Morgunblaðið - 09.12.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1953, Blaðsíða 4
4 MORGTJNBLAÐIB Miðvikudagur 9. des. 1953 "1 f dag er 343. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,10. Síðdegisflæði kl. 19,33. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. St:. S:. 59531297. VII. I.O.O.F. 7 = 135129814 == F,.K. Borðh. 614. • Hjönaéfni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Karólína Valdimars-j 4óttir, Hellnum á Snæfellsnesi og Heynir N. Ásberg rafvirki frá Hreðavatni í Borgarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú Gyða Gunnarsdóttir, Hátúni 35 og Gunnar Júliuson, Vesturgötu 5. Nýléga hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Margrét Sigurðar- ■dóttir, Laugavegi 43 og Vilhjálm- -ur Pálmasort vélstjóri, Löngu- Silið 21. Sunnudaginn 6. des opinberuðu ■trúlofun sína ungfrú Jónína Her- ■mannsdóttir frá Hnífsdal og Ás- geir Sörensen, Selvogsgötu 16A, -Hafnarfirði. • Bmðkaup • Síðastliðinn sunnud., 6. þ. m., -gaf fyrrv. prófastur, séra Ásgeir Ásgeirsson, saman i hjónaband brúðhjónin Hildi Eggertsdóttur og Kristin Steingrímsson, bæði ■til heimilis í Tjaldanesi í Dölum. • Skipafrétíir • Skipadeild S. f. S.: Hvassafell kom til Keflavíkur í gæimorgun frá Helsingfors. Arn- arfeii kemur til Reykjavíkur í dag frá Spáni með ávexti. Jökulfell er í New Yoi-k. Disarfell kom til Keflavíkur í gærkveldi. Biáfell er í Mántyluoto. Ximskipafélag Islands Ii.f.: Brúarfoss er á Akranesi. Detti- foss kom til Reykjavíkur 6. þ. m. ■Goðafoss fór frá Antwerpen 5. Guilfoss fór frá Leith í gær. Lag- arfoss fer frá New York 13. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 5. Selfoss fór frá Ham- t)org í gær. Tröllafoss fór frá JNew York 6. Tungufoss fór frá Akureyri 7. Drangajökull lestar í Hainborg. um 12. þ. m. tSkipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag að vestan úr Iiringferð. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðu- ‘brelö er á Austfjörðum á suður-! leið. Skjaldbreið er væntanleg til I Reykjavíkur í kvöld að vestan og' Tiorðan. Þyrill var i Skerjafirði í gærkvöldi. Skaftfellingur átti að fara frá Reykjavik í gærkveldi til Vestmannaeyja. Iþróítamaðurinn: Afhent Morgunblaðinu: G. Ó. 10 krónur. S. S. 50 krónur. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunbiaðinu: Jana C0 krónur. Héraðslæknir í Súðavíkurhéraði hefur fyrir skömmu verið skipaður. Er það Ólafur Björnsson cand med. & chir. Hann mun taka við læknis- «mbættinu 1. jan. næstkomandi. Félag Sameinuðu þjóðanna heldur fund í 1. kennslustofu Háskólans fimmtud. 10. des. n. k. j Fundarefni: Jóhann Hafstein bankastjóri flytur erindi um S.Þ. I Þá verður sýnd kvikmynd um etarfsemi S.Þ. Öllum er heimill að- -gangur. Slysavarnafélag íslands. Maður, sem ekki vill láta nafns síns getið, hefur afhent kvenna- <ieild Sly .avarnafélags íslands kr. 1000,06 til minningar um tvær *ystur sinar, sem voru í kvenna- < oiidinni. — Stjórnin færir gef- tinda sinar beztu þakkir. , 100 finnsk mörk .... kr. 7,09 1000 lírur ......... kr. 26,13 100 þýzk mörk ......kr. 389,00 100 tékkneskar kr. .. kr. 226,67 . 100 gyllini ........kr. 429,90 (Kaupgengi): ' 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ........ kr. 428,50 100 danskar krónur .. kr. 235,50 100 tékkneskar krónur kr.225,72 1 bandarískur dollar .. kr. 16,26 100 sænskar krónur .. kr. 314,45 100 belskir frankar .. kr. 32,56 100 svissn. frankar .. kr. 372,50 100 norskar krónur .. kr. 227,75 1 kanadiskur dollai .. kr. 16,54 • Útvarp • 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður- fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 íslenzKu- kennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Þýzkukennsla; II. fl. 18,55 Tómstundaþáttur barna og ung- í kvöld verður 9. sýning á hinum vinsæla sjónleik Jóns Björns- sonar, Valtýr á grænni treyju, í Þjóðleikhúsinu. Á myndinni sést sakamaðurinn Valtýr Hallason (Baldvin Halldórsson) en næstir honum Jón sýslumaður (Valur Gíslason) og síra Jón (Jón Aðils). Unglingafélag Óháða f ríkirk j usaf naðarins ætlar að æfa jólaleikrit. Börn og unglingar í söfnuðinum, á aldrinum 14—18 ára, sem hafa áhuga á að taka þátt í leikstarf- semi, eru beðin að koma til viðtals við leikstjórann, Laugavegi 1, kl. 8 í kvöid. Happdrætti Háskóla íslands ans í Ingólfshvoli, Laugavegi 68, Skólavörðustíg 17 og Örkinni, Austurstræti 17. Jólagjafir til blindra. Eins og að undanförnu verður tekið á móti jólagjöfum til blindra á skrifstofu Blindravinaféiags Is- lands, Ingólfsstræti 16. I Brynjólfur í Þverárdal, linga (Jón Pálsson). 19,15 Þing- fréttir. 19,30 Óperulög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Erindi: Blöð úr ævisögu Ger- trude Stein (Hjörleifur Sigurðs- son listmálari). 20,45 Tónleikar (plötur): „Mam’zelle Angot“, lagaflokkur eftir Lecocq (Hljóm- sveit óperunnar í Covent Garden leikur; Hugo Rignold stjórnar). 21,05 Islenzk málþróun (Halldór Halldórsson dósent). 21,20 Tón- leikar (plötur): Partíta í c-moll eftir Bach. (Harold Samuel leikur á píanó). 21,35 Vettvangur kvenna. Samtalsþáttur: Frú Soffía Ing- varsdóttir ræðir við sjómannskonu, frú Jónínu Jónsdóttur. 22,00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22,10 Útvarps< sagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; XII (Helgi Hjörvar). 22,35 Dans-> og dægurlög: Doris Day syngur (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Damnörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49,50 metrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18>00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja iþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 —- og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir með fréttaaukum. 21,10 Erl. út- varpið. Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutf bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung- lingatimi; 17,00 Fréttir og frétta- auki; 20,15 Fréttir. England: General verseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjúböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda er ágætt að skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsiðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir;" 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. Á morgun verður dregið í 12. flokki happdrættisins. Dregið verður um 2300 vinninga og 9 aukavinninga, samtals 1 444 000 kr. Hæsti vinningur er 150 000 kr. I dag er síðasti söludagur. Baldur Jónsson læknir hefur verið skipaður héraðs- læknir í Þórshafnarhéraði frá 1. nóvember að telja. sem getið var um í dálkum Al- ] mars í blaðinu í gær, var sonur Björns