Morgunblaðið - 07.11.1953, Page 3
Laugardagur 7. nóv. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
S
nýja undraefnið.
Fægir
IlúSar
Hreinsar
Endurnýið silfurmuni yðar
með Silvit. — Fæst í flest-
um verzlunum.
HUÐIÐ ÞAfi
ttieéCHÖm
J
'f l'V'
Krómar
alla málma
nema blý og aluminíum
Hreinsið vel undir áður
en krómað er. — CROMIT fæsl
í flestum verzlunum. —
NýkomiS:
Ungbarna-samfestingar
Babygarn
CHIC vestur2ötn*•
Uppþvotla-
grindur
«
Ódýru nppþvottagrindurnar
komnar aftur. —
LUDVIG STORR & Co.
Vetrarkápur
úr ullarefnum.
Peysufatafrakkar
Svart kambgarn, bvúnt og
grátt u'.Iargaberdine
^JJdpuuerzíu
utpuverziunm
Laugavegi 12.
Listmáiarar —
SkcJafólk !
Teiknipappír
Vatnslitapappír
Málarastrigi
Olíulitir
Olíulitapenslar
Valnslitir
Vatnslitapenslar
o. m. fl. —
LISTVERZLUNIN
Hverfisgötu 26
við Smiðjustíg.
Gjörið svo vel
að líta í gluggana um helg-
ina. Takið eftir verðinu. —
SápuhúsiS
Austurstr. 1. Sími 3155.
W.C.-
setur
skálar
kassar
Helgi Magnusson
& Co.
Hafnarstræti 19.
H A N S A-
gluggatjöldin
eru frá
HANSA H.f.
Laugaveg 105. Sími 8-1525.
3ja lil 4ra herbergja
IBÚÐ
óskast strax. — Upplýsing-
ar í síma 3597.
TIL SÖLU
4ra manna Renault í mjög
góðu lagi, með útvarpi og
miðstöð. Til sýnis við Leifs
styttuna frá kl. 1—4 í dag.
Öxulslál
Borastál
Silfurstál
Logsuðuvír
Rafsuðuvír
STULKA
óskast til héraðslæknisins á
Þingeyri. Kr. 1200,00 í kaup
á mánuði. Fríar ferðir. —
Uppl. í sima 81701 eftir
kl. 6 e.h.
Bíleigendur
Meiraprófs bílstjóra i fastri
vinnu óskar eftir að fá
leigða fólksbifreið í 3 mán-
uði. Góðri meðferð heitið.
Tilboð sendist afgr. blaðsins
fyrir þriðjudag, merkt: —
„Leiga — 936“.
Stúdent
sem stundað hefur háskóla
nám í Englandi, óskar eftir
vinnu eftir kl. 3 á daginn.
Upplýsingar í síma 7321.
I
2ja herb. kjallaraibúö í útjaðri bæjarins til sölu. Sérinngangur og sérhiti. — Söluverð aðeins kr. 100 þús. Sníðúm Höfum mikið úrval af efn- um. — BEZT, Vesturgötu 3 Nælonblússur nýkomnar í miklu úrvali. \ Jerzt J^ngibjaryar JJohnson Lækjargötu 4.
Útborgun kr. 50 þús. i
Nýja faiSeipasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Fálki til sölu, uppstoppaður. Upp- lýsingar á afgreiðslu Lax- foss milli kl. 2 og 4 í dag. BARNAVAGN til sölu. — Upplýsingar í síma 6320.
Aflas- rennibekkur til sölu. Upplýsingar í síma 5481 í dag kl. 12—13,30 og kl. 18—20. Sá, sem lók brúnan „Stetson“-hatt merktan: S.F., í misgripum í Gildaskálanum í Aðal- stræti, milli kl. 12 og 12,30 í fyrradag, er vinsamlega beðinn að skila honum þang STÓRESEFNI Falleg en ódýr stóresefni, tekin upp í dag. ÁLFAFELL
að strax. Sími 9430.
