Morgunblaðið - 24.10.1953, Síða 9

Morgunblaðið - 24.10.1953, Síða 9
Laugardagur 24. okt. 1953 MORGVTSBLAÐIÐ 9 Eining liins vesfræna heims nauðsynlegri en nekki u siiini fyrr Ræða Jóhaims Þ. Jósefssonar á ráð- gjafarþingi Evrópuráðsins í Strassborg Á ÖÐRUM staS hér í hlaðinu gctur um ályktun þá í al- þjóðamálum er samjþykkt var í haust á ráðgjafarjíingi Ev- rópuráðsins í Strassburg. Hr. Spaak fyrrv. forsætisráðherra Belgíu hélt snemma þings framsöguræðu í málimi f. h. allsherjarnefndar þingsins, og lagði fram drög að þingsálykt- un. Út af ræðu hr. Spaaks og tillögum spunnust umræður miklar á þinginu sem stóðu yfir í fleiri daga. Sættu tillögur hr. Spaaks, sem var yfirleitt vel tekið, ail- mikilli gagnrýni frá ýmsum fulltrúum, einkum þeim, er tortryggðu Þjóðverja, en þeim vildi Spaak unna jafnréttis í varnarmálum Evrópu, enda væri sameining alls Þýzka- lands á lýðræðislegum grund- velli nauðsynleg fyrir heims- friðinn. Er á Ieið þessar um-. ræður, kom hr. Nutting, að stoðarutanríkisráðherra Breta á þingið og lýsti yfir eindregn- um áhuga stjórnar sinnar fyr- ir Varnarbandalagi Evrópu- Jóhann Þ. Jósefsson andi hver öðrum heldur í gagn- kvæmum trúnaði. Eining Evrópu verður aldrei að veruleika ef þær þjóðir, sem hlut eiga að máli skortir nægi- legt traust á málstaðnum, eða þeim sem með þeim eiga að bera hann fram til sigurs. Arið 1950 vorum við á þessu ráðgjafarþingi vottar að mikilli hrifningu fyrir Varnarbandalagi Evrópu. Eldmóður var í ræðum fjölda fulltrúanna fyrir Varnar- bandalaginu og einingu Evrópu- þjóða, en það tvennt er almennt talið að hljóti að standa eða falla saman. Fögnuður virtist og ríkja utan þinghússins hjá hinum mikla fjölda fólks er þar var saman kominn við þetta tæki- færi. Mér virðist svo sem nú andi kaldara að ýmsu leyti. Hvgrju spáir það? Er hér um framför að ræða eða er það afturför? Herra forseti, má ég minna hv. . A' | smam saman færð ut ll1 annarra þingheim á það, sem herra Spaak RÁÐGJAFARSAMKUNDAN er s mala Þinghús Ráðgjafarþingsins í Strassborg. Fánar hinna 15 meðlima- þjóða blakta framan við húsið. ‘gar- Jíingsins niii fjórveldafund Frá þeim tíma gjörðist það ljóst að í nútíma styrjöld gæti sagði í hinni ágætu ræðu sinni í upphafi þessarar umræðu, sér- staklega varðandi eininguna? »!•'* * -t * lísland eigi lengur gert sér vonir Tx„_n . þjoðanna með svo akveðnum Hann sag&i svo. að surmim hinna fulltrúa virtist nóg um það að geta notið „agætis £ini hins vestræna hejms emangrunarmnar ef eg ma svo er nú nauðsynlegri en nokkm I38 OTðl kveða þeirrar emangr- ginni með henn. | unar sem fyr atti ser stað. Við henni einni er unnt að vonagt myndum ur þessu ekki mega eftir að n-ð verði jafnvægi j treysta þyi að verða latrnr njota styrk]eika Án hennar er það hefðbundms hlutleysis eins og fullvíst að ráðstjórnarríkin ná aður hafði verið Með það fynr tu að droUna r Eyró . ágamt augum, að landið yrði vanð ÖUu því er slíkri yfirdrottnun fyrir aras ef til styrjaldar fylgirj að meðtöldum óhjákvæmi- Spaaks og niðurstöður hans varð- drægi, og 1 þvi skyni að styðja ]egum