Morgunblaðið - 07.11.1953, Page 9
Laugardagur 7 nóv. 1953
MORGUNBLAÐIÐ
Hið siýja Eeikrif „Valtýr á grænni treyju66
eftir Jón Bjömsson hlýtur góðar viðtökur
Þjóffleikhúsið frumsýndi í
fyrrakvöld nýtt íslenzkt leikrit
„Valtýr á grænni treyju“ eftir
Jón Björnsson rithöfund. Stétt
íslenzkra leikritahöfunda er fá-
liðuð enn sem komið er og því
þykir jafnan miklum tíðindum
sæta er nýir menn foætast í hóp-
ínn og ný leikrit koma fram. Það
kom því engum á óvart að Þjóð-
leikhúsið var í fyrrakvöld þétt-
skipað áhorfendum er biðu þess
með óþreyju að leiktjaldið yrði
dregið frá. Um leikritið hefur
mikið verið rætt manna á milli
undanfarið, því að margir þekkja
þjóðsöguna um Valtý og hafa
lesið skáldsögu höfundarins um
sama efni, er leikrítið byggist á.
Höfundurinn, Jón Björnsson, er
_ maður á bezta aldri, aðeins*4S
ára. Þó er hann enginn nýgræð-
ingur á bókmenntasvíðinu því að
eftir hann liggja þegar allmörg
og veigamikil skáldverk. Hann
hefur dvalið langdvölum erlendis
við bókmenntastörf, lengst af í
Noregi og Danmörku en kom
hingað til lands aftur árið 1945,
er styrjöldinni lauk og settist að
hér í bæ. í Danmörku samdi
hann auk smásagna þrjár all-
miklar skáldsögur er gefnar voru
út í Kaupmannahöfn, „Jordens
Magt“, 1942, „Slægtens Ære“
1944 og „Kongens ven“ 1946, er
fjallar um Jón Gereksson biskup.
Allar þessar skáldsögur fengu
góðar viðtökur í Danmörku og
hafa þær komið út hér í
íslenzkri þýðingu og hlotið góða
<dóma. — Síðan hafa komið
út eftir hann hér bókin „Búddha-
rnyndin" 1948, „Dagur fagur
prýðir veröld alla“ 1950 og skáld-
sagan „Valtýr á grænni trevju"
1951.
Eins og sjá má af því, sem hér
hefur verið sagt, er Jón Björns-
son mikilvirkur rithöfundur, en
hann er jafnframt vandvlrkur og
þrauthugsar þau viðfangsefni
sem hann fæst við Gæti hann
verið mörgum rithöfundum okk-
ar til fyrirmyndar í því efni.
Hann er alvörumaður, og í skáld-
^cap sínum tekur hann öðru
fremur til meðferðar meinsemd-
ir þjóðfélagsins og talar þá af
samúð og einurð máli lítilmagn-
ans og annarra þeirra, sem beitt-
ír eru órétti og yfirgangi.
Leikritið „Valtýr á grænni
treyju" er mikið verk, í tuttugu
<og einu atriði. Gerist það nokkru
eftir miðja átjándu öld, á þeim
tíma þegar valdsmenn þessa
lands, þjarma hvað mest að öll-
íim almúga, réttarfarið er gjör-
spillt og réttaröryggið að heita
mátti ekkert. Um þetta fjallar
leikritið. Það bregður upp glöggri
mynd af aldarfari þessara tíma,
íitsterkri og vægðarlausri, en um
leið er áhorfandanum ljóst að
höfundurinn deilir einnig á sam-
tíð sína, minnugur þeirra þján-
inga sem milljónir manna hafa
orðið að þola í heimi hér á síð-
ustu áratugum.
Vinnubrögð höfundarins við
Framsýning í Þióðleikhúsinu
Séra Jón Stefánsson (Jón Affils) og Jón sýslumaður Arngeirsson
(Valur Gíslason)
þann þrótt, sem hæfir slíkum
manni. Um þetta má að sjálf-
sögðu nokkuð saka leikarann,
Gest Pálsson, sem reyndar að
öðru leyti fer mjög vel með hlut-
verk þetta, en þó hygg ég að
höfundurinn (og leikstjórinn)
eigi hér aðalsökina.
Frú Þóra Borg leikur hlutverk
Ingibjargar konu Valtýs bónda.
Hún er kvenskörungur, sem allir
virða, skapmikil og drambsöm í
velgengni sinni, en hetja er hún
berst fyrir sakleysi og æru manns
síns. Túlkaði Þóra vel tilfinning-
ar og skapgerð þessarar stórlátu
konu, og ýkjulaust. Sú persóna
leiksins, sem höfundurinn hefur
lagt einna mesta rækt við er
séra Jón Stefánsson prestur í
Vallanesi, stórbrotinn maður, hin
refsandi'rödd er býður byrginn
hinum spilltu valdhöfum, og
berst gegn þeim þar til yfir lýkur
og hann sigrar að fullu. Annað
mál er svo það hvort prestar á
þessum tímum voru þess um-
komnir að rísa af hvílíkri dirfsku
gegn höfðingjaváldinu í landinu.
