Morgunblaðið - 07.11.1953, Qupperneq 1
40. árgangur
254. tbl. — Laugardagur 7. nóvember 1953
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Voroshiíov hersíiöíðingi
fhitti afmælisræðima
Hún fjallaðí um friðarboðskap
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
MOSKVA, 6. nóv. — Það var Voroshilov forseti Rússlands, sem
hélt aðalræðuna í Bolshoi-leikhúsinu í tilefni 36 ára afmælis bylt-
ingarinnar. Megininntak ræðu hans var að Rússland væri fremst
allra þjóðríkja í baráttunni fyrir friði í heiminum. Hann kom ekki
inn á það í ræðu sinni að daginn áður voru Rússar búnir að neita
að taka þátt í fjórveldaráðstefnu í Lugano til að stilla til friðar í
kalda stríðinu.
I BOLSHOI-LEIKHÚSI
Ræðan var haldin fyrir 2000
áheyrendum í'hinu kunna ballet-
danshúsi Bolshoi. í upphafi bað
þulur áheyrendur að rísa úr sæt-
um til að heiðra minningu Stal-
ins, sem féll frá á rinu.
Blóðugir burdugur í Trieste
við ítulsku þjóðernissinnu
75% innftulnings
LÆRISVEINN LENINS
Voroshilov varði fyrstu
fimm mínútum af ræðutíma
sínum til að ræða um Lenin
og Stalin. Lagði hann aðal-
áherzluna á það að Stalin
hefði verið lærisveinn Lenins
og virðist það vera í samræmi
við stefnu Malenkov-stjórn-
arinnar, sem reynt hefur að
fella Stalin í skugga Lenins.
HÁLEITAR FRIÐAR-
HUGSJÓNIR RÚSSLANDS
Voroshilov ræddi allmikið um
utanríkismál, en ekki er ræða
hans talin innihalda neinar ný-
Ungar. Efni hennar var að lýsa
yfir algerri friðsemi Rússa og
árás á „bandaríska Wall-street
auðvaldið" fyrir hernaðarhyggju
þess. Sagði hann að það væri
aðeins árásarbandalag vestrænna
þjóða, sem hindraði Rússa í að
koma fram háleitum friðarhug-
sjónum fyrir allan heiminn.
METORÐARÖÐIN
Allir æðstu valdamenn
Rússaveldis voru viðstaddir í
gulli búnum skrautklæðum og
einkennisbúningum. — Rúss-
neska útvarpið gaf upp nú-
verandi metorðaröð, en hún
var svona: 1) Malenkov, 2)
Molotov, 3) Kruschev, 4)
Voroshilov, 5) Bulganin, 6)
Kaganovich og 7) Mikoyan.
Kommúnistar ekki
sviptir þiiighelgi
PARÍS, 6. nóv. — Franska þingið
neitaði í dag að svipta fimm af
foringrjum kommúnista þinghelgi.
En þingmenn þessir hafa verið
, kærðir fyrir samsæri gegn
franska ríkinu, er þeir áttu þátt
að blóðugum óeirðum. Meðal
! þessara fimm kommúnistafor-
sprakka var Jacque Duclos, hinn
feiti flokksforingi —Reuter.
London, 6. nóv. — Richard
Butler efnahagsmálaráðherra
Breta sagði í dag að 75% alls
innflutnings í Bretlandi yrði
gefinn frjáls. Hann kvaðst að
vísu sjá ýmsa vankanta á
þessu, en það vægi þyngra að
innflutningur frá Bretlandi í
öðrum þátttökuríkjum efna-
hagssamvinnustofnunarinnar
yrði frjáls að sama skapi.
—Reuter.
Heiði gegn vesturveld-
uiram flæðir um Ítulíu
Einkaskeyti til Mbl.
RÓMABORG og Trieste 6. ftóv. — Til stórfelldra óeirða kom í
Róm höfuðborg Ítalíu og öðrum borgum landsins í dag. Einnig
urðu miklar róstur í Trieste. Fjölmennir hópar fóru kröfugöngur
um götur borganna og kröfðust sameiningar Trieste við Ítalíu. I
lok kröfuganganna réðist múgur inn á sendiráð og ræðismanns-
skrifstofur Breta og Bandaríkjanna.
EINS OG VIGVOLLUR
Fréttamenn segja að götur
Trieste-borgar hafi einna
helzt líkzt blóðvelli í kvöld.
Kom til blóðugra átaka milli
mannfjölda og lögregiu og
Skip aó sðkkva
effir árekstur
Enginn hörgull á íslenzk-
um fiski í Grimshv
er
Einkaskeyti frá fréttaritara Mbl. í Bretlandi.
LONDON 6. nóv. — íslenzkir togarar koma nú með úrvalsfisk
með stuttu millibili til Grimsby. Brezkir fiskikaupmenn sjá nú að
HAAG, 6. nóv. — Sænskt 2000
smálesta flutningaskip sendi í i
dag út neyðarskeyti þar sem ,
skipið var að sökkva úti fyrir I en8inn hörgull er á islenzkum fiski. Munu kaupmenn gera það
Weser-mynni, eftir árekstur. — UPP við siS á fundi á mánudaginn, hvort þeir kaupa hinn íslenzka
Þetta var þrjár mílur út af fisk- Dawson hefur skýrt þeim frá að vilji þeir kaupa fisk, verði
Weser-vitaskipinu og fór það hann boðinn upp á markaðnum í Grimsby. Ella ætlar Dawson
þegar á staðinn til aðstoðar. Isjálfur og einn að sjá um sölu fisksins.
