Morgunblaðið - 24.10.1953, Page 16

Morgunblaðið - 24.10.1953, Page 16
Veðurúflit í dag: Hiti um frostmark. NA kaldi, úrkomulaust. forseta á degi S. I*. — Sjá bls. 2. 242. tbl. — Laugardagur 24. október 1953. [uissiicsiiir matsmenn gera atlnigasemdir við Faxasíld Undirbúningur á sendingu hennar til Rússlands er hafinn REKNETJAVEIÐI hér í Faxaflóa er nú lokið. — Síldin var veidd til sölu í Póllandi og Sovét-Rússlandi. — Mun söltunin hafa numið um 56.000 tunnum síldar. — Er nú hafinn undirbúningur að því að senda fyrstu síldina til Rússlands. 2 RÚSSAR Fyrir skömmu komu hingað til lands tveir fulltrúar rússneska kaupandans, en það er ríkisstofn- un, til að meta og skoða sildina. Síldarmatsmenn frá ríkinu hafa starfað að þessu með hin- um rússnesku matsmönnum, sem gert hafa athugasemdir við síld- ina, en enn sem komið er hafa 'þeir ekki skoðað mikið. Rússarnir telja of mikið af hor- s’ld innan um og hafa látið þau orð falla að bersýnilega verði ekki hjá því komizt að flokka s'.ldina á ný upp úr hinum ásölt- uðu tunnum. Mun þetta hafa í för með sér nokkurn kostnað fyr- ii sildarsaltendur. RÆTT Á FUNDI voru mættir fulltrúar frá síldar- Saltendur Faxasíldar komu saman til fundar hér í bænum í fyrradag til að ræða málið. Þar voru mættir fulltrúar frá Síldar- mati ríkisins og síldarútvegs- nefnd. 1.5 ára aímælis- dagur S. L B. S. ÞENNAN dag fyrir 15 árum var Samband ísl. berklasjúklinga stofnað. Mörgum kann að virð- ast það ótrúlega stuttur tími, þegar litið er á allar þær fram- kvæmdir, sem þessi félagsskapur hefir fengið áorkað nú þegar. Hið glæsilega • vinnuheimili berkla- sjúklinga að Reykjalundi talar skýrustu máli um stórhug þann og framsýni, sem markað hafa þessi félagssamtök frá upphafi — um það hverju samstilltur áhugi og ákveðin vilji geta fengið til leiðar komið. Berklaveikin hefir verið á stöðugu undanhaldi á íslandi undanfarin ár og má óhætt eigna hinni þróttmiklu og markvissu starfsemi SÍBS drjúgan þátt í þeim glæsilega árangri sem náðst hefir í herferðinni gegn hinum sltæða óvini — Hvíta dauðanum. Haldið verður áfram uppbygg- ingastarfinu að Reykjalundi af fullum krafti. Þar er enn margt ógert, sem garast verður — og það sem fyrst. — Áreiðanlegt er, að allir íslendingar árna SÍBS af einlægum hug allra heilla á þess- urn 15 ára aímælisdegi þess og þakkar því það hetju starf, sem það hefir unnið hingað tT í þágu þjóðarheildarinnar. tí'! nyyK FulHrúaráð Heimdallar ÁRÍÐANDI fundur verður í fulltrúaráði Heimdallar í dag kl. 5. Fundurinn verður hald- inn í félagsheimili verziunar- manna. Ferðadeild FERÐADEILD Heimdallar heldur fund í dag klukkan 5 e. h. Áríðandi er að allir mæti. Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili verzlunar- manna, Vonarstræti. Seinkað í iiótt I DAG er fyrsti vetrardagur. — Veðurstofan spáir að hér í Reykjavík verði norðaustan kaldi og hiti um frostmark. f nótt, kiukkan 2, verður klukk unni seinkað, svo sem venja er, síðasta laugardag í sumri, um eina klukkustund. — íslenzkur tími, sem verið hefur hinn sami og Greenwich-tími, verður því einni klukkustund á eftir. Síldar- og fiskmjölsverksmiðjan á Kletti. Ljósm. P. Thomsen. íyrir rekstur Unnið úr fiskúr virði er áður ingi millj. lítl nftlur í bænum fengu sáralítið