Morgunblaðið - 20.12.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1953, Blaðsíða 4
4 MORGUTS BL AÐIÐ Sunnudagur 20. des. 1953 j jólagjöf ÞJÓÐLEVKilfltJSIÐ Símanúmer Þjóðleikhússins verður eftirieiðis: Aðgöngumiðasala: 8-2345 — tvær línur. Skiftiborð — skrifstofa: 8-2348 — þrjár línur. Að öðru leyti vísast til nýju Símaskrárinnar, Ullar- oy prjónaverksmiðja 0. F. 0. hefir opnað sölubúð í Þingholtsstræti 3, Drengja- og teipupeysur Mikill fjöldi fagurra ljósmynda eftir beztu ljósmyndara landsins * Þetta verður kærkomnasta jólagjöfin í ár. Verð 50 kr. Sama benzínmagn 10% lengra með Champion Seljum þar allar tegundir af prjónafatnaði úr íslenzku og erlendu garni. Einnig lopa og allar gerðir af bandi litað og ólitað, með hagstæðara verði, en áður hefur þekkzt hér. Allar tegundir af dömu- peysum, einlitum og munstruðum í mörgum litum, aðeins úr beztu tegundum af erlendu §arni- ■ í fjölbreyttu úrvah með alls konar myndum. — Allar stærðir. Allt úr erlendu ullargarni. Aut Wmm a sama sjw stað |§1|§ Aðalumboð á íslanii H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 81812. 'lllllllllllllllllllllllllllllilllllliHUIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllir IS IH SÓLÍD Jólagjöfin handa mömmu verður þýzka innkaupataskan Nýjar vörur daglega Ragnar Blöndal h.f. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■«■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ m Amerísku HAMILTON BEACH Hrærivélarnar ásamt varahlutum og aukaskálum nýkomnar Allar tegundir af herra- sportpeysum, herravest- um, margar gerðir. — Mörg munztur og litir. Allt úr erlendu garni. VERKAMANNAPEYSUR. — Bestu fáanlegu sjósokk- ar úr íslenzku garni. Þegar þið veljið jólagjöf- ina þá veljið smekklegan og nytsaman hlut. Bezta jólagjöfin er Hiyndapeysa frá Ó. F. Ó. Ullarvörubúðin Þingholísstræti 3 Laugavegi 118 CJeía (^i f v (a^nuóóon cJ Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184. = S Ó L I D haustfötin cru= beztu jólafötin. Nýjar sendingar daglega. É| Gefjun - liunn illllillllllllilllllllllllllilllllllllllilllllllllllllllllllllllllllr: Jólaskreytingin í Austurstræti orsakar að fólksstraumurinn liggur nú þangað, en við skreyttum Autsurstrætið, en ösin er mest hjá okkur. — Við höfum marg sannað, að við erum brautryðjendur í svo mörgu. Nú ráðleggjum við fólki að prýða heimili sín með því að hengja jóla-skeifurnar og jóla-hringina okkar á útidyr sínar, eða í glugga. — Höfum einnig JÓLATRÉ OG GREINAR, fallega skreyttar SKÁLAR og margt fleira til jólanna. — Verðið er hagstætt. ^Jíaóla Cfn'nfraótödla ÚTSALA LAUGAVEG 91 Beint á móti Stjörnubíó ádýrasta fæðan er hinar Ijúffengu og safamlklu APPtLSi \ ilíí sem fást 1 hverri búð undir nafninu Ullarvörubúðin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.