Morgunblaðið - 03.10.1953, Blaðsíða 2
2
MGRGVN BLAÐIÐ
Laugardagur 3. okt. 1953
Frunwarp til fjárlaga fyrir næsta
ár lagt fram á alþingi í gær
Heildarniðursíöðulölur á rekslrar-
yíirliti 427 millj. kr.
Reksfrarafgangur áæflaður 38 millj. kr.
FYRSTA málið, sem lagt var fyrir Alþingi í gær, var frumvarp
ríkisstjórnarinnar til fjárlaga fyrir árið 1954. Heildarniðurstöðu-
tölur á rekstraryfirliti eru rúmlega 427 milljónir króna, og er þá
reiknað með 38,1 millj. króna rekstrarafgangi. — Á sjóðsyfirliti
eru niðurstöðutölur rúmlega 430,3 millj. kr. og greiðslujöfnuður
er áætlaður rúml. 1,6 millj.
•TEKJURNAR
Samkvæmt frumvarpinu verða
aðaltekjuliðir rikissjóðs þessir:
Skattar og tollar 325,2 millj. kr.,
tekjur af rekstri ríkisstofnana
95.7 millj., tekjur af bönkum og
vaxtatekjur tæpar 2 millj. kr. og
évissar tekjur 4,1 millj.
ABAL GJALDALIÐIR
Aðal gjaldaliðirnir eru:
Kennslumál 58,6 millj., til fé-
Jagsmála 51,5 millj., vegamál
37,3 millj., landbúnaðarmál 34,4
anillj., til læknaskipunar og heil-
Urigðismála 28,8 millj., dóm-
.gæzla . og lögreglustjórn 25,9
otnillj., til ríkisstjórnarinnar 13,9
anillj., til eftirlauna og styrktar-
íjár 12,9 millj., raforkumál 12,6
artiílj., vitamál og hafnargerðir
10.8 millj., kostnaður vegna inn-
lieimtu tolla og skatta 10,7 millj.,
samgöngur 7,8 millj., til rann-
sókna í opinbera þágu o. fl., 6,2
inillj., sjávarútvegsmál 6,1 millj.,
til opinberra safna, bókaútgáfu
og listastarfsemi 4,7 millj., til al-
[þingiskostnaðar og yfirskoðunar
kartöflum. Er lagt til að veittar
verði 43.5 millj, kr. í þessu skyni
á næsta ári. Óvíst er enn, hvort
sú fjárhæð muni nægja, og verð-
ur það athugað nánar við með-
ferð frumvarpsins á Alþingi.
í frumvarpi þessu er gerð sú
breyting frá því, sem verið hef-
Repslan bezfi
Á ÖLDUM ATLANTSHAFSINS
2. okt.: — Thomas S. Combs flota
foringi, sem stjórnaði þeim hluta
Mariner-flotaæfinganna, ■ sem
fram fóru umhverfis Island,
skýrði svo frá í dag að margt
hefði mátt af æfingunum læra.
Taldi hann einmitt mjög lær-
Framh. á bls. 12.
íyrsfa bindi aí
Slephans G. kemur úl í dag
, ANDVÖKUR", fyrsta bindi hinnar nýju heildarútgáfu af kvæð-
um Stephans G. Stephanssonar, kemur út í dag í tilefni af aldar-
afmæli skáldsins. Útgefandi er Bókaútgáfa Menningarsjóðs. —
Þetta fyrsta bindi, sem flytur alls 347 kvæði og vísur, er 592 bls.
í stóru broti, auk sérprentaðrar myndar af skáldinu. — Þorkell
Jóhannesson prófessor býr „Andvökur" til prentunar en prentun
og bókband annast Prentverk Odds Björnssonar, Akureyri.
Munumóbminárverðatðlii
kjörgripa Lanilshókasafnsins
a
Fríi Maren Péíursdóttir gefm safninu
eintak af Andvökum Steplians G.
hefur að undanförnu verið fært
í einu lagi fyrir allmargar stofn-
anir á 11. gr. D. Lækkar því sú
grein um 1.7 millj. kr. Mestum
hækkunum veldur þetta hjá
stjórnarráði (500 þús. kr.), sýslu-
mönnum og bæjarfógetum (470
þús. kr.) og tollstjóraskrifstof-
unni (145 þús. kr.)
