Morgunblaðið - 10.12.1953, Síða 1

Morgunblaðið - 10.12.1953, Síða 1
16 síður 40. árgangm 283. tbl. — Fimmtudagur 10. desember 1953 PrentsmiSjm Mergunblaðsins læðii Eisenhowers iær prýðisviðtökur ?r Thors aSalíuiltríd íslaiids lijá S.Þ/. ^Þctta var mikilfenglcg ræða44 . Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LI/NDÚNUM, 9. des. — Stjórnmálamenn í mörgum löndum hafa íagnað ræðu Eisenhowers og tillögum lians um alþjóðastofnun á vegum S. Þ., sem að því á að vinna að beizla kjarnorkuna í frið- samlegum tilgangi. — Ileimsblöðin hafa og fagnað tillögum Eisen- liowers feykilega. • Howe, framleiðslumálaráðherra Kanada, sagði í dag, að land hatis samþykkti að taka þátt í viðræðum um kjarnorkumálin, þar sem reynt væri að draga úr kjarnorkuvopnakapphlaupinu. — Ráðherrann kvað kanadisku stjórnina hafa og á því mikinn áhuga, að alþjóðakjarnorkustofnunin, sem Eisenhower minntist á, yrði sett á stofn hið fyrsta. • Utanríkisráðherra Ástralíu, Casey, sagði að forsetinn hefði sýnt á raunsæjan hátt, hvað biði mannkynsins, ef ekki væri komið í veg fyrir notkun kjarnorkuvopna. • Bidault, utanríkisráðherra Frakka, sagði, er hann kom heim til Parísar af Bermudafundinum, að franska sendinefndin hefði samþykkt ræðu Eisenhowers af öllu hjarta og væru Frakkar henni algerlega sammála. — Kvað hann Churchill sömu skoðunar. ★ Margir fulltrúar á þingi S. Þ. sögðu að ræðunni lokinni, að í henni hefði forsetinn bent á nýja leið til að leysa kjarnorkuvanda- málið. — Vishinskí, fulltrúi Rússa á þinginu, neitaði að láta í ljósi álit sitt á ræðunni. Kvaðst hann fyrst þurfa að rannsaka hana nákvæmlcga. • Frú Pahdit, forseti Allsherjarþingsins, sagði: „Ræða Eisen- howers var prýðisgóð og gefur fyrirheit um farsæla framtíð alls mannkyns.“ • Nasrollah Entezam, varaforseti Allshcrjarþingsins, sagði: „Ræð- an var boðskapur mikilla vona öllu mannkyni til handa.“ • Saki frá Tyrklandi sagði: „Ræðan var stórkostleg“. • Thor Thors, fulltrúi íslands, sagði m. a.: „Þetta var mikil- fengleg ræða.“ • Muhameð Ashmi frá Egyptalandi sagði: „Ein mesta ræða vorra tíma.“ • Gladwyn Jebb, fulltrúi Bretlands, sagði: „í ræðunni komu fram nýstárleg og hrífandi sjónarmið“. ® Khristna Menon frá Indlandi sagði: „Ég var mjög snortinn. ' ★ Menn hrjóta nú um það heilann á stjórnarskrifstofum víða um hcim, hver verða viðbrögð Rússa. — Knowland öldungadeildar- þingmaður, form. utanríkisnefndar Bandarikjaþings sagði, að svar Ráðstjórnarinnar við tillögum Eisenliowers mundu sýna, hvort þeir hefðu raunverulega áhuga á, að friður haldist í heiminum. Chyrchill vill halda einkafundi með leiðlogum slórveldanna „Þar á ekhi að búa lii fyrirsagnir heimsblaðanna" Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LUNDÚNUM, 9. des. — Sir Winston Churchill sagði í Bermuda í dag, að hann væri þeirrar skoðunar, að ráðstefna þríveldanna hefði mikið raunhæft gildi. Kvað hann ráðstefnuna hafa verið haldna vegna ýmissa erfiðleika á lausn heimsvandamála, og sagði það álit sitt, að forystumenn ríkjanna yrðu að hittast við og við og ræða saman án fyrirfram ákveðinnar dagskrár. — Kvaðst hann vita með vissu, að Eisenhower væri sömu skoðunar. 