja ráðstefnu um Tríest og segja, að slíkt hyldýpi sé nú milli skoðana Júgóslava og ítala í máli þessu, að ómögulegt verði að bfúa það að óbreyttum aðstæð- um. — NTB-Reuter. Illt launað með góðu BERKLEY — Hinn heimsfrægi bandaríski hershöfðingi, William Dean, hefur farið þess á leit við Syngman Rhee, forseta Suður- Kóreu, að hann beiti sér fyrir því, að Suður-Kóreumennirnir tveir, er framseldu hann í hend- ur kommúnistum eftir fall Tæj- ons 1950 verði látnir lausir. Dean var nýlega sleppt úr fangabúðum kommúnista, þar sem hann hefur verið í þrjú ár. — Suður-Kóreumennirnir, sem sögðu kommúnistum til hans, fengu hvorki meira né minna en 90 krónur (ísl.) hvor fyrir vik- ið! — Michacl Lithgow Einkennlsbúningar - eða ekki! KAIRÓ, 28. sept.: — Öruggar heimildir í Kairó skýra svo frá, að náðst hafi samkomulag milli brezku og egypzku stjórnanna um Suez-vandamálið; samkvæmt upplýsingum þessum er aðeins ósamið um eitt atriði, þ. e. a. s. hvort brezku sérfræðingarnir sem verða eftir í Súez eftir að brezki herinn hefur verið fluttur þaðan, skuli vera einkennis- klæddir eða ekki. — Viija Egypt- ar, að þeir verði það ekki, en Bretar vilja láta þá ganga í ein- kennisfötum hennar hátignar. Ennfremur segir í fréttum frá Kairó, að samkomulag hafi náðst um það, að brezki herinn hverfi úr Súez á næstu 18 mánuðum. — NTB-Reuter. Verður Hans Hedtofí for- 9 Lflílegt að samsteypustjórn jafnaðar- manna og radíkala verði mynduð í dag Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB KAUPMANNAHÖFN, 28. sept. — Stjórnmálamenn í Danmörku eru þeirrar skoðunar, að vel geti svo farið, að stjórnarkreppaa þar verði leyst á morgun; þykir allt benda til þess, að mynduð verði samsteypustjórn jafnaðarmanna og radíkala undir forystu Hans Hedtoft. SVARS BEÐIÐ Er vitað, að jafnaðarmenn hafa farið þ'ess á leit við radíkali, að þeir taki þátt í stjórnarmyndun með þeim. — Radíkalir koma saman til fundar um þetta tilboð á morgun og senda þá jafnaðar- mönnum svar sitt. MEIRI HLUTI Sem kunnugt er, fengu jafn- aðarmenn 74 þingmenn kjörna í þingkosningunum sem fram fóru nú á dögunum og radíkalir 14; Vinstri flokkurinn og íhalds- flokkurinn fengu 72 þingmenn saman og Réttarsambandið 6. Hafa jafnaðarmenn og radíkalir því meiri hluta á hinu nýja þingi. >* *> MOSKVU, • 28. sept.: — Sovét- stjórnin afhenti í dag sendiherr- um Vesturveldanna í Moskvu svar sitt við orðsendingu þeirra um Þýzkalandsmál. Jk Ekki hefur verið upplýst um T innihald rússnesku orðsend- ingarinnar, en áreiðanlegar heim ildir herma, að Sovétstjórnin geri hvorugt að fallast á tillögur Vest urveldanna né vísa þeim á bug. Bevanílar tapa fyrstu orrust- unni á ársþingi Yerkamannafl. Er það Bería-eða? Sjaldan lýgur almansiarómur Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB NEW YORK — New York Post segir, að hinn dularfulli flótta- maður, sem nýlega hafi komið til Spánar, sé ekki fyrrverandi öryggismálaráðherra Sovétríkjanna, Lavrentí Bería, — heldur Gerhard Eisler, sem einu sinni var forystumaður bandarískra kommúnista, flýði til Austur-Þýzkalands og var þar gerður að upplýsinga- og áróðursmálaráðherra. Ovissa um “^LÍKIR Fréttaritari blaðsins bendir á, að Eisler hafi fyrir nokkru fallið í ónáð Ulbrictsstjórnarinnar — MARGATE, 28. sept. — í dag var ársþing brezka Verkamanna- f lokksins sett í Margate og hélt I Arthur Greenwood, forseti flokksins, setningarræðuna. —, Einkum hefur verið rætt um stefnuyfirlýsingu flokksins í ut- anríkismálum og voru tvær