Morgunblaðið - 31.10.1953, Síða 15
Laugardagur 31. okt. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
15
Kcrap-Sala
NoluS húsgögn:
ottóman, sófi, ýmis konar borö
o. fl. til sölu að Seljaveg 25.
Btinningnrsppjöld dvalarheimilis
sldraðra sjónianna
fást í Rvík: Skrifst. Sjómanna-
dagsráðs, Grófinni 1, sími 82075;
akrifst. Sjóm.fél. Rvík., Alþýðuhús
inu, Boston, Laugav. 8, bókaverzl.
Fróða, Leifsg. 4, verzl. Laugateig
ur, Laugat. 41, Nesbúðinni, Nesv.
89 og Guðm. Andréss., gullsm.,
Laugav. 50, verzl. Verðandi. — I
Hafnarfirði hjá V. Long.
Samkomur
K F U M — Á morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild.
Kl. 1,30 e.h. YD og VD
Kl. 5 e.h. Unglingad. (Yu-ling)
Kl. 8,30 e.h. Fórnarsamkoma
Séra Sigurjón Þ. Árnason talar.
Allir velkomnir.
Z I O N — ÓSinsgötu 6A.
Annað kvöld kl. 8,30 minnist
Heimatrúboð leikmanna 25 ára af-
mælis síns með sérstakri sam-
komu. Verið velkomin.
HeímatrúboS leikmanna.
K F U M og K, Hafnarfiiði
Samkomur á morgun, sunnud.,
ki. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Öll
börn velkomin. Kl. 1,30 Dtengja-
fundur. Kl. 8,30 Almenn samkoma.
Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar.
Allir velkomnir. —
KristniboSshúsið Betanía
Laufásvegi 13
Sameiginlegur fundur kristni-
boðsfélaganna í dag, laugardag,
kl. 5 e.h. — Áríðandi að meðlimir
beggja félaganna mæti.
I. O. G. T.
Barnastúkan „Unnur“ nr. 38
Fundur á morgun kl. 10 f.h. í
G.T.-húsinu. Kvikmyndasýning o.
fl. Fjölsækið og hafið nýja félaga
með. — Gæzlumenn.
St. Svava A-deiId
Fundur á morgun kl. 1,30. Inn-
taka. Kosnir embættismenn. Upp-
lestur o. fl. — Gæzlumenn.
Barnastúkan Díana nr. 54
Fundur á morgun kl. 10 árd. að
Fríkirkjuvegi 11. Mætið öll. —
GæzIumaSur.
Félagslíl
Frá GuSspekifélaginu
Annað kynnikvöld Guðspekifé-
lags Islands, verður n.k. sunnudag
1. nóv (annað kvöld) og hefst kl.
9 í húsi fél. Ingólfsstræti 22. —
Flutt verður erindi eftir Gunnar
Dal um Örlög. Frú Anna Magnús-
dóttir leikur á slaghörpu. — Allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
S K Á T A R
stúlkur og piltar 15 ára og eldri.
Félagsvist og dans verður í Skáta
heimilinu sunnudaginn 1. nóvem-
ber kl. 8. — K.S.F.R.
KnaUspyrnufélagiS Valur
Handknattleiksæfing að Háloga
landi í dag kl. 3,30 hjá meistara
I. og II. fl. karla. Áríðandi að all-
ir mæti. — Nefndin.
SkíSadeild K.R.
Sjálfboðaliðsvinna í Skálafelli
um helgina. Farið verður frá
,,Orlof“ kl. 18,00 á laugardag. —
— Stjórnin.
TBR — Badminton
Samæfing hjá 1. fl. og meistara-
flokki í dag (langardag) að Há-
logalandi kl. 4,20—7 síðdegis. —
— Stjórnin.
HOFUM AFTUR
FEN€BÐ
Taflmenn 5 gerðir
Verð kr. 34,60 — kr. 186.50.
Taflborð 4 gerðir.
Verð kr. 12,50 — kr. 37,50.
Ferðatöfl 2 gerðir.
Verð kr. 59.70 og kr. 77,30.
i TÖFL í SAMA KASSA
Manntafl
Rcfskák
Halma
Mylla
Lúdó
Verð kr. 59.70
M y 11 u—t ö f 1 u r 2 gerðir.
Verð kr. 5,30 og kr. 9,65.