Ráðuneytið hefur eftir megni
reynt að forðast gjaldahækkanir,
og eru því mjög víða í frum-
varpinu lægri fjárhæðir en önn-
ur ráðuneyti fóru fram á. Þó
, . . . varð ekki komizt hjá því að
nkisreikninga 3,7 millj., vexbr ^ækka ýmsa liði frá fjárlögum
LANDSBOKASAFNINU barst safninu eiginhandrit Stephans
ur í fjárlögum að undanförnu, að ’ 30. september dýrmæt gjöf. Er G. Stephanssonar að Andvökum
símakostnaður og burðargjöld þag eintak af Andvökum I—V, I,—V. bindi. Hafði hann átt mest-
eru færð stofnunum öllum og : er Stephan G. Stephansson skáld ! an þátt að því að Andvökur voru
embættum til gjalda á sama hátt ■ gaf ^ sínum tíma vini sínum J gefnar út. Siðar hafði hann for-
og annar kostnaður við þau, j Baldri Sveinssyni, ritstjóra. — göngu um útgáfu á VI. og síðasta
9 Hin nýja heildarútgáfa verðu.r
| 4 allstór bindi. Annað bindi mun
I koma út á næsta ári og gert er
ráð fyrir, að útgáfunni verði lok-
ið haustið 1956.
i Um hina nýju útgáfu skal
þetta tekið fram:
í I.—III. bindi verða prentuð
öll kvæði skáldsins, sem birt eru
í I.—VI. bindi af gömlu „Andvök-
um“. í IV. bindi verður ítarleg
ritgerð um ævi skáldsins og verk.
Þar verða einnig birtir styttri
og lengri kaflar úr kvæðura
skáldsins, er felldir voru niður
í gömlu „Andvökum", sömuleið-
is orðamunux frá eldri prentun
eða handriti, eftir því sem gögn
vinnast til. Þar verða ennfrem-
ur prentuð kvæði, sem birt hafa
verið síðan gömlu „Andvökur'*
komu út og svo kvæði eða brot
þessa árs með tilliti til reynslu
3,4 millj., flugmál 3,3 millj., iðn-
aðarmál 1,9 millj., kostnaður við undanfarinna ára.
æðstu stjórn landsins 0,5 millj,
jsameíginlegur kostnaður við em-
bættisrekstur 0,5 millj. og óviss
útgjöld 45 millj. kr.
ATHUGASEMDIR VIÐ
XiAGAFRUMVARPIÐ
í athugasemdum við lagafrum-
varpið segir m. a.:
„Þegar frumvarp til fjárlaga
íyrir yfirstandandi ár var sam-
ið, voru verðlagsuppbætur á
laun miðaðar við að kaupgjalds-
vísitala yrði 155 stig á þessu ári.
■Síðasta Alþingi breytti laga-
ákvæðum um greiðslu verðlags-
Tippbóta á laun á þá lund, að
J>ær miðast nú við kaupgjalds-
•vísitölu að viðbættum 5 eða 10
stigum eftir því, hvort grunn-
laun eru hærri eða lægri en 1830
Isr.'á mánuði. Séu grunnlaunin
liærri en 2200 kr. á mánuði er
l>ó aðeins greidd 23% verðlags-
Tippbót á þann hluta launanna,
sem umfram er. Jafnframt voru
svo gerðar ýmsar ráðstafanir til
}>ess að lækka verðlag, m. a. með
auknum rtiðurgreiðslum úr rík-
issjóði, og lækkaði þá kaup-
gjaldsvísitalan í 148 stig. Sýnt
var, að þessar breytingar myndu
valda nokkurri hækkun á kaup-
greiðslum, og voru því veittar
á 19. gr. fjárlaga 2.5 millj. kr.
til að mæta þeim. í febrúar s. 1.
lækkaði kaupgjaldsvísitalan um
eitt stig, og hefir verið óbreytt
síðan, 147 stig. Er í þessu frum-
varpi miðað við að svo verði
einnig næsta ár. Hækkun á ein-
stökum launaliðum frá núgild-
andi fjárlögum er þá 1—2%, og
mun láta nærri, að það jafnist
móti þeim 2.5 millj, kr., sem á
fjárlögum þessa árs eru veittar
vegna vantalinnar verðlagsupp-
hótar.
