Morgunblaðið - 03.10.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.10.1953, Blaðsíða 16
Veðurútiil í dag: Norðan gola eða kaldi, léttskýjað 224. tbl. Laugardagur 3. október 1953 Hætt um ófullkomin ut unkjörstuðukiörgögn Upplýsingar dómsmálaráðherra á Alþingi. í SAMBANDI við rannsókn kjörbréfa á Alþingi í gær, vakti Hanni- bal Valdimarsson athygli á því að atkvæðaseðlar við utankjör- staðakosningu í kosningunum í sumar hefði verið úr of þunnum pappír, þannig að auðvelt hefði verið að sjá nafn þess frambjóð- anda, sem kosinn var á seðlinum. Lét þingmaðurinn liggja að því að auðvelt hefði verið að nota sér þetta til þess að beita stór- felldri ,,mútustarfsemi“!! UPPLYSINGAR / « DÓMSMÁLARÁÐHF.RRA Bjarni Benediktsson dómsmála- ráðherra kvað athugun hafa leitt í Ijós, að mjög svipaður pappír hefði verið í utankjörstaðakjör- gögnum og undanfarin ár. Hins vegar mundi litur hans hafa ver- ið eitthvað gegnsærri og væri *því augljóst að kjörgögnin hefðu ekki fullnægt þeim ákvæðum kosningalaga að fullkominni léynd skuli haldið um utankjör- staða atkvæðagreiðslu. En sjálf- sagt væri að bæta úr þessum mistökum. Hefði þegar verið rætt um það við forstjóra ríkisprent- smiðjunnar Gutenberg, sem ann- aðist útbúning þessara kjörgagna fyrir Dómsmálaráðuneytið. LAGABREYTING NAUÐSYNLEG Dómsmálaráðherra kvað sveit- arstjórnarlög mæla svo fyrir, að nota skyldi afgang utankjörstaða- gagna frá alþingiskosningunum við næstu bæjar- og sveitarstjórn arkosningar á eftir. Vegna þeirra mistaka, sem orðið hefðu í sum- ar myndi þurfa að fá þessu á- kvæði breytt. Kvaðst ráðherr- ánn mundu eiga tal um það við allsherjarnefndir beggja þing- deilda. Bjarni Benediktsson sagði, að enda þótt mistök hefðuáttsér stað i þessum efnum á s.l. sumri þá Refði hvergi heyrzt um nein dæmi þess, að um misnotkun hinna ófullkomnu kjörgagna hefði ver- ið að ræða. Og það skipti raunar hiestu máli. En sjálfsagt væri a!ð koma í veg fyrír að slík mis- tök endurtækju sig. Einar Olgeirsson bætti því við, að hann teldi raunar að atkvæða- .seðlamir, sem notaðir hefðu ver- ið á kjördegi, hefðu einnig ver- fð of þunnir, þannig að kjör- •ítjórnir hefðu getað séð, hvernig kjósendur greiddu atkvæði, er þeir létu atkvæðaseðil sinn í kjör- kassann. Áfengislagafrv. koinið f ram á ný Haustlegt í gær Næturfrest í nétt í GÆRMORGUN var &i'aaa hvít niður í miðjar hlíðar. Þetta var fyrsti dagurinn, sem Minstlegt var um að lítast. í íjTnriin'áát var svo svalt, að laufið § írjamim gulnaði mikið. — f gærkvöldi var aðeins rúmlega t stiga Mti hér í bænum. — Veðccrstofan skýrði blaðinu svo frá í gær- kvöldi, að horfur vseru á því að frjósa myndi í nótt. Veðurstof- an bjóst við 1—2 stiga frostí. í gærdag snjóaði allmíkið á Siglunesi, enda tepptist Síglu- fjarðarskarð, svo að ryðja varð það með snjóýtu. — í gærkvöldi var kaldast í Stykkishólmí 1 stigs hiti og þar var snjókoma. Tvö törn slösnðust í gærdag A FUNDI efri deildar í gær, lagði dómsmálaráðherra fram á ný TVÖ börn, stúlka og drengur, áfengislagafrumvarpið, sem vís- slösuðust í gær hér í bænum. að var frá á síðasta Alþingi. — Nú er gerð sú breyting á frum- varpinu að ákvæðin um brugg- Varð annað fyrir bíl og lærbrotn- aði, en hitt varð undir báti og mun hafa meiðst í baki. Bæði un áfengs öls er felld í burtu. — börnin voru flutt í sjúkrahús. f athugasemdum um frumvarp Það var telpa sem lærbrotnaði. ið og ölbruggunarákvæðið segir Var það á Fríkirkjuveginum, m. a.: skammt frá Bindindishöllinni. Frumvarp þetta er samið af Hún gekk út á götuna, milli bíla nefnd, sem dómsmálaráðherra sem stóðu við gangstéttina og skipaði