Morgunblaðið - 23.01.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.01.1954, Blaðsíða 2
2 MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 23. janúar 1954 STAKKSTONAR SAMSKOTASÚLA KOMMÚNISTA Kommúnistablaðið er ákaflega fiáit og reitt yfir því í gær, að Morgunblaðið skuli hafa vakið athygli á því sambandi, sem er Á milli samskotasúlu þess og „fé- lagnna" í Moskvu. Kommum er illa við að Reykvíkingar viti það, »3 áróðursstarfsemi þeirra er kostuð af hinni illræmdu ein- Tæðisklíku austur þar. En þetta veit fólk almennt í hinum vestrænu lýðræðislöndum. Samskotasúla kommúnistablaðs- ins og samkeppnin milli „Bolla- deildar“ og annarra sella flokks- ins er hreinn skrípaleikur. Pen- ingarnir, sem lyfta súlunni koma «kki frá almenningi í Reykjavík. I*eir koma frá stjórn hins alþjóð- lega kommúnistaflokks í Moskvu. hað er þess vegna „félagi" Mal- «nkov, er lét skjóta „félaga“ Bería á Þorláksmessu, sem hækk- ar samskotasúluna í „Þjóðviljan- lim.“ STOLNAR F.IAÐRIR Gils Guðmundsson tekur fyrir nokkru tillögur úr nefndaráliti milliþinganefndar Farmanna- sambandsins, birtir þær í blaði sínu og segir að þetta sé „sínar t«I!ögur“, sem hann af miklu mannviti hafi upphugsað! Þessar BÍoInu fjaðrir ætlar Þjóðvarnar- írambjóðandinn að nota til þess að fleyta sér á inn í bæjarstjórn Reykjavíkur. Ákaflega er þetta ltíilmótlegur málflutningur. Hann sýnir heldur «kki mikla hugkvæmni hjá þess- iim frambjóðanda, sem segist hafa ráðvendni og heiðarleik efst « stefnuskrá sinni. En frumleiki Gils er ekki meiri en þetta. Hann verður að lifa á stolnum fjöðr- nm, eigna sér hugmyndir ann- arra manna. Það er Iíklega það, sem hann og flokkur hans kalla „ráðvendni" í opinberum mál- nm!! EYÐILEGGJA ÞEIR ALÞÝÐUFLOKKINN HÉR SYÐRA LÍKA? Það er alþjóð kunnugt að Al- þýðuflokkurinn á Vestfjörðum «r nú í rústum. Tveir af aðal- leiðtogum hans eru flúnir burtu «g hafa tekið við forustu flokks- Ins hér syðra. Það eru þeir Helgi Hannesson bæjarstjóri í Hafnar- lirði og Hannbal Valdemarsson, Bem fyrir ári síðan var kosinn formaður flokksins. Margt bend- ir til þess að forusta þessara manna muni hafa svipuð áhrif hór og fyrir vestan. í Hafnar- iirði hrynur fylgið af Alþýðu- ilokknum. Helgi Hannesson má hvergi heyrast þar nefndur. Með- al Alþýðuflokksmanna í Reykja- ■vík ríkir einnig almennur ótti við það, að Hannibal sé að eyði- leggja flokkiiin í bænum. Dekur hans við rammasta afturhaldið í Framsóknarflokknum hefur veikt mjög aðstöðu flokksins í bæjar- stjórnarkosningunum. Reykvík- Ingar vita að frá Framsóknar- flokknum, sem barðist gegn fyrstu virkjun Sogsins og hita- veitunni, geta þeir einskis góðs vænzt. LEGGJA AÐALÁHERZLU Á PERSÓNUNÍÐIÐ Það hefur vakið mikla athygli I þessari kosningabarattu, að Klundroðaflokkarnir hafa lagt megin áherzlu á persónunið um «instaka menn, ekki aðeins í hópi Sjálfstæðismanna, heldur og i röðum hvers annars. Þeir hafa hins vegar vanrækt gjörsamlega að ræða bæjarmálin af rökum og Biillingu. Sjálfstæðismenn hafa hagað haráttu sinni allt öðru vísí. Þeir hafa rætt bæjarmálin og einstaka l»ætti þeirra rólega og æsingar- lgust, lagt fram stefnu sína og ‘bemt á þær framkvæmdir, sem ■újnnar hafa verið á liðnum árum. Persónulegar ádeilur á einstaka menn hafa þeir ekki talið máli skipta. Smáíbúðarlánin Framh. af bls. 1. urinn hafi haft forgöngu um, að 400 Reykvíkingar fengu aðstoð til að byggja sér þak yfir höfuðið. SJÁLFSTÆÐISMENN HRINTU MÁLINU ÁLEIÐIS Það var sagt hér