Morgunblaðið - 07.11.1953, Qupperneq 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 7. nóv. 1953 |
311. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5,20.
Síðdegisflæði kl. 17,40.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
•unni, sími 5030.
Nælurvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
Ljósastofa Hvítabandsins er að
jÞorfinnsgötu 11, opin daglega frá
kl. 1,30—5 síðdegis.
□ MlMIR 59531197 — 1 atkv.
1
• Messur •
Á morgun:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
fyrir hádegi. Sr. Jón Auðuns. —
ÁTessa kl. 5 eftir hádegi. — Séra
^skar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja: -— M@S3að kl.
-11 f.h. (Alta risganga). Sera Sig-
Tirjón Árnason. — Barnaguðaþjón
usta kl. 1,30. Séra Sigurjón Árna-
•son. —
Fríkirkjan: — Messa kl. 5 eftir
Itádegi. Séra Þorsteinn Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: -—
JMessa á morgun kl. 2 e.h. — Séra
Kristinn Stefánsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl. 2
-eftir hádegi. — Barnaguðsþjón-
usta kl. 10,15 fyrir hádegi. Séra
■Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall: — Messað í
Kópavogsskóla á morgun ki. 3 eft
tr hádegi. — Barnasamkoma,
sama stað kl. 10,30 (kvikmynd). —
ÍJéra Gunnar Árnason.
Óliáði fríkirkjusöfnuðunnn: —
TWessa í Aðventkirkjunni kl. 2 eft-
ir hádegi. Sr. Emil Björnsson.
Langholtsprestakal!: — Af sél’-
stökum ástæðum fellur messa nið-
■ur á morgun. —-
Elliheiinilið: —- Guðsþjónusta
Id. 10 árdegis. — Séra Sigurbjörn
Á. Gíslason.
Útskálaprestakall: — Messað að
Uvalsnesi kl. 2 e.h. Séra Guð-
inundur Guðmundsson. •
Lágafellskirkja: — Messað á
■morgun kl. 13,45 (ath. breyttan
messutíma). Séra Hálfdán líelga-
son. —
Nesprestakall: — Af gildum á-
stæðum stendur svo illa á, bæði
i Kapellunni og í Mýrarhúsaskóla,
að ég get á hvorugum staðnuín
messað. Séra Jón Thorarensen.
Crindavíkurkirkja: — Barna-
guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Séra
-Jón Á. Sigurðsson.
Káifatjörn: — Messað kl. 2 e.
li. — Séra Garðar Þorsteinason.
Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði:
Da g
Sumri hallar,r í Hóðleikhúsanu
bók
,.Sttmri hallar", hinu frábæra leikriti Tennessee Williams, hefur
verið forkunnarvel tekið í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn hefur verið
mjög góð og dómar mjög á einn veg. Leikritið verðut sýnt í kvöld
kl. 8 í 8. sinn. — Á myndinni sést fundur í „menningarfélaginu*‘,
sem elcki reyndist sérlega uppbyggilegur.
Sunnudag: Hámessa kl. 10,00. —
Alla virka daga lágmessa kl. 6.
Brúðkaup
1 dag verða gefin saman t hjóna
band ungfrú Svanhildur Magnús-
dóttir, Miðstræti 4 og Guðmund-
ur Guðjónsson, starfsmaður í Stál
smiðjunni. Heimili þeirra verður
í Skipasundi 71.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns, ungfru
Málfríður Andrésdóttir og Hans
Linnet, vélstjóranemi. — Heimili
þeirra verður að Garðavegi 6, —
Hafnarfirði.
I dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Helgd Jónsdóttir (skip-
stjóra Sigurðssonar), Vifilsgötu
24 og Þór Elísson, Langholtsveg
93. Heimili ungu h.jónanna verð-
ur að Langholtsvegi 93.
JJauðiending" í Hýja bíéi
í dag verða gefin saman i h.jóna
band Greta M. Jósefsdóttir, Soga-
bletti 5 og Þorsteinn N. Halldórs-
son, Vörum, Garði. Heimili ungu
hjónanna verður að Faxabraut
22. Keflavík. —
I dag verða gefin saman í
hjónaband í Háskólakapellunni
óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja. — Á
morgun eru ráðgerðar flugferðir
til Akureyrar, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja. — Millilandaflug:
Gullfaxi kom frá Kaupmannahöfn
í gærdag.
Barnasamkoma
á morgun kl. 11 f.h. í T.jarnar-
bíói. Séra Óskar J. Þorláksson.
Ungmennafélag
Óliáða fríkirkjusafnaðarins held
ur þjóðdansaæfingu hjá I. flokki
(elztu börnunum), í kvöld kl. 7,30.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: — E Þ kr. 25,00. —
Sig. Árnad., kr. 50,00.