Jón Affils fer með þetta mikla
hlutverk og gerir því frábær
skil.
Athyglisverður er og leikur
Haralds Björnssonar í hlutverki
Guðmundar gamla, umrennings,
og ekki síður leikur Baldvins
Halldórssonar er fer með hlut-
verk Valtýs Hallasonar, saka-
manns þess, sem í rauninni er
upphafsmaðurinn að allri óham-
samningu þessa leikrits eru ekki
nýstárleg, að því leyti stendur
hann í flokki með leikritahöf-
undum eins og Jóhanni Sigurjóns
syni og Einari H. Kvaran, en þó
með allmiklum keim af Halldóri
Kiljan. Hann nær að vísu hvergi
hinni dramatisku snilli Jóhanns
í Fjalla-Eyvindi, en mannlýs-
því að draga úr einstaka atrið-
um og fella eitt eða tvö þeirra
alveg niður. T. d get ég ekki
betur séð en að 2. atriði leiks-
ins mætti missa sig með öllu, —
þó með nauðsynlegum breyting-
um. Einnig það atriði, er frú
Anna kona Jóns sýslumanns kem
ur til hans aftur. Frá höfundar-
ins hendi er það atriði fremur
leiðinlegt og hefði raunar ekki
átt að vera til, því að það er
tæplega í sámræmi við skapgerð
frú Önnu, eins og höfundurinn
hefur gert hana úr garði, að
hún yfirgefi bónda sinn á örlaga-
stundu. Þá hefði leilcurinn unnið
við það að brugðið hefði fyrir
einstaka sinnum dálítilli kímni
til tilbreytingar frá hinni þungu
alvöru. Slíkt er oft nauðsynlegt
jafnvel í hinum mestu harm
leikjum.
lítil að vöxtum, en verða stór í
höndum þessara ágætu leikara.
Rúrik Haraldsson fer einnig
laglega með hlutverk Valtýs
yngra á Eyjólfsstöðum.
Hér eru ekki tök á því rúms-
ins vegna að gera leik annarra
leikenda að sérstöku umtalsefni,
svo margir eru þeir. En þeir fóru
flestir sæmilega með hlutverk
sín.
Lárus Pálsson hefur með leik-
stjórn sinni nú sem svo oft áður,
sýnt ágæta leikstjórnarhæfileika
sína. Hópsýningarnar eru allar
prýðilegar og staðsetningar mjöff
góðar. Svo er einnig um hraða
leiksins. Og þrátt fyrir mikinn
fjölda leikenda, þeirra á meðal
margra nýliða. er heildarsvipur
leiksins afbragðsgóður.
Lárus Ingólfsson hefur rneö
ágætum og vel gerðum leiktjöld-
um lagt sinn skerf til þess aff
gera þessa leiksýningu sem bezta.
Hann hefur einnig teiknað bún-
ingana og gefið þeirn hinn rétta
svip.
Leiksýning þessi var vissulega
athyglisverður viðburður, öllum.
þeim til sóma, er að henni hafa
staðið og þá fyrst og fremst höf-
undinum.
Var auðheyrt á öllu að leikhús-
gestir voru hinir ánægðustu, enda
voru leikendur, leikstjóri og höf-
undur kallaðir fram hvað eftir
annað að leikslokum og þeim
innilega fagnað með lófataki og
blómum. Var frú Þóra Borg sér-
staklega hyllt, en hún á sem
kunnugt er 25 ára leikafmæli um
þessar mundir. Bárust henni upp
á leiksviðið fjöldi blómvanda.
Forseti vor og frú hans voru
ingju Valtýs bónda á Eyjólfs- viðstödd sýninguna.
stöðum. Bæði þessi hlutverk eru Sigurffur Grímsson.
Geri hjón gagnkvæma
erfðaskrá erfa ættmenn
beggja er síóara deyr
Erfðaskráin fjallaði aðelm um
innbyrðis eignaráðsföfun
HINN 29. júní 1921 gerðu hjónin
Ó. og H. sameiginlega erfðaskrá
Hér hefur verið drepið á nokk-! *>ar sem sv0 var ákveðið að það
• ntríðí leiksinq qpm éí? tel að ’ þeirra, sem lengur lifði skyldi lengur lifir, an,.þess að hafa gifzt
ieiKsms< sem e§ erfa allar eignir þess, sem fyrr aftur, en á ekki lifandi niðja eða
un til 8. greinar erfffalaganna
nr. 42/1949, en þar segir svo:
— Nú andast það hjóna, sem
Valtýr bóndi (Gestur Pálsson) í
lilekkjum og Jón sýslumaður
(Valur).
ingar hans standa síst að baki
mannlýsingunum í Lénharði
fógeta eða íslandsklukkunni, og
þó að leikatriðin séu mörg eins innri átök mannsins, þar sem
og í leikriti Kiljaos þá er leikrit rétFlætiskennd hans og embætt-
Jóns betur byggt, er fastara ishroki berjast til úrslita. Sama
í reipum og atburðirnir yfirleitt er urn frú Önnu konu Jóns sýslu-
í eðlilegu samhengi hver við manns.’ sem frú Re£ína Þórðar-
betri hefðu getað verið frá hendi
höfundarins, en það raskar ekki
þeirri niðurstöðu, að í heild hef-
ur höfundinum tekizt furðu vel.