á undan, að hægt væri að. vitna í opinber gögn, sem sýndu það svart á hvítu, að Sjálfstæðismenn áttu alla forgöngu í því, að veitt var opinber aðstoð um fé til húsa- bygginga í Reykjavík og annars- staðar á landinu, á allra seinustu árum. Það mál hefur verið ítar- lega rakið hér í blaðinu áður, en þó skal minnt á nokkrar stað- reyndir í því sambandi: Sjálfstæðismenn beittu sér fyr- ir því að leyfi til bygginga smá- íbúða voru gefin frjáls árið 1950. Sjálfstæðismennirnir Jóhann Hafstein og Gunnar Thoroddsen báru fram á Alþingi 1950 og 1951 tillögur um, að veitt yrði lánsfé til íbúðahúsabygginga og náði tillaga þeirra á síðara þinginu samþykki, en í henni fólst, að ríkissjóður gerði gangskör að því að leggja fyrir Alþingi tillögur til úrbóta Gætti nokkurs árang- urs af þessu strax á sama þingi, en þá var samþykkt að verja 12 millj. kr. af tekjuafgangi ársins 1951 til húsbygginga og skyldi % hluti ganga til smáíbúða, til byggingafélaga verkamanna og % til bvggingarstarfsemi bæj arfélaga. A Aiþingi 1952 var svo samþykkt heimild til 16 milljón kr. lántöku til smáíbúðabygginga og voru það bankamálaráðherrar Sjálfstæðisflokksins, fyrst Björn Olafsson og síðan Ingólfur Jóns- son, sem útveguðu lánið hjá Landsbanka Islands. Bæði fjár- málaráðherra og félagsmálaráð- herra, sem eru Framsóknarmenn, hefði verið ekki síður skylt að hafa forgöngu um slíka lánsút- vegun, en það gerðu þeir nú ekki. Hér hafa aðeins verið sögð meginatriðin í gangi málsins, hvað við kemur fyrstu forgöngu Jóhanns Hafstein og Gunnars Thoroddsen í málinu og forystu Sjálfstæðismanna að öðru leyti, á síðari stigum þess. Bréfkafli Páls Zóphoníassonar vitnar svo að öðru leyti um hugarfar Fram- sóknarmanna gagnvart því að bæta húsakost Reykvíkinga. ÞAÐ ÞURFTI BEINLÍNIS AÐ AFSAKA FRAMSÓKN VEGNA SMÁÍBÚÐALÁNANNA Það er ýmislegt annað fróð- legt í sambandi við bréfkafla þingmanns Framsóknarmanna, en verður ekki rakið hér. Það er rétt að geta þess, að enginn ágreiningur var um féð, sem veitt var Búnaðarbankanum. Fram- sóknarmenn þurftu ekki að kaupa framgang þess máls af Sjálfstæðismönnum, fremur en fylgi þeirra við nytjamál yfir- leitt, ef Framsóknarmenn höfðu slík fram að bera. Hinsvegar er glöggt, að Fram- sóknarþingmanninum þótti þörf á því að afsaka gagnvart sveita- fólkinu á Austurlandi, að Fram- sókn skyldi „VERÐA“ að sæta þeim kostr að bregða ekki bein- línis fæti fyrir smáíbúðalánin. Þessvegna skrökvar hann því til, að Framsókn hafi keypt Sjálf- stæðismenn til fylgis við mál Búnaðarbankans I skiftum fyrir framgang smáíbúðalánanna. Fyrir utan það, hve þingmaður inn gerir flokki sínum lítinn greiða með því að auglýsa fjand- skap flokksins við Reykjavík svo berlega, má segja, að Alþingi, sem hann á sæti í, hafi litla ástæðu til að þakka honum þá Það kemur svo í hlut Keykvík- inga að vega og meta það, hvor baráttuaðferðin sé drengilegri og líklegri til þess að skapa traust. Sjálfstæðismcnn kvíða ekki þeim dómi. rangmynd. sem hann bregður um leið upp af þeirri stofnun. TVÖFELDNI „TÍMANS“ BLEKKIR ENGAN Keykvíkingar þekkja allir hinn raunverulega hug Framsóknar til Reykjavíkur. Þeir láta ekki tvö- feldni „Tímans“ blekkja sig. Fyrirsagnir blaðsins um velvild Framsóknar í garð Reykjavíkur mega sín einskis móti raunveru- lcikanum. Páll Zóphoníasson er ekki eini þingmaður Framsóknar, sem beinlínis á þingsetu sína því að þakka, hve látlaust þeir stunda róginn um Reykjavík út um byggðir landsins. Þegar Framsóknarmenn