Sem nýtt! Smoking á háan og grann- an mann og tveir samkvæm iskjólar á háa (g granna stúlku til sölu, Hverfisgötu 91, steinhúsið. Peningar! Get útvegað fé í arðsaman smárekstur eða annað, sem gefur góðan hagnað. Tilboð merkt: „K 10x10 — 937“, sendist afgr. Mbl. Þýzkir gélfdreglar 70 cm. og 90 cm. breiðir. (Í[ÍD Vesturgötu 4.
Vil kaupa IVmtorhjúl Má véra í ógangfæru sandi. Tilboð merkt: „Mótorhjól — 935“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 12. þ.m.
íbúð - F yrirf ramgreiðsla Ungur maður í góðri stöðu óskar eftir 2—4 herbergja íbúð nú eða um áramót. — Tvennt fullorðið í heimili. Barnanáttföt uppháir barnasokkar, ullar- nærföt, telpna undirföt, —- telpubuxur, amerísk barna- föt, Amber kvennærföt. ANGORA
LÁN Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 4169. Aðalstr. 3. Sími 82698.
Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn Öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385 Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. 5 herb. íbúð eða tvær 2ja herb. íbúðir á hitaveitusvæðinu eru til KJÓLAR Saumaðir og sniðnir. Sund- laugaveg 22, kjallara.
* sölu. Útborgun um 130 þús. kr. Húsnæðið verður ekki laust til afnota fyrr en 14. , maí n.k. Uppl. verða veitt- ar næstu daga í síma 7738 eða 6531. — •
Ibúð óskast Barnlaus fjölskylda óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Há leiga. Get lánað síma- afnot. Upplýsingar í síma 80348“. — Kærustupar óskar eftir vetrarvist í sveit. Tilboð merkt: — „Reglufólk — 944“, sendist blaðinu fyrir þriðjudags- kvöld. —
Frímerki Frimerki, íslenzk og útlend sum sjaldgæf, seld laugar- daga kl. 4—6 e.h. og sunnud. kl. 10—12 f.h. Eyþór Jónsson Bergþórug. 61, miðhæð. Gluggatjalda* cretonne kr. 13,60 pr. meter, stores- efni frá kr. 16,95. Stores- kögur. — Þorsteinsbúð Sími 81945.
Þrjár reykvískar blómarós- ir, óska eftir bréfaviðskiptum við pilta á aldrinum 16—20 ára, mynd fylgi. — Tilboð merkt: „Þagmælsku heitið — 943“, sendist Mbi. fyrir
18. nóvember.
íbúð óskast Vantar strax 2—3 herbergja íbúð. Má vera í góðum kjall ara. Árs fyrirframgreíðsla. Tilboð merkt: „Strax — 938“, sendist afgr. blaðsins. 2 stúlkur óska eftir Kennslu í ensku í Keflavík eða nágrenni. — Tilboð sendist afgr. Mbl. i Keflavík fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „140“ Vil selja 5 manna BÍL model ’29, með Chryslervél, til sýnis við Grandaveg 31, á laugardag frá kl. 3—7.
Fram að nýári Ungur maður, sem hefur Verzlunarskólapróf ,g bíl- próf, óskar eftir atvinnu strax, fram að nýári. Uppl. í síma 4029 kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. Vandað Sófasett til sölu. — Sími 5193. Skrifstofuhúsnæði 1—2 skrifstofuherbergi í eða við Miðbæinn óskast til leigu nú þegar. Tilboð auð- kennt: „Skrifstofa — 942“, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. —
Verzlun óskast keypt Nýlenduvöru- eða róbaks- verzlun á góðum stað í bæn um. Tilboð merkt: „Verzl- un — 939“, afhendist afgr. Mbl., fyrir 10. þ.m. Urtion Speciat Overlock. Til sölu sem ný Overlock-vél. — Upplýsing- ar í síma 4762. Gólfteppi og renningar gera heimili yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir Jitir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axmin9ter Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg).
Maður, sem ekki má vinna erfiðisvinnu, óskar eftir Léttri vinnu Tilboð merkt: „P — 941“, leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir n.k. þriðjudag. Dodge 1947 Sportmodel til sölu. Uppl. í síma 82136 eftir hádegi í dag og sunnudag.