Mannlýsingar hans eru sterkar
og ákveðnar og leikurinn rök-
fastur út frá gefnum forsendum.
Hinn ofstopafulla en þó veik-
geðja sýslumann Jón Arngeirs-
son hefur höfundurinn mótað
skýrt, af glöggum skilningi og
nærfærni. Tekst Vali Gíslasyni
afbragðsvel að túlka hin sterku
Ingibjörg húsfreyja á Eyjólfs-
stöðum (Þóra Borg).
annan.
Ymislegt má vitanlega að þess-
ari frumsmíð höfundarins finna,
en þó eru hinir áberandi ann-
markar ekki meiri en svo að
óþarfi er að fjölyrða um þá.
Hitt er meira um vert að höfund-
urinn hefur leyst verk sitt af
hendi með fullum sóma. Hefur
hann með þessu skáldverki orðið
hlutgengur leikritahöfundur óg
er ástæða til að fagna því. Þó vil
ég geta þess, að mér finnst leik-
| ritið óþarflega langdregið á köfl- öndvegisbónda, fyrirmann sveit-
. um og hygg ég að mætti, að ar sinnar og talsmann nýrra
I skaðlausu, stytta það nokkuð með tíma, skortir bæði í orði og æði
dóttir leikur. Er hún ein af þess-
I um ágætu konum er við þekkj-
I um úr nokkrum öðrum leikritum
íslenzkum, sem eru hin góða
samvizka bænda sinna og bera
i klæði á vopnin. En hún hefur
I ekki þá reisn og hið stórbrotaa
skap Helgu konu Torfa í Klota
í Lénharði fógeta. Þó var Anna
í höndum frú Regínu áhrifamikij
í mildi sinni og ást til manns
síns. Titilhlutverkið, Valtýr
bóndi á Eyjólfsstöðum, hefur
i ekki heppnazt eins vel. Þennan
félli frá, enda áttu þau engin lífs-
afkvæmi. Var arfleiðsluskráin
gerð bréflega og þinglesin á
manntalsþingi.
EIGNIR RUNNU ALLAR
TIL EKKJUNNAR
Ó. lézt árið 1946 og runnu þá
allar eignir hans til H. ekkju
hans, samkvæmt fyrrgreindri
erfðaskrá.
Ekkja H. andaðist 1951. Fór þá
fram uppskrift eigna hennar og
síðan var gefin út innköllun til
erfingja.
ERFINGJAR BEGGJA DEILA
Gáfu sig nú fram annarsvegar
þrjú systkinabörn frú H. og hins
vegar alsystir herra Ó.
Systkinabörnin þrjú kröfff-
ust þess nú aff eignunum væri
skipt milli þeirra. Meff erfffa-
skrá hefffi Ó. ánafnað H. eign-
um sínum og gætu erfingjar Ó
þaffan í frá ekki gert tilkall
til þeirra eigna.
SKÝRT ÁKVÆÐI LAGA
Systir Ó. mótmælti þessu og
krafðist hún þess aff fá sinn
hluta af eignunum. Skiptarétt
ur féllst á þetta meff skírskot-
kjörniðja og hefur ekki ráðstafað
eignum sínum og skulu þá eftir-
látnar eignir þess skiptast milli
lögmæltra erfingja þeirra beggja
aff jöfnu.
Taldi skiptaréttur að hin
sameiginlega og gagnkvæma
erfffaskrá gæti ekki haft áhrif
í gagnstæða átt, þar sem hún
væri aðeins ráffstöfun eigna
þeirra hjóna innbyrðis.
Hæstiréttur staðfesti úrskurð-
inn með skírskotun til forsendna.
mmmk svar
PARÍS, 6. okt. — Opinberir
starfsmenn Bretlands, Banda-
ríkjanna og Frakklands munu
koma hér saman á morgun til
aff komast aff samkomulagi
um svar viff síðustu orffsend-
ingu Rússa um fund hinna
æðstu í Lugano. En í svari
Rússa fólst það, aff þeir höfn-
uðu fjórveldaráffstefnu og
kröfðust þess að felldar væru
niður áætlanir Vestur-Evrópu
þjóða um Evrópuher. Búizt
er viff aff svar Vesturveld-
anna verði tilbúið í lok næstu
viku. — Reuter.