Kvenfél. Keðjan heldur
bazar
| miðvikudaginn 9. desember í
Góðtemplarahúsinu. Konur eru
vinsamlega beðnar að skila mun-
um til eftirtaldra kvenna: Frú
Guðnýjar Guðmundsdóttur, Miklu
. braut 66, frú Guðmundu Guðjóns-
dóttur, Ljósvallagötu 20, frú
I Þuríðar Guðmundsdóttur, Ránar-
götu 1A, frú Valgerðar Jónsdótt-
ur, Laugateig 7 og frú Magneu
. Magnúsdóttur, Langholtsvevi 75.
I
Skrifstofa Neytendasamtaka
I Reykjavíkur
er í Bankastræti 7, sími 82722.
Opin daglega frá 4—7 e.h., og á
er m.a.: Grein um sullaveikina
á undanhaldi, um næmispróf á
sýklum fyrir ýmsum iyfjum,
minningarorð um Árna Pétu rs«
son, lækni, grein um hundahreinS'
un, embættispróf í læknisfræði, um
samþykktir sem gerðar voru á að-
alfundi L. í. í júní í sumar og
fleira er j ritinu.
Utvarp
ungfrú Herdís Tryggvadóttir \ laugardögum frá kl. 3—7. Veitir
(Ófeigssonar) Hávallagötu 9 og hún neytendum hvers konar upp-
Þorgeir Þorsteinsson frá Reyðar-
firði.
• Skipafréttir •
Eimskipafélají tslands 'h.f.:
Brúarfoss fer frá Reykjavík í
kvöld til Vestmannaeyja, New-
castle, Grímsey, Boulogne og
Rotterdam. Dettifoss fór frá Norð
firði í gærmorgun til Hamborgar,
Ábo og Leningrad. Goðafoss kom
lýsingar og aðstoð, og félagar geta
hverjir þeir orðið, sem orðnir eru
16 ára að aldri og eru búsettir
innan lögsagnarumdæmis Rvíkur.
• Blöð og tímarit •
Tímarit um sakamál nefnist nýtt
rit, sem hafið hefir göngu sína. —
Efni: Seinni hveitibrauðsdagarn-
ir og dauðinn — Móna Lísa, þjófn
aðurinn í listaverkasafninu í
París — Söfnunarsýki Evu -— Ást
til Reykjavíkur 2. þ.m. frá Hull. j 0g glæpir eiga ekki samleið
Sýningar eru nú hafnar á norsku stríðsmyndlnni „Nauðlending",
á vegum frú Guðrúnar Brunborgs, sem unnið hefur mjög merki-
legt starf á sviði norsk-íslenzkra menningartengsla. Allur ágóði af
■sýningu myndarinnar rennur til íslenzks stúdentaheimilis í Noregi.
Mynd þessi gerist í Noregi sunnudagsmorgun einn á styrjaldar-
árunum, er Þjóðver^um tókst að skjóía niður bandaríska sprengju-
flugvél. Fjallar myndin um þær hættur, sem hinir norsku frelsis-
vinir lögðu sig í við að koma vopnabræðrum sínum úr höndum
óvinanna. Er myndin spennandi á köflum og vel er hún leikin af
norskum, bandarískum og þýzkum leikurum.
Gullfoss fór frá Leith í gærdag
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Reykjavík í gærkveldi tii
Vestmannaeyja og austur og norð
ur um land til Reykjavíkur. —
Reykjafoss fór frá Rotterdam 6.
þ.m. til Antwerpen, Hamborgar
og Hull. Selfoss fór frá Bergen
4. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss
fór væntanlega í gærdag frá New
York til Reykjavíkur. Tungufoss
fór frá Álaborg 3. þ.m., væntan-
legur til Reykjavíkur 8. þ.m. —
Vatnajökull fór frá Hamborg 3.
þ.m. til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er á Vestfjörðum á suður-
leið. Esja var á Akureyri síðdegis
í gær á austurleið. Herðubreið er
á leið frá Austfjöiðum til Reykja-
víkur. Skjaldbreið er á Vestfjörð-
um á suðurieið. Þyrill er norðan-
lands. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkveldi til Vest-
mannaeyja. —
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frá Siglufirði 2.
þ.m. áleiðis til Ábo og Heising-
fors. Arnarfell fór frá Akureyri
27. október áleiðis til Napoli, Sa-
vona og Genova. Jökulfeli er í
Reykjavík. Dísarfell er í Rotter-
dam. —
FLUGBJÖRGUNARSVEITIN
heldur æfingu í bjargsigi á
morgun, sunnudag. Sveitar-
menn eru beðnir að mæta við
Verzl. Egill Jacobsen, kl. 10.
