Morgunblaðið - 12.02.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.02.1954, Qupperneq 4
M O R G V /V n L 4 ft I Ð FösHidagur 12. febr. 1954 ' 4 f dag er 43. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00,13. Siðdegisflæði kl. 13,02. Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- ’teki, sími 1330. I.O.O.F. 1 = 1352128% = E.I.* O MÍMIR 59542146 H & V. E Heigafell 59542127. — IV-V. — 2. □------------------------□ • Veðrið • I gær var vaxandi suðaustanátt j 3»ér á landi, komin 8 vindstig á j -Stórhöfða í Vestmannaey.ium kl.! 14,00. Annars staðar var vindur, UiægUr og yfirleitt úrkomulaust. — ! 1 Reykjavík var hiti 4,5 stig kl j 16,00, 0,6 stig á Akureyri, 0 stig 4i Bolungavík og 3 stig á Dala- ■stan-ga.'— Mestur hiti hér á landi 1 gær kl. 15,00 mældist í Vest- , ■amannaeyjum, 6 stig, og minnstur — 1 stig á Möðrudal. — 1 London var hiti 5 stig á hádegi, — 4 stig ~í Höfn, 7 stig í Parxs, — 7 stig í Osló, —6 stig í St-okkhólmi og 4 jítig í Þórshöfn í Færeyium. □------------------------ö afcstfwsr* * • Brúðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- aan í hjónaband á Eiðum ungfrú Xngibjörg L. Ki-istmundsdóttir frá -Skagaströnd og Ármann Halldórs- «on, kennari. Heimili þeirra er að ihéraðsskólanum á Eiðum. • Alþingi • Neðri deild: 1. Stjórn flugmála; , 1. umr. 2. Lögleglustjóri á Kefla- Txíkurflugvelli; 1. umr. (ef leyfð ■verður). Efri deild: Óskilgetin börn; 1. vmr. Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði er í Góðtemplarahúsinu í kvöld. Spiluð verður félagsvist og verð- laun veitt. • Flugferðir • Tlugfclag íslands h.f.: í dag er áætlað að fl.iúga til Ak- vreyrar, Fagurhólsmýrar, Hoi'na- -fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- Idausturs, Patreksf jaiðar og Vest- vnannaeyja. Á morgun eru ráð- 4ferðar flugfei'ðir til Akureyrai', ■Blönduóss, Egilsstaða, ísaf.iarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. “Sjálfstæðismenn. líópavogi! Þeir sem hafa happdrætt iskort frá Sjálfstæðisfé- laginu, eru heðnir að gera skil svo fljótt sem auðið er. — Félag Árneshreppsbúa heldur skemmtun með ýmsum ®kemmtiatriðum í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,00 stundvíslega. • Blöð og tímarit • Bridgeblaðið, 4. tbl., 1. árg., hef- ■ur borizt blaðinu. Efni er m. a.: Epurnarsagnir Culbertsons, Meist- «ramót Noiðuilanda (fi'amhald), Fréttir og félagsmál, Notkun kall- spila o. fl. Ljósberinn, 1. tbl. 34. áx'g. er nýkomið út. Efni er m. a. sagan Þrjú rammgjör virki, Orðlausa ixókin, sönn frásaga, framhaldsag- -an Sekur eða saklaus og margt ■fleii'a. Mennlamál, nóv.- og des.-hefti er nýkomið út. Efni m. a.: Hclgi Ælíasson skrifar um Bandaríkja- för, Snori’i Sigfússon skrifar um etofnaðan barnaskóla á Akureyri jog Sigurður Gunnai'sson skrifar -'tvo þætti fi'á Noregi. Þá er grein Tum dr. Bjarna Aðalbjarnarson, látinn, ritstjórarabb, fréttir frá j,UNESCO, bækur sendar Mennta- ■amáli, skýrsla Eiðaskóla og sitt af Averju tagi. i CV'JiyTlgbt CENTRöPReSs. Coprnhag* (JTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: Ónefnd 30 krónur. Inga 20 kr. Sigríður 20 kr. Áheit á Reynivallakirkju: Kr. 20. X 10. og 50. — Með bezta, þakklæti. St. G. söngkraftar fram með létt lög; 11,30 fréttir; 16,10 bai'na og ungi lingatími; 17,00 Fréttir og frétta-i auki; 20,15 Fréttir. Noregur: Stuttbylgjuútvarp er á 19 — 25 — 31 — og 48 m. Ðagskrá á virkum dögum að mestii óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttir með frétta aukum. 21,10 Erl. úbi varpið. England: General verseas Sér-i vice útvarpar á öllum helztu stutt- bylgjuböndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, altt eftir því hvert útvarps stöðin „beinir" sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 óg 31 m bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m góðir, en þeg- ar fer að kvölda, er ágætt að X D-listinn listi Kópavogs búa. VERIÐ er að taka í notkun nýjan sorpbíl sem byggt hefur vei'ið kostnaði við sorphreinsunína í yfir í Vélsmiðjunni Bjarg við Höfðatún. Eiganda vélsmiðjunn- ar, Einax'i Guðjónssyni, hefur tek izt að gei'a mikilvægar endur- bætur á eldri gerð sorphreins- unarbíla, þannig að ekki verður þörf fyrir menn til að tæma sorpílátin í bílana og sparast við það 2 menn í hverjum vinnu- flokki. Unnt mun vera að breyta eldri bílum á þennan hátt meg litlum tilkostnaði. — Þegar breyting þessi hefur komizt á sparast allt að 12 menn. skefjum samhiiða því að bæta hana með tíðari tæmingu íláta og fleira. ^ Má í því sambandi benda á að árið 1949 unnu 63 menn við sorp- hreinsunina en s.l. ár unnu að- eins 53 menn sömu störf, þrátt fvrir stóxum aukið hreinsunar- svæði og að tekin hefur verið upp hreinsun á erfðafestulöndum vestan Elliðaár. Myndirnar hér að ofan eru af nýja sorpbílnum og sýnt hvernig bíllinn sjálfur tæmir tunnurnar. Erlendar stöðvar: Dunmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 xnetrum á tímanum 17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir; 18,00 Aktuelt kvarter: 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. SvíþjóS: Útvarpar á helztu stutt bylgjuböndunnm. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m að klukknahringing í ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 kvæði dagsins; síðan koma sænskir skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir liðir: 9,30 úr forsíðugreinum blað- anna; 11,00 fréttir og fréttaum- sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00 fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir. WASHINGTON — f Bandaríkj- unum vinna um 18 millj. kvenna í iðnaði. Skortur er á kvenfólki í ýmsum starfsgreinum, m.a. vantar vélritunarstúlkur, hjúkr- unarkonur og stúlkur í vist. Hallgrímskirkja Biblíulestur kl. 8,30. Sr Sigur- jón Arnason. leiðis til Reykjavikur. Jökulfell er í Reykjavík. Dísai-fell er á Horna- firði. Bláfell er á Sauðárkróki. líðWs rnavgurdiaffijuo • Skipaíiéttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Hull í gær- kveldi. Dettifoss fer frá Reykja- vík í kvöld. Goðafoss fór frá Hafn- arfirði 10. þ. m. til New Yoxk. Gulifoss fór frá Kaupmannaböfn í gær. Lagai’fcss fer frá Akui'eyri í gær til ísafjarðar. Reykjafoss er í Hamboi’g. Selfoss fór fxá Bremen í gærmorgun til Ham- borgar og Rotterdam. Tröllafoss kom til Reykjavíkui' 9. Tungufoss fór frá Reykjavík í fyrradag til Recife, Sao Saivador, Rio de Ja- neiro og Santos. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 10. Dranga.iökull fór frá Antvverpen 9. til Reykia- víkur. SkipaútgerS ríkisins: Hekla kom til Reyk.javíkur í gær úr hringferð að austan. Esja fer frá Reykjavík í fyrramálið austur um land í hringfei'ð. Hei'ðu breið er á Austfjörðum. Skjald- bxeið er væntanleg til Reykjavík- ur í kvöld eða nótt að vestan og noiðan. Þyrill er í Revkjavík. — Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Hafnarfii’ði 6. þ. m. áleiðis til Klaipeda. Arn- aifell fór fxá Receife 9. þ. m. á- Kópavogsbúar! KjósiS D-listann og tryggið ykk- ur frjálslynda umbótastjórn I • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 Kanada-dollar ...... — 16,88 1 enskt pund ............ — 45,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,60 100 norskar krónur .. — 228,50 00 belgiskir frankar.. — 32,67 1000 franskir frankár — 46,63 100 svissn. fxankar . . — 374,50 100 finnsk mörk ......... — 7,09 1000 lírur................— 26T3 100 þýzk mörk ............— 390,65 100 tékkneskar kr......— 226,67 1(50 gyllini .............— 430,35 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ..............— 428,95 100 danskar krónur .. — 23r 50 100 tékkneskar krónur — ?2,',72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 373,50 100 norskar krónur .. — 237,75 1 Kanada-dollar ..........— 16,82 100 v-þýzk mörk .... — 389,35 Gullverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappíi’skrónum. — Það er síminn til þín! Hún hafði gifzt ekkjumanni, og skömmu eftir brúðkaupið hitti hún vinkonu sína á götu og þær tóku tal saman. — Segðu mér nú alveg eins og er, sagði vinkonan. — Er maður- inn þinn ekki alltaf að tala um fyrri konuna sína, eins og ekkju- mönnum er títt? — Jú, í fyrstu gerði hann mikið að því, svaraði sú nýgifta. — En eftir að ég fór að tala um næsta manninn minn, þá hætti hann al- veg að minnast á fyrri konu sína! ★ Það er af, sem áður var. Leikkonan og kvikmyndadísin Ellen Glays var eitt sinn stödd í New York og snæddi hádegisverð á hinu glæsilega Waldox-f Astoría hóteli þai'. Er hún leit á þjóninn, sem af- greiddi hana, veitti hún því eftir- tekt, að hann var enginn annar en einn af fyrri eiginmönum henn- ar, Hallsed, sem hafði verið for- ríkur kaupsýslumaður í Wall Street, — en síðar orðið gjald- þrota. ★ v Litli dx-engui'inn klifiaði upp í kjöltu móðuv sinnar og sagði: — Mamma mín! Viltu segja mér ævintýri? — Nei, það get ég ekki, drengur minn, svaraði móðirin. — Farðu heldur til hans föður þíns, — og hún leit illkvittnislega á mann sinn, sem reyndi að fela sig, skömmustulegur á svipinn á bak við kvöldblaðið. — Ég hef sjaldan heyi-t skemmtilegri ævintýri, held- ur en hann segir mér. — Biddu hann að segja þér ævintýrið, sem hann sagði mér, þegar hann kom heim kl. 3 í nótt!! ★ Tveir menn voru að vinnu sinni uppi á þakinu á skýjakljúf I Bandaríkjunum. — Heyrðu, sagði annar þcivra, — heyrirðu í sjúkrabílnum þarna. niðri á götunni? — Já, svo sannarlega. Ég vona bara, að ég sé ekki orsök í neinu slysi. Ég missti nefnilega hamar- nn minn niður fyrir 10 mínútura!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.