Morgunblaðið - 07.11.1953, Qupperneq 16
Veðurúlli! í dag:
Allhvass N. — Úrkomulaust að
mestu. Frost 1—2 st. í kvöld.
254. tbl. — Laugardagur 7. nóvember 1953
Ævisaga Vilhjálms Finsens
sendiherra „Alllafáheimleið"
kemur út í dag
Segir frá viðhurðaríkri ævi höfundar
í DAG, á sjötugsafmæli Vilhjálms Finsens sendiherra Íslaeífo í
Vestur-Þýzkalandi og stofnanda Morgunblaðsins, kemur í feóka-
búðir sjálfsævisaga hans, sem hlotið hefur nafnið Alltaf á feeim-
leið. — Bókin sem er um 400 blaðsíður að stærð, prýdd fjölnrórg-
um myndum og teikningum, er gefin út af Bókaverzlun Sigíúsar
Eymundssonar og er prentuð í Leiftri h.f. — Er bókin hin vaiídað-
asta í hvívetna.
Höfundur tileinkar bókina ’ þeim kafla er einnig greint frá
konu sinni með þessum orðum: stúdentalífi íslendinga í Höfe á
■— Tileinkað konunni, sem þorði ■ þeim árum og ýmsu fleira.
að fylgja mér. — Fremst í bók-j Þá kemur kaflinn: Sjötíu sg'
tnni er mynd af höfundinum og , tvær ferðir yfir Atlantshafið. —
íjölskyldu hans. — Frásögnin
sjálf hefst á kaflanum: Æskuár-
ini í Reykjavík. Segir höfundur
þar frá æsku- og skólaárum sín-
um, lýsir æskuheimili sínu og
íyrstu kynnum af ýmsum mönn-
um sem síðar urðu þjóðkunnir. ins og í tveimur síðustu köflun
í þessum kafla segir hann og um sem heita Blaðamsnnska i
-feá- heimsóknum útlendinga til Noregi og Enn nýtt starfssvið,
bæjarins, frá ferðalögum með segir hann frá fjölmörgum mönn-
Þar segir höfundur m. a. frá því,
er hann var í siglingum fyrir !
Markonifélagið sem loftskeyta-
maður, á fjölmörgum stórskipum.
f kaflanum Heim segir hóf-
undur frá stofnun Mprgunblaðs-j Nú fara að verða síði; 'tu forvöð að sjá málverka ;ynmgu Sigurðar Sigurðssonar í Listamannaskál-
anum. Henni lýkur næsíkomandi mánudagskvöld, kl. 11 e. h. — Aðsókn að sýningunni hefur veri'ð
mikil og 20 myndir hafa ssjzt, m. a. ein keypt af Listasafni ríkisins. Er þetía óvenjulega góð sala.
P
erlendum ferðamönnum, ræðir
«m skemmtanalíf í Reykjavík á
uppvaxtarárum sínum og lýkur
kaflanum með stúdentsprófi hóf-
undar árið 1902.
Næsti kafli heitir: Námsárin í
Kaupmannahöfn. Þar segir höf- að efa, að mörgum muni leika
um, sem hann kynntist á lífsleið-
inni, einkum í sambandi við
blaðamennskustarf hans.
Af þessu yfirliti má sjá, að
Vilhjálmur Finsen kemur víða
við í ævisögu sinni og er ekki
undur m. a. frá kynnum sínum
af Jóhanni skáldi Sigurjónssyni,
Jóni Krabbe og danska blaða-
manninum Henrik Cavling. í
hugur á að lesa um hina við-
burðaríku ævi hans og kynnast
þeim mönnum og atburðum, sem
hann hefur frá að segja.
IZ.þing Sambands ungra
Sjálfstæðismanna seff I gær
Þingið sitja hátt á annað hundrað fulltrúar
hvaðanæva af landinu
í GÆRMORGUN var 12. þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna
eett í Sjálfstæðishúsinu af formanni þess Magnúsi alþm. Fundar-
btjóri á fundinum var kosinn Matthías Bjarnason frá ísafirði, en
ritarar þingsins þeir Jóhann Friðfinnsson frá Vestmannaeyjum og
Othar Hansson úr Reykjavík.
Formaður sambandsins flutti*
greinagóða skýrslu um störf þess
á liðnu kjörtímabili, og að hennij
lokinni var kosið í hinar ýmsu
nefndir þingsins.