Nú er þoð óhætt, piltor Austur-þýzka kommúnistastjórniu ætíar að framkvæma áætlanirnar um vinnuafköst, er komu Júuí-byltingunni af stað á sínum tíma. • BERLÍN — Austur-þýzlca kommúnistastjórnin hefur til- kynnt, að hún hafi nú í hyggju að koma á áætlunum sínum um vinnuafköst, sem urðu á sínum tima til þess að koma Júní-bylt- ingunni af stað í landinu. Gerhart Ziller, ráðherra í austur-þýzku kommúnistastjórn- inni hefur gefið út tilkynningu þessa efnis; og segir þar enn- fremur, að stjórnin muni ekki livika frá settu marki í máli þessu. Ákvörðunin um að framfylgja áætluninni var samþykkt á mið- stjórnarfundi kommúnistaflokks- ins í síðustu viku. Stjórnmálafréttaritarar í Vest- ur-Berlín segja, að kommúnista- stjórnin þykist hafa styrkt að- stöðu sína svo mjög með rúss- nesku og austurþýzku herliði, að hún geti látið öll mótmæli verka- manna sem vind um eyru þjóta. breytingartillögur vinstri arms flokksins felldar í dag. VEITTUST AÐ BANDA- RÍKJAMÖNNUM Voru þær á þá leið, að afnema bæri allar hömlur á verzlun til Járntjaldslandanna, auk þess sem þess var krafizt að dregið yrði til muna úr endurhervæð- ingu Bretlands. í þessum breyt- ingartillögum Bevaníta á stefnu- yfirlýsingu flokksins í utanríkis- málum var enn fremur harðorð gagnrýni á utanríkisstefnu Bandaríkj anna. KAUPMANNAHOFN — Næst komandi sunnudag koma leiðtogar hins nýja flokks Knuds Kristensens (Hinir Ó- háðu), saman til fundar til að ræða um framtíðaráætlanir. Sem kunnugt er, fékk flokkurinn ekki nema 58.500 atkvæði í dönsku þingkosningunum og engan þing- mann kjörinn. Vilja margir flokksmenn leggja flokkinn nið- ur vegna hins gífurlega ósigurs hans í kosningunum, en aðrir vilja halda áfram — út í óviss- una. — í Danmörku er nú beðið með nokkurri eftirvæntingu eft- ir því, hver niðurstaðan verður. Engar „sellur" PARÍS — Franski kommúnista- leiðtoginn, Auguste Lecör, játaði s. 1. laugardag í kommnúistablað- inu France Nouvelle, að komm- únistaflokkurinn hefði misst 35 —50% af fylgi sínu í norður- héröðum Frakklands. — Hins vegar sagði hann, að flokkurinn hefði bætt við sig fylgi annars staðar í landinu, en gat þess þó, að starfsemi hans væri ekki alls staðar nógu öflug, t. d. væru enn starfandi nokkrar smáverksmiðj- ur í lantlinu, þar sem engar „sellur“ væru starfandi. Ofsóknirnar í Póllandi halda áfram VARSJÁ, 28. sept. — Yfirmað- ur pólsku kirkjunnar, Wyszynskí kardínáli, hefur verið rekinn úr embætti sínu af pólsku komm- únistastjórninni og fyrirskipað að hypja sig brott í klaustur nokkurt í Póllandi. Sem kunn- ugt er, náðu ofsóknir gegn kirkj- unnar mönnum í Póllandi há- marki sínu aftur fyrir skömmu. OSLÓ, 28. sept.: — Ólafur krón- prins Noregs er um þessar mund- ir á ferðalagi um Bandaríkin. — I dag kom hann til Washington frá New York. — NTB. Beria og Eisler hann var fylgismaður Bería — og þykir hann mjög líkur hon- um (sjá myndirnar). Skoðanir eru mjög skiptar um, hvaða kommúnistaleiðtogi fer nú huldu höfði einhvers staðar í Vestur-Evrópu, en frétta- og stjórnmálamenn víða um heim eru þeirrar skoðunar, að orðróm- urinn um hinn dularfulla komm- únistaleiðtoga eigi við rök að styðjast. KvikiiaSi í olíuskipinu GLASGOW, 28. sept. — í dag björguðust 200 verkamenn naum- lega úr 12 þúsund tonna olíu- skipi, sem hleypt var af stokk- unum í Glasgow. — Kviknaði snögglega í því, þegar það var komið á sjó, og urðu verkamenn- irnir að forða sér í björgunar- bátum. — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.