Morgunblaðið - 10.12.1953, Side 16
Yeðurúflif í dag:
SV skúra- eða éljaveður.
14
dagar
til
jóla
283. tbl. — Fimmtudagur 10. desember 1953
I dag tekur Vetrarlijálpin
til starfa kér í bænum
Almenn fjársöfnun kvöldin 16.-18. des.
í DAG tekur Vetrarhjálpin til starfa hér i Reykjavík. Starfsemi
hennar verður með sama sniði og undanfarin ár. Til hennar hafa
Reykvíkingar árlega gefið tugi þúsunda króna í varningi og pen-
jtigum. Enn treystir Vetrarhjálpin á hjálpsemi og góðsemd
þæjarbúa. —
Um jólin í fyrra var alls út-<
Jilutað til 845 fjölskyldna. — Út-
plutað var matvælum fyrir kr.
241,195. — Mjólk fyrir 29,797 kr.
og fatnaði fyrir 17,533 kr. —
f>k sá Vetrarhjálpin um dreifingu
á fatnaði sem gefinn var fyrir
isamtals 35,000 krónur, svo og
pokkrum tonnum af saltfiski.
Bein fjárhagsleg aðstoð var og
látin í té og komu til skiptanna
kr. 115,287.00. Af þessu voru
látnar ganga beint til fjölskyldu,
sem missti aleigu sína í bruna
á Þorláksmessu, kr. 12,450.00.
Vetrarhjálpin hefir beðið Mbl.
að færa bæjarbúum þakkir fyrir
aðstoðina. Vetrarhjálpin stendur
og í mikilli þakkarskuld við skát-
ana, sem árlega hafa farið um
Jbæinn til að safna peningum og
gföfum á hennar vegum. — í
fyrra söfnuðu þeir meira fé en
nokkru sinni áður, hartnær 58,000
kr. — Skátarnir munu fara í
söfnunarferðir um bæinn einnig
í ár, kvöldin 16. des. til 18.
Vetrarhjálpin hefur fengið
hentugt skrifstofuhúsnæði í bæki
stöð Rauða krossins í Thorvald-
scnsstræti 6, en það leggur RKÍ
’til Vetrarhjálpinni að kostnaðar-
iausu og hefur blaðið verið beðið
að færa stjórn RKÍ þakkir Vetr-
arhjálparinnar.
í stjórn Vetrarhjálparinnar eru
þeir séra Jón Thorarensen, Magn-
ús V. Jóhannesson yfirfram-
•færzlufulltrúi og Jón Sigurðsson
borgarlælknir. Stefán A. Pálsson
vcitir henni forstöðu.
Tveir barnavinir
með Cullfossi
EFTIRFARANDI skeyti barst
JVforgunblaðinu í gærdag frá
ftaggskipi íslenzka verzlunarflot
ans, Gullfossi:
TVEIR BARNAVINIR KOMA
MEÐ GULLFOSSI, SÉRA
FRIÐRIK OG JÓLASVEINN-
INN, ME® GOTT í POKA
HANDA BÖRNUNUM. —
MÆTIÐ ÖLL.
Undirskriftin á skeytinu var:
J ÓL AS VEINNINN
-0- :)★} ct
Að fengnum upplýsingum hjá
JEimskipafélaginu lagði Gullfoss
af stað hingað til Reykjavíkur
frá Fæith á þriðjudaginn klukk-
an fjögur. Er skipið væntanlegt
jhingað á föstudaginn, en hvenær
dagsins, fer eftir veðri á hafinu.
Auk séra Friðriks Friðriksson-
ar og Jólasveinsins, eru rúmlega
}4ð farþegar með skipinu.
Skipið er fulllestað.
Stjórnarskipti
í stúdentaráði
ENN hefur dregið til tíðinda í
stúdentaráði Háskólans, því að
í gær varð stjórn ráðsins að fara
frá. Ástæðan er sú, að gjaldkeri
ráðsins, „Þjóðvarnarmaðurinn"
Brynleifur Steingrímsson, sagði
af sér og taldi sér ekki fært að
bera ábyrgð á fjárhag ráðsins.
Kvaðst hann ekki á neinn hátt
geta starfað áfram undir for-
ystu formannsins, Framsóknar-
mannsins Björns Hermannssonar,
og lýsti því yfir, að framhjá sér
hefði verið gengið í ýmsum
ákvörðunum meirihlutans. Deildi
hann fast á formanninn og stjórn
argerðir hans.
„Þjóðvarnarmaðurinn“ hafði
einnig lýst því yfir fyrir nokkru
að formaðurinn hefði brotið lög
stúdentaráðs við fundarboðanir
o. þ. 1.
