Morgunblaðið - 09.12.1953, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
1
Miðvikudagur 9. des. 1953
— Fjárlagafrumvarp
Framh. af bls. 1.
Hm 2. minnihluta nefndarinnar.
Tillögur þeirra voru næsta
einkeruoilegar og báru vægast j
sagt voít um mjög fáránlegan j
skilning á ýmsum málum. —,
Hannibal lagði m. a. til að
áætlað framlag tií ferðalaga
fiskmatsmanna verði lækkað
um nál. helming. Hannibal
roðnaði ekkert þegar hann
bar þessa tillögu fram. En
hann hefur æ ofan í æ roðnað
af æsingi er hann hefur kraf-
izt þess að fiskmatið væri svo
strangt að skemmdur fiskur
færi alls ekki úr landi. Slík
er vitanlega krafa allra. En
Hannibal virðist það slóvari
öðrum, að hann skilur ekki
að gott og öruggt fiskmat
kostar fé — fé sem enginn sér
eftir ef fiskmatsmönnunum
tekst að leysa störf sín vel af
hendi. Hannibal roðnaði held-
ur ekki þegar hann sagði að
rannsóknir á sviði landbúnað-
ar og sjávarútvegs væri fá-
nýtur hlutur, sem ríkið ætti
ekki að styrkja!!!
Hannibal virðist segja þessi
orð af hjartans sannfæringu.
uðust á við dóm reynslunnar
og ættu þannig ekki rétt á sér.
Hann benti á, að hæpið mætti
teljast, að þessir þingmenn
bæru fram slíkar tillögur, ef
þeir ættu að bera ábyrgð á
fjármálum ríkisins. Tillögurn-
ar verður að meta samkvæmt
því, sagði Magnús.
Magnús Jónsson sagði, að
ýmsar líkur bentu til þess, að
tekjur ríkisins yrðu kannske
hærri en meiri hluti fjárveit-
inganefndar gerði ráð fyrir.
En það þýðir ekki að setja allt
í topp. Mörg útgjöld kunna að j
koma upp, sem ófyrirsjáanleg j
eru við afgr. fjárlaganna. Ekki
þarf að vera mikil breyting á
vísitölu, svo að það muni rík-
issjóð miHjónum króna.
Magnús gat þcss, að minni j
hlutar nefndarinnar hefðu
ekki Iagt breytingartillögur
sínar fram í nefndinni og
henni hefði því ekki gefizt
kostur á að ræða þær. Slíkt er
að sjálfsögðu óeðlilegt. En það
sýnir það eitt, að tillögur
stjórnarandstæðinga eru að-
eins bornar fram í auglýsinga-
skyni.
nxinn og hðtningjan
Ný Ijóðabók Gunnars Dals
ÚT ER KOMIN ný ljóðabók eftir Gunnar Dal. Ljóðabókin nefnist
Sfinxinn og hamingjan. Er þetta önnur ljóðabók eftir höfundinn.
Fyrir þremur árum kom út eftir hann ljóðabókin Vera og um
þessar mundir mun einnig vera að koma út eftir sama höfund,
ritið „Rödd Indlands", sem fjallar um indverska heimspeki og
dulspeki.
HEFUR DVALíZT
í INDLANDI
Skáldið Gunnar Dal er orðið
Hans þröngi lieili virðist ekki |
rúma skilning á því, að þjóð, j
sem vill skapa og bæta að- j kvöldFUNDURINN
stöðu atvinnuvega sinna, er. j rkvöldi gerðu ýrnsir þing-
það lífsnauðsyn að halda upp.; m€n fyrir breytingartillög-j
rannsóknum, sem komið gætu :
um, sem þeir flytja við fjárlaga-
! frumvarpið. Stóð fundur enn yfir
höfuðatvinnuvegum okkar að
ómetanlegu gagni. , prentun.
Sama þrongsynm emkenndi
aðrar tillögur Alþýðuflokks-
manna. Þar var m. a. lagt til,
að strika út af f járlögum liði,
sem verða að vera vegna gild-
andi laga um ýmis atriði. Og
hnýtt var í flugbjörgunarsveit
ina, fyrir að skipta sér af slysa
varnarmálum!!
