Morgunblaðið - 23.12.1953, Side 5

Morgunblaðið - 23.12.1953, Side 5
Miðvikudagur 23. des. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 5 x » _ _ ... J ý : 7 » ,**’% 5'- rys ~ sr't , . . » (?y % # » #lF '10 R fi \ (★} (*} » ’ (*} (*} (ié) (★} ;>.: ■:>; O ■:>; :>; <9^- DjO 'ctnó o hjóc)a uLLur eftirtaícL Cjrétct faíL ar voruir: Afskorisi blóvn3 £(P Chrysantemum m. iitir Tulipanar, m. litir Tulipanar m. lauk, o. fl. o. fl. (*} Skálar, körfur, kertaskreytingar. Ennírernur jólakransar, krossar og leiðisvendir. . a. -\ o v--1 Jr' KRYSTALVÖKUR, margir eigulegir munir. — Handmálað posíulín. — íslenzkir leirmunir frá Funa. K KERTI ensk, íslenzk, amerísk. QLkL% jóí! ® ® ®_ g? w ® ® ® ®|F L 0 » ■:» O' » » •:» •:» :>} » »• »} :» »} Rödd úr Hafnarí irði, sem þekkist í ALÞÝÐUBLAÐINU 9. þ.m. birt ist grein, sem heitir „Fréttaburð- ur Moggans úr Hafnarfirði“ og er undirskrifuð „Hafnfirðingur“. Grein þessi ber öll einkenni bæj- arstjórans í Hafnarfirði, Helga Hannessonar, og leikur mikill vafi á því að hann fengi að nota Hafnfirðings-heitið, ef um það færi fram atkvæðagreiðsla á meðal Hafnfirðinga. RÁÐNING GU»M. GISSURARSONAR Fyrir nokkru var sagt frá því hér í blaðinu, að Guðmundur Gissurarson hefði verið ráðinn forstjóri hjúkrunarheimilisins Sólvangs með 5 atkv. Alþýðu- flokksmanna í bæjarstjórn Hafn- arfjarðar og er það rétt. Bæjar- stjórinn vill hinsvegar halda því fram, að fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í bæjarráði, Helgi S. Guðmundsson, hafi greitt Guð- mundi atkvæði þar en hlaupið frá því, þegar á bæjarstjórnar- fundinn kom. Hér er víst ekki hallað réttu máli? Sannleikurinn er sá, að Sjálf- stæðismenn vildu auglýsa starf þetta og ráða í það að umsóknar- fresti liðnum, en það viidi Emil og félagar ekki og færði Emil Jónsson þau rök fyrir máli sínu, „að sérstakan úrvalsmann1 þyrfti í starf þetta og færi því betur á að leitað væri eftir manni 3 það án auglýsingar! SÉRSTAKURÚRVALSMABUR FÉKKST EKKI Síðar upplýsti Emil Jónsson það á fundi bæjarráðs, að hann hefði leitað til manna í þessu efni, og þeir hefðu ekki viljað taka starfan að sér. „Sérstakur úrvalsmaður“ fékkst ekki og var því sá kostur tekinn að ráða Guð- mund Gissurarson í starfið tií bráðabirgða á meðan færi fram nánari leit að „sérstökum úrvals- manni“. Það var fyrst, þegar sú leit bar ekki árangur, að lagt var til í bæjarráði, að fastráða Guð- mund í starf þetta. Þó að „megin- þorri Hafnfirðinga" telji veb ráðið að fela Guðmundi þetta starf“ eins og bæjarstjórinn orð- ar það í grein sinni, þá taldi for- ysta Aiþýðuflokksins réttara að leita til annarra fyrst. Þegar ráða átti í starfið, var þó vitað, að Guðmundi mundi ekki verða það óljúft að taka við því, enda út frá því gengið að svo mundi verða af velfiestum bæjarbúum, þangað til Alþýðuflokksforystan sjálf kom þar þvert á móti og farið var að nefna fleiri nöfn í þessu sambandi. AFSTAÐAN í BÆJARSTJÓRN Eftir hinar misheppnuðu til- raunir að fá „sérstakan úrvals- mann“ i starf þetta og eftir að hafa ráðið Guðmund til bráða- birgða varð það svo ioks úr að hann var ráðinn fastur til starf- ans eins og áður er sagt. Heigi S. Guðmundsson iýsti því þá strax yfir i bæjarráði, að hann hefði viljað hafa annan hátt á við ráðningu í þetta starf, þó að hann færi ekki að beita sérstakri andstöðu gegn Guðmundi. Því sama lýsti hann yfir á bæjar- stjórnarfundi, þegar ráðninpin fór endanlega fram. Beitti hann því ekki andstöðu gegn ráðningu Guðmundar heldur sat hjá við atkvæðagreiðsluna eins og aðrir bætjarfuntrúar Sjálfstáeðisflo'kks- ins. Hinsvegar mun Alþýðuflokks meirihlutrnn.,.húgsa sér það, áf> nota sér það, að Helgi S. Guð- mundsson skrifaði undir fundar- gerð bæjarráðs án sérstaks fyrir- vara í trausti þess að Alþýðu- flokksmenn í bæjarráði legðust ekki svo lágt, að þeir væru ekki trausts verðir í svo litlu atriði, sem hér var um að ræða. En hver verður að breyta eftir því sem hann er maður til. HINN TRAUSTI FJÁRIIAGUR Þá er bæjarstjórinn mjög reið- ur yfir því, að sagt hafi verið frá 300 þús. kr. lántöku, sem bærinn tók til að geta haldið bæjarvinn- unni