Morgunblaðið - 11.02.1954, Blaðsíða 9
Fimrntudagur 11. febr. 1954
MORGUNB LAÐIÐ
9
Bifreföakostrtaðier ríkisins
I FYRIRSPIJRNARTÍMA
í Sameinuðn Alþingi í gær
svaraði Ólafur Thors, forsætis
ráðherra, fyrirspnrn um bif-
reiðakostnað ríklsins. — Var
svar hans mjög ýtarlegt. Nið-
urstöður þess era að ríkis-
stofnanir eiga samtals 260 bif-
reiðar. Auk þess taka ríkis-
stofnanir þátt í kostnaði við
85 bifreiðar, sem starfsmenn
þeirra eiga en nota að meira
eða minna Jeyti í þágu ríkis-
ins í sambandi við störf sín.
Samtals nam kostnaður við
ríkisbifreiðir kr. 7,832,943,68
árið 1952. Styrkur, sem ríkis-
starfsmönnum var greiddur á
sama ári fyrir afnot af einka-
bifreiðum þeirra nam 723,871,
54. — A sama tíma námu tekj-
ur ríkisstofnana af bílum sín-
um samtals 3,303,445,95.
Til frekari skýringar má
geta þess að 4 ríkisstofnanir,
síminn, vegamál, raforkumál
og flugmál, nota 158 af þess-
um bifreiðafjölda.
Það var Gylfi Þ. Gíslason sem
bar fyrirspurnina fram. Var hún
svohljóðandi:
Olafur Thors svarar
fyrirspurnum á Alþingi
1) Hvað hefur ríkisstjórn og
ráðuneytin margar bifreiðar í
þjónustu sinni og hversu
marga bifíeiðarstjóra?
2) Hver var kostnaður við bif-
reiðar þessar á árinu 1952?
3) Hversu margar eru þær bif-
reiðar aðrar, sem ríkissmður
greiðir kostrað við að nokkru
eða öllu ieyti. og hversu mik'u
ncm sá kostnaður 1952?
4) Hversu margar eru þær bif-
reiðar, sem opinberar stofn-
anir eða opinber fyrirtæki
greiða kostnað við að nokkru
eða öllu leyti, og hversu miklu
nam sá kostnaður 1952?
5) Eftir hvaða reglum fer það,
hvort rekstur bifreiðar er að
nokkru eða öliu leyti kostað-
ur af ríkissjóði, opinberum
stofnunum eða opinberum
fyrirtækjum?
Er Ólafur Thors hafði svarað
af hálfu ríkisstjórnarinnar varð
Gylfa (ég-tek-alltaf-til-máls)
Gísiasyni orðfall. Hann tvísté í
ræðustólrum og kvað svar ráð-
herrans vera greinargott en ófull-
komið, ófullnægjandi en ítarlegt.
Hvað hann meinti vissi enginn —
sízt hann sjálfur.
Hann fann það eitt til að
vitneskju vantaði um það hvað
margar bifreiðanna væru vöru-
bifreiðar og hvað margar fólks-
bifreiðar. En um það var ekki
spurt í fyrirspurn hans. — Það
vantaði ekkert annað en hann
spyrði hve margar væru 4 hjóla,
hve margar 6 hjóla. Hve margar
þeirra hefðu fl.iutu o.s.frv. Bless-
að vizkuljósið!
Svar Ólafs Thors við fyrir-
spurninni fer hér á eftir:
Rikisstjórnin hefur Iátið gera yfirlit um bif-
reiðakostnað hínna ýmsu ríkisstofnana og vænti
ég, að svar felist í skýrslu þeirri, er ég mun lesa
hér, við öllum fyrirspurnum hv. 1. landkj.
Gylfa Þ. Gíslasonar, á þingskjali 62. — Kaup
bifreiðastjóra er meðtalið aðeins í kostnaði við
bifreiðar stjórnarráðsins.
um tölu bifreiðastj.
Þeir eru fimm og eru
laun þeirra talin
með í nefndum
Eigin bifreiðar
stofnunarinnar
Bifreiðar
starfsmanna
kostnaði) .......
Raforkumál.......
Skipaútg. ríkisins
Fr æðslumálast j óri
Vitamál .........
Flugmál ........
