Morgunblaðið - 11.02.1954, Síða 12

Morgunblaðið - 11.02.1954, Síða 12
12 MORGUNBLAÐ1Ð Ffmrntudagur 11. febr. 1954 Rússar og Banda- ríkjamenst ræða kjamorfcuástlun LUNDÚNUM, 8. febrúar—Brezki varautanríkisráðherrann, Selwyn Lloyd, skýrði frá því í neðri deild þings í dag, að fulltrúar. Bandaríkjamanna og Rússa ættu viðræður um kjarnorkumála- áætlun Eisenhowers. Viðræðum þessum heldur áfram í Berlín, en ráðherrann kvað of snemmt að taka afstöðu til málsins að svo stöddu. Fulltrúi Verkamannaflokksins spurði Lloyd, hvort Bretar væru aðilar að þessum viðræðum. Svar aði hann því til, að affarsælast væri, að Bandaríkjamenn og Rússar ræddust við íhlutunar- laust fyrst um sinn. Aftur á móti sagði hann, að ráðgazt væri við Breta um þessi mál, og þeir fengju jafnharðan fregnir af við- ræðum. —Reuter-NTB. - Happdrætti Framh. af bls. 11. 5383 5423 5575 5598 5601 5738 5742 5867 6048 6897 6915 6926 7215 7435 7487 7587 7596 7620 8026 8086 8233 8406 8568 8598 8658 9092 9233 9257 9320 9445 9726 9768 9881 10733 10925 11799 11802 11984 12019 12051 12141 12235 12439 12859 13325 13605 13658 13937 14680 14705 15147 15236 15255 15266 15400 15577 15654 15682 15965 16039 16215 16324 16386 16530 16854 16879 17421 17515 17819 18224 18276 18324 18548 18604 18841 18975 19025 19095 19327 19394 19859 20344 21544 21557 '21627 21695 21867 22141 22406 22500 22576 22719 22964 23059 23597 23701 24528 24667 24736 24738 24759 24950 24995 25140 25160 25512 25558 25721 25736 25790 26128 26347 26727 26786 26884 26918 27016 27183 27369 27830 27865 27949 28565 28644 28684 28685 28748 28899 29003 29577 29604 29967 .30103 30274 30327 30392 30446 30518 30854 31144 31169 31308 31394 31481 31816 32009 32066 32497 32682 32710 32752 32854 33300 33484 33527 33784 34059 34188 34189 34194 34402 34511 34544 34816 35000 35300 35360 35686 35699 35823 35927 35999 36043 36044 36085 36180 36402 36774 36847 36958 36966 37137 37411 37414 37431 37696 37908 38502 38598 38629 38822 38952 39057 39077 39142 39441 39698 39838 39911 40036 40444 40565 40654 40672 40808 41033 41406 41415 41490 41733 41854 42022 42220 42273 42322 42669 42815 43343 43557 43673 43823 43931 44008 44143 44595 44688 44708 44841 45062 45085 4 5142 45152 45157 45183 45249 45255 45260 45294 45372 45382 45481 45485 45609 45623 45768 45904 45985 46189 46355 46795 47006 47011 47234 47599 48310 48696 48762 48919 48934 49053 49075 49088 49674 49797 49976 (Birt án áb.yrgðar) — Berlínariundiir Framh. af bls. 1. myndi það þýða að Vestur- Evrópa öll lægi varnarlaus fyr- ir fótum Rússa og þeir gætu inn- limað hana alla með sama hætti og Eystrasaltsríkin. Þessar til- lögur hljóta að vekja upp grun- semdir um að Rússar séu í raun og veru með áætlanir um að ráðast á Vestur Evrópu með yopnavaldi. ✓ , % i ; ||i;i Sérfitnklega rúmgot.t set .. l! . 10 stærðir og viddir \+ , I! i; ":i:i'' ... 2ja saurna samsetning ■ ; v, A í; •■■::■ /i ílálmhnoð til styrktop Enn ein nýungin og endurbótin, sem Vinnufatagerð íslands h.f. innleiðir. Vnranlega fastar tölur Næst er þér kaupið vinnuföt, þá kjósið vönduð og sterk Vasar meö tvóföldum botnf wa n? Maryir rúmgóðir vasar AtÁ FRAMLEIÐSLU MARKÚS Eftlr Ed Dodd CT>^_2 HECK, I'M WU.LINS GC AL* 'EM ANYHOW.../rK£W /F VAM HOGN /S VHB 0/G WHEELf \ 1) — Nú fór illa, Toggi. Hvern- ig eigum við nú að fá peninga fyrir filmunum? 2) — Heyrðu, Siggi. Unglinga- ráðstefnan okkar er haldin á veg- um Framfarafélagsins hér í bæn- um. Eigum við að biðja þá um að styrkja okkur fjárhagslega. 3) — Það er eitt, sem mælir á móti því. Van Horn er formaður Framfarafélagsins. — Nei, nú blöskrar mér alveg. 4) — Mér er alveg sama. Ég væri samt til með að reyna það.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.