í gærdag allan voru nefndir
þingsins að störfum, en í gær-
kvöldi kl. 8,30 hófst þingfundur
að nýju. Fundarstjóri á þeim
fundi var kjörinn Gunnar Sig-
urðsson, bóndi að Seljatungu. —
Á fundinum fluttu formenn
iiinna ýmsu félagasamtaka ungra
Sjálfstæðismanna skýrslur um
störfin undan farin tvö ár.
Þetta 12. þing SUS sitja hátt
á annað hundrað fulltrúár úr öll-
um byggðalögum landsins.
Ritvélin fannst
á útitröppum
FYRIR nokkrum dögum var
^tórri reiknivél stolið í skrif-
;;tofu hér í Miðbænum. í gær
fannst vélin. Hafði þjófurinn rog
ast með hana vestur á Bárugötu
€, lagt hana þar á tröppurnar
og þar fundu húsráðendur vél-
jna í gærmorgun og gerðu rann-
sóknarlögreglunni viðvart. Vélin
mtra hafa verið óskemmd eftir
irerðalag það, sem hún hefu.r far-
í.
Tveir innbrots-
þjófar handteknir
HJÁ rannsóknarlögreglunni hafa
tveir menn viðurkennt að hafa
í félagi brotizt inn í Regnhlífa-
búðina, Laugavegi 19, aðfaranótt
hins 29. okt., og stolið þar 40
pörum af nælonsokkum, — Þá
hefur annar þessara manna, Ragn
ar Emil Guðmundsson, Bergþóru
götu 31, viðurkennt að hafa fram
ið innbrot og þjófnað í verzl.
Tolodo við Aðalstræti. Þar stal
hann m.a. 4 rykfrökkum. Einn
frakkann seldi hann bílstjóra
einum. Þá framdi Ragnar Emil
innbrotsþjófnað í fataverzlunina
Gefjun-Iðun við Kirkjustræti, í
ágústmánuði s.l., og stal þar
fernum karlmannafötum.
Báðir hafa menn þessir áður
komizt undir mannahendur. Er
Ragnar Emil þrítugur, en félagi
hans, Ingi Björn Eggertsson,
Nökkvavogi 21, 28 ára.
TOKYO. — Japanska verziun-
armálastjórnín hefur_ neitað að
samþykkja 100 milljón dala við-
skiptasamning, sem gert hefur
verið uppkast að á-milli komm-
únista Kína og nokkurra ein-
stakra samningsmanna, jap-
anskra, í Peking.
Rætt ian breyttan
ma
SíMveitHskiputiin í Grundarfirli
fjölpr óðuna — Góiur afli í gær
ÁFRAMHALDANDI sildveiði var í gærdag vestur í Grundarfirði.
Voru þar í gærmorgun og gærdag alls um 12—15 skip. — Ekki pyRIR nokkru fór stjórn Neyt-
hefur verið gengið endanlega úr skugga um hvers konar síld það endastamtaka Reykjavíkur þess
er, sem fundizt hefur í Jökulfjörðum, en skip eru farin á vettvang
með net og nætur. Fyrsta bræðslusíldin að vestan er væntanl
til Hafnarfjaráar í dag.
á leit við Samband smásöluverzl-
g ana og Verzlunarmannafélag
ENGIN VEIÐI I FYRRAKVOLD
Fréttaritari Mbl. í Grundar-
firði símaði í gærkvöldi, að skip-
in hafi ekki verið við veiðar í
fyrrinótt. Síldin dreifði sér þá,
en strax með birtingu hnappaði
hún sig saman í torfur. Á þær
var svo strax kastað og fengu
skipin góða veiði, öll með tölu.
Skip þau sem búizt hafði verið
við að fengju fullfermi í fyrra-
kvöld, tókst þó ekki að fylla sig
fyr en í gær.
Þrír bátar héldu með fullfermi
til Stykkishólms fyrir nón i gær,
voru það Farsæll, sem var með
750 mál, Arnfinnur rneð um 1000
mál og Páll Þorleifsson með 500
til 600 mál.
Þá sagði fréttaritarinn að Edda
frá Hafnarfirði myndi sigla um
kvöldið (gærkvöldi) áieiðis til
Hafnarfjarðar með um 1500 mái í
lestum. Þá voru Rifsnes og As-
laug bæði frá Reykjavík, með um
800 mál. Voru skipin við háfun,
er fregn þessi var símuð.
Nokkrir bátar úr Hafnarfirði
voru komnir í fjörðinn og Ág.
