Morgunblaðið - 23.01.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.01.1954, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. janúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 íbúðir óskasf Höfum m. a. kaupendur að 4—5 lierb. nýtízku hæð £ steinhúsi. Útborgun 200- 250 þús. kr. 2—3ja lierb. hæð í stein- húsi. Útborgun 150 þús. kr. 6 lierb. ha'íí eða einbýlishúsi Útborgun allt að 300 þús. kr. 2—3ja herb. hæð eða góðri kjallaraíbúð. Útborgun 100 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. Símar 4400 og 5147. Sendisveins- og innheimtustörf Ráðvandur og duglegur unglingur, 14—16 ára, getur fengið atvinnu nú þegar — Upplýsingar á skrifstofunni FÁLKINN h/f. Sími 81670. Stöðfirðinga- fundurinn cr í kvöld. úpplýsingar I síma 3761. Til sölu CHEVROLET BIFREIÐ 2Yí tonns, gerð 1942. Bif- reiðin er í góðu standi og með nýrri vél. Til sýnis á Kóp a vogsbúinu. ÚRSMIÐIR Ungur, reglusamur maður óskar eftir að gerast lær- lingur í úrsmíðaiðn. Tilboð, merkt: „Úrsmiður — 204“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. febrúar næstkomandi. Unglingspilfur getur komizt að sem nemi á skóvinnustofu mína. Helgi Þorvaldsson, skósmiður, Barónsstig 18. Bill óskast Enskur 4—5 manna bíll óskast. Ekki eldra módel en ’49. Staðgreiðsla. Tilboð, merkt: „Góður bíll — 196“, sendist Mbl. fyrir 26. þ. m. AUSTIW varahlutir í miklu úrvali. Framlugtir Parklugtir, margar gerðir Afturlugtir, margar gerðir Útispeglar á vörubíla Frostlögsmælar Púströrsdreifarar o. m. m. fleira, Garðar Gíslason h.f. Sími 1506. Uoglingsstúlka óskast til húsverka. Ingibjörg Ólafsdóttir, Efstasundi 8. Sími 82048. 4ra herb. íbúð 115 ferm., efri hæð, með góðum svölum og sérinn- gangi, ásamt hálfum TIL SÖLU nýr síður modelkjóll, hvít- ur, á Mánagötu 14 eftir kl. 1 í dag. kjallara, sem er 3ja her- hergja íbúð, þvottahús, geymslur og miðstöð, í Laugarnesshverfi, til sölu. Laust 15. febr. n. k. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. —- Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. Skattaframtöl Aðsloð kl. 4—6 e. h. Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. — Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33. — Sími 82832. Prjónagarn Crvals tegundir, úrvals litir. d 1*11(C Vesturg. 2. Silver Cross BARNAVAGN vel með farinn, til sölu á Þórsgötu 8. — Sími 82487. Percé blússurnar komnar aftur. CIÍMlíC Vesturgötu *. Þrjár stúlkur vantar í Hraðfrystihús Gerðabátanna h.f., Gerðum. Einnig stúlku til að sjá um mötuneyti. Upplýsingar í síma 4012. Stöðvarplásis - Bíll Til sölu er bíll með stöðvar- plássi. Til sýnis á bílastæð- inu á móti Tjamarbíói frá kl. 1—5 í dag. Tilboð óskast. Vestur-jörðin Arnarhóll í Vestur-Landeyjum í Rang- árvallasýslu fæst til kaups og ábúðar í næstu fardög- um. Upplýsingar i skrifstofu kaupfélagsins Þór, Hellu. Bifreiðar til sölu Vauxhal 1950, jeppi (land- búnaðar), Austin 8 o. fl. Sími 2640. Grettisgötu 46. Tapazt liefur Kvenúr Finnandi vinsaml. hringi í 82490. Há fundarlaun. Fullorðin barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á hitaveitusvæðinu 14. maí. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð, merkt: „Róleg — 207“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir þriðjudagskvöld. Atvinna Vantar stúlku í afgreiðslu og uppþvott. Uppl. í dag og á morgun frá kl. 2—3 á CAFETERIA, Hafnarstr. 15. STÚLKA óskast strax í vefnaðarvöru- verzlun; helzt vön. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Strax — 205“ Forstofu- herbergi til leigu á Kirkjuteigi 15, kjallara. Upplýsingar milli 4 og 6 í dag og á morgun. Píanó óskast keypt. Tilboð, er greini verð, merki og aldur, sendist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „K.J. — 206“. STLLKA ósliast í vist 1. febrúar. Sérherbergi. Svanhildur Þorsteinsdóttir, Bólstaðahlíð 14. Sími 2267. O Ullar-jersey- TÚRBANAR ný gerð. Fallegt Ullargarn í mörgum litum. Verð kr. 10,90 hespan. NORA-MAGASIN Harella dragtir. BEZT, Vesturgötu 3 Plastioefni í fallegum litum. Lækjargötu 4. STULBiA óskast til innanhússtarfa við búið á Nesi, Seltjarnar- nesi. Uppl. í síma 80437. TIL SÖLU Nýtt hús í Kópavogi, mjög fallegt. Útborgun kr. 80 þús. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Rauðarárstíg. Útborg- un kr. 70 þús. 3ja hreb. íbúð, 90 ferm. á hitaveitusvæðinu. Austur- bær. Timburhús, 4 herbergi og eldhús, ásamt kjallara, við Nýbýlaveg. Einbýlishús í Kleppsholti Útborgun kr. 150 þús. kr. Hús á Seltjarnarnesi, kjall- ari, hæð og ris. Útborgun kr. 85 þús. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. Til sölu 7 lampa anterískt útvarpstæki á Hverfisgötu 112, 3. hæð, eftir hádegi i dag. Reglusamur kvenstúdent óskar eftir Herbergi og fæði á sama stað frá 1. febrúar. Uppl. í síma 3256 kl. 10—12 f. h. og eftir kl. 4. BARNAVAGN til sölu. — Tækifærisverð. Bröttukinn 5, Hafnarfirði. — Sími 9446 ftlýkomið baðmullargarn í 50 gr hnot- um, ýmsir litir. Verð kr. 4,90 hnotan. Einnig sirs, ýmsir litir, kr. 8,35 meter. Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Shampoo Rakkrem Tannkrem Heildverzl. Amsterdam Verð á teppum hjá oss: Axminster A1 IV2X2 mtr. kr. 855,00 2X2 — — 1140,00 , 2X2/i — — 1415,00 2X3 — — 1690,00 2)4X3 — — 2135,00 3X3 — — 2550,00 3X3i/2 — — 2965,00 3X4 — — 3380,00 3/4X4 — — 3965,00 4X4 — — 4520,00 4X5 — — 5630,00 5X5 — — 7000,00 Talið við oss sem fyrst, ef yður vantar vandað teppi, og umfram allt látið 088 annast að taka mál af gólf- um yðar. VERZLUNIN AXMINSTER Laugavegi 45 B (frá Frakkastíg) Reykjavík. Hin fallega ástarsaga í Örlagaijötrum er nú öll komin út. Hún er 284 blaðsíður, í stóru broti, en kostar þó aðeins kr. 30.00. — Sagan er skemmtileg og spennandi, viðburðarásin hröð og ævin- týraleg. Fæst í næstu bókabúö eða greiðasölustað. ★ Kjósið rétt! Kjósið skáldsögnna í ÖRLAGAFJÖTRUM ★ SÖGUSAFNIÐ PÓSTHÓLF 552 — RVÍK. n Húsmæður í Skjólunum Ný fiskbúð opnuð að Nesvegi 33 í dag. Fiskbúðin Ægir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.