Morgunblaðið - 12.02.1954, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.02.1954, Blaðsíða 13
Föstudagur 12. febr. 1954 MORGUNBLAÐIÐ Gamla Bíó sýnir á hinu stóra „Panorama“-sýningartjaldi. METRO GOLDWIN MAYER-stórmyndina heimsfrægu Kvikmynd þessi var tekin í eðlilegum litum á sögustöð- unum í Ítalíu og er sú stórfenglegasta og íburðarmesta sem gerð hefur verið. Sýningar kl. 5 og 8,30, sökum þess hve myndin er löng. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Hækkað verð. Ausiurbæjarbíó í Nyja Bíó ENCORE Fleiri sögur. Heimsfræg brezk stórmynd, byggð' á eftirfarandi sög- um eftir Maugham: Maurinn og engisprettan, SjóferSin, Gigolo og Gigolette. Þeir, sem muna Trio og Quartett, munu ekki ’.áta hjá líða að sjá þessa mynd, sem er bezt þeirra allra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. s Hafnarbíó Æskuár CarusQ (YoUng Garuso) Vegna mikilla eftirspurna og áskorana verður þessi fagra og hrífandi ítalska söngmynd sýnd í dag. kl. 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar. Francis á herskóla (Francis goes to West Point) Sprenghlægilega amerísk gamanmynd um „Francis' asnann sem talar. Donald O’Connor. Sýnd kl. 5. 0EIKFEÍÁG5 toKJAVÍKÐK? HvikSynda konan LIMELIGHT (Leiksviðsljós) Hin heimsfræga stórmynd Charles Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Claire Bloom. Sýnd kl. 5,30 og 9. Hækkað verð. Sýnd í kvöld vegna fjölda áskorana. ( Gleðileikur í 3 þáttum s ( eftir Ludvig Holberg s ( með forleik: „Svipmynd 1 | í gylltum ramma“ eftir | ( Gunnar R. Hansen. ) j | Sýning í kvöld kl. 20. ( Leikstjóri: s Gunnar R. Hansen. Aðgöngumiðasalan frá kl. 2 í dag. j ! Sími 3191. PJÓDLEIKttÖSID Piltur og Stúlka Sýning í kvöld kl. 20 UPPSELT Næsta sýning miðvikudag kl. 20. FERÐIN TIL TUNGLSINS Sýningar laugardag kl. og sunnudag kl. 13,30 og ? kl. 17. ) UPPSELT \ HARVEY Sýning laugardag kl. 20. ÆÐIKOLLURINN eftir L. Holberg. Sýning sunnudag kl. 20. Pantanir sækist fyrir kl. 16 daginn fyrir gýningardag; annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Slmi 8-2345. tvær línur. EG HEITI NIKI (Ich heisse Niki) Ilin bráðskemmtilega og j hugnæma þýzka kvikmyr.d. j Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, Claus Hollmann, Hardy Kriiger. Myndin verður send af landi j burt innan skamms, og er j þetta því síðasta tækifærið ( að sjá þessa óvenju góðu j kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar. Séra Camillo og kommúnistinn (Le petit monde du Don Camillo) Heimsfræg frönsk gaman- mynd, byggð á hinni víðlesnu sögu eftir G. Guareschi, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu: „Heimur í hnotskurn“. Aðalhlutverkin leika: Fernande) (séra Camillo) Og Gino Cervi (sem Pep- pone borgarstjóri). Sýnd kl. 5, 7 og"9. Æska á villigötum Spennandi ný amerísk sakamálamynd. Farley Granger Cathy O’Donnell Howard da Silva. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. i Bæfarbíó I FANFAN \ riddarinn ósigrandi ( Djörf og spennandi frönsk | verðlaunamynd, sem alls ( staðar hefur hlotið metað- | sókn og „Berlingske Tid- ( ende“ gaf fjórar stjörnur. S Aðalhlutverk: Kvikmyndin Skín við sólu Skagafjörður verður sýnd í Hlégarði sunnudaginn 14. febr. kl. 9 e. h. Ölafur Sigurðsson, Hellulandi. Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmaður Hafnarhvoli — Reykjavík, Símar 1228 og 1164. Magnús Thorlacius hæstarcttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðaistræti 9. — Sími 1875. BEZT AÐ AVGLfSA l MORGVNBLAÐim inn itt tjarspjaítl S.3.RS. HANS \ og GRÉTA \ Ævintýraleikur í 4 þáttum j eftir Willy Kriiger í þýð- S ingu Halldórs G. Ólafssonar. ? Leikstj.: Jóhanna Hjaltalín j Tónlist: Carl Billich j Leiktjöld: Lotliar Grund FRUMSÝNING laugardag kl. 18,00. Næsta sýning mánudag kl. -18,00. Aðgöngumiða má panta i síma 9786 til kl. 4 í dag. Aðgöngumiðasala í Bæjar- híói eftir kl. 4 í dag. — Sími 9184. Gina Lollobrigida, fegurðardrottning ítalío. Gérard Pliilipe. Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki v»riö j sýnd áður hér á landi. — | Danskur skýringatexti. ) Sími 9184. HJÖRTUR PJETURSSON cand. - oecon, löggiltur endurskoðandi. HAFNARVOLI — SÍMI 3028. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl, 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. SKI PAUTG€R1> RIKISINS M.s. Herðubreið ;■ Jln<fiótfócafá Jn^óíjócafé Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl 8. Sími 2828. b 65 ára afmælisfagnaður Glímufélagsins Ármanns verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 13. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 6,30 síðdegis. Panlaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 6 í dag í bókaverzlanir Lárusar Blöndal og ísafoldar og í Sportvöruverzlunina Hellas, ■austur um land til Bakkafjarðar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, M jóaf jarðar, Borgarf j arðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. Farseðl- ar seldir á mánudag. Helgi Helgason j fer til Vestmannaeyja í kvöld. — ■ Vörumóttaka í dag. ( ; 4» BEZT AÐ AVGLÝSA í MORGVmLAÐim TONLISTARFELAGIÐ Hljómsveit bandaríska flughersins TÓNLEIKAR n. k. mánudag 15. og þriðjudag 16. þ. m. kl. 8,30 Stjórnandi George S. Howard, offursti Uppselt. Allir pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir klukkan 6 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.