Vegna fyrrnefndra ráðstafana
-til lækkunar á verðlagi voru fjár
veitingar til dýrtíðarráðstafana
hækkaðar á síðasta Alþingi um
3.8 millj. kr. umfram það sem
3agt var til í fjárlagafrumvarp-
dnu. Til þess að halda áfram
sömu niðurgreiðslum á næsta
ári, þarf. nú enn að auka fjár-
veitingun'á,' émk'urrt végna auk-
innar framleiðslu á mjólk og
Thor Thors kjörinn
Irnmsögumsður
í fjórða sinn
Á FUNDI stjórnmálanefndar
allsherjarþings Sameinuðu
þjóðanna 30. september var
Thor Thors sendiherra, for-
maður íslenzku sendinefndar-
innar, einróma kjörinn fram-
sögumaður nefndarinnar að
uppástungu fuiltrúa Brasilíu
og með stuðningi fulltrúa
Kanada.
Er þetta í f jórða sinni sem
aðalfulltrúi íslands er kjörinn
i þessa virðingarstöðu.
Baldur hafði í huga að rita um
Stephan og verk hans, en því
miður vanst honum ekki heilsa
og aldur til að Ijúka því verki.
Þó er til frá hans hendi ritgerð
um Stephan, birt í Iðunni 1923,
er lengi mun verða talin með því
bezta, sem um Stephan hefur
verið skrifað. í þetta eintak af
Andvökum hefur Stephan ritað
á spássíur athugasemdir við all-
mörg kvæði sín, og er þar að
finna ýmsar mikilsverðar til-
bendingar og skýringar. — Frú
Maren Pétursdóttir, ekkja Bald-
urs, gaf Landsbókasafninu ein-
tak þetta og afhenti í tilefni af
100 ára afmæli skáldsins. Þessi
bindi af Andvökum. Ennfremur
kom hann því til leiðar, að
Þjóðvinafélagið tók að sér að
gefa út rit Stephans í óbundnu
máli, bréf og ritgerðir. Efni í
þetta mikla safn hafði dr. Rögn-
valdur dregið saman af mikilli
kostgæfni um margra ára skeið.
Eftir fráfall dr. Rögnvalds gaf
ekkja hans frú Hólmfríður Pét-
ursson, Landsbókasafninu öll
handrit Stephans, bréf hans og
önnur handrit, er í hennar vörzl-
um voru. En Stephan hafði á sín-
um tíma arfleitt dr. Rögnvald að
öllu, er hann lét eftir sig í rit-
uðu máli, nema handrit af cndur
minningum sínum, er hann gaf
dýrmæta bók mun um ókomin j Baldri ritstjóra Sveinssyni.
ár verða talin meðal kjörgripa
Landsbókasafnsins.
Dr. Rögnvaldur Pétursson af-
henti á sínum tíma Landsbóka-
Þannig hefur Landsbókasafnið
eignazt allan þorran af eigin-
handarritum Stephans, og þarf
Framh á bls. 12.
Heildarkostnaður vib nýju Iðn-
skólabygginguna er nú 7,5 millj. kr.
í TILEFNI af fréttagrein, sem ’skuldbindingar sínar við skóla-
birtist í Alþýðublaðinu hinn 1. jbygginguna, óskar ráðuneytið að
þ.m. um iðnskólann í Reykjavík, taka fram eftirfarandi.
úr fórum skáldsins, sem ekki
hafa áður birzt.
Við útgáfuna er textinn í And-
vökum I.—VI. bindi lagður til
grundvallar en er hér á ný bor-
inn saman við handrit skáldsins
og leiðréttur nokkuð. Einnig er
hliðsjón höfð af fyrri prentun-
um kvæðanna. Sérstakt efnisyf-
irlit verður með hverju bindl
og ennfremur heildar-efnisyfirlit
í síðasta bindinu.
þar sem m. a. var sagt, að ríkis-
sjóður hefði ekki staðið við
Nýtt rafmagnsorge l
KFIJM vígt annað kvöld
Vefrarsfarf féiagsins að heíjasl
I FYRRAVETUR gaf einn
eldri félagsmaður í K.F.U.M.
20 þúsund krónur í því skyni
að keypt yrði fullkomið orgel
til að nota á félagsfundum og
samkomum. Orgelið er nú
komið til landsins og verður
vígt annað kvöld á fórnarsam-
komu, cn þar verður safnað fé
í orgelsjóðinn.
Orgelið er rafmagnsorgel af
tegund, sem nýlega er komin
á markaðinn. Orgelið er frá
Kanada en slík rafmagns-
orgel er nú farið að framleiða
víða um heim og eru þau út-
breidd orðin. Það kostar 40
þús. kr. utan tolla o_g flutn-
ingsgjalda. — Páll ísólfsson
mun vígja orgelið annað
kvöld. Telur Páll orgel þetta
mjög gott, hljómbrigðin fjöl-
breytt og tónblærinn fagur
þótt ekki sé hann sams konar
og í pípuorgelum.