Tilvaldar tækifærisgjafir. — Vcrð við allra hæfi.
Bókabúð NORÐRA
Hafnarstræti 4. Sími 4281.
0RÐSENDING
Frá Bifreiðastöð Steindórs
og Kaupfélagi Arnesinga:
Frá og með mánudeginum 2. nóvember og þar til öðru
vísi verður ákveðið, verður ekið á leiðinni Reykjavík—
Hveragerði—Selfoss—Eyrarbakki—Stokkseyri, þannig:
Frá Reykjavík kl. 9 árd. og 6,30 síðdegis alla daga.
Frá Stokkseyri kl. 9,45 árd. og kl. 3,30 síðd. alla daga.
Frá Eyrarbakka kl. 10 árd. og 4 síðd. alla daga.
Frá Selfossi kl. 10,30 árd. og 4,30 síðd. alla daga.
Kaupfélag Árnesinga heldur uppi ferðinni frá Reykja-
vík kl. 6,30 síðd. og kl. 9,45 frá Stokkseyri alla daga.
Bifreiðastöð Steindórs og Kaupfélag Árnesinga halda
uppi ferðinni kl. 9 árd. frá Reykjavík og kl. 3,30 frá
Stokkseyri sinn hálfan mánuðinn hvor.
Sérleyf issímar:
1585 (Uijy'eúaótöcr Siteindórá
355 7 -Jdaupjélacý ^dmeóiu^a
Morgunblaðið
er liclmingi útbreiddara en
nokkurt annað íslenzkt , blað.
: i
TVINNI NO. 36
Hvítur og svartur, 200 yds á kefli.
Heildsölubirgðir:
Islenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f.
Garðastræti 2 — Sími 5333
Öllum vinum mínum, nær og fjær, sem glöddu mig á
margan hátt ógleymanlega á níræðisafmæli mínu, þakka
ég af alhug og bið þeim blessunar guðs.
Þorbjörg Sigurðardótlir.
Hugheilar þakkir færi ég öllum vinum og vandamönn-
um fyrir þann hlýhug og vináttu er þið sýnduð mér á
fimmtugsafmæli mínu 20. þ. m. með heimsóknum, gjöfum
og skeytum.
Eiríkur E. Kristjánsson.
I
M
Strætisvagnar Reykja- I
a
víkur tilkynna:
■
■
■
Frá og með sunnudeginum 1. nóv. 1953 verður leiðin :
nr. 18 (Hraðferð — Bústaðahverfi) farin á hálftíma ■
fresti frá kl. 7—24. Ekið verður um Hverfisgötu, Suður- ■
landsbraut, Grensásveg, Sogaveg, Réttarholtsveg, Hólm- E
garð, Bústaðaveg, Reykjarnesbraut, Hringbraut, Sóleyj- ■
argötu á Lækjartorg.
■
■
a
■
Breyfingar á KeíHum:
■
■
É
Leið nr. 14 (Hraðferð — Vogar) ekur niður Borgar- Z
tún og Skúlagötu á Lækjartorg í staðinn fyrir Nóatún •;
og Laugaveg áður. ■
a
Leið nr. 15 (Hraðferð — Vogar) ekur inn Skúlagötu j
og Borgartún í staðinn fyrir Hverfisgötu og Nóatún áður. »
Tímar vagnanna óbreyttir. •
s
CHEVROLET 1947
■ fólksbifreið, vel með farin, lítið ekin (31 þús. mílur), ■
■ ávallt í einkaeign, til sölu og sýnis að Ránargötu 19 eftir ;
B B
; kl. 3 x dag og a morgun kl. 4—7 e. h. C;
Skrifstofustúlka
með Verzlunarskólamenntun, óskast hálfan eða
allan daginn. — Tilboð með nauðsynlegum upplýs-
ingum sendist afgr. Morgbl. fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Heildsala —848“.
MaiOCM
Hjartkær eiginmaður minn
KRISTJÁN EGGERTSSON
frá Dalsmynni,
andaðist í gær að heimili sínu, Grettisgötu 56 A.
Guðný Guðnadóttir.
Konan mín
STEINUNN BERNDSEN, f. SIEMSEN
andaðist 29. þ. m.
Carl Berndsen,
Skagaströnd.
Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu okkur vinar-
hug við fráfall móður okkar
HÖNNU ÞORMAR.
Hans, Ulla, Hreinn.