99 Þfóðvorn44 skríður úr hýðinu: ENN Á BERMUDA Churchill sagði þetta í sam- kvæmi, sem forseti þingsins í Bermuda hélt honum í Hamilton í dag. EKKI FRÉTTAMATUR Þetta yrðu blaðamenn að láta sér lynda. — Á slíkum ráð- stefnum væri verkefnið ekki það að búa til stórar fyrir- sagnir í hcimsblöðunum, held- ur að varða brautina til al- heimsfriðar og öryggis. Forsætisráðherrann sagði það ennfremur álit sitt, að WASHINGTON, 8. des. — Talið þegar slíkar óíormlegar við- er að baðmullarframleiðsla ræður færu fram í framtíð- Bandaríkjanna í ár verði 16,4 inni ætti ekki að gefa neinar milljón ballar. Uppskeran hefur opinberar yfirlýsingar um um-' aldrei verið svo mikii frá því ræðueínin eða niðurstöðurnar.1 1937. — Kaus kommúnista í menntamúla- rúi og útvarpsrúð • VEGNA fyrirsjáanlegra þrengsla í blaðinu á morgun (föstudag) er öruggara að koma handritum að auglýsingum, sem birtast eiga í því blaði fyrir hgdegi í dag. □- -□ 4. janúar A LUNDUNUM, 9. desember. T Til viðbótar því, sem sagt hefur verið í fréttum um innihald orðsendingar Vesturveldanna til Rússa, má geta þess, að Vcstur- veldin komu með þá uppástungu, að fjórveldafundurinn verði haldinn í Vestur-Berlin hinn 4. janúar n. k. f orðsendingunni segjast leið- togar Vesturveldanna vonast til, að fjórveldafundurinn muni leiða til þess, að frjálst Sameinað Þýzkaland sé ekki langt undan og vopnahlé verði samið við Aust urríkismenn hið fyrsta. NTB-Reuter. Lýðræðisflokkamir höfðu samvinnu, en Gyifi og Hannibal skiiuðu auðu!! ÞAU TÍÐINDI gerðust á Alþingi í gær er kosið var í ýmsar nefnd- ir og trúnaðarstöður, að þingmenn „Þjóðvarnarflokksins“ kusu með kommúnistum og hjálpuðu þeim þar með til þess að fá komm- únista kjörna í menntamálaráð og útvarpsráð. Hafa „Þjóðvarnar- menn“ þar með skriðið úr híðinu og sýnt sitt rétta andlit. í þessu sambandi er það sérstaklega athyglisvert, að þetta bandalag komm- únista og „Þjóðvarnarmanna“ var gert til þess að fella tvo Al- þýðuflokksmenn frá kosningu, þá Guðmund G. Hagalín rithöfund, sem stillt var í menntamálaráð og Stefán Pétursson fyrrverandi ritstjóra, sem var í kjöri við kosningu í útvarpsráð. En „Þjóð- varnarmenn“ hafa eins og kunnugt er talið sig fylgja „sósíal- demókratiskri" stefnu í þjóðmálum!!! □- -□ Visliinski fær Leninorðuna JERÚSALEM, 9. des. — Útvarp- ið í Jerúsalem skýrði frá því í kvöld, að Vishinskí, aðalfulltrúi Sovétríkjanna hjá S. Þ., hafi ver- ið sæmdur æðsta heiðursmerki Ráðstjórnarríkjanna, Leninorð- unni, í 5. skipti. Geta má þess, að Lavrenti Pavlovitch Beria, fyrrv. örygg- ismálaráðherra Sovétríkjanna (og núverandi tukthúslimur Malenkovs) er einn af hand- höfum Leninsorðunnar. — Jólaskipin á leið lil landsins JÓLASKIPIN eru nú á leið til landsins. — Gullfoss kemur á föstudaginn frá Höfn og Edin- borg. — Á miðvikudaginn kemur, er Goðafoss væntanlegur frá Hamborg, Rotterdam og Ant- werpen. — Tröllafoss kemur þinn 17. des. frá New York. — Þá koma 19. og 20. des. Lagar- foss frá New York og Selfoss frá Gautaborg, Hamborg og Hull. I næstu viku kemur einnig beint frá Hamborg Drangajökull. Brú- arfoss