Morgunblaðið - 31.10.1953, Page 5

Morgunblaðið - 31.10.1953, Page 5
\ Laugardagur 31. okt. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 5 ! Blátt FIÐURHELT tvíbr. léreft (þýzkt). Sæng- urveraefni, mislit og hvít, mjög ódýr. — Skólavörðustíg 5. Saumanámskeið Saumanámskeið byrjar fyrst í nóvember. Konur, athugið að panta. Til við- tals frá kl. 4—6 daglega, einnig í síma 81824. — Guðrún Jónsdótlir Auðarstræti 17. * I Kópavogi á góðum stað er til óölu 175 ferm. hús, ein hæð og gott ris, ásamt bifreiðaskúr. — Hæðin er fullsmíðuð, en ris- ið óinnréttað. Húsinu fylg- ir % ha. lands, allt ræktað. Sanngjarnt verð, góðir borg unarskilmálar. Sala á ris- inu sérstaklega getur komið til greina. Uppl. í síma eftir kl. 1. — SöragfóBk óskasf í kór Fríkirkjunnar i Hafn- arfirði. Upplýsingar í síma 9898. — 8 m.m. sýningar- og Uppfökuvél ásamt ljósmæli o. fl. til sölu. Uppl. í síma 3708. Landeigendur athugið! Vil kaupa 1 hektara eða meir af vel ríektanlegu landi í nágrennj Reykjavík ur. ýTilboð með upplýsingum um stað, stærð og verð, send ist afgr. blaðsins fyrir 7. nóv., merkt: „X-10 — 786“. Morgunblaðið skapar aukin viSskipti. — er helmingi útbreiddara en nokkurt annaS íslenzkt blað. Bezta auglýsingablafíð. — Tek prjóii' Sími 80732. KefBavik Góður barnavagn til SÖlu. — Upplýsingar í síma 96. — Til r-ölu Rafha-eBdavéft eldri gerðin. Sanngjarnt verð. Upplýsingar i síma 9156 frá kl. 1—4. ■ B * ■* I •• H jolsog með 1% H.P. mótor og 14” blaði til sölu og sýnis á véla verkstæðinu í Sænsk ísl. frystihúsinu. — 2|a-3ja herb. ibúð Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 3. nóv. 1953 kl. 20,00 í fundarsal Slysavarnafélags íslands, Grófin 1. STJORNIN Hu»ln ■ ■luVUUM TILKYIMNIIM<G ■ ■ í dag opna ég brauða og kökugerð á Langholtsvegi 152 ■ undír nafninu Langholtsbakarí. — Símt 80868. ■ ■ Þorsteinn Ingvarsson. ; TIL LEIGIJ Á góðum stað í Kópavogi, rétt við Hafnarfjarðarveg, : :j eru til leigu 4 herbergi og eldhús, gegn góðri fyrirfram- ■ 5 greiðslu eða láni. — Tilboð merkt „Kópavogur — 838“, ■ ;! sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. ; Mji> BanaiiBBniiaBaaBaaaaHaiiaBBaBa ............................. bbbiibbiiibibbiibbbibiibiibbbbibbbbbbbbb.éíí Til lagerstnrfa óskast nú þegar duglegur og reglusamur maður. Ökuréttindi nauðsynleg. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Eiginhandarumsóknir merktar: „Framleiðsla og verzlun“ —850, sendist afgr. Morgunbl. ásamt með- mælum, ef til eru, fyrir n.k. þriðjudagskvöld. *0*l4tM«JKB BUBJiBBaBBaBBl:BBBBBBaBBBIIIBMJiBBBB«.VB|tlMlXHIIh Sandblástur Málmhúðun ! B Hreinsum ryð og málningu af járnhlutum. B Málmhúðum. I m Sandblásum gluggaskilti og mynztrum gler. B S. HELGASON S..F, Birkimel. I ■ Birkimel, v. stúku íþróttavallar. — Uppl. í síma 80243 j feamu.ijuui* óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 1139. DreiHgiir 15—17 ára óskast í vefk- smiðjuvinnu. — Nylon—l’last h.f. Borgartúni 8, uppi. Sími 80690. IUúrarar Múrari óskast til að pússa Smáíbúðarhús. — Teikning Gunnars Ólafssonar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. nóv., merkt: „Smáíbúðarhús — 844“. — NYJUNG „l)NGAR“ raftæki, sem not- að er sem lóðbolti og,til að skera með í tré, leður, plas- tik o. fl. Notkunarreglur fylgjá