7
32
8
2
8
23
464.017.57
782.243.32
149.096.09
23.289.13
170.881.36
325.883.20
Tala kr. Tala kr. Biskup 1
Pósturinn 4 98.789.00 Fræðslumálastjóri 2 23.286.13
Síminn 31 870.031.73 13 146.650.00 Menntask. í Rvík .. 1
Áfengisverzlun ... 4 143.398.08 Stýrimannaskólinn 1
Tóbakseinkasalan 3 58.714.42 1 10.700.00 Námstjórar 6
Ríkisútvarpið 3 62.660.79 3 18.460.00 Þjóðminjasafn .... 1
Gutenberg 1 14.892.14 Náttúrugripasafn .. 1 27.185.93
Áburðarsala og Atvinndeild Hásk. 3 42.332.87 6
grænmetisverzl. .. 2 82.813.45 Rannsóknarstofa .. 1 19.992.92
Landsmiðjan 7 178.687.63 2 43.394.58 Húsam. ríkisins .. 2 30.172.84
Innkaupast. ríkisins 1 3.000.00 Búnaðarfélagið .. . 1 29.011.76 4
Forsetaembættið .. 4 69.552.22 Sandgræðslan .... 8 179.970.48
Hæstiréttur ...<.. 1 29.773.17 Skógræktin 3 58.878.86 3
Borgardómari 1 13.827.58 Veiðim.skrifstofan 1 14.132.13
Borgarfógetinn ... 1 19.085.08 Sauðfjárveikivarnir 1 41.072.42 1
Sakadómari 4 88.273.90 ■4 Fiskifélag 1 11.950.87 2
Lögreglustj. og ríkis Tryggingarst. rik. 1 33.085.07
lögr., Reykjavík . . 9 369.829.56 Fiskiðjuver 1 47.553.15 1
Sýslumenn 3 21.600.00 Skólabúið á Reykj-
Ríkislögregla um í Ölfusi .... 2 33.382.38
(2 í hálft ár) .— 1 27.145.63 Nýbýlastjórn 1 18.996.20
Litla-Hraun 2 65.990.12 Sala setuliðseigna 2 20.762.10 2
Skipaskoðun 1 7.200.00 Verðgæzlan 2
Verksm.eftirlit 2 17.600.00 Skólab. Hvanneyri 1 27.000.00 1
Bifreiðaeftirlit 6 173.898.69 Fjárhagsráð 1 30.000.00 1
Skipulag (ca.) .. 1 30.000.00 4 15.000.00 Þjóðleikhús 1
Matvælaeftirlit ... 1 18.034.48
Fiskimat 8 80.707.00 260 7.832.943.68 85
8.500.00
Ullarmat 1 4.500.00
Eftirlit á vegum .. I 64.476.91 TEKJUR AF BÍLUM:
Tollst j óraembættið Vitamál
og tollgæzlan í Rvík 4 74.747.24 Landsmiðjan ca.
Tollg. utan Rvíkur 2 9.100.00 Borgarfógeti —
Ríkisspítalar 4 110.767.87 Raforkumál
Vegamál 52 2.554.591.84 Vegamál
78.374.17
250.000.00
10.000.00
Stjórnarráðið
(varðandi þenna lið
er sérstaklega spurt
Þá er spurt, eftir hvaða regl-
tim það fari, hvort rekstur bif-
reiðar er að nokkru eða öllu leyti
kostaður af ríkissjóði, opinberum
Stofnunum eða opinberum fyrir-
tækjum.
Því er til að svara, að því að-
eins er rekstur bifreiðar kostað-
Ur að öllu leyti af opinberri
stofnun, að bifreiðin sé hennar
eign. Þegar hagkvæmt þykir að
dómi forstöðumanns og ráðu-
neyta, má semja við starfsmann
um afnot af einkabifreið hans,
og gilda um það reglur sbr.