fyrir það. Að staðaldri vinna nú í verk- smiðjunni um 20 manns, og hafa vinnulaun frá upphafi numið um 5 millj. króna, en til 1. okt. s. 1. hefir verksmiðjan greitt í laun um kr. 800.000.00. ÞEGAR síldin gekk í Hvalfjörð árið 1947, hratt hún af stað ýmsum 1 þjóðþrifa fyrirtækjum hér við Faxaflóa — í sambandi við síldar- MERKILEGT IÐJUVER og fiskmjölsvinnslu. Eitt þeirra er hér í Reykjavík, sem starfrækt Þessu næst var verksmiðjan er af fullum krafti, en það er Síldar og fiskmjölsverksmiðjan á skoðuð, en hún er um margt Köllunarkletti við Kleppsveg. — Verksmiðja þessi, sem er i tölu merkilegt iðjuver. Þar er t. d. hinna afkastamestu, framleiðir nú á dag um 700 poka af fiskmjöli. stærzti mjölþurrkari hér á landi, Um þessar mundir er tæplega meiri eftirspurn eftir nokkurri hér- næJ lendri framleiðslu á hinum frjálsa markaði sem fiskmjöli. Drukkinn ungl- ingur stelur bíl I f FYRRINÓTT stal 18 ára ung- lingur bíl hér í bænum, en bíl- stjórinn hafði gleymt að loka bílnum og lyklinum í kveikju-, lásnum. — Unglingurinn var svo ölvaður, að hann telur sig ekk- ert muna af því sem gerðist þetta kvöld. , Á stolna bílnum ók hann inn' í Kleppsholt, en þar missti hann stjórn á bílnum og ók honum út af veginum. — Lögreglan kom skömmu. síðar á vettvang og tók hinn stjarfa ungling, sem ekki hefur réttindi til að aka bíl. Fyrsta kvöldvaka *) Stúdentafélagsins í KVÖLD, sem er fyrsti vetrar- dagur, halda stúdentar fagnað í fíjálfstæðishúsinu. Stendur hátíð fítúdentafélags Reykjavíkur yfir fram til kl. 2 um nóttina, þegar klukkunni verður seinkað. Með kvöldvöku þessari hefir Stúdentáfélag Reykjavíkur vetr- arstarfsemi sína. Á skemmtiskránni ér m. a. ræða, sem séra Sigurður Einars- son í Holti flytur. Matthías Jó- hannessen stud. mag. les kvæði. Ævar R. Kvaran og Jón Múli Árnason syngja glunta, Helga , Valtýsdóttir flytur „Bridegboðið“. ! Að lokum syngur Ingibjörg Þorbergs með danshljómsveit Aage Lorange. Verður þá um tíma útvarpað frá dansinum. y gærdag bauð verksmiðju- stjórnin blaðamönnum að kynna sér að nokkru starfsemi þessa fiskiðjuvers. — Að því standa frystihúsin hér í Reykjavík, svo og nokkrir einstaklingar. Hafa frystihúsaeigendur látið þau orð falla um starfsemi Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar, að án hennar væri starfræksla hrað- frystihúsanna vonlaus. Frá þeim í verksmiðjuna fer allur fiskúr- gangur. Einnig tekur hún tölu- vert magn af fiskúrgangi frá þeim sem að saltfiskframleiðslu vinna og fiskherðingu. 70.000 TONN Frá því að verksmiðjan tók til starfa, sem var haustið 1943 og fram á þennan dag hefur verk- smiðjan unnið úr 70.000 tonnum af fiskúrgangi og karfa. — Sem dæmi um afköstin, en þar er unnið í 10 klst. á dag, má geta þess að frá 1. okt. til 15. okt. var unnið úr 18.000 tonnum. Baldvin Jónsson héraðsdóms- lögfræðingur, formaður stjórnar fyrirtækisins gerði grein fyrir starfsemi verksmiðjunnar. Verksmiðjuhúsin voru keypt af Fiskimjöli h. f., sem framleiddi fiskimjöl úr sólþurrkuðum bein- um. Verksmiðjan var stóriega endurbætt, en vélar í verksmiðj- una smíðaði Vélsmiðjan Héðinn h. f. Kostnaðarverð véla og húsa er kr. 6.900.000.00. FRAMLEIÐSLA VERKSMIÐJUNNAR Afköst verksmiðjunnar eru 5000 mál af síld á sólarhring en 4—500 tonn