á árinu 1951 til þess að um leið og hún kom út fyrir bíla- endurskoða áfengislöggjöf lands- röðina, varð hún fyrir jeppabíl ins. Var frumvarpið lagt fyrir Al- sem ekið var suður Fríkirkjuveg- þingi 1952 og fylgdi því þá ýtar- inn. Telpan heitir Ingibjörg leg greinargerð um störf nefnd- Briem og á heima að Barónsstíg arinnar og niðurstöður. Frum- 27. varpinu var vísað frá með rök-1 Drengurinn sem varð undir studdri dagskrá eftir nokkrar um bátnum, mun hafa verið að leika ræður í efri deild. Það ákvæði sér við hann ásamt fleiri börn- frumvarpsins, sem mestri gagn- um. Báturinn gekk úr skorðum rýni hefur sætt, var heimildin í og lagðist við það snögglega á 2. mgr. 7. gr. um bruggun áfengs aðra hliðina og varð drengurinn, öls að undangenginni samþykkt sem heitir Gylfi S. Hjálmarsson, við þjóðaratkvæðagreiðslu. Þessi Kjartansgötu 1, þá undir bátnum. heimild hefur nú verið felld nið- Hann kvartaði um þrautir í baki ur. Að öðru leyti er frumvarpið er sjúkraliðsmenn tóku hann óbreytt, og er þess að vænta, að upp af götunni, en slysið varð það fái nú efnislega afgreiðslu á skammt frá verbúðarbryggjun- Alþingi. . um gömlu. Tvær stúlkur slasast er fólksbifreið hvolfir Þessir duglegu strákar unnu að því um daginn að lagfæra leik- völlinn sinn, sem er vestur í Skjólshverfi. f rigningum mynduðust tjarnir á vellinum. Strákarnir vildu taka virkan þátt í því að laga völlinn og var nokkrum bílum af ofaníburði ekið inn á völl- inn, en strákarnir dreifðu úr sandinum með skóflum sínúm. — Sumir krakkanna notuðu jafnvel litiu bílana sína við sandflutn- inginn. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) yrsfy 3,-víddar myndirnar sýndar hér á landi í kvöld Auslnrbæjarbíé og Trípélí bafa 6 sýningar. ÞRÍVÍDDAR kvikmyndir verða í fyrsta skipti sýndar hér á landi í kvöld, er Austurbæjarbíó og Tripólbíó frumsýna sitt hvora myndina. — Hefur verið að því unnið undanfarið að gera nauð- synlegar breytingar á sýningarvélunum, — koma fyrir nýjum sýn- ingartjöldum, og þessháttar. onmi Missti stjoru a biimsm UMFERÐARSLYS hafa verið tíð undanfarna daga og auk tveggja slysa, sem urðu hér í bænum í gær og skýrt er frá á öðrum stað hér í blaðinu, hvolfdi bíl í gærdag suður á Vatnsleysuströnd, sem í voru fjórir farþegar. — Allt voru það stúlkur og voru tvær þeirra fluttar í sjúkrahús í Hafnarfirði vegna meiðsla, en hinar tvær fengu taugaáfall. HREIN BYLTING Þriðjuvíddar myndir eru svo frábrugðnar hinni almennu gerð kvikmynda, að um hreina bylt- ingu er að ræða á sviði kvik- myndunar. Tvær vélar eru not- aðar samtimis við sýningu mynd- arinnar til að framkalla hina þriðju vídd hennar, dýptina. GLERAUGU Til þess að hið mannlega auga greini myndina rétt, verður að nota sérstök gleraugu, líkust sól- argleraugum. Þau munu bíóin leigja gestum sínum, og verða þau afhent þeim, er þeir koma. Þeim verður að skila til dyra- varðar að lokinni sýningu. UNNFÐ í NÓTT I nótt er leið var verið að vinna í báðum bíóunum að því, að ljúka nauðsynlegum undir- búningi undir sýningarnar í dag, en hvort bíó ætlar að hafa þrjár sýningar. Myndin í Trípólípíó er fyrsta þriðjuvíddar myndin, sem gerð var, og heitir Bwana devil. Hún gerist í frumskógum Afríku um aldamótin, Og segir frá ævintýr- um, sem ungur verkstjóri fyrir járnbrautarlagningu lendir í, x frumskógunum þar. Hlutverk Háns leikur Robert Stacke Og konu hans leikur Barbara Brit- ton. Myndin, sem Austurbæjarbíö sýnir, heitir Vaxmyndasafnið. —. Hún er bönnuð börnum. Segir hún frá manni, sem fæst við vax myndagerð. Hann brjálast og ger- ist morgingi, — og er mikill og harður eltingaleikur við hann