Morgunblaðið - 31.10.1953, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 31. okt. 1953 ^
304. dagur ársins.
Næturvörður er í læknavarðstof
Tinni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
• Messur •
A morgun:
Hallgrímskirkja: — Kl. 11 f.h. i
wtessa (Allra heilagra messa). Sr. I
Jakob Jónsson. Kl. 1,30 e.h. Barna'
fpiðsþjónusta. Sr. Jakob Jónsson.
Kl. 5 e.h. messa. Séra Sigurjón
1». Árnason.
Háteigsprestakall: — Messa í
Dómkirkjunni kl. 11 f.h. (Ferm-
tag). Séra Jón Þorvarðarson.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Barnaguðsþjónustan fellur
miður. Séra Garðar Svavarsson. —
Bústaðaprestakall: — Messað 1
Fossvogskirkjú kl. 3 (ath. breytt-
»n messutíma og nýju ferðir stræt
isvagnanna um Bústaðahverfi). j
Barnasamkoma kl. 10,30 árd. í
Fossvogskirkju. — Séra Gunnar
Árnason. —
Langholtsprestakall: — Messa
í Laugarnesskirkju kl. 5. Barna- j
samkoma að Hálogalandi kt. 10,30
•f.h. Séra Árelíus Níelsson.
Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h.
Ferming. Sr. Þorsteinn Bjórnsson.
Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði:
Sunnudag: Cregoriönsk Hámessa
±1. 10, allra heilagra messa. Mánu-
«dag: ■ Allra sálna messa kl. 5,30.
Aðra virka daga: Lágmessa kl. 6.
Grindavík: — Messa kl. 2 e.h.
Séra Guðmundur Guðmundsson,
títskálum prédikar. — Barnaguðs-
"þjónusta kl. 4 e.h. Séra Jón Á.
Sigurðsson.
Reynivallapreslakall: — Messa
að Saurbæ á sunnudag kl. 2 e.h. —
Sóknarprestur. —
• Bruðkaup •
1 dag verða gefin saman í hjóna
Ttand ungfrú Valdis Hildur Valde-
marsson, Guðrúnargötu 7 og Ein-
ar Jónsson, Hverfisgötu 100. —
Heimili þeirra verður að Efsta-
sundi 57. —
• Hjónasfni •
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína, á Hofsósi, ungfrú Bettý
Marelíusdóttir frá ísafirði og Sig-
urbjörn Magnússon, rafvirki,
Hofsósi. —
SXÚDENTAR! MÆTIÐ TÍMAN-
LEGA Á KJÖRSTAÐ
• Afmæli •
Frú Elín Guðmundsdóttir, Þver-
holti 18 hér í bæ er fimmtug í
dag, 31. okt. Hún er fædd að Heið-
arseli í Gönguskörðum, Skaga-
fjarðarsýslu, dóttir hjónanna
Lilju Kristjánsdóttur og Guðmund
ar Þorleifssonar, er lengst bjuggu
að Tungu í sömu sveit. — Árið
1922 giftist Elín Sveini Hannes-
«yni skáld frá Efrivogum og
bjuggu þau á ýmsum jörðum í
Húnavatnssýslu, þar til Sveinn
andaðist árið 1945. Síðari maður
Elínar er Ármann Hansson frá
Hrísdal á Snæfellsnesi.
60 ára er í dag Þorvarður Þor-
varðarson, verkstjóri, Hringbraut
51, Hafnarfirði.
LISTI VÖKU í STÚDENT4-
RÁÐSKOSNINGUNUM ER
D-LISTINN
• Skipafréttir •
Einiskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Siglufirði i
gærdag til Húsavíkur og Akureyr-
ar. Dettifoss fór frá Reykjavík '
gærdag til Keflavíkur, Breióafjarð
ar og Vestfjarða. Goðafoss iór frá
Hull 29. þ.m. til Reykjavíkur. Gull
foss kom til Reykjavíkur i gær-
morgun frá Kaupmannahöfn og
Leith. Lagarfoss fór frá New
York 22. þ.m., væntanlegur til
Reykjavíkur á hádegi í dag. —
Reykjafoss fór frá Liverpool í
gærmorgun til Dublin, Cork, Rott
erdam, Antwerpen, Hamborgar og
Hull. Selfoss fór frá Gautaborg
?7. þ.m. til Hull, Bergen cg Rvík-
tir. Tröllafoss fór frá R-.ykjavík
Dagbók
Á hæsfa findinutn
KJÓSIÐ D-LISTANN
• Ú t v a r p •
Laugardagur 31. október:
Fjallgöngur þykja víða hin eftirsóknarverðasta íþrótt, en óneitan-
lega hættuleg. Hér á myndinni sjást þrír fjallgöngumenn, sem
hafa sigrazt á hæsta tindinum.