13/1953, er birtar hafa verið í
Lögbirtingablaði og Stjórnartíð-
indum, svohljóðandi:
GREIÐSLA FYRIR
AFNOT EINKABÍLA
Þegar hagkvæmt þykir að
semja við opinberan starfsmann
Samtals 3.308.445.95
um notkun einkabíls hans í sam-
bandi við starf hans, skal gera
þar um skriflegan samning við
ráðuneyti það, er viðkomandi
stofnun heyrir undir, enda sam-
þykki fjármálaráðuneytið samn-
ingsgerðina. Samningurinn sé
gerður til eins árs, og gengur þá
úr gildi, ef hann er ekki endur-
nýjaður. í samningnum skal á-
kveða heildarupphæð þóknunar
fyrir afnot bílsins og jafnframt
tiltaka áætlaða aksturlengd, ef
unnt er. Ef ástæða er til að á-
kveða ekki heildarupphæð þókn-
unar fyrirfram, má í samningi
gera ráð fyrir reikningsskilum
eftir á samkvæmt raunverulegri
aksturslengd. Tillögu að samn-
ingi skal forstöðumaður leggja
fyrir viðkomandi ráðuneyti eigi
síðar en 1. febrúar ár hvert, enda
sé samningsgerð lokið, ef úr verð-
ur, eigi síðar en 1. marz. Þó get-
ur fjármálaráðuneytið leyft und-
anþágu frá þessu ákvæði, ef sér-
staklega stendur á.
Hvei er maðurinn?
Mngsoysay forssti
- r
Hann er vinsæll vegna heiðarleika og skeleggrar
barátfy við kommúnista
í HAUST fóru fram forseta-
kosningar á Filippseyjum. —
Áttust þar við Ramon Magsay-
say frambjóðandi Þjóðernis-
sinna og Quirino þáverandi
forseti landsins og frambjóð-
andi Frjálslyndra. Magsaysay
sigraði með miklum yíirburð-
um. Virtust eyjarskeggjar vera
orðnir fullsaddir á fáti og
vandræðum stjórnar Quirinós.
SLÆMT ÁSTAND
í INNANLANDSMÁLUM
Undir stjórn Quirinós, sem kos-
inn var forseti 1948 hafði atvinnu
leysi stórlega aukizt og fjöldi
bænda flosnað upp og flutzt til
10.782.01
16.000.00
17.000.00
30.000.00
6.618.60
7.200.00
1.400.00
41.870.00
3.450.00
45.918.35
52.013.50
18.907.50
5.700.00
5.700.00
6.000.00
30.000.00
7.500.00
14.300.00
18.000.00
7.500.00
Romulo þessi var sendiherra i,
Bandaríkjunum og var kallaður
heim skömmu fyrir kosningar,
því að hann átti að verða for,-
setaefni Frjálslyndra. En á síð-
ustu stundu yfirgaf hann flokk
sinn og gekk í lið með Mag-
saysay.
SPYRST VEL
ANNARSSTAÐAR
Sigri Magsaysay er fagnað er-
lendis í þeim löndum er mest
skipta við Filippseyjar, vegna
þess að álitið er, að bundinn veroi
endi á fjárbruðl og eyðslusemi
fráfarandi stjórnar, sem komin
var á gígbarm gjaldþrots, er
Bandaríkjastjórn hljóp undir-
bagga með henni. Hyggja stjórn-
málamenn í Washington gott til
samvinnunnar við þennan ötula
andstæðing kommúnismans. —
Stjórnmálalífið á Filipseyjum
hefur jafnan þótt heldur sukk-
samt og rotið enda hefur forust-
an verið í höndum fárra manna
af gömlum spænskum og Filip-
önskum höfðingjaættum. Nú er
aðeins spurningin, hvort Magsay-
say tekst að reka af eyjarskeggj-
um slýðruorðið og að koma þessu
fjölbýla eyjaríki á réttan kjöl í,
fjármálum og menningarmálum.
(Observer — ÖU réttindi áskilin).
Malenkovs megin
LUNDÚNUM — Nokkrir rúss-
neskir brynvagnar óku silalega
um götur Varsjá. í fremsta vagn-
inum stóð liðsforingi og athugaði
götunöfnin gaumgæfilega. Allt í
einu kallaði hann til Pólverja á
gangstéttinni: „Heyrðu Tovar-
itsch, geturðu sagt mér, hvorum
megin pólska hermálaráðuneytið
stendur?" Pólverjinn skimaði í
kringum sig, en sagði svo hvísl-
andi: „Ég veit ekki með vissu,
en helzt held ég þó, að það
standi Malenkovs megin".
borganna. Jarðeignir voru í hönd
um fárra stórbænda og undu
menn því illa við sinn hag. —
Kommúnistar notfærðu sér ó-
ánægju þeirra og æstu þá til upp-
reisnar. Vopn höfðu þeir nóg frá
japanska hernámsliðinu á stríðs-
árunum og jafnvel frá rússnesk-
um kafbáturri, sem tíðum sjást
sveima íyrir utan ströndina.