með. Þeir, sem fást við ýmislegt föndur, hafa mikla ánægju af þessum tækjum, enda má búa til með þeim marga eigulega og skrautlega muni. Tekið upp í dag. — Fæst aðeins í Laugaveg 65, sími 81066 Saumavél Sem ný stigin Iluskvarna saumavél til sölu. Uppl. í síma 81987 í dag kl. 1—4. Skrlffeorð óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 6329 kl. 4—7 í dag. — ! rólksbiíreið Chevrolet ’39 til söl’i. Uppl. í síma 5801. — StúBBta ósBtast Bakaríið, Hverfisgöfu 72 STULKA óskast í vist hálfan eða all- ah daginn. Sérherbergi. — Uppl. í síma 82930 til há- degis í dag og á mánudag frá kl. 9—5. HÚSMÆÐUR búið til jólakonfektið heima. Kenni að búa til konfekt, marsipanrósir 0. fl. Kvöld- námskeið. Upplýsingar í sima 3380 frá 1—4 mugar- dag. — Fr. Haralclsson, bakari. Sem ný Bamavagga á hjólum, með dýnu, til sölu. Verð kr. 275,00. Öldugötu 40, efstu hæð. 2 berbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirfram- gréiðsla. Upplýsingar í síma 7973. — Góð stúlka eða unglingur, er vildi vera sem ein af fjölskvidunni, óskast. Tilvalið fyrir stúlku er vildi stunda nám að ein- hverju leyti meðfram vinn- unni. Uppl. Karfavog 50. — Sími 82942. Sólveig Péturs- dóttir. Humber 1950 til sölu. — Bifreiðinni er ekið 38 þús. km. og er í ágætu lagi. Tilboðum sé skil að á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „V — 845“. Tilboð óskast í mjög glæsi- legan 5 manna enskan bíl. Smíðaár ’46, keyrður 49 þús. mílur. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. í Keflavík eða Reykjavík fyrir n.k. þriðju- dagskvöld, merkt: „Bíll — 137“. — TIL SÖLU Jeppabifreið með nýrri vél og í 1. fl. ásigkomulagi. — Uppl. í síma 2043 í dag og næstu daga. — Húsgöcpu Höfum fengið aftur klæSa- skápa, 2 gerðir. Stofu.skópa og ýmsar gerðir af bóka- skápum 0. fl. Húsgagnaverzl. Húsmunir Hverfisgötu 82, sími 3655 TIL SÖLU sófasett ósamt sófabörði, fal- legt og vandað. Einnig gólf- teppi, 3x3% yards. Ennfrem ur ísskápur, 9,5 cubft. Allt sem nýtt. Upplýsingar í síma 82334. — 1 * Utgerðarmentil Nú er hver síðastur að panta „Nylorion“ nælon- þorskanet fyrir komandi vertíð. „Nylorion“-nelin fást í eftirtöldum tegundum: 210/12 með slitþol 13,2 kg. 210/15 með slitþol 16,5 kg. 210/18 með slitþol 20 kg. 210/21 með slitþol 23,5 kg. 210/24 með slitþol 26,5 kg. og svo fremvegis. — ■ „Nylorian" er nælon, sem á kemiskan hátt er unnið þannig, að það tognar ekki, rennur ekki til í hnútum og fær snögga áferð sem gerir netin fisknari og meðfæri- legri. — NetaverkstæSH Kristins Ó. Karlssonar Hafnarfirði. Hallgrímur Þórðarson netag.m., Vestmannaeyjum Tliorberg Einarsson netag.m., Lundi við Nýbýla- veg, Reykjavík. — BuicEt bíEtæki Hefi verið beðinn að útvega Buick bíltæki. Hátt verð í boði. Ennfremur til sölu gott Halicrafter tæki. ÍJlvarpsviSgerSastofan Flókagötu 1. Afgreiðslustúlka í brauð- og kökubúð óskast. Eiginhandarumsóknir ásamt mynd sendist afgr. Mbl. fyr ir sunnudagskvöld, -tierkt: „Bakari — 847“. Kveristúdent óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn. Umsóknir skiiist fyrir mánudagskvöld merkt: „Strax — 846“. LOV MÁLMKÍTTI fyrir bretta- og body- viSgerðir O. fl. — BifreifeörHverilun Friðriks Berfeisen Hafnarhvoli. Sími 2872.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.