Morgunblaðið - 23.12.1953, Page 4

Morgunblaðið - 23.12.1953, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. des. 1953 Tríest — þrætuepli ítala og Júgóslava SÍÐAN stríðinu lauk hafa Bret- ar og Bandaríkjamenn haft setu- lið í Trieste til að.halda uppi lögum og reglu þangað til skipu- lag yrði gert á stjórn þessa þrætu svæðís. En framkvæmd ákvæða þeirra, sem samþykkt voru í friðarsamningagerðinni við ítali á árunum 1946—1947 hefur dreg- ist á langinn. Trieste átti að verða „fríríki" undir forustu land- stjóra, sem Öryggisráð S. Þ. skyldi tilnefna. En ekki náðist samkomulag um þennan land- stjóra og hann hefur ekki verið skipaður ennþá. Trieste var skift í tvo hluta. A og B-svæði og ráða ítalir mestu á A-svæðinu, en Júgóslavar hafa verið nær einráðir á B-svæðinu. Og setu- lið Breta og Bandaríkjamanna átti áð sjá um að þessum tveimur aðilum lenti ekki saman. En 8. október tilkynntu þessar þjóðir að þær mundu kalla setu- lið sitt heim. Það var í rauninni það sama sem þeir segði ítölum að hirða A-svæðið og Júgóslöv- um B-svæðið. En hvorir um sig vilja hafa meira. Á A-svæðinu er sjálf borgin Trieste og næsta nágrenni og íbúafjöldinn þar 302 þúsund sálir — nfl. 239 þús. ítalir og 63 þús. Slóvenar. Á B-svæðinu, sem er stærra en margfalt strjálþýlla, búa kringum 75 þús. manna, þar af 20 þús. ítalir, en hitt eru Slóvenar. A-svæðið er þannig miklu feitari biti, þar er Trieste, besta höfnin við Adríahaf og mikil iðnaðarborg og samgöngu- miðstöð að fornu og nýju. B- svæðið er fremur ófrjótt og fá- tækt. Þegar litið er á þjóðernin, sem byggja svæðin tvö, virðist það vera sanngjarnt að Italir fengju A-svæðið og Júgóslavía B. En ítalir heimta bæði A og B og það sama gera Júgóslavar. Með hvaða rétti? STÓRVELDALOFORÐIN Á miðöldum var Trieste hluti af hinu auðuga hertogalýðveldi Venezia, en á 19. öld sölsuðu Austurríkismenn landið undir sig, þó að ítalir væri aðal þjóð- flokkurinn. ítalir töldu sig eiga Trieste og það var fyrst og fremst vegna Trieste, sem þeir fóru í fyrri heimsstyrjöldina með Vest- urveldunum og gegn Þjóðverj- um og Austurríkismönnum, sem þeir þó höfðu verið í bandalagi við (Þríveldabandalagið). Og ítalir fengu Trieste fyrir snúð sinn og urðu öflugasta ríkið við Miðjarðarhaf. í síðari heimsstyrjöldinni veðj Hér á myndinni sjást nokkrir Júgóslavar á götum Belgrad um skiptingu Triest. mótmæla ákvörðunum Vesturveldanna líka úr Trieste. Svo kom brezkur her og skakkaði leikinn og hérað inu var skift í áðurnefnd tvö svæði. Frá sjónarmiði Vestur- veldanna hafði Trieste litla þýð- fensiu meirihluta við þá atkvæða' ið' muni hann telja það sem árás, greiðslu. Tito virtist hinsvegar og senda samstundis júgóslavnesk sætta sigviðað ítalir fengju sjálfa | an her til Trieste og reka ítalskd borgina Trieste en heimtaði nokk herinn burt. Hann hefur lagt til urn hluta A-svæðisins ásamt B-1 að efnt verið til fjórveldafundar deildu, ítölum og Júgóslövum [ fengju allt A- en Júgóslavar B- undir fótinn, með því að gefa í skyn að Trieste skyldi verða ýmist ítalskt land eða Júgó- slavneskt — eftir því sem á stóð. Vorið 1948 áttu kosningar að fara fram í Ítalíu og Vesturveld- in óttuðust að kommúnistar og róttækir sósíalistar mundu sigra. Til þess að styrkja stjórnina í kosningabaráttunni létu Vestur- veldin frá sér fara yfirlýsingu um, að ítalir ættu kröfu á að fá Trieste — bæði A og.B — en vitanlega mótmæltu Rússar og Júgóslavar þessu samstundis. — Trieste var m. ö. o. kosninga- beita. En sumarið 1948 vitnaðist það, að misklíð var sprottin milli Stalins og Titos, Og nú var um að gera fyrir Vesturveldin að ná Tito á sitt band. Hann fékkst að vísu ekki til að ganga í Atlants- hafsbandalagið, en gerði hins- vegar vináttusamning við Hellas og Tyrkland 28. febrúar í fyrra. Næsta sporið var að sætta ítali og Júgóslava, en þar var Þrándur uðu ítalir á skakkan hest og í götu: gamalt hatur milli þjóð- ingu, aðra en þá, að hægt var að svæðinu handa Júgóslavíu. —j um deiluna — Bretar, Banda- gefa aðilunum, sem um svæðið Antony Eden lagði til að ítalir j ríkin, Ítalía og Júgóslavía — en Vesturveldin hafa fallist á að halda fimmveldafund, þ. e. þæta Frökkum við, því að frá þeim hafa komið tillögur, sem