Vegna úrsagnar gjaldkerans
varð að kjósa nýja stjórn í ráð-
inu. Bar þá svo til, að hvorki
„Þjóðvarnarmaðurinn“ né krat-
inn treystu sér til að taka sæti
í stjórninni. Hvorki þeir né Fram
sóknarmenn vildu þó ganga til
stjórnarsamvinnu við Vöku og
völdu þann kostinn að kjósa
kommúnista í stjórn í stað „Þjóð-
varnarmannsins" samt Birni
Hermannssyni, sem tók aftur við
formannssætinu. — Af lista Vöku
var endurkjörinn í stjórn Jón H.
Aðalsteinsson og er hann ritari
ráðsins sem áður.
Mikil ólga hefur undanfarið
ríkt innan „rauða bræðingsins"
vegna mikilla vonbrigða yfir
því, að meirihlutanum skyldi
ekki hafa tekizt að gera 1 des-
ember að einlitum áróðursdegi
kommúnista.
Jólaskreyting
í Austurstræti
Heimdallur
j F. U. S. HEIMDALLUR efnir
1 til almenns félagsfundar í V.
; R. í kvöld kl. 8,30. Umræðu-
(_ efni: Fjárhagsáætlun Reykja-
} víkurbæjar. Frsm. Guðmund-
i ur Vignir Jósefsson, skrifstofu
!, stjóri. — Fjölmennið!
FYRIR forgöngu Fegrunarféiags
Reykjavíkur verður Austurstræti
fært í jólaskrúða og mun verða
byrjað á að jkoma þessari skreyt-
ingu fyrir í dag.
Það, sem að gert verður, er
stangir verða settar upp með
fram öllu Austurstræti, en milii
þeirra grenivafningar, sem skraut
lýstir verða með marglitum Ijósa
pcrum. Þá verða grenivafningar
einnig strengdir þvert yfir göt-
una, milli húsanna.
Verzlanir og fyrirtæki í Aust
urstræti standast kostnaðinn af
þessu, en Rafmagnsveita Reykja
víkur mun sjá um skrautlýsing
una. Jón Björnsson skrúðgarða
arkitekt annast uppsetningu þess
arar skreytingar.
Heimdellingar
t ÞIÐ, sem hafið með höndum
i innheimtu félagsgjaida, skilið
, af ykkur strax.
Umræður hafnar
LUNDÚNUM 7. des.: — f dag
hófust í brezka þinginu umræður
um Guinia-mál. Höfðu jafnaðar-
menn krafizt þess, að umræður
færu fram um mál þetta.
— Reuter,
x\ki Jakobsson fyrrverandi Fonyfanna
ráðherra segir sig úr
kommúnistaflokkiiiMn
ÞAÐ ER nú kunnugt orðið,
að Áki Jakobsson, fyrrver-
andi þingmaður og ráð-
herra kommúnista hefur
sagt sig úr kommúnista-
flokknum. Er hann sá fyrsti
af aðalleiðtogum kommún-
ista hér á landi, sem yfir-
gefur hinn fjarstýrða flokk.
Áki Jakobsson var kjör-
inn þingmaður fyrir
kommúnista á Siglufirði
haustið 1942 er Siglufjörð-
ur var gerður að sjálf-
stæðu kjördæmi. En hann
var fyrst kjörinn á þing í
sumarkosningunum það ár
og þá sem landkjörinn
þingmaður. Einnig þá bauð
^ hann sig fram á Siglufirði,
þar sem hann hafði þá verið bæjarstjóri í nokkur ár.
Hann var atvinnumálaráðherra í nýsköpunarstjórninni
árin 1944—1947. Sat hann á þingi fram til s. 1. vors en þá
gaf hann ekki lengur kost á sér til framboðs fyrir
kommúnista. —
Úrsögn Áka Jakobssonar úr kommúnistaflokknum er tví-
mælalaust mesta áfallið, sem kommúnistar hafa orðið fyrir
hér á landi. Hún sýnir greinilega, hvert stefnir fyrir
kommúnistaflokknum á íslandi.
- ný íramhaldssaga
- hefsl í dag i
Velrarhjálpin i Hafn-
arfirði fekln til slarfa
HAFNARFIRÐI, 9. des.: — Vetr-
arhjálpin hér í bæ er nú að hefja
starfsemi sína. Eins og undan-
farin ár verður leitað til bæjar-
búa um fjárframlög, og ef að
líkum lætur, láta þeir eitthvað af
sendi rakna til þeirra, sem úr
minnstu hafa að spila nú fyrir
jólin. — Um næstu helgi fara
skátar um bæinn með gjafalista.
Þá er einnig hægt að koma gjöf-
um til stjórnar vetrarhjálparinn-
ar, en hana skipa þeir séra Garð-
ar Þorsteinsson, séra Kristinn
Stefánsson, Ólafur H. Jónsson,
kaupm., Guðjón Magnússon skó-
smiður og Guðjón Guðjónsson,
framfæslufulltrúi.
í fyrra söfnuðust 25 þús. kr.
meðal bæjarbúa, en framlag bæj
arins var 15 þús.