LENGI GETUR VONT
, VERSNAÐ
i Og ekki voru burðugri til-
• lögur kommúnista. Þeir gera
* engar tiiiögur um tekjuliði, en
l bera fram tillögur um gjalda-
i liði, sem skipta ekki milljón-
j um, heldur tugmilljónum
1 króna. Oft hafa þær verið aum
- legar auglýsingatillögur þess-
f ara flokka við fjárlagaumræð-
1 ur— en sjakjan sem nú. Má
því segja, að lengi getur vont
versnað.
BEZTA TEKJUÁRIÐ
Fjármálaráðherar talaði næst-
Tir. Bar hann meiri hluta fjár-
veitinganefndar þakklæti sitt
fyrir vel unnið verk og kvað
breytingartillögur hennar allar
nauðsynlegar. Ráðherrann gat
þess, að yfirstandandi ár yrði
eitt bezta tekjuár ríkisins og var-
lega Jsæri að fara út í það að
áætla tekjur næsta árs eftir tekj-
um þessa árs. T. d. væri um að
ræða um 25 millj. kr. tollatekjur
af vélum og efni til virkjananna
við Laxá og Sog og Áburðar-
verksmiðjunnar. Slíkar tekjur j
kæmu ekki aftur. Tekjur þessa
árs verða einhvers staðar á milli
470—485 millsjónir, sagði ráð-
■herrann. Ef þessar 25 millj. kr.
óvæntu tollatekjur eru dregnar
frá, yrðu tekjurnar 445.—460
mUIjónir. Með breytingartillög- 1
um meiri hluta f járveitinga-
nefndar eru tekjuliðir ríkisins
1954 áætlaðir 443 millj. Það er
því teflt á tæpt vað og treyst
á góðæri. j
Síðan ræddi ráðherrann um
nauðsyn þess að fram færi gaum
gæfileg endurskoðun á útgjalda-,
kerfi ríkisins. Kvað hann núver-
andí ríkistjórn þegar byrjaða at-
hugun á þessu sviði.
YFIRBORÐS- OG AUG-
' LÝSINGATILLÖGUR
Síðar talaði Magnús Jónsson
i framsögumaður meiri hluta
Baraabók með
þrívíddarmyndum
KOMIN er út barnabók með þrí-
víddarmyndum. Heitir bókin:
Sérðu það sem ég sé? — í þess-
ari bók eru samskonar tvöfaldar
myndir eins og birtust fyrir
nokkru í dagblaðinu Tímanum og
fylgja þeim tvílit gleraugu, sem
sameina myndirnar í eitt. Þær
eru að öllu leyti búnar til hér-
lendis. Ljósmyndirnar eru tekn-
ar með þrívíddar myndavél af
Guðna Þórðarsyni og Ljós-
myndastofu Lofts, en prent-
myndamótin eru gerð í Prent-
myndagerðinni Litrof.
Framan á bókinni er mynd af
litlum dreng, en gleraugun, sem
myndirnar eru skoðaðar með eru
lögð yfir augu drengsins utan á
bókinni og fylgja hverju eintaki
bókarinnar.
Með þvívíddarmyndum bók-
arinnar eru vísur, sem eiga við
myndirnar. Þær eru prentaðar
með stóru letri við hæfi barna.
Gunnar Dal.
fólki vel kunnugt af kvæðum
sinum og einnig af greinaflokki,
Glæsileg árshálið
Sjálisiæðisiél.
í Hafnarfirði
HAFNARFIRÐI, 8. des.: — S.l.
laugardagskvöld héldu Sjálfstæð
isféiögin hér árshátíð sína. Þrátt
fyrir mjög slæmt veður, var hús-
fyllir, og urðu margir frá að
hverfa.
Hátíðin hófst með sameigin-
legri kaffidrykkju. Ræður fluttu
alþingismennirnir Einar Ingi-
mundarson, Kjartan Jóhannsson
og Ingólfur Flygenring. Einnig
flutti Stefán Jór.sson ræðu, og
ávarp flutti frú Jakobína Mathie-
sen. Þá var leikþáttur, sömuleið-
is söng Smárakvartettinn. Að
lokum var dansað fram eftir
nóttu.
Árshátíðin var í alla staði hin
ánægjulegasta og skemmti fólk
sér hið bezta. — G.