bregða upp Reykjavíkurandlitinu í „Tím anum“, rétt fyrir kosningar get- ur það ekki hlekkt ncinn bæjar- búa, sem vill sjá og getur séð. Blekkingavaðall Tímans gingarnar TÍMINN stagast stöðugt á því, 1946—47 578 60 110 að brunabótaiðgjöld húsa hér í 1947—48 748 92 358 bæ séu óhæfilega há, og stafi það 1948—49 1198 76 14 af því, að þegar samið var um 1949—50 1288 78 13 þau við tryggingarfélag það, sem 1950—51 1379 105 572 nú hefir tryggingarnar með hönd 1951—52 2056 97 564 um, hafi iðgjalda-taxtarnir „ver- 1952—53 2716 72 0 ið ákveðnir í samræmi við gömlu 1953—54 2788 •> 0 árs gamall heið i srsf clagi TÆPEGLA hundrað og eins árs gamall maður, Halldór J. Eg- ilsson, Dýrhóli, Þingeyri, hefur nýlega gerzt ævifélagi í Slysa- varnafélagi fslands. Halldór er fæddur 15. marz 1853, og verður því 101 ára 15. marz n. k. Stjórn Slysavarnafélagsins fagnar þess- um elzta ævifélagi sínum og vill biðja Morgunblaðið að árna hon- um allra heilla og blessunar. brunabótamötin“, eins og blaðið kemst að orði. Þetta eru nrem og bein ósann- indi, hvort sem þau stafa af van- þekkingu hjá blaðinu eða af vanalegri sannleiksást þess í málsmeðferð. Samningarnir voru gerðir á grundvelli útboðs, þar sem gert var ráð fyrir, að „gömlu brunabótamötin“ yrðu áilega færð til samræmis við byeging- arkostnað eftir vísitölu bygging- arkostnaðar, reiknaðri af Hag- stofu íslands. Lækkun sú, «em þá fékkst á iðgjöldunum, stafaði einmitt af því, að ákveðið var j fyrirfram að hafa þann hátt á, enda var brunabótaverð húsanna leiðrétt þannig þegar á fyrsta tryggingarárinu, þ. e. 1944—45. Eftirfarandi yfirlit sýnir trygg-1 ingarupphæðina í byrjun hvers reikningsárs (1. dálkur), ný- virðingar á árinu (2. dálkur) og hækkun hennar vegna verðlags- breytinga (3. dálkur) í millj. kr.: 1944— 45 1945— 46 485 524 22 34 17 20 Ríkisskattarnir hvíla þrisvar- fjórum sinnum þyngra á Reyk- víkingum en bæjargjöldin Framsóknarflokkurinn hefur neifað því að Reykjavík fái nokkra hlufdeild í söluskaffinum ANDSTÆÐINGABLÓÐ Sjálfstæðismanna og þá ekki sizt „Tíminn“ tala mjög um, hve útsvörin til bæjarins séu þung samanborið við skattana til ríkisins, sem Reykvíkingar greiði. Það er skemmst að segja, að þó útsvörin séu þung og of þung, þá hvíla ríkisskattarnir í öllum sínum myndum marg- falt þyngra á bæjarbúum.. Auk tekju- og eignarskatts tekur ríkissjóður af Reykvík- ingum fjölda marga aðra skatta. Má þar nefna söluskatt, veitingaskatt, ýms leyfisgjöld o. fl., o. fl., en þessi gjöld eru svo mörg, að vart eru teljandi. Árið 1950 námu þessir skattar og gjöld, sem lögð voru á Reykvíkinga alls 178 millj. kr. eða að meðaltali kr. 3096.00 á hvern íbúa. Árið 1951 hækkuðu ríkisskattarnir og gjöldin um 50% og urðu 267 millj. kr. eða kr. 4525.00 á hvern íbúa. Árið 1950 námu skattar ríkisins, álagðir í Reykjavík alls 80.1% af öllum skatttekjum landsins, en 82,4% árið 1951. Ef útsvörin til bæjarins eru athuguð, þá verður fyrst alls, að gæta að því, að þau eru sá tekjustofn, sem bærinn styðst nær einvörðungu við eða nemur milli 80—90% af öllum tekjum Reykjavíkur á ári hverju undanfarið, en ríkissjóður fær margar og miklar tekjur auk skattanna. Árið 1950 voru útsvörin 60 millj. kr. eða kr. 1043.00 á hvern íbúa, en hækkuðu 1951 um 20% og urðu 73 millj. kr. eða kr. 1237.00 á hvern íbúa. Hér er miðað við tölur áranna 1950 og 1951 vegna þess, að yngri tölur frá ríkinu liggja ekki fyrir. Niðurstaðan verður sú, að ríkissjóður innheimtir 3—4 sinnum