átökum milli Rússa og andi stefnu Evrópuráðsins í al- málstað frelsisins í Evrópu, hef- Bandaríkjamanna, og líklega þjóðamálum í ljósi síðustu þró- ur ísland gengið í Atlantshafs- þegar stundir líða’fram til þriðju unar þeirra, hafa nú staðið lengi bandalagið, og hefur þess vegna heimstyrjaldarinnar“. yfir, enda mun þeim senn verða — að vísu ekki án alvarlegra Eining og samstilling hins vest- lokið. Margar merkar ræður hafa vandkvæða — látið í te land- ræna heims er í dag að dómi verið haldnar um þetta mál og svæði og aðstöðu fyrir varnar-(hr SpaakSj nauðsynlegri nú en orðum brezku boðið. Af hálfu íslendinga tók hr. Jóhann Þ. Jósefsson til máls og fer ræða hans hér á eftir: Herra forseti! Umræðurnar um skýrslu herra hafa niðurstöður hr. Spaaks feng- stöðvar, Vesturveldunum til ið góðar undirtektir ýmissa full- handa. trúa, en sætt mikilli gagnrýni1 Eins og þingheimi mun kunn- ■annara. Þótt seint sé, viljum við ugt er ísland mitt í milli hins íslenzku fulltrúarnir taka undir gamla og hins nýja heims. Það xneð þeim, sem lokið hafa lofs- getur verið, og er enda stundum orði á hr. Spaak fyrir þá skýru nefnt, stökkpallur milli Norður- mynd af hinu raunverulega á-. álfu og Vesturheims. standi í alþjóðamálum er hann | Ef til styrjaldar kæmi milli •dró upp í ræðu sinni og fyrir austurs og vesturs, er næsta lík- hreinskilni hans og einurð í til- iegt að hörð átök yrðu um land lögum þeim um sameígínlega okkar eins og aðrar varnarstöðv- stefnu Evrópuþjóðanna í þessum i ar Vesturveldanna, og nútíma málum, sem hann fylgdi svo á-. hernaður myndi gera slík átök gætlega úr hlaði. j möguleg bæði á sjó og landi. Þjóð mín hefur jafnan unnað j Með þetta fyrir augum og hugsjón frelsisins og tel ég að vegna þess að viðurkenna verður hún hafi verið okkur íslending-' lim í blóð borin frá öndverðu. nokkru sinni fyrr. Slík eining myndi veita oss þann styrkleika, sem svo mjög er áríðandi til að ná þeim friði og öryggi í Evrópu sem Evrópuráðið stefnir að. Vera má að ýmsir fulltrúar þings ins hafi á þessu aðrar skoðanir en þær er hr. Spaak heldur fram. Ekki mun ég deila við þá. Leyfið mér í þessu sambandi að láta í ljós ánægju yfir ræðu hr. Nuttings og yfirlýsingum þeim er hann gaf fyrir hönd brezku stjórnarinnar í þessu máli. Ég ætla að landar mínir muni fagna ummælum hans. Án eindreginnar þátttöku þeirrar skoðunar að stjornmala-, 2 Raðstefnan yrði með þátt- stefna Evropuraðsms verði að tgku austurrísku stjórnarinnar fylgja eftirfarandi grundvallar- g ]eiða m þegSj að saminn yrði reglum: ! og fullgiltur sáttmáli, er tryggði 1. Friðarvilji allra Evropuþjoða • Austurríki stjórnarfarslegt og krefst þess, að Vestur-Evrópa fjarmalalegt sjálfstæði. styðji eigi aðeins hvers konar, viðleitni til að draga úr hinu! 3. Þingið telur, að ráðstefnan alþjóðlega öngþveiti með lausn yrði, að því er Þýzkaland varð- þeirra vandamála sem nú valda ar, að stefna að því að sam- þessu öngþveiti, heldur beri þykkja friðarsamning, sem Vestur-Evrópu að hafa með öllu tryggi frjálsar kosningar í öllu mögulegu móti frumkvæði í Þýzkalandi og