Einars Magnússonar, sýslu manns (Björns Einarssonar stóð í blaðinu í gær). Eddu-söfnunin: Afhent Morgunblaðinu: Kona 100 kr. Tóta 30 kr. Safnað hjá verkamönnum við höfnina og víð- ar 1555 kr. ■ a í Jólatréssala : : : heldur áfram í portinu Grófin 1 við Tryggva- : | 3 ■ götu frá kl. 9 árdegis í dag. ■ 2' Ungmennastúkan Hálogaland. Munið fundinn í Laugarnes- kirkju í kvöld kl. 8,30. Séra Áre- líus Níelsson. Y firfiskimatsmann á Suð-Vesturlandi hefur at- vinnumálaráðuneytið nýlega skip- að. Er það Lýður Jónsson og hef- ur hann búsetu á Akranesi. Kveðja frá Churchill forsætisráðherra. Þegar Sir Winston Churchil forsætisráðherra Breta varð 79 ára á dögunum, sendu tveir starfs- menn í kaffibrennslu Rydenskaffi hinum aldna stjórnmálamanni af- mæliskveðjur. Menn þessir, Eirík- ur Eiríksson, Baldursgötu 16 og Örn Kinsky, Skólavörðuholti 18, hafa nú fengið persónulegt þakk- arbréf frá Sir Windston, þar sem hann þakkar þeim árnaðai'óskirn- ar á afmælisdaginn. Bréfhausinn var auðkenndur Downing- street 10, en það er forsætisráð- herrabústaðurinn. Kvenfélagið Keðjan heldur bazar í Góðtemplarahús- inu kl. 2 í dag. Esperantistar! Munið fundinn í Edduhúsinu í kvöld kl. 21,00. Jólakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru til sölu í verzlunum Penn- A BEZT AÐ AVGLÝSA A T / MORGUNBLAÐINU T Á dögum Ingólfs var umhverfi Reykjavíkur vax- ið vænum birkiskógi, þar sem nú eru blásnir melar og holt eða gróð- ; urrýrir lyngmóar. Á nokkrum ára- - tugum geta Reykvíkingar grætt ; að nýju græna skóga og ekki ein- : ungis endurheimt björkina, heldur ; jafnframt ræktað sígræna barr- ! skóga, sem munu, er stundir líða, ; auka velmegun þjóðarinnar. Skóg- ; ræktarfélag Reykjavíkur vinnur ■ að því að þetta megi takast og ; heitir á alia Reykvíkinga að veita ■ þvi liðsinni með því að gerast fé- ; lagar þess. Sendið kort um inn- ■ töku í félagið eða símið í 82330 eða 3422. Heimilisfang félagsins »■ er á Grettisgötöu 8. ; ■ ■ Vinningar í getraununum: : 1. vinningur 1114 kr. fyrir 11 : rétta (1). 2. vinningur 101 kr. ; fyrir 10 rétta (11). 3. vinningur ; 19 kr. fyrir 9 rétta (58). 1. vinn- ■ ingur 3173. 2. vinningur: 1201, ■ 4486, 5770 (2/10, 6/9), 6107 (1/10, : 1/9), 6773 (1/10, 6/9), 11016 ; (1/10), 4/9), 11356 (4/10, 8/9). j 3. vinningur: 412, 475, 1189, 1057, ; 1965, 1969, 1970, 2758 (2/9), 3027, : 3059, 3501, 3961 (2/9) 4030 (2/9), ; 4107, 4749, 4753, 5503, 5561, 5641, : 5839, 5957, 6109, 6126, 6129, 6570, ; 6770, 6943, 12051, 12369, 12934. j • Gengisskráning • j (Sölugengi): j 1 bandarískur dollar . kr. 16,32 ; 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,65 j 1 enskt pund ...... kr. 45,70 j ; 100 danskar krónur .. kr. 236,30 i j 100 sænskar krónur .. kr. 315,50) ; 100 norskar krónur .. kr. 228,50 j j 100 belsk. frankar .. kr. 32,67 ' ; 1000 franskir frankar kr. 46,63 : 100 svissn. frankar .. kr. 373,70 I. Línubétur til sölu Færeyskur línubátur til sölu fyrir hæzta verð, ef út- flutningsleyfi fæst. Byggður á Morsö í Danmörku 1947 úr eik og beyki, 84 br. tonn, Alpha diesel vél 240 hk. Menn skrifi hið fyrsta til D. P. Danielsen, málafærslumaður, Þórshöfn í Færeyjum. Landsþekktu Slank faeltin eru framleidd hjá Lady h.i. iífstykkjaverksm. Barmahlíð 56 'Sími 2841 ■i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.