Vetrarstarf K. F. U. M. hefst
á morgun. Byrjar þá sunnudaga-
skólinn og samkomur eru bæði í
drengja- og unglingadeild. Kvöld
skólinn hefur tekið til starfa.
Vetrarstarfið verður með mjög
svipuðu sniði og undanfarin ár.
Alls munu um 1000—-1100 drengir
taka þátt í starfi drengjadeildar
en auk þess starfar unglingadeild
og A-deild sem,er deild fullorð-
inna. Lesstofa er opin í húsi K.
F. U. M. og er hún mj’ög vel sótt
af unglingunum, sem eiga þar
öruggt og gott heimili til tóm-
stundarðkana. •
Á fjárlögum hefir undanfarin
ár verið veittur nokkur styrkur
til byggingar iðnskólans með því
skilyrði, að styrkurinn fari egi
fram úr % kostnaðar. Að öðru
leyti er ríkissjóður ekki á nokk-
urn hátt skuldbundinn til að
standa undir kostnaði við bygg-
inguna.
Þegar iðnsýningin var haldin
í skólahúsinu á s.l. ári, ákvað rík
isstjórnin að greiða fyrirfram 750
þús. kr. af fjárveitingu þessa árs,
enda þótt styrkurinn færi þá í
bili fram úr tilskildum hluta
kostnaðar. Var það gert til þess,
að unnt væri að koma sýning-
unni upp.
Samkvæmt endurskoðuðum
rcikningi, sem byggingarnefndin
hefir látið samgöngumálaráðu-
neytinu í té, var allur kostnaður
við bygginguna um s.l. áramót
orðinn kr. 7.260.049,86, og fram-
kvæmdir það sem af er þessu ári
hafa forráðamenn skólans áætlað
að kosti ca. 250 þús. kr. Heildar-
kostnaður nú er því um 7,5 millj.
kr., og ætti ríkissjóður að greiða
af því um 3 millj. kr.
Hins vegar var ríkissjóður á
miðju ís.J. ári búinn að greiða
samtals 3.8h7.50Ö,00, og hefir því
greitt um 800 þús. kr. meirá en
fjárlög gera ráð fyrir, miðað við
þann kostnað, sem þegar er orð-
inn við skólann.
iimingarliátíð
um Stephan G.
Stephansson
íkvöIJ
HÁSKÓLI íslands heldur minn-
ingarhátíð í kvöld, laugardaginn
3. okt. vegna aldarafmælis Steph-
ans G. Stephanssonar, og hefst
hún kl. 8.30 e.h. stundvíslega í
hátíðasal háskólans.
Athöfnin hefst með því, að
blandaður kór með undirleik
hljóðfæra syngur undir stjórn dr.
Páls ísólfssonar Nú haustar á
heiðum úr Örlagagátunni eftir
Björgvin Guðmundsson við texta
úr Þiðrandakviðu Stephans. Síð-
an flytur prófessor Alexander
Jóhannesson háskólarektor á-
varp. Þá flytur prófessor Stein-
grimur J. Þorsteinsson ræðu um
Stephan G. Stephansson, ævi-
kjör hans og einkenni, skáldskap
og lífsskoðun. Að ræðu hans lok-
inni syngur kórinn Þó þú lang-
förull legðir undir lagi Sigfúsar
Einarssonar. Því næst les frá
Herdís Þorvaldsdóttir leikkona
upp Ijóð úr Andvökum. Þá syng-
ur Guðmundur Jónsson óperu-
söngvari Fjallið Einbúa undir
nýju lagi eftir Pál ísólfsson, At-
höfninni lýkur svo með því, að
Lárus Pálsson lcikari les upp
Ijóð úr Andvökum.
Allt mun þetta taka rúmlega
hálfa aðra klukkustund, lýkur
tænum stundarfjórðungi yfir tíu.
Öllum er frjáls og heimill að-
gangur að hátíðinni, meðan hús-
rúm leyfir, en ekki er boðið sér-
staklega.
Kpiíisig
skemuilikrafSa
Á SUNNUDAGINN verður önn-
ur kynning skemmtikrafta í Leik
húskjallaranum á . þessu hausti..
Vetður þetta í síðdegiskaffitím-
anum. Auk skemmtiatriðanna
verður skemmt með hljóðfæra-
leik.