18. þ.m. til New York. Tungufoss
fer frá Kaupmannahöfn í dag til
Álaborgar.
Ríkisskip:
LISTI VÖKU í STÚDENTA-
RÁÐSKOSNINGUNUM ER
D-LISTINN
Kvenfél. Kópavogshrcpps
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fregnir. 12,10 Hádegisútvarp.. —
12,50—13,35 Óskalög sjúklinga —
(Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið-
degisútvarp. 16,30 Veðurfiegnir.
18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,25
Veðurfregnir. 18,30 Enskukennsla
l. fl. 19,00 Frönskukennsla. 19,25
Tónleikar: Samsöngur (plötur). —
19,35 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
.20,30 Leikrit: „Bumbury“ eftir
Oscar Wilde, í þýðingu Þorsteins
] Egilssonar. — Leikstjóri: Indriði
i Waage. — Leikendur: Herdís
j Þorvaldsdóttir, Arndís Björnsdótt
ir, Indriði Waage, Valur Gíslason
[ o. fl. 22,00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00
Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49,50 metrum á tímanum
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp ei
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að
; morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m., þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt-
ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttii
með fréttaaukum. 21,10 Fréttir.
SvíþjóS: Útvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið c.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kveldi. — Fastir liðir: 11,00
klukknahringing í ráðhústurni og
kvæði dagsins, síðan koma sænssii
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungl
ingatími; 18,00 fréttir og Irétta-*
auki; 21,15 Fréttir
England: General Overseas Ser<
vice útvarpar á öllum helz'.a stutS
bylgjuböndum. Heyrast útsending
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert útvarpa
stöðin „beinir" sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri
hluta dags eru 19 m. góðir en þeg-
ar fer að kvölda er ágætt a8
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
liðir: 9,30 úr forustugreinum blað
anna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13.00
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttix
og fréttaumsagnir; 17,15 írétta-
aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta-
fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir*
Morgunblaðið
er stærsta og f jölbreyttasta
hlað landsins.
Hekla fer frá Reykjavík á há-
degi á morgun austur um land í
hringferð. Esja fer frá Reykjavík
á þriðjudaginn vestur um land í
hringferð. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík í dag vestur
um land til Akureyrar. Þyrill er
í Vestmannaeyjum. Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gærkveldi
til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er á Raufarhöfn. —
Arnarfell fór frá Akureyri 27. þ.
m. áleiðis til Napoli, Savona og
Genova. Jökulfell átti að fara frá
Álaborg í gær áleiðis til Rvíkur.
Dísarfell er á Seyðisfirði.
H.f. JÖKLAR:
Vatnajökull kemur til Bremer-
haven í dag frá Hafnarfirði. —
Drangajökull fór frá Vestmanna-
eyjum í gær til Norður-Noregs.
KOSNINGASKRIFSTOFA
VÖKU ER í TJARNARKAFFI
SÍMAR: 3552 — 5533 og 5899
Bólusetning gegn
barnaveikx
Pöntunum-veitt móttaka þriðju-
daginn 3. nóvember n.k. kl. 10—12
fyrir hádegi í síma 2781. — Að
þessu sinni fer bólusetningin fram
í Kirkjustræti 12.
KOSNINGASKRIFSTOFA
VÖKU ER í TJARNARKAFFI
SÍMAR: 3552 — 5533 og 5899
Kynnikvöld
Guðspekifélagsins
Annað kynnikvöld Guðskepifél.
íslands verður á morgun, sunnu-
dag kl. 9 síðdegis í húsi félagsins.
Flutt verður erindi eftir Gunnar
Dal: Örlög. Frú Anna Magnúsdótt
ir leikur á slaghörpu.