myndun þýzkrar þessa átt. j ríkisstjórnar á grundvelli þess- 2. Sameiningarstarfi Evrópu, ara kosninga, er þannig hefði sem hafizt var handa um bæði ( öðlazt umboð til framkvæmda í vegna stríðsógnana og einnig nafni Þýzkalands. af öðrum ástæðum, verður að j halda áfram, af því að það er I 41 Þeirri sannfæringu, að upp- í sjálfu sér afar mikilvægt skil- taka Þyzkalands, er samemað yrði til tryggingar varanlegum hefði verið að nýlu- 1 hlð evT friði | ropska þjoðasamfelag, myndi 3. Afvopnun er aðalskilyrðið verða trygSing fyrir friði- telur fyrir varanlegum friði. En tak- Þing>ð- að hað ætti að verða hlut- mörkun vígbúnaðar er aðeins verk hinnar væntanlegu rlkjs- hægt að heimila á gagnkvæmis- stí°rnar Þyzkalands að akveða grundvelli. Afvopnun vgrður að endanlega afstöðu þess. vera samfara allsherjar eftirlits- i 5. Þingið telur, að von um kerfi, sem tryggi framkvæmd hagstæðan árangur af störfum hennar og gagnkvæmi. | þessarar ráðstefnu megi hvorki 4. En á meðan ekkert sam- draga úr viðleitni til sameigin- komulag hefur orðið á þessum iegs öryggis fyrir Evrópu né grundvelli, er nauðsynlegt fyrir ráðstöfunum til að samræma hinn frjálsa heim að halda áfram kraftana betur með þátttöku að leitast við að tryggja sam- Vestur-Þýzkalands. Þessi von eiginlegt öryggi. Ber þá jafn- framt að svo miklu leyti sem kostur er á, að hafa í huga fjár- hagslegar og þjóðfélagslegar að- hættuna, sem vofir yfir Evrópu, hinna vestrænu þjóða, þar a vonum við og biðjum að kom- meðal Þjóðverja, verður einingu 1 slæður- Almenn mannréttindi, málfrelsi izt verði hjá nýrri styrjöld. Við , vestrænu þjóðanna eigi á komið. I Samábyrgð hins vestræna og trúfrelsi áttu friðland hjá þjóð höfum fyllt flokk Evrópuráðs- j Við skulum halda áfram að heims verður að efla, en hafa minni jafnvel fyr en þær hug-1 þjóðanna í þeirri von að þessum vona að þessari einingu verði á | iaínframt 1 huga innbyrðk sjálf •sjónir festu almennt rætur hjá samtökum megi auðnast að fót komið áður en það er um hjálpa meðlimaþjóðunum til að . seinan. finna lausn hinna mörgu vanda- •íiðrum þjóðum. Fyrir meir en þúsund árum yfirgáfu forfeður okkar stað- festu sína á Norðurlöndum <og létu í haf til að nema land á óþekktu eylandi mörg hundr- uð mílur frá meginlandi álfunn- ar til þess að varðveita frelsi sitt og losna við áþján í heima- landi sínu. Með því ísland var «inarigrað öldum saman og þjóð- in fámenn, fátæk og varnarlaus, hlaut hún að sjálfsögðu að gæta hlutleysis og óska hlutleysis í deilumálum stórþjóðanna. Hlut- leysi í slíkum átökum var jafn- an ósk þjóðarinnar enda yfirlýst í stjórnarskrá landsins. Allt fram að síðustu heims- styrjöld trúðum við því að þetta hefðbundna hlutleysi okkar yrði virt. íslenzka þjóðin vonaði að geta þannig byggt upp þjóðlíf sitt og haft vinsamlega sambúð við önnur lönd til framdráttar sameiginlegri þróun á svíði menn ingar, viðskipta og vísínda. En fyrir rás viðburðanna í síðari heimstyrjöldinni, og gegn vilja íslendinga, varð landið herstöð annars stríðsaðilans. mála, sem að þeim steðja, og til að komast klakklaust