• Flugferðir •
Flugfélag fslands h.f.:
Innanlandsflug: í dag er áætl-
Reglusemi ræninginn. — Ekki er
getið heimildarmanna ritsins.
Læknablaðið er nýkomið út Efni
Laugardagur 7. nóvember:
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fregnir. 12,10 Hádegisútvarp. —
12,50—13,35 Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið-
degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir.
17,30 Útvarpssaga barnanna: —•
„Kappflugið umhverfis jórðina'*
eftir Harald Victorin í þýðingu
Freysteins Gunnarssonar> II. —•
(Stefán Jónsson námsstjóri). —•
18,00 Dönskukennsla; II. fl. —•
18,25 Veðurfregnjr. 18,30 Ensku-
kennsla; I. fl. 19,00 Frönsku-
kennsla. 19,25 Tónleikar: Sam-
söngur (plötui'). 19,35 Auglýsing
ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Tónleikar
(plötur). 20,45 Leikrit: „Fílasaga"
eftir Charles Hatton, í þýðingu
Lárusar Pálssonar, sem jafnframt
er leikstjóri. 21,20 Tónleikar: —-
Haukur Mortens syngur dægur-
lög. 21,45 Upplestur: „Gaukur
Trandilsson", bókarkafli eftir Sig
urjón Jónsson (Sig. Skúlason
magister). -
mjfó
Þá hafði einhver orð á því, að
bezt væri að fara á móti hestinum
og sækja hann. En Jóni fannst
það óþarfi, menn skyldu heldur
fara inrt og lesa og gefa guði
dýrðina. Seinna fundust sumir
hestanna út með firði en sumir
voru komnir með klyfjunum fram
á Steinadal, en allt hafðist á end-
anum. —
Jón hét maður, Jónsson og bjó
á Felli í Kollafirði. Hann var
manna hjálpsamastur, skynsamur
vel, sérlega fyndinn og orðhepp-
inn, en mjög drykkfeildur. Ýmsai
skrítnar sögur hafa gengið um
hnittyrði Jóns og meðal margra
eru þessar:
Á Skeljavík strandaði skip með
kornvöru og var varan seld i
tunnutali. Jón á Felli keypti þar
vöru sem hann flutti á 4 hest-
um. Komst hann klakldaust með
lestina að Kollafiarðarnesi. En á
leiðinni upp að Felli, varð hann
svo drukkinn, að hann týndi öllum
hestunum og líka þeim, er hann
reið, en komst samt gangandi
heim um nóttina. Þegar hann kom
inn, vaknaði vinnumaður hans, og
snurði hann Jón hvort hann ætti
ekki að fara út til þess að hirða
hestana, en Jóp svaraði:
— Ó-nei, drengur minn, sofðu
bara, góði minn, enginn hestur -—
það er enginn hestur.
Þegar Jón heilsaði konu sinni.
hafði hún orð á því að hann hefði
verið nokkuð lengi í ferðinni og
svaraði hann því, að betra. væri
að vera lengi og gera ferðina
góða.
Gerðist þetta aðfaranótt sunnu-
dags. Þegar -Jón kom út á sunnu-1 kominn þangað. Heyrði Jón þetta
Ásgeir Einarsson sagði einu
sinni við Jón á Felli:
— Þið eruð rniklir bölvaðir moð
meisar, Kollfirðingar.
— Og þú ert gaddhesturinn,
sem úr þeim étur, svaraði Jón.
1 annað skipti var það á manna
fundi, að Jón á Felli hefst upp úr
eins mann hljóði og segir við Ás-
geir Einarsson:
— Þú ættir að fá dannebrogs-
kross, Ásgeir minn.
— Ekki veit ég nú fyrir hvað
það ætti að vera, mælti Ásgeir.
Þá segir Jón:
— -Jú, þú veizt það, fyrir hel-
vítis grútarskap.
Þegar Jón var lagstur bana-'
leguna, féll ferð norður að Hnaus-
um eftir meðölum, og var tilrætt
um það, að menn myndu koma að
Þingeyrum, því að Ásgeir var
dagsmorguninn, sá hann hvar
einn hesturinn er á leiðinni upp
eyrarnar. Þá sagði Jón:
— Það er greyið hann Jarpur,
að fljúga til Akureyrar, Blöndu-það er altént farsældar skepna.
umtal og segir þá:
— Það segi ég satt, að ekki
vildi ég vinna það fyrir óll Ind-
lands auðæfi að hafa samvizku-
skipti við hann Ásgeir.