Morgunblaðið - 31.10.1953, Síða 3
Laugardagur 31. okt. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
3
Kuldaúlpur
Kuldajakkar fyrir börn
og fullorðna
Kuldahúfur fyrir börr.
og fullorðna
Pcysur fyrir börn og
fullorðna
Plastkápur
líykfrakkar
Ullarnærföt
vandað o ggott úrval
GEYSIR H.f.
Fatadeildin.
Hú'snæði óskast
2—3 herbergi og eldhús ósk
ast til leigu. 3 fullorðin í
heimili. Tilboð sendist afgr.
Mbl., merkt: ,;SkiMsi —
83G“.----
IMáttk|ólar
úr Nælon og prjónsilki. —
Ávallt mikið og fallegt úr-
val. —
CiÍIC Vesturgötu í.
Keflavík
Hjón með 1 bam óska eftir
íbúð, 1—2 herb. og eldhús.
Uppl. í síma 254.
Drengjahuxur
stuttar og siðar.
Vcr/.lunin ANGLIA
Klapparstíg 40.
Lítið hús til sölu
Akurgerði við Brávaliagötu
40 er til sölu og brottflutn-
ings nú þegar. Tilboð send-
ist Guðmundi Halldórssyni,
Bergstaðastræti 9B, sími
5568.---
Við
Sólvellagötu
er til sölu 2ja herbergja íbú8
á hæð, með sérinngangi, ríf-
legum geymslum og öllum
þægindum. Uppl. í síma 5795
eftir kl. 1.
Iiinheimta
— Aukastörf
Óska eftir innheimtustarfi
eða einhverju öðru auka-
starfi. Ilefi mikinn frítíma.
Tilboð merkt: „Aukastarf
— 839“, sendist afgr. Mbl.
LÁIM
Vil lána 10 þúsund krónur
í stuttan tíma, gegn góðri
tryggingu. Tilboð merkt: —
„Lán — 840“, sendist afgr.
Mbl. —
IMÝKOMIÐ
ódýrir nælonsokkar. Bóm-
ullar-, ullár- og ísgarnssokk
ar. Fiðuheldur dúkur. Kjóla
og sloppaefni voal, mynztr-
að og slétt, peysufatasilki og
efni í peysufatasvujitur, næ-
lontjull í 4 litum, taft í 12
litum, plastik, gott úrval,
teygja í úlpur.
DÍSAFOSS
Grettisg. 44. Sími 7698.
i
G. E. C.
rafmagnsperur endast bezt,
lýsa bezt. —
Helgi Magnússon
& Co.
Hafnarstræti 19
Lækka8 verS. —
Saltvíkurrófur
safamiklar, stórar og góð-
ar, koma dagléga i bæinn.
Verðið er kr. 60,00 fyrir 40
kg.-poka, heimsent. Tekið á
móti pöntunum í sím t 1755.
Húsgögn
til sölu. Borðstofuborð og 8
stólar (ljóst). Hægindastóll
og „Chasielong". TJppl. í
Sörlaskjóli 52, eftir kl. 1 í
dag. —
Roskinn, einhleypan mann
vantar stórt og gott
HERBERGI
1. nóv. Sími 1547 á venjuleg
um skrifstofutíma.
Keflavík—nágrenni
Til sölu er einbýlishús í ná-
grenni Keflavíkur. — Lágt
verð. Uppl. hjá Danival
Danivalssyni, Keflavík. —
Sími 49. —
Bílaskipti
Mjög góður 4ra manna Ren
ault fólksbíll fæst í skiptum
fyrir góðan 6 manna bíl. —
Sala kemur til greina. Uppl.
á Ásvallagötu 16 frá 2—6
eftir hádegi.
Kveufélag
Háteigssókuar
heldur fund með kaffi-
drykkju í Sjómannaskólan-
um 3. nóv. kl. 8?30.
Rafmagns-
kaffikönuur
margar gerðir fyrirliggj-
andi. —
H E K L A h.f.
Austurstr. 14. Sími 1687.
Lítil
3ja herb. íhúð
á hitaveitusvæði í Vestur-
bænum til sölu. —
Kúnigóð 3ja herbergja ibúð
arhæð á hitavéitusvæði, í
Austurbænum, til sölu. —
íbúðin er nýmáluð og
standsett og laus til íbúð-
ar nú þegar.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518
Hengilásar
mismunandi gerðir og
stærðir. —
==HÉÐINN =
IUálningar-
pennslar
þýzkir, ýmsar stærðir og
gerðir, nýkomnir. Ilagstætt
verð. —
- HÉÐIIMIM -
Tommu-
stokkar
1 og 2 metrar. —'Verð frá
kr. 4,80. —
= HÉÐINN =
Blikk-klippur
Verð kr. 34,95.