Þess skal getið, að þetta er í
17 skiptið, sem kirkjusöfnuðurn-
ir gangast fyrir gjöfum til bág-
staddra fyrir jólin. — G.
Mikið manntjón
NÆRÓBI, 9. des.: — Tæplega
3000 Mau-Mau menn hafa fallið
á tímabilinu frá 1. jan. til 25.
nóv. 1953. — Um 1000 hafa verið
handteknir. — Reuter.
Skákeinvígi MbL:
Akranes-Keflavík
KEFLAVÍK
24. leikur Akurnesinga:
Df3—g3
Vogar. blað Sjálf-
stæðismanna í
Kópavogi
BLAÐIÐ Vogar, sem Sjálfstæðis-
menn í Kópavogshreppi gefa út,
er komið út.
Blaðið segir þar frá starfsemi
Sjálfstæðisfélagsins. Rædd eru
ýmis hreppsmál sem ofarlega eru
á baugi svo sem skólamál hrepps
ins og bornar fram tillögur skóla
nefndar. — Sögð er saga vatns-
veitu Kópavogshrepps, en grein-
in heitir: Hvenær rætist úr vatns
leysinu við Álfhólsveg? Þá skrif-
ar Jón Gauti greinina Sparsemi
og sparisjóðir. Ymsar smágrein-
ar eru í blaðinu.
Ábyrgðarmaður Voga er Guð-
mundur Egilsson. Blað þetta
mun án efa verða Sjálfstæðisfé-
lagi Kópavogs hin styrkasta stoð
í hönd farandi hreppsnefndar-
kosningum. Blaðið deilir fast á,
og með sterkum rökum sem
hreppsbúar sjálfir þekkja nokk-
uð til, ér það ræðir ýmis hrepps-
mál, sem hreppsnefndin og odd-
vitinn hafa sýnt furðulegt tóm-
læti.
John Galsworthy.
NÝ FRAMHALDSSAGA hefst í
blaðinu í dag. Er það hið kunna
skáldverk „Saga Forsytanna“
eftir John Galsworthy, en hann
hlaut bókmenntaverðlaun Nobels
1932.
Er höfundurinn og sagan kynnt
á 14. síðu blaðsins (sögusíðunni)
í dag.
Lesendum er eindregið ráðlagt
að fylgjast með „Sögu Forsyt-
anna frá byrjun.
Davíð Óiafsson end-
urkjörinn fiski-
málasfjéri
FISKIÞINGI lauk s.l. þriðjudag
og hafði það þá setið há;fan
mánuð að störfum og afgreitt 50
mál. Davíð Ólafsson var endur-
kjörinn fiskimálastjóri og Haf-
kjörinn fiskimálastjóri með at-
kvæðum allra fulltrúa á þinginu
og Hafsteinn Bergþórsson vara-
fiskimálastjóri.
Aðalmenn í stjórn Fiskifélags-
ins til næstu fjögurra ára voru
kosnir: Pétur Otttesen, Ingvar
Vilhjálmsson, Emil Jónsson og
Margeir Jónsson. Varamenn:
Einar Guðfinnsson, Jón Axel
Pétursson, Karvel Ögmundsson
og Þorvaldur Björnsson.
Guttormur Erlendsson var
kosinn aðalendurskoðandi og
Ólafur B. Björnsson til vara.
Páll Þorbjörnsson og Karvel
Ögmundsson voru kosnir í skipu-
lagsnefnd fræðslumála ásamt
fiskimálastjóra.
Kominn til Osló
OSLO, 9. des.: — Marshall hers-
höfðingi, friðarverðlaunahafí
Nóbels fyrir þetta ár, kom til
Oslóar í dag til að veita verð-
laununum móttöku. — NTB.
JÓLAGLUGGINN 1953
UM SÍÐUSTU helgi skýrði
Morgunblaðið frá því, að það
hefði ákveðið að efna til skoð-
anakönnunar meðal bæjar-
búa um það, hvaða glugga-
sýning þeim þætti smekkleg-
ust og eftirtcktarverðust núna
fyrir jólin. Verzlunargluggi sá,
sem flest atkvæði fær, hiýtur
sæmdarheitið: „Jólaglugginn
1953“.
Skoðanakönnun þessari lýk-
ur ekki fyrr en klukkan 6 að
kvöldi mánudaginn 21. des-
cmber, en þá verða atkvæða-
seðlarnir að hafa borizt af-
greiðslu blaðsins.
W ^ W
Verziunin, sem flest at-
kvæði hlýtur við skoðanakönn
un þessa, mun Morgunblaðið
verðlauna með ókeypis hálf-
síðu auglýsingu, í blaðinu, er
kemur út á Þorláksmessu. En
jafnframt fær einn þeirra les-
enda blaðsins, sem greiddu
hinum sigursæla „Jólaglugga“
atkvæði, sérstakan jólaglaðn-
ing, 500 krónur í peningum.
Um glaðninginn verður að
sjálfsögðu drcgið.