Rennibraut fyrir grjófruðning
Flóð mikil
í Þessalíu
AÞENA, 6. nóv. — Úrhellisrign-
ingar í Norður-Grikklandi hafa
hleypt flóði í allar ár. Mestu flóð-
in eru í Þessalíu. Þar hafa sam-
göngur slitnað við það að brýr
hafa skolazt burtu. Carditza-slétt
an er nú sem einn flaumur stöðu-
vatns og hafa íbúar húsanna leit-
að athvarfs uppi á húsmænum
og í trjákrúnum. Borgin Larissa
er nú einangruð, enda er hún
eins og eyja upp úr vatninu.
Biskup tvlsaga og
neltar að svara
UPPSALIR, 6. nóv.—Mál sænska
biskupsins Dick Helanders, sem
er sakaður um að hafa sent nafn-
laus svívirðingarbréf, vekur
mikla athyglL Ákæran fjallar
um það að hann hafi sent fjölda
presta nafnlaus bréf með aðdrótt-
unum og svívirðingum um keppi
nauta sína er sóttu um biskups-
stöðu. í yfirheyrslum í dag varð
biskupinn oft tvísaga og neitaði
með öllu áð gefa greið svör.
+ í gær kom til Grimsby tog-
arinn Ingólfur Arnarson. —
Landaði hann 200 tonnum
fisks og var söluverð 8700
sterlingspund. Löndunin gekk
ágætlega. Ingólfur sigldi aft-
ur heim á leið í kvöld. Enn
var það aðeins einn fiski-
kaupmaður, Jack Wright,
sem þorði að kaupa, en Daw
son er í engum vandræðum
með að koma fisknum út. —
Nokkrir vörubílar fluttu fisk
þegar til Lundúna, en mcg-
inið fór til pökkunar í fisk-
vinnslustöðinni í Pyewipe.
Togaraeigendur geta nú ekki
Framh. á bls. 2.
munu 8 manns hafa látið lífið
en fleiri særzt, sumir mjög
alvarlega. Auk þess misstu
þrír lögreglumenn Iífið. Um
20 þúsund manns munu hafa
tekið þátt í óeirðunum, en hér
var um að ræða kröfugöngu
ítalskra þjóðernissinna fyrir
sameiningu við Ítalíu. Reyndi
lögreglan að tvístra mann-
fjöldanum, þegar hann réðist
að skrifstofum hernáms-
stjórna Vesturveldanna.
ÆSINGAR A ITALIU
Þegar fregnirnar af óeirðun-
um í Trieste bárust til ítalskra
borga, tók mannsöfnuður víða að
safnast saman. Stúdentar í há-
skólabæjum þustu úr kennslu-
stundum. Þannig var það t.d. í
Rómaborg, þar sem tugþúsundir
stúdenta og annarra ofstækis-
manna ætluðu að halda rakleitt
til sendiráða og ræðismanns-
skrifstofa Vesturveldanna og
ylja þeim undir eyrum svo um
munaði.
DREIFT MEÐ TARAGASI
Lögreglan í Róm sló hring um
ræðismannsskrifstofuna, en
mannfjöldinn brauzt í gegn. —
Mölvaði fólkið síðan hverja ein-
ustu rúðu í húsinu og olli öðrum
spjöllum og meiðslum. — Sömu
sögu var að segja við bandarísku
ræðismannsskrifstofurnar. Lög-
reglan tvístraði mannfjöldanum
að Iokum með táragassprengjum.
Tilkynnt var í kvöld að 50
manns hefðu verið handteknir.
Vishinzky lofar að fram-
teiða ekki atómsprengjur
En hver treystir loferbi hans?
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
NEW YORK 6. nóv. — Vishinsky fulltrúi Rússa hjá S. Þ. lýsti því
yfir í dag, að ef Sameinuðu þjóðirnar ályktuðu að atómsprengjur
skyldu bannaðar, þá myndi Rússastjórn innan skamms tíma gefa
út loforð um að ekki yrði varið broti úr rúblu' til smíði atóm-
sprengja.
Ferðamenn, sem fóru eftir veginum við Walchensee í bajersku
ölpunmn í Suður-Þýzkalandi, kvörtuðu mjög undan því, að hætta
stafaði af grjótruðningi úr hlíðinni þar fyrir ofan. Nú hefur verið
ráðin bót á þessu með því að gera rennibraut fyrir steinana yfir
veginum, eins og myndin sýnir.
EFTIRLIT TIL TRYGGINGAR
Svar Selwym Lloyds full-
trúa Breta var að lítið væri
upp úr slíkum loforðum leggj
andi. Hér væri um svo stór-
lega þýðingarmikið mál að
ræða, að þjóðirnar heimtuðu
tryggingu fyrir því að Rússar
ryfu ekki öll loforð og samn-
inga. Þess vegna væri óhjá-
kvæmilegt að krefjast að allar
þjóðir heims sættu sig við eft-
irlit S. I*. á notkun atóm-
orku.
Umræður um málið fóru fram
í stjórnmálanefnd S. Þ. og lá þar
fyrir að meðlimsríki S. Þ. gerðu
nýjar tillögur um afvopnunar-
málin til afvopnunarnefndar.