Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.1953, Blaðsíða 10
f I i ' E > 10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. sept. 1953 )) ftini1 Olsem M, SALERNISPAPPIR FYRIRLIGGJANDI Símii 1-2-34 0. FL FYRiR VATRIS- 00 HITALAilH Ofnkranar V atnshæðamælar Hitamælar Sugstillar Loftskrúfur Loftskrúfulyklar Rörkítti Ofnkítti Járnkítti Brennisteinn Rörhampur Skolphampur Hárflóki Sótlúgur Eldfastur steinn og leir Rennilokur Stopphanar Ventilhanar Vatnskranar Kontraventlar Miðstöðvarrör Fittings Skolprör asfalteruð Steinrör Kranapakningar Marenit pakningar Gúmmípákningar fyrirliggjandi J. þoM óóon fJoÁ ?óóon Bankastræti 11 mann Sími 1280 Lf Andrúmsloft erlendrar hámenningar hér á landi. P. S. í listdómi í „Vísi“ nýlega: „Það er ekki oft, að ég hafi hérlendis fundið andrúms- loft erlendrar hámenningar. En þetta kom þó fyrir mig í gær, þegar ég gekk um hinar vistlegu kennslustofur Handíða- og myndlistaskólans“ þar sem hinni merku grafisku sýningu skólans er komið fyrir. Nú er hver síðastur að kynnast þessu fágaða úrvali listaverka eftir marga af frægustu myndlistamönnum álfunnar. Þeir, sem ætla að gefa vandlátum vini góða gjöf fá hana þarna, því að myndirnar eru til sölu. Ágóði, sem af sýn- ingunni kann að verða, rennur til Handíða- og myndlista- skólans. Eins og sérhvert gott listaverk vex sérhver þess- ara mynda að verðmæti með hverju ári, sem líður. Sýningin er á Grundarstíg 2 A. Opin í dag kl. 1—11 síðd. Óháii fríkirkjusöfnuðurinn heldur hlutaveltu sunnudaginn 4. okt. n. k. Allt safnaðarfólk er vinsamlega beðið að safna munum eftir beztu getu. Verður munum veitt móttaka hjá und- irrituðum milli kl. 5—8 e. h. alla daga. Sigurjón Símonarson, Laugaveg 158, sími 1273. Marteinn Halldórsson, Stórholti 18, sími 81484. Þoífinhur Guðbrandsson, Ásvallag. 51, sírni 5304. Tómas Sigurþórsson, Bergstaðastræti 42, sími 5039. Stefán Árnason, Fálkagötu 9, sími 4209. Gísli Árnason, Garðastræti 17. HERBERGI óskast gegn einhverri hús- hjálp. — Sími 1016. EVléforBiféR Harley Davidsson, til sölu. Uppl. í verzl. O. Ellingsen. Nýlegur BARfelAVAGfel á háum hjólum til sölu. — Upplýsingar á Njálsgötu 40B eftir kl. 1. Vil leigja óinnréttaða risíbúð, 3 herb. og eldhús, gegn innréttingu. Tilboð merkt: „Starhagi — 805“, sendist afgr. Mbl. Triiliibátur 17 fet, bátur og vél nýtt, — mikið af hrognkelsanetjum og öðrum veiðarfærum, geta fylgt, til sölu. Eignaskifti koma einnig til greina. — Uppl. í síma 4663. STULKA óskast til afgreiðslu. Upplýs ingar eftir hádegi í síma 6315. — Höfðabakarí. Kaup óskast á ýmsum gömlum sjaldséð- um smærri húsmunum, skartmunum og ýmsu f) eira. Sótt heim. Upplýsingar í síma 4663, eftir kl. 6 að kveldi. — K V E N- Sniðgina nr. 42, til sölu. Skiltagerðin. Skólavörðustíg 8. TIL SOLU Rimlað harnarúm með dínu og pólerað stofubórð með tvöfaldri plötu. Upplýsing- ar að Kvisthaga 18. Hjón með eitt barn, óska eftir 2ja til 3ja herbergja IBUÐ Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar i ’sima 6893. Skrifstofustarf Ungur, reglusamur maður óskar eftir skrifstofustarfi. Vanur vélritun, og með góða þekkingu á bókhaldi. Upplýsingar í síma 2328. Góð stúlka óskast í vist allan eða hálf an daginn. Vinna í verk- smiðju á eftirmiðdögunum. gaeti komið til greina. — Barmahlíð 56( uppi. j Barnaskóli Hafnarfjarhar ■ ■ Skólinn verður settur fimmtudaginn 1. okt. kl. 10 I árdegis. — Þá mæti öll skólaskyld börn, sem ekki hafa ■ | verið í skóla í september. ■ Smábarnaskóli verður starfræktur í skólanum í vetur. ■ r : Skólastjóri veitir uppl. um hann. — Viðtalstimi skola- ■ stjóra kl. 10—12. — Sími 9185. j SKÓLASTJÓRI / | Skrifstofan er flutt í Hafnarstræti 8, 1. hæð. Ráðningaskrifstofa Skemmtikrafta Sími 5035. Allskonar trésmíðavélar og varahlutir Loftur Sigurðsson Ingólfsstræti 19 — Símar 4246 og 3711 • Framhalds stofnfundur ■ ■ ■ ■ • ■ Bindindisfélags ökutnianna j verður haldinn í kvöld kl. 20,30 stundvíslega að Lind- [ • argötu 9 (Edduhúsið, efstu hæð). Skorað á alla bindindissinnaða menn, sem ökuréttindi £ • ■ ; hafa, að mæta á fundinum. 2 STJÓRNIN 3ja—5 herbernja íbúð ■ ■ j óskast til leigu. — Aðeins fullorðið fólk í heimili. : Uppl. í síma 1895. Fyrirliggjandi: Fjallagrös Söl Ölkelduvatn Sólþurrkaður Rabarbari 2ja—5 herbergja íbúð óskast til leigu 1. okt. Karl Jóhannesson. Símar 1636 og 3577. HUSNÆDI 3 herbergi (ca. 54 fermetrar) hentug fyrir léttan iðnað, eða skrifstofur, til leigu nú þegar. Tilþoð mcrkt: „1. október" —817, sendist afgr. Morgunbl. nú þegar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.