yfir farartálma þá, sem torvelda sókn þjóðanna fram til frelsis og eðli- legra lifnaðarhátta. Vegna þessa létum við á þessu ráðgjafarþingi í ljós þegar í önd- verðu samúð með samtökum þeirra ríkja, sem að Schuman áætluninni standa. Vegna þessa studdum við sam- þykkt mannréttindaskrárinnar, og vegna þessa væntum við góðs árangurs af varnarbandalagi Evrópu. í stuttu máli sagt: Við höfum fagnað öllum aðgerðum Evrópu- ráðsins, sem miða að því að treysta einingu meðlimaþjóð- anna. Þótt við að sjálfsögðu óskum friðar og eðlilegrar þróunar um víða veröld, þykir okkur mest um vert að vinum okkar í Vestur- Evrópu takist að ná nægilega einlægu samkomulagi er geri þeim kleift að standá sameinaðir og traustir til styrktar sameigin- legum málstað ,ekki vantreyst- Skákeinvígi Mbl.: Akranes-Keflavík KEFLAVIK lÍ^'WÍ.^ ■ mmm laitliBi AKRANES 2. leikur Akraness: c2—c4 TÓKÍÓ — Samningatilraunir milli Japana og Kóreumanna um eignir Japana í Kóreu hafa með öllu farið út um þúfur. 1 stæði hinnar sameinuðu Evrópu og Bandaríkja Ameríku. 6. Samtök hinnar frjálsu Ev- rópu eru ennfremur þáttur í efl- ingu friðarins, af því að þau auka öryggið með varnarsáttmálum sínum og hinum yfirlýsta vilja að leysa einungis með samninga- umræðum þau vandamál, sem valda öngþveiti í heiminum. 7. Að mannréttindi og megin- reglur frelsisins seu í heiðri hafð- ar, telur þingið ófrávíkjanlegt skilyrði þess, að unnt reynist að koma á vinsamlegum samskipt- um og árangursríkri samvinnu þjóða á milli, enda felst í því heiðarlegur vilji til samkomu- lags. B. 1. Þingið telur, að þessum meg- inreglum, eins og málum háttar nú, yrði fyrst í stað bezt að beita í framkvæmd á þann hátt að kveðja saman eins fljótt og unnt er fjórveldaráðstefnu þá, sem fyrirhuguð er. Þar yrðu helztu dagskrármál vandamál Austur- ríkis og Þýzkalands. Þessi vanda- mál ber að ræða aðgreind. Síð- an yrði dagskrá ráðstefnunnar megi ekki heldur draga úr þeirri viðleitni að koma á fót sameig- inlegri stjórn fyrir Evrópu með takmörkuðu starfssviði, en raun- hæfu valdi, er tryggi lýðræðis- lega yfirstjórn þeirra samstjórn- arnefnda sem þegar hefur verið komið á fót éða áformaðar eru. 6. Þess vegna fer þingið þess á leit við Stóra-Bretland og önn- ur þátttökuríki í Evrópuráðinu að skipuleggja sem bezt aðild sina að þessum sameiginlegu stjórnar- nefndum. 7. Þingið lætur sér hugleikið að lýsa yfir friðarvilja sínum og telur, að það væri tímabært að bjóða Rússlandi innan vébanda UNO gagnkvæman öryggissátt- mála, sem þessi ríki yrðu aðilar að: USSR (Sovét-Rússland), Bandaríki Norður-Ameríku, Stóra-Bretland og auk þess þau lönd, sem skuldbundið hafa sig til þátttöku í hinu pólitíska sam- starfi Evrópu éða, ef sameinuð Evrópa er komin á laggirnar, þá þau samtök sjálf sem heild, og' loks, ef auðið er, önnur lönd. „Vinnuhetjur14 BERLlN: Wilhelm Pieck forseti Austur-Þýzkalands sæmdi 42 manns austur þar sæmdarheitinu „Vinnuhetjur“. Fólk er þann titil hefur þarf ekkert að vinna héð- an frá, annað en að flytja áróð- ursræður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.