af karfa og nokkuð minna þegar um fiskúrgang er að ræða. Úr hverju tonni af karfa sem frystihúsin taka við til vinnslu, fær verksmiðjan 650— 700 kg. Úr hverju tonni af fiski frá saltendum og skreiðarfram- leiðendum fær verksmiðjan 200— 30 kg. Eftir að hráefnið hefir verið unnið í verksmiðjunni, fæst úr því um 20% af mjöli, en auk þess fæst 5—7% af lýsi úr feitum fiski t. d. karfa. MJÖL OG LÝSI Mjölframleiðsla frá byrjun hef- ir verið um 13500 tonn og lýsis- framleiðsla rúm 1700 tonn. Fram- fisk- og síldarpressan sú afkasta- mesta hér á landi. í ræðu sem Sveinn Guðmunds- son framkvstj. Vélsmiðjunnar Héðinn hélt, gat hann þess, að er samningar við verksmiðjuna leiðslan til 15. okt. þ. á. hefir voru gerðir^sumarið 1948, var svo verið rúm 3600 tonn af mjöli en 550 tonn af lýsi. Markaðsörðug- smíðaður á 70 dögum, en verk- leikar eru mjög miklir fyrir smi^an f«Ugerð 1. okt. og stoðst mjölið, sem fyrr segir, og í gær aætlun' Færði Sveinn verksmiðju var verið að taka úr mjölskemmu stjórninni þakkir fynr goða sam- verksmiðjunnar karfamjöl sem vinnu. sent verður til írlands. I 1 stíórn fyrirtækisins eru: | Baldvin Jónsson, formaður, Verðmæti framleiðslunnar, sem ingvar Viihjálmsson, útgerðar- er nær öll flutt út, hefir numið, maður, varaformaður, dr. Jakob kr. 32.260.000.00, þar af á þessu Sigurðsson, forstjóri, ritari, Björn G. Björnsson, forstjóri ári rúmar kr. 9.000.000.00. Áður en verksmiðja þessi tók Sænska frystihússins, Einar Pét- til starfa, fór mikið af hráefnum ursson, forstjóri og Hallgrímur forgörðum og Iýsi úr feitum fiski j Oddsson, útgei ðarmaður. Fram- var alls ekki hægt að nýta, en kvæmdastjóri félagsins er Jónas þeir sem létu hráefnið af hendii Jónsson frá Seyðisfirði. Vilja rafmayn frá Sogsvírkjun- iiffli ims Mýrdalssveit að Vík SAMEIGINLEGUR fundur hreppsnefnda Hvamms- og Dyr- hólahrepps í Mýrdal, haldinn að Litla-Hvammi 18. okt. 1953 skor- ar eindregið á Alþingi og ríkis- stjórn að hlutast til um, að lögð verði lína frá Sogsvirkjunni um Mýrdalssveit að Vík. í MÝRDALNUM Fundurinn lítur svo á, að raf- magnsmál Mýrdaisins verði í bráð ekki leyst svo að við unandi sé á annan veg en með línu frá Soginu, því að mikill hluti bæja þar hefur enga möguleika til vatnsvirkjunar út af fyrir sig og heildarvirkjun, er fullnægi þörf- inn, yart hugsanleg innan sveit- ar. Á þeim bæjum, sem þegar hafa rafmagn, er það víðast allt of litið, og aukningarmöguleikar ekki fyrir hendi. í VÍK í MÝRDAL I Vík hefur verið sameiginleg rafveita fyrir kauptúnið um all- j langt skeið, en hún hefur á síðari j árum reynzt alltof lítil, svo að við hana hefur orðið að auka rafmagni framleiddu með dísel- mótor, sem þó hefur ekki full- nægt þörfinni. Þá kemur þar og til greina, að vatnsrör stöðvarinn ar þar, sem eru löng og dýr, eru mjög úr sér gengin og þurfa bráðrar endurnýjunar við, ef ekki á að stefna í beinan voða. Fundurinn felur þingmanni kjördæmisins að fylgja þessu máli fast eftir og gera alit, serrj unnt er, til þess að það fái við- unandi lausn. í GÆR urðu tveir vægir jarð- skjálftakippir hér í bænum. — Voru þeir svo vægir að tæplega munu menn hafa fundið þá. —• Fyrri kippurinn varð um kL 12,30, en sá síðari kl. 3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.