MAGSAYSAY
LANDVARNARRÁÐHERRA
Magsaysay, sem áður var í
Frjálslynda flokknum, var
skipaður landvarnarráðherra
1951 og hóf nú að skipuleggja
herinn í baráttunni við upp-
reisnarlýð kommúnista. Hon-
um var svo vel ágengt, að í
ársbyrjun 1953 mátti segja, að
uppreisnin væri bæld niður.
En þá gerðist það, sem fékk
Magsaysay til að skipta um
flokk. Quirinó tók að óttast
vinsældir hans og fyrirskipaði,
að hætt skyldi aðgerðum gegn
uppreisnarmönnum. Magsay-
say lét ekki segja sér það
tvisvar, sagði sig úr flokknum
og lagði niður embættið í febr;
s.l. ár bitur í skapi og með
þeim ummælum að ógerlegt
væri að berjast gegn komm-
únistum með spillingu þeirri
og ringulreið er af stjórn
Quirinós hlytist.
VINSÆLL MAÐUR
Magsaysay hefur hlotið geysi-
legar vinsældir fyrir skelegga
baráttu gegn kommúnistum.
Hann er afkastamikill og áreið-
anlegur stjórnmálamaður og með
afbrigðum fylginn sér og ákveð-
inn, ef svo ber undir. Auk ó-
venjulegrar lýðhylli, sem Mag-
saysay nýtur, á hann marga
stuðningsmenn í herbúðum and-
stæðinganna eins og t. d. Carlos
Romulo, sem er nokkurs konar
De Gaulle Filippseyinga, fyrir
ötula og vaska framgöngu í bar-
áttunni við árásar- og hernáms-
lið Japana í síðustu styrjöld.
Höggsteypuhúsin
SAMBAND ísl. samvinnufélaga
sótti hinn 13. janúar s.l. um leyfi
til þess að mega verja umboðs-
launum sinum vegna höggsteypu,
sem varnarliðið flytur til lands-
ins, til þess að kaupa vélar og
tæki í nýja verksmiðju til.fram-
leiðslu á steinsteyptum hlutum
í byggingar hér á landi og notk-
unar fyrir landsmenn. Hefur
sambandið sótt um innflutnings-
leyfi fyrir vélum verksmiðjunn-
ar í þeirri von um að geta hafið
framleiðslu á þessu ári. Jafn-
framt hefir verið sótt um gjald-
eyrisleyfi fyrir þeirri upphæð,
sem á vantar umboðslaunin fyrir
byrjunar framkvæmdum.
Afskipti Sambandsins af högg-
steypu og samskipti þess við hið
hollenzka firma, N. V. Schokbe-
ton, byggist á þeirri trú að þessi
nýja byggingaraðferð geti orðið:
til þess að lækka verulega bygg-
ingakostnað ýmissa húsagerða
hér á landi, er jafnframt getur
orðið mikill gjaldeyrissparnaður
í innflutningi bvggingarefnis. —
Hinsvegar mundi vinna við fram-
leiðslu og samsetningu húsanna
verða mjög mikil.
Sambandið hefur á s.l. ári þrí-
vegis sent sérfræðinga utan til
þess að kynna sér höggsteypu-
framleiðslu og telja þeir, að fram-
leiðsla steypunnar hér á landi
gæti haft mikla þýðingu við
margskonar byggingar, t. d. smá
íbúðir, vöruskemmur, margskon-
ar iðjuver, hlöður o. fl. Ætti slík
framleiðsla að geta létt mjög
undir með þeim fjölda manna,
sem reisa þurfa smáíbúðir, og
loks er höggsteypan talin mjög
hentug sem þakefni í margskonar
hús. (Frá SÍS).
Yoshida boðið ti! London
LONDON. 6. febr. — Yoshida,
forsætisráðherra Japans, hefur
tekið boði Bretastjórnar um að
heimsækja Bretlandseyjar. Heirri
sóknartími hefur ekki enn verið
ákveðinn. St. Laurent, forsætis-
ráðherra Kanada, dvaldist í dag
í Downing Street 10 hjá Churc-
hill. Hann fer á morgur. til Par-
ísarþorgar. — Reuter.