háður af lögreglunni. — Þenna mann leikur kunnur leikari, Vin- cent Price. Mynd þessi var frum- sýnd í vor er leið vestur í Banda- ríkjunum. Aðgangseyrir að sýningum þriðjuvíddar mynda verður all- miklu hærri en á venjulegar myndir. Dóu í Ölpúnum. LUNDÚNUM — Tala þeirra ser látið hafa lífið í Alpafjöllum , þessu sumri er nú komin upp 78. Flestir hinna látnu voru ferð menn á skemmtiferð. Grafiska sýningin opin á ný yfir helgina Bæjarstjóm Hafnar- fjarðar samþykkir pð kaupa bv Elllðaey HAFNARFIRÐI, 2. okt.: — Á áukafundi, sem bæjarstjórn Hafn arfjarðar hélt í gær, voru sam- SAMKVÆMT tilmælum margra ið. — þykktir bráoabirgðasamningar verður Grafiska sýningin í Hand- j jþeir, sem gerðir voru fyrir íðaskólanum á Grundarstíg 2 op- , STULKURNAR, SEM itokkru um kaup á togaranum nn Fflr helgina, en henni hafði MEIDDUST Elliðaey. verið lokað 30. sept. eins og upp- 1 Kaupverðið er 5,5 milljón kr. hafleSa var ákveðið. Verour hun þvi opnuo aftur ^OFAN í GJÓTU Þetta slys varð á veginum milli leysu laust fyrir klukkan 4, á beygju sem þar er á veginum. Fór bíllinn — R-2190 — út af veginum, er bílstjórinn missti ! stjórn á bílnum og hvolfdi ofan | í litla gjótu og skemrndist mik- en frá því dragast kr. 200 þús., sem Bæjarútgerð Vestmanna- feyja leggur fram til viðgerðar á togaranum. Raunverulegt kaup- verð skipsins í því ástandi, sem það nú er í, er því 5,3 millj. kr. — G. Skilnaðarmál * KAIRO — Ákveðið var að mál- flutningur í skilnaðarmáli Narri- Jnan gegn hérra Farúk Achmed Fuad fari fram fyrir borgardómi Heliopolis 14. desember n.k. í dag kl. 1 e. h. en lýkur að fullu og öllu annað kvöld kl. 11. — Báða þessa daga verður hún opin frá kl. 1—11 e. h. Athygli skal vakin á því, að þessa daga er sérhver aðgöngu- miði jafnframt happdrættismiði. Ein stúlknanna, Guðrún Ölafs- dóttir Knoxbúðum C-15 hér í bæ, meiddist í andliti og við- beinsbrotnaði. Lilja Jónsdóttir, frá Litla-Saurbæ í Ölfusi, meidd- ist ílla á fæti, án þess þó að fótbrotna. — Hinar stúlkurnar báðar sluppu ómeiddar báðar, en fengu taugaáfall, sem fyrr segir. Fóru þær heim til sín eftir að Vinningar verða þrír, 250, 400 og þær höfðu jafnað sig sæmilega 600 krónur. Fer dráttur í happ- drættinu fram á sýningunni kl. 11 annað kvöld. Vinnendur geta þá valið sér hverja þá óseldu mynd, sem er jöfn vinningnum að verðmæti. í Hafnarfjarðarspítala, en þær Anna og Lilja eru þar rúmliggj- andi. Stúlkurnar voru á leið til Reykjavíkur í frí. — Bílstjórinn slapp ómeiddur. Faxasíld fyrir Póiland og Rússland um 54 þús. lunnur Lítið saltað undanfarið UNDANFARIÐ hafa gæftir verið stirðar hjá reknetjabátum úr verstöðvum við Faxaflóa. Síldin er enn mjög blönduð ósöltunar- hæfri smásíld. Hefur því söltun ekki verið mikil. — Samkvæmt upplýsingum frá Síldarútvegsnefnd nemur söltun Faxasíldar fyrir Rússlands- og Póllandsmarkað alls um 54.000 tunnum. Samið var um söltun á 15.000 tunnum síldar til Póllands og 75.000 til Rúss- lands. —■ VERTIÐIN Undanfarna daga hafa nokkr- ir bátar hætt reknetjaveiðum en eigi að síður er fjöldj skipa enn á veiðum.Reknetjaveiðivertíðinni lauk í fyrra um mánaðamótin sept.-október, en þess eru dæmi að veiðarnar hafi verið stundað- ar fram að jólum og síldin þá söltuð. Mest hefur verið saltað af |Faxasíld í Keflavík eða í 12.800 tunnur, á Akranesi í 10,800 tn., Hafnarfirði 6.200 tn., í Vest- mannaeyjum 6000 tunnur, Sand- gerði 5500, Grindavík 4300, Ölafs- vík 4000 Stykkishólmi 2200, í Reykjavík og Grundarfirði 1200 tunnur á hvorum stað og austur í Hornafirði hefur vérið saltað ií 400 tunnur síldar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.