LISTI VÖKU í STÚDENTA-
RÁÐSKOSNINGUNUM ER
D-LISTINN
heldur félagsvist í Barnaskólan-
um kl. 8,30 í kvöld.
KOSNINGASKRIFSTOFA
VÖKU ER í TJARNARKAFFI
SÍMAR: 3552 — 5533 og 5899
Barnasamkoma
verður í Tjarnarbíói sunnudag
kl. 11. Séra Jón Auðuns.
STÚDENTAR! MÆTIÐ TÍMAN-
LEGA Á KJÖRSTAÐ
Keflavíkurkirkja
Að gefnu tilefni skal það tekið
fram, að messur í Keflavíkur-
kirkju hafa fallið niður og munu
falla niður fyrst um sinn vegna
viðgerðar á kirkjunni. — Séra
Björn Jónsson.
Sólbeimadrengurinn
Afh. Mbl.: — M J kr. 50,00. —
KJÓSIÐ D-LISTANN
rnar^iwkaffinu/
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar . kr. 16,32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16,65
1 enskt pund ....... kr. 45,70
100 danskar krónur .. kr. 236,30
100 sænskar krónur .. kr. 315,50
100 norskar krónur .. kr. 228,50
100 belsk. frankar .. kr. 82,67
1000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar .. kr. 273,70
100 finnsk mörk .... kr. 7,09
1000 lírur ......... kr. 26,13
100 þýzk mörk ......kr. 389,00
100 tékkneskar kr. .. kr. 226,67
100 gyllini ........kr. 429,90
(Kaupgengi):
1000 franskir frankar kr. 46,48
100 gyllini ........ kr. 428,50
100 danskar krónur .. kr. 235,50
100 tékkneskar krónur kr.225,72
1 bandarískur dollar .. kr. 16,26
1 kanadiskur dollar .. kr. 16,59
100 sænskar krónur .. kr. 314,45
100 belskir frankar .. kr. 32,56
100 svissil. frankar .. kr. 372,50
100 norskar krónur .. kr. 227,75
★
— Bandarískt svín! hrópaði
verkamaður einn í Austur-Þýzka
1 landi fyrif nokkru, — og litlu
síðar var hann tekinn fastur af
alþýðulögreglunni.
Það kann að virðast allundar-
legt, en hann var að því spurður
hvort hann hefði í raun og veru
sagt þetta.
— Jú, ég sagði þetta!
Þá var hann spurður, hvort
hann hefði sagt þetta í matar-
hléi verksmiðjunnar, um leið og
hann hefði snætt stórt stykki af
svínakjöti?
— Jú, þetta stóð allt heima.
Og um leið og hann hefði sagt
þetta hefði hann klappað mak-
indalega á magann.
* — Jú, hann taldi allar líkur
benda til þess.
— Þá er það sannað, hrópaði
alþýðudómstóllinn, — að þér
hafið lokið lofsorði á hinar
bandarísku matgjofir. Handtaka
yðar verður staðfest af dómstóln-
um!
★
Hin fagra franska kvikmynda-
leikkona, Danielle Darrieux, kom
eitt sinn í lyfjabúð á Champs
Elysées. — Þar stóð vigt, og
ungfrúin ákvað að komast að
raun um, hve þung hún væri.
Hún steig á vigtina, Og lét 5
franka pening í rifuna. En henni
brá heldur i
brún þegar húrx
hún sá, hvað
vísirinn sýndi.
•— Það hlýt-
ur að vera sum
arpelsinn minn
sagði hún við
sjálfa sig og fór
úr honum. Enn
sýndi vigtin of
mikinn þúnga.
— Það hljóta
að vera krókódílaskórnir mínir,
sagði hún aftur við sjálfa sig
og steig enn á vigtina. — Það
sat við það sama, en nú átti hún
ekki fleiri 5 franka peninga.
Kurteis lyfjasveinn, sem stóð
álengdar kom strax hlaupandi
með nokkra 5 franka peninga,
lagði þá á borðið og sagði.
— Það væri blátt áfram synd
ef þér þyrftuð að hætta núna,
ungfrú, — þér eruð komnar svo
vel á veg!
Ca-6’est Paris!
— Þú hefur vonandi ekki
gleymt að slökkva á prímusnum?