hærri gjöld af Reykvíkingum en þeirra eigin bæjar- sjóður. Reykjavík þarf að fá aukna tekjustofna, svo unnt sé að létta útsvarsbyrðina, en Framsóknarmenn hafa staðið harð- ast gegn því, að svo mætti verða. Á haustþinginu 1951 flutti Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri tillögu um, að bæjar- og sveitarfélög fengju M af söluskattinum til sinna þarfa. Framsóknarráðherrarnir tveir, Eysteinn Jónsson og Stein- grímur Steinþórsson, risu þá báðir upp og lýstu því yfir, að þeir færu úr ríkisstjórn, ef slíkt yrði samþykkt. Hér sjá Reykvíkingar, hvernig byrðarnar eru á þá lagðar og hverjir það eru, sem fá umráðin yfir langsamlega mest- um hluta af skattgreiðslum bæjarbúa, en það er sem stend- ur, fjármálaráðherra Framsóknar. Hinn útreiknaði byggingar- kostnaður Hagstofunnar reyndist lægri en raunverulegur bygging- ingarkostnaður, sem á ófriðarár- unum var af ýmsum ástæðum óeðlilega hár (vegna efnisskorts, skorts á vinnuafli 0. s. frv.), en það var ekki hægt að sjá fyrir, og hafði að Sjálfsögðu engin' áhrif á ákvörðun iðgjaldanna, þegar samið var um þau á önd- verðu árinu 1944. Eftir þrjú fyrstu tryggingarár- in var hætt að nota vísitölu Hag- stofunnar við hækkun brunabóta- matsins til samræmis við bygg- ingarkostnaðinn og reiknaðah aðrar vísitölur, sem miðaðar voru við hinn raunverulega, almenna byggingarkostnað. Verðhækkun- in á 'tryggingarárinu 1947—48 stafar meðfram af þeirri breyt- ingu, en á árunum 1950—51 Og 1951—52 á hækkunin fyrst Og fremst rætur sínar að rekja tii verðhækkana af völdum gengis- lækkunarinnar, svo og Kóreu- styrjaldarinnar. Þær hækkanifl nema samtals 1136 millj. kr., eðá rúml. 40% af tryggingarupphæð- inni 1953—54. En Tímanum finnst að sjálfsögðu ekki ástæða til að minnast á slíka smámuni, þegar um það er að ræða að blekkja kjósendur þessa bæjar- félags. Blaðið ber víst hvort sem er ekki svo mikla virðingu fyr- ir þeim „Grimsbylýð“, eins Og því hefir verið tamt að kalla bæj- arbúa, þótt því gæluyrði sé ekkl hampað nú fyrir þessar kosn- ingar. ; Staðreynd er, og það skiptir hér höfuðmáli, að húseigendur greiða aðeins hækkun iðgjalda, sem samsvarar verðhækkunum' þeim á húseignum, sem orðid hafa frá því, að síðasti samning- ur um brunatryggingarnar vap gerður. í íbúðarhúsum úr steinl nema iðgjöldin nú kr. 0.70 og á járnvörðum timburhúsum kr, 1.925 af þúsundi tryggingarupp- hæðarinnar. Séu húsin hituð mefj vatni frá Hitaveitunni er veitt- ur 10% afsláttur af þeim töxtum, Iðgjöldin a finnbúi eru nú kr. 1,80 í steinhúsum og kr. 4.80 í timbur- húsum, eða um 2Vz sinnum hærri en húsaiðgjöldin. Hvers vegna skyldi tryggingarfélag það, sem stendur Tímanum næst, ekki hafa sýnt hug sinn til bæjarbúa með því að lækka þau iðgjöld stór- kostlega? ' Hinu mega bæjarbúar treysta, að Sjálfstæðisflokkurinn muiS ráðstafa húsatryggingunum § þann eina hátt, er best samræm- ist hagsmunum þeirra, meðaH hann ræður þeim.málum. j ------------------------- j Nýr báiur fii Húsa- víkur. - Blíðviðri á borra ] HÚSAVÍK, 22. jan.: — í dag kom hingað til Húsavíkur nýr bátuí! Djarfur, keyptur frá Seyðisfirði< Er báturinn 12 tonn og eru eig- endur hans þeir Kristján Sigur- jónsson og Sigurbjörn Ó. Kristj- ánsson og verður hann formaðup á bátnum. Undanfarið hefur verið róifj hér á Húsavlk og aflinn meirl en venja er til í- janúarmánuði. í dag í byrjun þorra, er héfl blíðviðri, sem að sumardegi, hlýp sunnan vindur. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.