Jóiakorf Landgræðslusjoðs
Þeir eru margir, sem senda vinum og venzlamönnum hér heima
og erlendis kveðju um jólin. f því sambandi er ástæða til þess að
minna á jólakort Landgræðslusjóðs, sem ættu að veita hverjum
viðtakanda tvöfalda ánægju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landgræðslusjóðs, Grettisgötu 8, Bókabúðum Helgafells,
Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg, Bókabúð Lárusar
fjárveitinganefndar. Ræddi B1óndals, Skólavörðustíg, Verzlun Hans Pctersen, Bankastræti,
er birtist eftir hann í Lesbók
Morgunblaðsins í sumar. Skrif-
aði hann þar um ferðalag sitt til
Indlands en þangað lagði Gunn-
ar Ieið sína til að kynnast ind-
verksri trúspeki. Kvæði hans
hafa líka orðið vinsæl, enda per-
sónuleg að gerð.
ÖNNUR LJÖÐABÓK HANS
í hinni nýju kvæðabók eru nær
40 ljóð. Þar er m. a. ljóðaflokk-
urinn „Októberljóð" en öll eru
ljóðin nokkuð samtengd hvert
öðru. Gunnar Dal er enn ungur
maður og mun væntanlega ekki
líða á löngu þar til fleiri kvæði
eftir hann koma fram á sjónar-
sviðið.
hann um hverja tillögu Stjórn
arandstæðinga fyrir sig, sýndi
fram á hve fráleitar þær væru
velflestar, hvernig þær stöng- kortanna-
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssen, Austurstræti, Verzlunin Týli,
Austurstræti, Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu, Bóka-
búð Böðvars, Hafnarfirði. — Myndin hér að ofan er af einu
Seíidikemiari Svía
heldur f yrirlestur
%!
um Harry Martiu-
son í kvöld
í KVÖLD heldur sænski sendi-
kennarinn við Háskólann, til.
mag. Anna Larsson fyrsta opin-
bera fyrirlestur sinn — um
sænska skáldið Harry Martinson
— í I. kennslustofu háskólans.
Harry Martinson er meðal þekkt-
ustu núlifandi rithöfunda Svía.
Hann á æfintýralegan lífsferil að
að baki sér. Fæddur í fátækt —
uppalinn á flækingi — sjálf-
menntaður — síðar sjómaður á
millilandaskipum. Á fyrstu ár-
unum eftir 1930 var Martinson
kominn í röð þekktustu rithöf-
unda Svía. Martinson er ólíkur
mörgum samtíða skáldum Svía
um það, að í verkum hans koma
ekki fram stéttasjónarmið —
þjóðfélagsmál lætur hann sig
litlu skipta. — Mannveran og
einstaklingurinn, mannkærleikur
og einstaklingshyggja er kjarn-
inn í boðskap Martinsons. Hann
lýsir náttúrunni af innilegum
áhuga — allt frá maurum til
himintungla — og sem náttúru-
lýsandi á Martinson fáa sér líka.
Orðsnilli Martinsons er víðfræg
hvort sem hann ritar ljóð eða
sögur. Þekktustu bækur Martin-
sons eru sjálfsæfisaga hans sem
kom út á árunum 1935—36 og
skáldsagan Vágen til Klockrike
sem kom út 1948. Mestrar frægð-
ar nýtur Martinson þó sem ljóð-
skáld. I haust kom út nýtt ljóða-
safn eftir hann sem hlaut hina
beztu dóma. Harry Martinson
fekk sæti í Svenska akademien
árið 1949. — Á fyrirlesturinn eru
allir velkomnir.
Siúdenlafél. Akra-
ness minnlist fuil-
veldisdagsins
AKRANESI, 7. des. — Á mánu-
dagskvöldið 30. nóv. efndi stúd-
entafélagið á Akranesi til
skemmtunar á Hótel Akraness
til þess að fagna fullveldinu. -
Aðalræðuna flutti dr. Árni
Árnason héraðslæknir, og sagð-
ist honum vel. — Kennararnir
Alfreð Einarsson og Þorvaldur
Þorvaldsson sungu stúdenta-
söngva. Margt annað var til
skemmtunar. Á eftir var stiginn
dans.
Stúdentafélag Akraness er
ungt að árum, aðeins hálfs sjö-
unda árs. Þó eru félagar þess
24. — Núverandi formaður er
Sverrir H. Valtýsson.