Handborvélar
tvær stærðir.
= HÉÐINN =
Vel með farinn
BARIMAVAGIM
óskast til kaups. Upplýsing
ar eftir hádegi í síma 5595.
Takið eftir
Saumum nýtt yfir gömul
tjöld á barnavagna, leggjum
til efni. Öldugötu 11, Hafn-
arfirði. Sími 9481. Geymið
auglýsinguna.
Heimilisvéla-
viðgerðir
Alls konar viðgerðir á heim
ilisvélum, svo sem: pvotta-
vélum, strauvélum, eldavél-
um o. fl. — Sími 1820.
Slankbelti
Höfum nú flestar stærðir af
slankbeltum.
Laugaveg 26.
Amerískir
kvenkjólar
fjölbreytt úrval. Verð frá
kr. 280,00. —
ú€ijsnphn
Laugaveg 26.
Kr. 72,55
kosta einlit nælon-rayon
efni. 140 cm. breið.
BEZT, Vesturgötu 3
KefEavvk
Barnavagn og barnakerra
til sölu. Uppl. á Suðurtúni
1, Keflavík.
HERBERGI
Reglusöm ung stúlka óskar
eftir litlu Herbergi. Lítils
háttar húshjálp, barnagæzla
eða tungumálakennsia get-
ur komið til greina. Tilboð
merkt: „Nemandi — 837“,
sendist afgr. Mbl. fyrir 5.
nóvember. —
2ja til 3ja herbergja
íbúð óskast
til kaups nú þegar, helzt á
hitaveitusvæðinu. Mikil út-
borgun. Uppl. í síma 9856
eftir kl. 19 á kvöldin.
Appelsínusafi
Ananassafi
Sitrónusafi
VeJ. fflanda
Bergstaðastræti 15.
*
Avaxtahnífar
í stativum og kössum.
\Jerzl. Ídíanda
Bergstaðastræti 15.
Kaffikönnur
og katlar
VeJ. idíanda
Bergstaðastræti 15.
Bollapör
margar tegundir.
VeJ ÚLJa
Bergstaðastræti 15.
Svefnsófar
Armstólasett.
Bólstrarinn
Hverfisgötu 74.
Ráðskona
Ráðskonu vantar á lítið
heimili í bænum, gott hús-
næði, hátt kaup. Tilboð send
ist afgr. Mbl., merkt: „Þ.
— 841“.
Stöðvarpláss
til sölu. Tilboð sendist blað-
inu fyrir hádegi á mánudag,
merkt: ,,Stöðvarpláss —
842“.—
Stúlka óskar eftir
VIIMNU
helzt við afgreiðslustörf eða
saumaskap. Upplýsingar í
síma 80856. —
Nýkomið mikið úrvai af
barnabómullar-
peysum
\Jerzt J)n^ib}ar<^ar
mon
Lækjargötu 4.
Vörubvll
óskast keyptur, eldra model.
Uppl. gefur: Þorkell Jóns-
son, sími 1145 og 6774.
Undirkjólar
brjóstahaldarar, gerfibrjóst,
skjört, náttkjólar, Sternin
og Hollywood nælonsokkar,
mikið úrval af smábarna-
fatnaði. —
A N G O R A »
Aðalstræti 3. Sími 82698.
STORE SEFNI
gott úrval. Verð frá kr.
18,75 pr. meter.
Laugaveg 33.
Standardbifretð
14 ha. í ágætu standi, keyrð
35 þús. km., til sölu við
Bifreiðaverkstæði P. Stef-
ánssonar & Co., kl. 14—16
í dag (laugardag).
Stúlka óskar eftir
HERBERGI
gegn einhverri húshjálp. —
Upplýsingar í síma 7384.
Sólarherhergí
á 1. hæð, til leigu fyrir
reglusaman karlmann. Upp-
lýsingar í síma 81143, kl. 3
—8 í dag.
STULKA
Stúlka óskar eftir atvinnu
hálfan daginn. Ekki vist. —
Tilboð sendist blaðinu fyrir
mánudagskvöld, merkt: „At
vinna — 843“.
Amerískir
Prjónakjólar
Garðastr. 2. Simi 4578.
Gólfteppi
og renningar gera beimili
yðar hlýrra. Klæðið gólfin
með Axminster A-l, fyrir
. veturinn. Ýmsir litir og
gerðir fyrirliggjandi. Talið
við okkur sem fyrst.
Verzlunin Axminster
Laugavegi 45.
(Inng. frá Frakkastig).