áfram. Fjárhagur bæjarins á svo sem að vera með blóma. Það er nú svo. Snemma á árinu 1951 var Hafn- arfjarðarbæ boðið að kaupa tog- arann Garðar Þorsteinsson, ásamt Akurgerðisstöðinni svo nefndu, en hafnaði því boði vegna þess, að ekki var til hand- bært fé og ekki hægt að fá lán. Nú hefur bærinn keypt hlutabréf í þeim félögum, sem eiga fyrr- nefnda stöð og einnig keypt tog- arann Ágúst (áður Elliðaey frá Vestmannaeyjum). Fyrir þetta hefur bærinn gefið allmiklu meira verð, en hann gat fengið stöðina fyrir 1951 ásamt togaran- um Garðari Þorsteinssyni, en munurinn er sá, að nú gafst tæki- færi á að fá hverja einustu krónu að láni til þessara kaupa og auk þess nokkurt fé í viðbót til að búa togarann á veiðar. Þetta er hinn trausti fjárhagur að geta ekki notið beztu kjaranna fyrir fjárskorti. Það hafa aldrei verið sagðar miklar sögur af fjár- málasnilli Alþýðuflokksins, en hér fer þó skörin að íærast nokk- uð upp í bekkinn. FRÉTTIR MORGUNBLAÐSINS Hér hefur verið bent á, að bæj arstjórinn fer með staðleysur í grein sinni og frétlir Morgun- blaðsins hafa reynzt sannar og réttar. Það er ekki í fyrsta sinn, sem bæjarstjórinn reiðist sann- leikanum. Það er daglegur við- burður. Hann vill hafa sama hátt inn á viðvíkjandi Hafnarfirði og kommúnistar viðvikjandi lönd- unum austan járntjaldsins, að ekkert fréttist af óstjórn Emils og félaga í bæjarmálunum. Hann veit, að berist sannar fréttir til landsmanna frá Hafnarfirði, sem allt fram að þessu hefur verið höfuðvígi Alþýðuflokksins á ís- landi, þá heldur flokkurinn á- fram að tapa og það miklu örar en áður. Páll V. Daníelsson. 2x68!? kr, íyrir 18 réttar BEZTI árangur í getraunum síð- ustu viku var 10 réttar ágizkanir, og tókst 3 þátttakendum það. Hljóta 2 þeirra 688 kr. hvor fyrir kerfi, en sá þriðji 358 kr. Vinn- ingar skiptust annars þannig: 1. vinningur 358 kr. fyrir 10 rétta (3) 2. vinningur 55 kr. fyrir 9 rétta (39) Síðustu getraunaleikirnir á þessu ári fara fram á 2. degi jóla og verður því hvergi tekið við seðlum nema til miðvikudags- kvölds. Mun margan furða á því, að í Englandi skuli fara fram kappleikir á jólahátiðinni, þar sem Englendingar eru mjög fast- heldnir á helgi sunnudagsins og annarra helgidaga. En enda þótt stranglega sé bannað að spyrna knetti hvaða sunnudag sem er ár ið um kring, og ströng viðurlög við, ef út af er brugðið, er ekkert því til fyrirstöðu að láta þúsundir kappleikja fara fram bæði á jóla dag og 2. í jólum, ef þá ber ekki upp á sunnudag. Vegir spiifast MYK.JUNESI, 15. des.: — Mikil hlýindi hafa verið hér síðustu vikuna, aðeins skammdegis- skuggarnir gefa til kynna, hvaða árstími er. Stórrigningar hafa verið öðru hvoru og stormasamt með köflum. Vegir hafa því sumsstaðar spilst til muna og er ekki annað að sjá en að sumir vegii', sem ekki eru því sterk- ari, verði ófærir með öllu. Fyrir rúmu ári var byrjað að endurbyggja Holtaveginn. Verk- ið er þannig framkvæmt að graf- inn er skurður með vélgröfu og síðan jafnaður ruðningurinn með jarðýtum. Hætt var við verkið þegar kom fram á vetur og ekki hreyft við því á ný fyrr en seint í haust. Hefur svo verið að þessu unnið öðru hvoru til þessa dags. Verður það að teljast einkenni- leg ráðstöfun að vinna ekki að þessu verki yfir sumarið, tví- mælalaust hefði það verið heppi- legra. Langt á þessi vegagerð í land ennþá og svo óheppilega hefur tiltekist að símalína er eft- ir miðjum veginum og verður hann af þeim sökum ófær þar til síminn hefur verið fjarlægð- ur. Fyrir nokkru var ákveðið hér í sveit að bólusetja allt fé, lömb og veturgamalt, með garnaveikis- bóluefni frá tilraunastöðinni á Keldum. Nú lítur helzt út fyrir að ekki verði neitt um fram- kvæmdir í því efni og verður ekki annað sagt en að slælega hafi veri* °.ð þeim málum unnið á svæðinu milli Þjórsár og Rangár. Nýlega er látin Sigurveig Sig- u’ ðardóttir í Stafholti hér í sveit, hátt á áttræðisaldri. ■—M. G. £ Elizabet Englandsdrottning og maður hennar sigla nú gáróttan sjá á Kyrrahafi. Hefur skipið flutt þau meira en þriðj- lung vegalengdarinnnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.