Morgunblaðið - 21.11.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.11.1953, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. nóv. 1953 MORGVNULAÐIÐ . Ii Gaberdine Rykfrakkar fallegt snið, margir lítir. Plastkápur margar gerðir. Sokkar Skrautlcgt úrv il. IMæfon Gaberdine skyrtur fjölda litir. Alltaf eitthvað nytt á hverjum degi. GEYSIR Hi Fatadeildin. G. E. C. rafmagnsperur 15—200 watta lýsa bezl endast lengst Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. GAFFAL- RIT/V? "OffA" N/Ðl/PJUDA SIMl 7QQ Yfir 100 harmonikur fyrirliggjandi, allar stærði Verð frá kr. 495.00. VERZL. RÍN Njálsgötu 23. Sími 7692. Píanó-radiofónar Við kaupum og tökum í umboðssölu radíófóna og píanó, einnig góð oigel. VERZL. RÍN Njálsgötu 23. GliLLFISKAR Ker og fiskar til sölu á Hraunteig 5. Uppl. í síma 435S. Jeppabifreið til sölu og sýnis á bifreiða- stæðinu hjá Hótel Vík laug- ard. og sunnud. frá kl. 4—5. Skipti á fólksbíl koma til greina. Jórnsmiðir og aðstoðarmenn óskast. VélaverkstæSi Sig. Sveinbjörnssonar b.f. Sími 5735. Kuldahúfur á drengi og fullorðna eru komnar aftur í mörgum litum. GEYSIR H.L Fatadcildin. Við Sélvallagötu höfum við til sölu í ný- legu steinhúsi rishæð með svölum, sem er 5 herbergi, eldhús og bað. Verður laus 14. maí n. k. Höfum kaupanda að fokheldri íbúð í Vest- urbænum. Kjallan eða ris kemur til greina. Nýja fasfeignasafan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Saltvíkurrófur safamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega í bæinri. Verðið er kr. 60,00 fvrir 40 kg.-poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755. Hafnarfjörður tek kjóla og barnafatnaS Uppl. í síma 98-13. IBIJÐ Ung hjón óska eftir 2—5 herbergja íbúð sem allra fyrst. —- Reglusemi heitið. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Vinsam- legast hringið í síma 9762. Keflavíb at- Stúlka óskar eftir vinnu í mánaðartíma. Tilboð sendist afgr Mbl., Keflavík, merkt: „Vinna — 144.“ Walker Turner Zig-21ag-sög til sölu á Leifsgötu 19. Svörtu nælon- undirkjólamir komnir. Stærðir 42 — 44 — 46 og 48 Vesturg. 2. Kafnarfjörður Hef kaupanda að litlu einbýlishúsi eða hæð. Ot- borgun veruleg. Guðjón Steingrímsson jögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9960 og 9783. STtJL K A óskast í vist. Má hafa með sér barn. Tilboð merkt: „Sveit — 102“ sendist afgr. Mbl. fyr- ir þriðjudag. Sem nýr Rafba- Kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 81736. Kir. 50,00 kösta gylltir eyrnahringir. BEZT, Vesturgötu 3 TIL SOLL Tvær 3ja herbergja nsíbúð- ir.Mjög góðir greiðslu- skilmálar. 3ja herbergja íbúð i Aust- urbænum. Fiskiskip frá 25—100 tonn. Rannveig Þorsteins lóttir, Fasteigna og verðbréfs.sala. Tjarnargötu 3. Sími 82960. Körfustélar legubekkir og klúbbs'ólar fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Laugavegi 166. Inngangur að Brautarholti. TIL SOLU Elna-saumavél. Einnig stór amerísk þvotta- vél og barnarúm með f jaðradýnu. Úppl. í síma 80103. IBUÐ 1 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast í úthverfunum eða nágrenni bæjarins í nokkra mán. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „1- búð strax — 103.“ Bifreiðar til sölu Austin 8 ’46, Landbúnaðar- jeppi o. fl. 4ra og 5 manna bifreiðar. Stefán Jóhannsson, Grettisgötu 46 — Sími 2640 2 smokiugar til sölu. Annar nýr á meðal- mann; hinn á lágan mann. Upplýsingar á Laufásvegi 2, uppi, til kl. 6 í dag. H af narfjörður Til sölu með með farin matrósaföt á 3ja til 4ra ára dreng. Uppl. í síma 9545. Ódýrir ihjólbaröár 750X20 á krónur 900,00 700X20 á krónur 825,00 BARÐINN H F Skúlagötu 40. — Sími 4131. Brúðuiviðgerðir Setjum teygjur í brúður. Aðrar viðgerðir á brúðum verða ekki teknar fyrir jól. BrúSuviðgerðin, Ingólfsstræti 6. ÚtlærS Hdrgreiðsludama óskast til að sjá um stofu í nágrenni Reykjávikur. Gott kaup í boði. — Upplýsmgar í síma 80131. G ardínublúndur nýkomnar. \Jerzt Jlngiljarqar ^ohnóon Lækjargötu 4. IVSótorbjól 2ja ha. til sölu. Uppl. í síma 82534 eftir kl. 4 í dag. Blúoducfúkar Verð kr. 78,40. ÁLFArELl Sími- 9430. REGNHLIFAR með fjaðratopp, nýjasta tizka, regnkápuefni á kr. 25,50, hanzkaklemmu r und- irkjólar, Sternin- og Holly- wood nælonsokkar. ANGORA, Aðalstræti 3. — Sím, 82698 Saumlausir Nælonsokkar nælonundirkjólar, brjósta- höld, smáköf lótt taft í barnakjóla, hvítt charkin í bútum, hentugt i smá- drengjaföt. VERZL. HÖFN, Vesturgötu 12. Hárþurrkó óskast til kaups (mi vera notuð). Tilboð merkt: „Hár- þurrka -— 105“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld. BIFREIO Til sölu er 5 manna bifreið á nýjum hjólbörðum og í góðu standi. Kr. 15 000. — Til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 12—S í dag og á morgun. ATVINNA Stúlka, vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverzlun, óskast Aldur 23—30 ára. Meðmæli æskileg. —- Tilboð merkt: „Prúð — 106“ sendist Bbl. Reiðhjöl Kolakynl eldavél og barna- rúm til sölu. Sími 82619. JORÐ Mjög góð fjárjörð til sölu í Norðurlandi. Húsaitostur allur góður. Ýmis eigna- skipti möguleg. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Lax- veiði — 107.“ Gólfteppi og renningar gera heimill yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrii veturinn. Ýmsir Jitir og gerðir fyrirliggjandi. TaliS við okkur sem fyrst. Verzlunin Axmiiuter Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.