Þórarinsson frá Stykkishólmi
kom seinnipartinn. Var haun
búinn að fá um 250 mál.
Fréttaritari kvaðst hafa fregn-
ir af því að í dag mætti búast
við að síldveiðiskipunum myndi
enn fara fjölgandi.
I
1000 MÁLA LÖNDUNARTÆKl
í Stykkishólmi var í gærkvöldi
unnið að því að setja saman
löndunartælci, sem þangað komu
í gær og losað eiga geta 1000
mála skip á um 5 klst. — Þar
var verið að landa úr síldveiði-
skipum og átti að virina í alla
nótt. Vinr.sla í síldarverksmiðj-
unni gengur vel, en hún á að
geta unnið úr 1000 málum á
sóiarhring.
FARA INN Á JÖKULFIRÐl
Vestur á ísafirði og Bolunga-
vík er mikill hugur í mönnum
einkum í sambandi við síldina í
Jökplfjörðum. Munu skip vænt-
anlega koma þangað í dag og þá
verða úr því skorið hvers konar
síld er þar. Síldarleitaskipið, sem
þar er, mældi í gær svipað síld-
armagn og daginn áður.
Oöfnlýsing frá Engi-
ðl fi! Hafnarijarðar
HAFNARFIRÐI, 6. nóv. — Ný-
verið er lokið við að koma upp
götuiýsingu á veginum frá Álfta-
nesvegi til Hafnarfjarðar. Einnig
voru staurarnir málaðir hvítir
upp í tveggja metra hæð. Þegar
veður leyfir, verða þeir málaðir
með ljósendurvarpandi máln-
ingu, og sjást þeir þá allvel í
myrkri.
Eins og minnzt var einu sinni
á hér í biaðinu, stafaði töluveið
hætta af staurum þessum, vegna
þess hversu innarlega þeir standa
í veginum.
Þá má geta þess, að Rafveita
Hafnarfjarðar er um þessar
mundir að lagfæra götulýsingu
suður í bænum, frá Melshúsum
að Þjóðkirkjunni. Verður komið
fyrir kvikasilfurslömpum á þess-
um kafla. — Seinni hluta mánað-
arins verður lokið að mestu við
að koma fyrir ljósum á syðri
hafnargarðinum. — G.
Reykjavíkur, að þau tilnefndu
ásamt Neytendasamtökunum
menn í nefnd til viðræðna um
möguleika á breyttri tilhögun á
afgreiðslutímum sölubúða. — Er
það mjög í samræmi við yfir-
lýsta stefnu stjórnar Neytenda-
samtakanna að vinna að því, að
afgreiðslutímum sölubúða sé
breytt þannig, að fólki sé gert
■ auðveldara að verzla en nú er.
Þessari málaleitun var vel tek-
ið af báðum aðilum og tilnefndu
þau 3 menn hvort til þessara við-
ræðna. Taka þátt í þeim fyrir
hönd _ Neytendasamtakanna
Sveinn Ásgeirsson, frú Jónína
Guðmundsdóttir og Gunnar Frið
riksson, og fyrir Samband smá-
söluverzlana Lárus Pétursson,
Axel Sigurgeirsson og Jón Guð-
mundsson. — Launakjaranefnd
Verzlunarmannafélagsins annast
viðræðurnar af þess hálfu, en
hana skipa: Ingvar Pálsson,
Gunnlaugur Briem, Guðmundur-
Jónsson, Jónas Gunnarsson og
Björgúlfur Sigurðsson.
Viðræður eru þegar hafnar og
hefur nefndin haldið tvo fundi.
(Frá Neytenda.samtökunum),
s
CSL
í GÆRKVÖLDI um kl. 10,30
varð skyndilega allmikið spennu
fall á rafmagr.inu á öllu orku-
veitusvæði Sogsvirkjunarinnar.
Orsökin til þessa var smávægileg
bilun austur í Irafosstöð sem
skjótlega tókst að lagfæra.
Skákeinvígi MbL:
Akranes-Keflavík
KEFI.AVÍK
PARIS. — Frönsk hjúkrunar-
kona, ungfrú Andrée Montbeiss-
es, hefur verið sæmd frelsismerki
Bandaríkjanna fyrir frækilega
framgöngu er hún var við hjúkr-
un særðra hermanna í framlínu
Kóreu vígstöðvanna.
AKRANES
8. leikur Akurnesinga:
Biskup c4—d3
Á3