Morgunblaðið - 29.12.1953, Blaðsíða 1
16 síður
40. árgangur
301. tbl. — Þriðjudagur 29. desember 1953.
Prentsmiðja Morgunblaðsin*
Efri mysidin: Fyrir fall Be/ía i^o^ri raiyndin: Eftir fali Bería
MOLOTOV VOROSHILOV MALENKOV KRUSCHEV BERÍA
BÚLGANIN VOROSHILOV MALENKOV MOLOTOV KRUSCHEV
Stefna Stalins enn allsráðandi í Sovétríkjunum
Burgess hinn horfni sendi
móður sinni jólahréf
Ófvíræf! merki umr að hinir horfnu séu é lífi
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LUNDÚNUM, 28. des. — Tilkynnt hefur verið, að móðir Guy Bur-
gess, brezka stjórnarerindrekans, sem hvarf ásamt Donald Mac
Lean á sínum tíma, hafi fengið jólabréf frá syni sínum. — Hefur
verið gengið úr skugga um, að bréfið sé áreiðanlega frá Burgess.
Það er dagsett í nóvember og sett í póst í austurhluta Lundúnar
hinn 21. des. s.l.
„HEF ÞAÐ ÁGÆTT“
í bréfinu segist Burgess hafa
þsð ágætt og kveðst hafa mikla
ánægju af að geta skrifað móður
sinni aftur.
ÖLL IIORFIN
Mikið hefur verið um það rætt
á Vesturlöndum, hvar þeir fé-
lagar muni vera, en ekkert hefur
frá þeim heyrzt síðan í maí 1951.
— Hefur hvarf þeirra vakið gíf-
Ólafier Tbars
forsætísráð-
herra veikur
ÓLAFUR THORS, forsætisráð
herra, hefur verið veikur og
legið rúmfastur á heimili sínu
síðan nokkrum dögum fyrir
jól. Ilefur hann haft slæma
gikt í baki, en er nú á bata-
vegi.
Hæpið er að forsætisráð-
herrann geti haft fótavist og
sinnt störfum sínum fyrstu
viku janúarmánaðar.
urlega athygli um heim allan. og
ekki bætti það úr skák, þegar frú
MacLean hvarf í fyrra ásamt
tveimur börnum þeirra hjóna.
Guy Burgess.
HVAR?
Almennt er álitið, að þeir
félagar séu einhvers staðar
fyrir austan Járníjald, enda
þótt rússncska stjórnin haíi
Framh. á bls. 8.
Bexííia, önxiisr IeceícS tiasis, sœ&Kðnr
um 30 óx'cx glæpulerll; sketlnn
ÞEGAR aðrar þjóðir undirbjuggu jólahátíð sína, tilk.ynnti Moskvuútvarpið rússnesku
þjóðinni, að einn af helztu leiðtogum hennar, P. L. Bería, varaforsætis- og öryggisráðherra,
hefði verið tekinn af lífi ásamt 6 öðrum féiögum sínrnn og föðurlandssvikurum, eins og
komizt var að orði. — Sagði útvarpið, að menn þessir hefðu verið „yfirheyrðir“ og sekir
rundnir.
Er m. a. sagt í ákærunum, að þeir hafi ver ið sekir um drottinssvik við föðurland sitt,
ýmiss konar hermdar- og myrkraverk og njósnir. Aliir „játuðu“ sakborningarnir sekt
sína, að sögn Moskvuútvarpsins.
Þeir sem íeknir voru af lífi ásamt Bería voru:
BOGDAU KOBULOV varaöryggisráðherra Grúsíu.
PAVEL Y. MESHIK öryggisráðherra í Ukrainu.
LEV E. VOLODSIMIRSKY yfirhershöfðingi yfir rússnesku MVD-leynilögreglunni.
VLADIMIK G. DEKANZOV öryggisrá&herra í Grúsíu og sendilierra Rússa í Berlín eftir
vináttusamning Rússa og nazista í stríðinu.
SERGEI A. GOGLIDZE yfirmaður öryggis -ögreg’unnar í Síberíu og þrælabúðanna.
VSEVOLOD N. MERKULOV yfirmaður njósnadei’dar MVD og aðstoðarráðherra.
Sem kunnugt er, var Bería rekinn úr embætti og liandtekinn í júnímánuði s. 1. Jafn-
framt var hann einnig rekinn úr kommúnistaflokknum. Hann hefur verið yfirmaður
liinnar harðsvíruðu rússnesku levnilögregiu síðan 1938, þegar hann var skipaður í það
embætti af Stalín, vopnabróður sínum og íélaga. — Enn fremur var hann yíirmaður
kjarnorkurannsókna Rússa.
Þegar Moskvuútvarpið sendi út jólaboðskap sinn um örlög Bería, komst það svo að
orði:
„Sérstök nefnd, skipuð af Æðsta dsmstó! Sov'tríkjanna, hefur komizt að þeirri nið-
urstöðu eftir réttarrannsóknir sínar, að hhm ákærði, Bería, hafi verið sekur um landráð,
undirbúning samsæris til að kollvarpa stjórninni og tilraunir til að koma aftur á fót auð-
valdsskipulagi í Ráðstjórnarríkjunum.
Ennfremur var hann fundinn seku^ m að fara með ófrið á hendur leiðtogum Sovet-
ríkjanna og reyna að myrða marga hæfustu forystumenn kommúnistaflokksins.“ Einnig
er sagt, að hann hafi myrt vin Stalins, SERGO OEBZHONIKIDZE, fyrrv. iðnaðarráðherra
Sovétríkjanna og M. S. KEDROV, einn aí lelðtogum kommúnista, allt frá 1902. — Þá
er rakinn svikalerill hans allt frá byltingarárunum, og er á það minnzt annars staðar
í blaðinu.
Loks segir, að þeir félagar allir hafi hloíið hyngsta dóm, — verið skotnir.
BERLÍN — Síðastliðinn laug-
ardag skaut rússneskur her-
maður unglingsdreng til bana
á goíu i Bei lín, en moðir hans, I
sem var í fylgd með honum,
sævðist. Henni er þó hugað líf.
Iícfur þeíta níðiagsverk
hvarvctna vr.kig hina mesía,
gremja. — Reuter. I
Le£
1 1
-il t. ufi í'.L C
| * 3 - *
ÍA-il yjL v J i' KJ
?ka af'cioin'guniim af
i:iyrkpbúska|>arÍ!is
Fyrir rúrori viku var dagskrá dómstóla, ákærður fyrir land-
Moskvuúfvarpsins skyndilega ráð.“
rofin og cftirfarandi tilkynning Eins og svo oft áður, þegar
lcsir. upp: um útrýmingu hefur verið að
„Lokið er algerlega rannsókn ræða í Ráðstjórnarríkjunum,
á rnáli föðurlandssvikarans L. F. minntist Moskvuútvarpið litið
Baría. Hinn ákærði játaði glæpi sem ekkert á mál þetta, eftir að
sína. Bería verður stefnt fyrir 1 Framh. á bls. 2.