Morgunblaðið - 07.11.1953, Side 15

Morgunblaðið - 07.11.1953, Side 15
Laugardagur 7. nóv. 1953 MORGCMBLAOIÐ 15 1 Opnum í da nýja verzlun í Hafnarstræti 4 undir nafninu EROS Verzlunin hefur á boðstólum stórfenglegt úrval af amerískum: KVEN- og BARNAFATNAÐI NÝTÍZKU KVENTÖSKUM o. f! o. II. Gjörið svo vel, lítið inn og kynnið yður vörurnar og verðið Verzlunin EROS Hafnarstræti 4 — Sími 3350. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu mér vináttu, hlýhug’ og margs konar sóma á sextugsafmæli mínu. Jón Sigmundsson, Akranesi. Hjartans þakkir færi ég öllum vinum og vandamönnum fyrir heimsóknir, hlýhug og höfðinglegar gjafir á 75 ára afmæli mínu, 30. september. Ég bið þeim öllum Guðs blessunar. Guðlaug Bergþórsdóttir, Hafnarfirði. KENNSLA Bezlu EINKATÍMANA fáið þél' í stærðfræði, horna- fræði, algcbru, efnafræSi og fleil'i tekniskum fögum. Verðið lágt. — Kennslan góð. Sími 80037. ......................... Samkosnur Fíladclfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Fró GuSspckifélaginu Þriðja kynnikvöld Guðspekifé- lags Islands, verður í húsi félags- ins n.k. sunnudag 8. þ.m. og hefst kl. 9 síðdegis. Flutt verður erindi eftir Gunnar Dal um „Ljós Asíu“. Frú Anna Magnúsdóttir leikur á slaghörpu. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Z I O N, Óðinsgötu 6.4 Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. HeiinatrúboS leikmanna. K F U M — Á morgun Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. . Kl. 1,30 e.h. YD og VD Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Æskulýðsv. hefst. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup talar. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30 kvöldvaka. Kaffi happdrætti — söngur, hljóðfæra- sláttur. Allir velkomnir. — Sunnu- dag kl. 11 Ungbarnavígsla. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. — Kristniboðsliúsið Betanía Laufásvegi 13 Hin árlega fórnarsamkoma Kristniboðsfélags kvenna, verður laugardaginn 7. nóvember kl. 8,30. Kristniboðsþáttur: Frú II rborg Ölafsson. Söngur. Hugleiðing: Bjarni Eyjólfsson ritstjóri. Allir velkomnir. Félagslíi VALUR Handknattleiksæfing í dag kl. 3,30 hjá meistara-, 1. og 2. fl. karla. — Nefndin. f.R. — Bridgekeppni Sveitakeppni í bridge á milli deilda félagsins hefst í l.R. hús- inu n.k. miðvikudagskvöld kl. 8,00. Þátttaka tilkynnist Ragnarj Þor- steinssyni sími 4917 og 5389 fyrir þriðjudagskvöld. Ath. deildunum er heimilit að senda fleiri en eina sveit. ‘— Stjórnin. > * ALLTAF Á HEIIVILEID æviminningar VBLHJÁLMS FIWSLIM sendiherra kemur út í dag á sjötugsafmæli höfundar. Fæst hjá bóksölum 'oHai/erzlun L S>iýjiísar éJymundóóoniar h.j^. Fiskhjallaefni Efni í nokkra fiskþurrkunarhjalla til sölu (skreið- : ■ arhjallá), góðir greiðsluskilmálar. Hagstætt verð. • Allar upplýsingar sendar. Listhafendur sendi nöfn ■ sín til afgreiðslu blaðsins: Merkt: „Fiskhjallar" — ; 907“, fyrir 15. nóvember n.k. 12 tonna eikarbyggður mótorbátur ásamt fylgifé, til sölu. Báturinn er í ágætu lagi og ganggóður. Ehnfremur trillubátur 2 Va tonn með 14 HK Alice Drays mótor, lítið keyrðum. Selst ódýrt, ef samið er strax. — Upplýsingar í síma 1336 og 1246, hjá Jóni Guðmundssyni Akureyri. RULLUG/VRDIIMIJR Afgr. með stuttum fyrirvara. Myndasala — Rammalistar TEMPO, Laugaveg 17B # F ramtíðarstaða Skrifstofumaður, sem getur unnið sjálfstætt, getur fengið atvinnu nú þegar, hjá stóru fyrir- tæki hér í bænum. — Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og meðmælum ef til eru, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „Framtíðarstaða — 948“. I: FÖRD sendiferðabBll Ford sendiferðabíll í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. — Uppl. í síma 1963, Njarðargötu 61, laugardag kl. 4—8 og sunnudag kl. 1—4. I. O. G. T. St. Frón nr. 227 tilkynnir: Félagar, munið skemmtifundinn í Templarahöllinni I kvöld kl. 20,30 Mætið vel og stundvíslega. Takið með ykkur gesti. Undirbúningsncfndin. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f.h. — Fjölsækið stundvíslega og hafið með ykkur nýja félaga. Gæzlumenn. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur á morgun á venjuleg- um stað og tíma. Kvikmyndasýn- ing. Upplestur ýmsra féiaga af segulbandi. — Komið með nýja félaga. — Gæzliunenn. BEZT AÐ AUGL'ÝSA í MOIiGUNBLAÐINU Það tilkynnist ættingjum og vinum, að maðurinn minn, faðir og tengdafaðir TÓMAS JÖRGENSSON, frá Borðeyri lézt að heimili sínu, Vífilsgötu 20, þ. 6. nóv. Sigríður Bjarnadóttir, börn og tengdabörn. Móðir okkar STEFANIA JÓNSDÓTTIR frá Elliða, verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánud. 9. nóv. kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm og kransar afbeðið, en þeir, sem vilja heiðra minn- ingu hennar, eru vinsamlega beðnir að láta einhverja líknarstofnun njóta þess. Börn hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.