Morgunblaðið - 09.12.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.12.1953, Blaðsíða 10
10 MORGVTSBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. des. 1953 BIRD'S Gerduít Jólabaksturinn má ekki mistakast. Munið BIRD’S gerduft, sem tryggir gæðin • I \ v í 8 oz. og 10 lbs. dósum. Heildsölubirgðir: ^JJ. CJia^óóonJ CJ (Uemliö^t Sími 82790 (þrjár línur). Jólagjafir til frímerkjasafnara Frímerkjaalbúm frá kr. 2.00 til 150.00. Innstungu- bækur — 7 tegundir Afa- verðlistar (lækkað verð): Norðurlönd 7.00 Evrópa 45.00. Erlend frímerki 1 seríum, umslögum og óupp leyst í pökkum á 15.00 og 25.00. íslenzk frímerki í umslögum. 25—50 og 100 mismunandi. Seríur. Há- skólasettið, Snorri Sturlu- son, Heimssýning 1940, ■ I Lýðveldis 1944, Flugmerki 1947, Kóngaserían og Kóngs- • blokkin 1937 o. fl. — Stækkunargler á kr. 6.00. * Sendum gegn póstkröfu. ■ ■ Frímerkjasalan, Lækjargötu 6A „PREMIER" TÓIUATSÓSA CHILI SÓSA SBNNEP dökkt og Ijósl MAYOWMAISE Fyrirliggjandi C9f ert ^JCrió tjánóóon cJ (Jo. h.j. ........... 17 eitingahús Restaurant á einum bezta stað til sölu. — Þeim, sem ■ hafa áhuga á slíkum kaupum og starfsemi, sendi nöfn ; sín inn á afgr. blaðsins strax, merkt: „Veitingahús 10 : — 269“. Sænsk kveðja !i! r EINS OG áður hefur verið getið í Morgunblaðinu, stofnuðu sænsku fulltrúarnir á Norræna bindindisþinginu í sumar, félags- skap með sér á heimleiðinni og nefna hann Islandsringen. Til- gangur þessa félagsskapar er eigi - aðeins sá, að viðhalda kynningu sænsku fulltrúanna innbyrðis, heldur og treysta vináttuböndin við samherjana á fslandi og vinna að öflugri þátttöku Svía í næsta Norræna bindindisþlnginu, sem haldið verður í Danmörk 1956. Sænsku fulltrúarnir á þinginu hér í Reykjavík í sumar, voru alls 67, og áttu heima viðsvegar um Svíþjóð, allt frá Skáni til Norbotten. Af þeim komu 41 til fundar, sem Islandsringen hélt í Stokkhólmi dagana 37. október og 1. nóvember s.l. Fundurinn var haldinn í fundarsal lands- þingsins í Stokkhólmsléni á Eds- höjden í Sollentuna og hófst með matarveizlu. Simon Fredriksen gjaldkeri sýndi síðan Ijómandi fallega litkvikmynd, sem hann hafði tekið á íslandi meðan á þinginu stóð í sumar, og eins voru þar sýndar skuggamyndir frá íslandi og ferðalaginu. Menn skiptust á hundruðum mynda frá ferðalaginu og rifjuðu upp minningar frá íslandi. Þess á milli var Jiljóðfærasláttur og söngur. Daginn eftir var farin skemmti- ferð til Millesgárden og um kvöldið var veizla á Skansen. Þar voru margar ræður haldnar, mik- ið sungið og Islandsringen árnað langra lífdaga. Samþykkt var að senda kveðju til forseta Norræna þingsins, Brynleifs Tobíassonar yfirkenn- ara og skrifuðu allir fundarmenn þar nöfn sín undir. Kveðjan var á þessa leið: — Fjörtíu sænskir fulltrúar, sem voru á norræna bindindis- þinginu á íslandi í sumar, eru komnir saman til þess að rifja upp minningar frá hinni ógleym- anlegu og dýrlegu viku, sem vér dvöldumst á íslandi. Vér biðjum þig að flytja stjórn bindindis- þingsins vorar innilegustu þakkir fyrir frábæran undirbúning Og skipulag á þinginu, og fyrir hina höfðinglegu gestrisni, sem oss var sýnd. Þessi stutta dvöld vor á íslandi nægði þó til þess að vekja aðdá- un vora og virðingu fyrir bind- indisstarfinu þar, og vér kynnt- umst þjóð, sem er i harðri fram- sókn á sviði menningarmála og félagsmála. Með hjartanlegum kveðjum (Nöfnin). „(olumbus" í nýjum húsakynnem UMBOÐS- og heildverzlunin Coiumbus h.f. tók til starfa í nýj- um húsakynnum í gær, í Braut- arholti 20, en verziunin hefur frá stofnun verið til húsa í sænska frystihúsinu, III. hæð. Forstjóri fyrirtækisins, Reinhart Lárusson, ræddi við fréttamenn í gær og sýndi þeim hið nýja húsnæði. Verzlunar- og skrifstofuhús- næðið, sem þegar er komið upp er um 250 fermetrar að flatar- máli, en ráðgert er að húsið verði 6000 rúmmetrar, þriggja hæða hátt. — Þá er viðgerðarhúsnæðið ekki fuilgert, en byrjað verður á morgun að taka á móti bifreið- um til viðgerðar. — Alls vinna nú hjá fyrirtækinu 8 manns, 3 við verzlunina og skrifstofur, en 5 á viðgerðarverkstæðinu. Eins og kunungt er hefur Col- umbus h.f. einkaumboð fyrir hinum frönsku Renault bifreið- um, en nú er innfiutningur bíla frá Frakklandi mjög tregur. ■— Þá hefur Columbus h.f. umboð fyrir sænsku bátavélarnar Penta frá Gautaborg. Kápur Franskar, enskar amerískar og íslenzkar | ■ Mikið úrval m m JMurkf. Laugavegi 116 : ■ m Stúdentaráð Háskóla íslands ; ■ * Vinnumiðlunin \ Háskólan um \ ■ Atvinnurekendur ■ m Vinnumiðlun stúdenta vill benda yður á, að hún mun j reyna að greiða fyrir yður í hvívetna, ef yður vantar ■ starfsmenn, bæði nú í jólaönnunum og síðar. : ■ Vér viljum einnig benda yður á, að í hópi umsækjenda ■ vorra eru menn, sem eru ýmiskonar vinnu vanir. Skrifstofa Vinnumiðlunarinnar er opin mánud., mið- S vikud., föstud. kl. 2—4. •— Sími 5959. E ■ Viunumlðlun slúdenta I ÍMælon imdirkjólar glæsilegt úrval, teknir upp í dag. Eros Hafnarstræti 4. Samkvæmistöskur Eros Hafnarstræti 4. Sími 3350 Tvær vinkonur hittust og eftirfarandi samtal átti sér stað: „Alltaf er langbezt allt frá Efnagerð Reykjavíkur, bæði til bökunar og annað. Ég ætla framvegis eingöngu að kaupa LILLU VÖRUR“. „Hvernig stendur á því, góða frú Sigríður?“ „Jú, þetta er reynsla mín. Ég er nýbúin að kaupa Lillu ávaxta- sultu og hún er svo góð og líka ódýr“. Efnagerð Reybjavíkur. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.