kemur að utan 26. eða 27. des. frá Rotterdam og Antwerp- en. Reykjafoss verður í hafi um jólin á leið til landsins frá Rúss- landi og Finnlandi. — Eins verð- ur Tungufoss, sem um jólin mun verða á leið til Finnlands. — Skömmu fyrir jólin mun Detti- foss sigla til Hull og hafna á meginlandinu. U- Bi eíar og Ðanir haf a komizt að sam- komnlagi mn víkkmi landhelginnar við Færeyjar Einkaskyti til Mbl. frá Reuter LUNDÚNUM, 9. des. — Síðastl. laugardag fór dönsk sendinefnd til Lundúna til þess að ræða við Breta um vikkun fiskveiðiland- helginnar við Færeyjar. For- maður sendinefndarinnar var Fredrik Schoen, starfsmaður í danska utanríkisráðuneytinu. ÓTTAST EINHLIÐA AÐGERÐIR Tveir flokkar í Færeyjum — Sjálfstýrisflokkurinn og jafnað- armenn — styðja ákveðið víkkun landhelginnar við Færeyjar i sam ræmi við landhelgisvíkkun Norð- manna og íslendinga. — Færey- ingar vildu samt ekki taka ein- hliða ákvarðanir, að því er frétíir hafa hermt, af ótta við að sllikt kynni að hafa óhagstæð áhrif á verzlunina við Bretland. SAMKOMULAGI NAÐ I dag sendi fréttastofa Reuters út þá fregn og var hún eftir opinberum heim- ildum, að Bretar og Danir hafi í dag komizt að sam- komulagi um víkkun land- helginnar við Færeyjar. — Þó hefur samkomulagið ekki verið birt opinberlega ennþá, en Danir höfðu krafizt fjög- urra mílna landhelgi við Fær- eyjar og vildu að grunnlínan yrði dregjn á sama hátt og við norsku ströndina. FORMAÐUR OG RITARI ALÞÝDUFLOKKSINS SKILUÐU AUÐU Við þessar kosningar í Samein- uðu Alþingi í gær höfðu lýðræð- isflokkarnir þrír, Sjálfstæðis- flokkurinn, Framsóknarflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn sam- vinnu sín í milli. Buðu þessir flokkar fram sameiginlegan lista við allar kosningarnar, sem fram fóru. En sá furðulegi atburður gerðist í sambandi við þessa samvinnu, að tveir þingmenn Al- þýðuflokksins, þeir Hannibal og Gylfi, skiluðu auðu við kosning- arnar. Voru þó Alþýðuflokks- menn í baráttusætinu á öllum framboðslistum lýðræðisflokk- anna. Úrslit þeirra kosninga, sem fram fóru voru á þessa leið: MENNTAMÁLARÁÐ í Menntamálaráð hlutu kosn- ingu: Af A-lista, lýðræðisflokkanna þriggja: Valtýr Stefánsson, ritstjóri Vilhjálmur þ. Gíslason, útvarps- stjóri Pálmi Hannesson, rektor, Haukur Snorrason, ritstjóri. Af B-lista kommúnista: Einar K. Laxness. Listinn hlaut 9 atkv. kommún- ista og „Þjóðvarnar“. Auðir seðl- ar voru 2 (Gylfi og Hannibal) YFIRSKOÐUNARMENN RÍKISREIKNINGA Til þeirra starfa voru kjörnir allir mennirnir af A-lista, lista lýðræðisflokkanna. Þeir eru: Jón Pálmason, alþm., Jörundur Brynjólfsson alþm., Sigurj. A. Ólafsson fyrv. alþm. Listi kommúnista hlaut 7 atkv. Auðir seðlar voru 4 (Gylfi, Hannibal og ,,Þjóðvarnarmenn“) ÞINGVALLANEFND í Þingvallanefnd hlutu kosn- ingu þeir þrír menn er voru á A-lista, lista lýðræðisflokkanna, þeir: Gísli Jónsson, alþm., Hermann Jónasson, alþm., Haraldur Guðmundsson, alþm. Listi kommúnista hlaut 7 atkv. Auðir seðlar voru 4 (Gylfi, Hanni bal og „Þjóðvarnarmenn"). LANDSKJÖRSTJÓRN í landskjörstjórn voru kjörnir Framh. á bls 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.