Tillaga Isiandi um ;
landhelgi var
samþykkt
Blaðinu barst í gær eftirfar-
andi tilkynning frá ríkis-
stjórninni:
í SÍÐUSTU skýrslu sinni lagði
þjóðréttarnefnd Sameinuðu þjóð-
anna til, að allsherjarþingið sam-
þykkti meginreglur um, að land-
grunnsbrotninn sem slíkur skyldi
tilheyra hverju ríki einnig utan
landhelgi og að fiskveiðar á út-
hafinu utan landhelgi skyldu
háðar þeim ráðstöfunum, sem al-
þjóðastofnun á vegum S. Þ.
ákvæði.
Þegar málið kom fyrir 6. nefnd
(laganefnd) S. Þ., lagði sendi-
nefnd íslands fram svohljóðandi
tillögu:
„Fjórða allsherjarþing S. Þ.
(1949) fól þjóðrétlarnefnd S. Þ.
i að rannsaka samtímis reglur um
úthafið og landhelgi. Með því að
úrlausnarefnin varðandi úthafið,
landhelgi, aðliggjandi hafsvæði,
landgrunnið og sjóinn fyrir ofan
það eru nátengd frá lagalegu og
landfræðilegu sjónarmiði, álykt-
ar allsherjarþingið að taka ekki
til meðferðar neitt einstakt atriði
varðandi reglur um úthafið og
landhelgi, fyrr en þjóðréttar-
nefndin hefir rannsakað öll atriði
málsins og lagt niðurstöður sínar
fyrir allsherjarþingið".
Tillaga íslenzku sendinefndai'-
innar var samþykkt í 6. nefnd
(laganefnd) með 19 atkvæðum
gegn 14, en 18 sátu hjá og 9 voru
fjarverandi.
Hlaut tillagan síðan samþykks
á allsherjarþinginu í gær með 31
atkvæði gegn 8, en 11 sátu hjá
og 10 voru fjarverandi.
Alhupsemd frá
skrifslofu lollsljéro
BLAÐINU hefur borizt eftirfar-
andi athugasemd frá skrifstofu
tollstjóra:
„Út af því sem segir í dag-
blaðinu Tíminn 4. des. um inn-
flutning á osti, vill tollsí jóra-
skrifstofan taka fram eftk-far-
andi:
Strax og kunnugt var að i
nokkrum verzlunum í Reykjavik
væri á boðstólum innfluttu ■ ost-
ur fór fram athugun á því,
hvernig á þessum vörum stæði,
þar eð engin innflutning leyfi
hafa verið veitt fyrir osti. K;>m
þá í Ijós, að í sendingu yfir
„Sandwich Spread“ og fleirl
i þessháttar vörur hafði verið toll-
' afgreidd 25. nóv. s. 1. 238 kg aí!
I „Cheese Spread“, sem er blanda
J af osti, smjöri o. fl. efnum í
litlum pappaumbúðum, og því
ekki verið veitt athygli viö toll-
afgreiðsluna, að þessi hluti send-
ingarinnar átti undir annan toll-
skrárlið en meginhluti lit nnar
og fyrir honum þurfti sérstakt
leyfi Fjárhagsráðs. Innflytjandí
hafði selt alla vöruna, en önnur
pöntun, sem hann átti von á,
hefir verið stöðvuð".
Söngskemmfun 1
VÍK í MÝRDAL 7. dcs. — S.I.
sunnudagskvöld gengust ung-
mennafélögin Kári Sölmurdar-
son og Kjartan Ólafsson í Mýrdal
fyrir söngskemmtun við Péturs-
ey.
Kjartan Jóhannesson frá Stóra
Núpi í Árnessýslu hefur dvalizt
hjá félögunum undanfarinn hálf-
an mánuð og æft söng hjá þeim.
Á skemmtun þessari söng sam
eiginlegur söngkór félaganna undl
ir stjórn Kjartans, sóknarprestur
hélt stutta ræðu og að lokum var
dansað.
Félögin hafa æft söng á hverju
ári undanfarið undir leiðsögn
Kjartans, en þetta er fyrsta al-
menna söngskemmtunin, sem þau
halda. Hún var vel sótt og þótti
takast með ágætum.