Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. sept. 1953 MORGU NBLAÐIÐ 15 VINNA Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingerningastöðin Sími 2173. Ávallt vanir menn til hreingerninga. Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kaup>Sola Nýr fataskápur til sölu. — Brekkustig 7. — Fæði M A T S A L A frá kl. 12—14 og 18—20. — Veilingastofan, Bankastræti 11. — "t apað" Tapazt hefur KVENÚR í Miðbænum, merkt. — Skilist vinsamlegast á lögreglustöðina. Umtlæmisstúkan nr. 1 St. Freyja nr. 218 Sauinaklúbbur IOGT Ofangreindar deildir gangast fyrir afmælissamsæti í GT-húsinu í kvöld kl. 8.30 í tilefni af merkis afmælum þeirra Sigurðar Guð- mundssonar, umdæmistemplara, Guðrúnar Sigurðardóttur og Maríu Guðmundsdóttur. — Nánari upp- lýsingar í síma 3355’ kl. 3—5. St. Verðandi nr. 9 Fundur fellur niður. Æt. Félagslíl Knaltspyrnufélagið Valur, 3. fl. Æfingaleikur milli A og B liðs kl. 6.30 í kvöld. Áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. ÁRMENNINGAR íþróttaæfingar hefjast fimmtu- daginn 1. okt. í öllum flokkum. — Allir þeir, sem ætla að æfa hjá félaginu í vetur, láti innrita sig í skrifstofunni í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. — Skrifstofan er opin á hverju kvöldi kl. 8—10, sími 3356. Látið innrita ykkur strax. Verið með frá byrjun. Stjórn Glímufél. Árniann. Algjör nýung Þessi bindi innihalda efnin Deotol + Klorofyl í vísindalegri samsetningu, sem tryggir að þau eru full- komlega lykteyðandi. Þau eru einnig mjúk og þægileg. Biðjið ávallt um Hjartanlega þakka ég öllunti, sem glöddu mig á afmæl- isdaginn minn 19. þ. m. Kristín Lárusilóttir, Eiríksgötu 31. Innilega þakka ég öllum, er sýndu mér vinarhug á af- mælisdaginn minn, 21. september. Þórhiidur Guðmundsdóttir, Sörlaskjóli 13. Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig ógleym- anlega á sjötugsafmæli mínu, 20. sept. s. 1. Helga Jónsdóttir, • Austurveg 7, Selfossi. Innilega þakka ég öllum, fjær og nær, er sýndu mér vinarhug á sextugsafmæli mínu, 9. sept. s. 1. Svandís Árnadóttir, Geirseyri við Patreksfjörð. Öllum þeim mörgu tryggðavinum, sem heimsóttu mig og glöddu með gjöfum, blómum og skeytum á áttræðis afmælinu og gerðu mér daginn ógleymanlegan, færi ég hjartans þakkir. — Guð blessi ykkur öll. Sigríður Sigurðardóttir, Smyrilsveg 29 F. Beztu þakkir færi ég öllum ættingjum mmum og vin- um er heimsóttu mig eða sendu mér vinarkveðjur á afmæli mínu hinn 8. sept. s. 1. Geir Sigurðsson. Þakka innilega heillaóskir, virðingarvott og gjafir á 75 ára afmæli mínu 22. þ. m. Ásgeir Ásgeirsson, frá Hvammi. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu 24. sept. s. 1. með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. — Guð blessi ykkur öll. Egill Egilsson, Innri-Njarðvík. Mér þykir leitt, ef einhver kunningi minn legði leið sína að Laugabóli á áttræðisafmæli mínu, þar sem ég verð ekki heima þennan dag. Laugabóli, 28. september 1953. G. Eggerz. imnuni : Lokað í dag vegna jarðarfarar frá kl. 12—8 e. h. B.S.R. — Bifreiðastöð Reykjavíkui Benzínafgreiðsla vor í Lækjargötu verður lokuð milli kl. 1 og 4 í dag vegna jarðarfarar. H.F. Shell á íslandi. det odeurforhindreiule Hygiejnebind - AUGLÝSING ER GULIS ÍGILDI % Lokab í dag |{ frá kl. 1—3 vegna jarðarfarar Óskars Tborarensen. • ! : 1 Borgarbílstöðin. ■ < Móðir okkar KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Silfurtorgi 1, ísafirði, sunnu- daginn 27. september. Fyrir hönd systkinanna Bergþóra Árnadóttir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir BJÖRN HALLGRÍMSSON andaðist að heimili sínu Vallargötu 16, Keflavík, að- faranótt 27. þ: m. Kristín Guðmundsdóttir, synir og tengdadætur. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐNÝ ÁSMUNDSDÓTTIR verður jarðsétt miðvikudaginn 30. sept. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar Silfurtúni 6, kl. 1,30. — Járðað verður frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Sveinn Árnason, börn, tengdabörn og barnabörn. INGUNN ÁSMUNDSDÓTTIR, Birkimel 6, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 30. þ. m. kl. 3 síðd. — Jarðað verður í gamla garðinum). Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minn- ast hennar, er bent á S.Í.B.S. eða Krabbameinsfélagið. Aðstandendur. Útför eiginmanns míns GUNNARS KRISTJÁNS JÓNASSONAR bílstjóra, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 30. sept. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Bergþórugötu 41, kl. 13 e. h. — Blóm afþökkuð. Vegna mín og annarra vandamanna Halla E. Stefánsdóttir. Útför eiginmanns míns FLÓRENTÍNUSAR JENSEN bílstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 3 e. h. Unnur Tómasdóttir. Útför föður míns og tengdaföður ÁSMUNDAR ÓLAFSSONAR fer fram miðvikudaginn 30. september frá Fossvogs- kirkju og hefst kl. 1,30. Emil Ásmundsson, Jónína Guðmundsdóttir. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, sonar og bróður JÓNS BERGSVEINSSONAR verksíjóra. Sérstaklega þökkum við eigendum og starfsfólki Burstagerðarinnar og Karlakórs Reykjavíkur, margvís- lega hjálp. Ennfremur Lúðrasveit Reykjavíkur er heiðr- aði minningu hans. Unnur Þorsteinsdóttir og börn, Sigurlína Bjarnadóttir, Unnur Bergsveinsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við jarðarför GUÐNA H. B. ÞORKELSSONAR leirsteinasmiðs. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.