Morgunblaðið - 07.11.1953, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 07.11.1953, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. nóv. 1953 r Islands-Bug Framh. af bls. 10. Einnig kom þar fram og söng Ragnar Bjarnason (sonur Bjarna Böðvarssonar) og var söng hans tekið með miklum fagnaðarlát- um. — Eins og áður er sagt var j húsið troðfullt og var það áber- [ andi hve gestir voru allir á svip- ! uðu reki, frá 15—30 ára, aðeins örfátt af fullorðnu og eldra fólki. ! f gær var skemmtunin endur- ; tekin, sem sýning, fyrir þá, sem frá urðu að hverfa í fyrrakvöld. Fallast á lokaðan fund PANMUNJOM, 6. nóv. — Full- ; trúar kommúnista á undirbún-1 ingsráðstefnu stjórnmálaráðstefn unnar samþykktu í dag að halda ! fundi fyrir lokuðum dyrum. Full- , trúi Suður-Kóreu mótmælti þessu | þegar. Hann sagði að svo slæm j reynsla hefði fengizt af hinum lokuðu fundum, að það hræddi frá því að stíga sömu sporin. Helzta vandamál þessarar und- irbúningsráðstefnu er að komast að samkomulagi um dagskrá til- vonandi stjórnmálaráðstefnu. — Kommúnistar halda fast við þá skoðun að fyrst beri að ákveða hvaða ríki skuli eiga aðild að ráðstefnunni, en S. Þ. eiga erfitt með að fallast á það. að kommún- istar segi til um hverjir sitji ráð- stefnuna fyrir hönd S. Þ. ■—Reuter. — Úr daglega lífinu Framh. af bls. 8. Og þó að henni tækist að beina athygli allra viðstaddra að sér, var hún ekki stjarna kvöldsins. Hinn eftirsótti titill og 1400 dala verðlaunin féllu í skaut frönsku stúlkunnar. Sú egypzka hafnaði í þriðja sæti á eftir þeirri grísku. o------------□-----o ★ „USS“ hrópaði sú egypzka, þegar hún heyrði úrslitin. „Þetta eru svik allt saman. Þið J ættuð bara að sjá þá frönsku þegar hún vaknar á morgnana. Þá er hún hrukkótt og ljót og púkaleg“. Ógnanir ísraels BEIRUT: — Utanríkisráðherra Líbanons, Alfred Naccache hefur lýst yfir því, að Líbanon muni ekki fallast á neinar málamiðl- Unartillögur í deilunni milli Sýr- lands og ísraels fyrr en ísrael hætti „ógnunum sínum gagnvart hinum siðmenntaða heimi“. Fallegar hendur þurfa sér- lega góða hirðingu. — Séu hendumar blá-rauðar, gróf ; ar og þiurar, er bezta ráð- j ið, í hvert sinn þegar hend- urnar eru þvegnar, að nota j Rósól-Glycerin. Núið því vel inn í hörundið. Rósól-Glyce- ! rin hefur þann eiginleika, að húðin drekkur það í sig og við það mýkist hún. Rós- ól-Glycerin fitar ekki og er því þægilegt í notkun. Mikil- vægt er að nota það eftir hvei-n handþvott, við það verða hendurnar hvítar, húð in mjúk og falleg. Er einnig gott eftir rakstur. I Rósól-Glycerin ELSE MUHL, ópemóöncýliona 1 plata eftir þessa vin- I sælu söngkonu er nú komin á markaðinn, — Aðal-arían úr „Rakar- anum í Sevilla“ CAVATINA Með Londen Symphony Orchestra (Stjórnandi J. Robert- son) á His Masters Voice DA30001 — Þessa ein- stæðu plötu eftir hina vinsælu óperusöngkonu, sem þegar er orðin ein af fremstu óperusöng- konum Þýzkalands, þurfa allir að eiga. F Á L141 N W (hljómplötudeildin) AKRANES AKRANES DANSLEIKUS í kvöld klukkan 10. — Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Sími 400. IIÓTEL AKRANES T r s túík ur fiamlu dansarnir í G. T. IIÚSINU í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Carls Billich leikur. Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355. « ■» »■»■•*««• ■■>•■*■•■•»•»««•» K8IIIM ■ ■ «ni'MQRIP’tt Þdrscafé Gömlu dansornir að Þórscafé í kvöld kl. 9. Miðar ekki teknir frá í síma, en seldir írá kl. 5—7 vanar nærfatasaum óskast nú þegar. — Eingöngu vanar stúlkur koma til greina. — Upplýsingar í síma 2530. BREIÐFIRÐIHQA^«4 AlmesTfimir dansleikur í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 7. IHjómsveit Kristjáns Kristjánssonar. ■A«JUW* TAFTPILSIN komin aftur tíULLFOSS PEGGY BATES Mælonblússur Gullfoss tryggir gæðin. GULLFOSS AÐALSTRÆTI Tjarnarcafé Tjarnarcafé ■ Dansleikur j í Tjarnarcafé í kvöld kluklcan 9. Ný fimm manna hljómsveit með söngvara, leikui undir stjórn Felzmanns Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. — Húsinu lokað kl. 11. S i Knattspyrnufélagið Þróttur: DANSLEIKUR í Þórscafé í kvöld klukkan 9 (Minni salnum. Fjölmennið — Skemmtinefndin. !s ......................... MARKÚS Eftir Ed Dodd 1) — Páll, má ég fara með þér? 2) — Ekki í þetta skipti. Það verður ekkert gaman fyrir þig að fara með mér í þetta ferða- lag. -—• En, Andy fær alltaf að fara mér þér. 3) — Ef Andy væri ekki ið það. — Markús, það er alveg svona góður hundur, myndi ég rétt. Ég er mjög glöð yfir því, hreint og beint vera öfundsjúk, að þú skyldir hafa eignast Anda. Markús. — Þú gætir aldrei orð- IMér þykir orðið eins vænt um Ihann og þér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.