eigi eru ólíklegar til sátta. Tito gramdist það fyrst og fremst, að samþykktin um heim- kvaðningu setuliðsins var gerð án þess að ráðgast væri um þetta einu orðið við hann. Það munu svæðið. Það hefði líklega verið réttlátasta lausnin, en báðir aðil- ar höfnuðu herini. ítalir hafa aukið afskipti sín af stjórn A-svæðisins meira en Júgóslövum þótti gott, og í ágúst- lok í sumar var send út hvass- yrt yfirlýsing um þetta mál af hálfu Titostjórnarinnar. Vakti gerðust þjónar Hitlers. Og ásamt Þjóðverjum lögðu þeir undir sig mikinn hluta Júgóslavíu. En þeg- ar halla tók á einræðisherrann rak Tito marskálkur ítali ekki aðeins út úr Júgóslaviu heldur anna — og svo Trieste-déilan. ítalir kröfðust þess að þjóðarat- kvæði skyldi fara fram í Trieste — í einu lagi — um hvoru rik- inu Triestebúar viidu fylgja. Það var fyrirfram vitað að ítalir Þýzku lamparnir koimríl^ aífuj Pantanir óskast sóttar í dag Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13 * ♦!*♦!«!♦ ♦!♦ •!• I sú yfirlýsing gremju í Ítalíu og hafa verið Bandaríkjamenn sem ítalska stjórnin dró saman her j réðu því. Þeir draga eindregið við landamæri Trieste. Júgó- j taum ítala, og er það vitanlega slavar svörðu méð því að gera fyrir áhrif ítala í Bandaríkjun- það sama. En einmitt þá, þegar I svo ófriðlega horfði, tilkynntu Bretar og Bandaríkjamenn að þeir mundu kalla setulið sitt heim frá A-svæðinu og láta ítali eina um hituna þar. B-svæðinu hefir í raun réttri verið stjórnað af Júgóslövum síðustu árin. Það er ekki ósennilegt að afsal A- svæðisins í hendur ítala hafi átt að vera einskonar þóknun fyrir að fá ítali til að samþykkja aðild sína að Evrópuhernum, og um leið átti að þægjast Tito með því að viðyrkenna yfirráð hans yfir B-svæðinu. En þetta brást. Báðir voru óánægðir, og það svo, að um tíma voru horfur á að þessum tveim þjóðum mundi lenda saman í striði út af Trieste. Tito hefur lýst yfir því, að ef ítalskt herlið komi inn á A-svæð- um, þar sem svo margir ítalir eru búsettir í New York einni eru 2 milljónir manna af ítölsku bergi brotnar. Bretar virðast hins vegar draga taum Júgóslava. Síðan á stríðs- árunum hafa Bretar dáðst að Tito og skæruliðum hans. Og þegar Tito kom til London í fyrra var honum fagnað sem samherja. Hinsvegar láta Bandaríkin sér fátt um finnast og tala kulda- lega um „þjóðvarnarkommún- isma“ Titos. Rússar skoruðu þegar á Öryggis ráðið, að taka Triestemálið til meðferðar, er skerast fór í odda í haust. Þeir halda enn fast við fríríkisfyrirkomulagið, sem sam- þykkt var 1947, og hafa bent á Svisslending sem landstjóraefni. En sá höfuðgalli er á fríríkis- fyrirkðmulaginu, að enginn land- stjóri mundi geta tjónkað við þegnana. Hatrið milli ítala og Slóvena er svo rótgróið, að ekkí er annað fyrirsjáanlegt að aldrei mundi linna blóðsúthellingum. Meðan ítalir réðu Trieste, milli styrjaldanna, kúguðu þeir Slóv- ena á alla lund, þar næst fóru þeir ránshendi um Júgóslavíu í síðari styrjöldinni, og loks hefur ekki linnt hatursáróðri síðan, og aldrei hefur hann orðið meiri en siðan núna í haust. Það er ólíklegt að nokkur ár- angur geti orðið að fimmvelda- ráðstefnu í Triestemálinu. Eina lausnin virðist vera sú, að setu- lið Bretlands og Bandaríkjanna verði kyrrt, hvort því er það ljúft eða leitt. En í raunirmi er það engin lausn heldur aðeins gálgafrestur. Polyhistor. 0 Hinn nýi sendiherra Breta í Persíu er kominn til Teheran. Var honum fagnað á flugvellin- um af svissneska sendiherran- um þar, sem gætt hefur hags- muna Breta í Teheran síðan Pers- ar og Bretar slitu stjórnmála- sambandi. Fleiri áhrifamenn kmou og á flugvellinn, m. a. full- trúar persnesku stjórnarinnar. jólamatinn Úrvals alikálfakjöt Rjúpur á kr. 8,50 pr. stk. KjÖtverzlunin Búrfell Skjaldborg — S’ími 82750 (ci (úcijir: Leikföng alls konar Vefnaðarvara Regnhlífar smekklegt úrval Herranáttföt Herraskyrtur Jólakort Forðizt þrengslin. — Gjörið innkaupin snemnia Jólapappír Jólaskraut Jólamerkimiðar Jólabönd Jólalöberar Epli, 8 kr. kíló Appelsínur, 6 kr. kíló Jólabazarinn Hverfisgötu 50 “X"X”X“X"X"M":"I“H,,I"I"5“!,,X":“X"X"X">,K‘ ATHDGIH Bókin, sem allir vilja lesa, GAUKIJR TRANDILSSON er a þrotum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.