Morgunblaðið - 14.02.1954, Síða 1
16 síður og Lesbók
41. árgangnr.
37. tbl. — Sunnudagur 14. febrúar 1954.
Prentsmiðja Morgunblaðsina
Hryllileg barnaverzlun5
Giæpsfírliigur hefur scl! um 1081 börn
!rá Kancda !i! Bandaríkjanna
Einkaskeyti til Mbl. frá Kcutcr-NTB
MÖNTREAL, 13. febr.: —■ Leynilögreglan í Montreal hefur komizt
á slóðir glæpamannahrings, sem selt hefur börn fyrir þrjár milljónir
dollara. í þessum glæpamannahring %ru læknar, lögfræðingar,
hjjikrunarkonur, verkamenn og.fleiri.
Þessi hringur misendismanna
hefur, að því er talið er, ser>t um
1Q00 börn frá Kanada til Banda-
ríkjanna og selt þau þar barn-
láusum íoreldrum.
„OSVIKTN“ GYDINGABORN
í Bandaríkjunum er mjög
stvangt eftirlit með börnum sem
barnlaus hjón taka í fóstur. En
þessi hringur misendismanna hef-
ur komizt í samband við mæður
af Gyðingaættum og r.elt þeim
börnin í beirri trú, að þau væru
af hreinum og ósviknum Gyð-
ingaættum. — Gyðingamæðurn-
ar hafa greitt frá 1000 til 20 þús.
dollara fyrir hvert barn — en
þau eru öll fædd af mæðrum sem
ekki eru Gyðingaættar.
Mál þetta er nú komið í rann-
sókn hjá lögreglunni — en við
fyrstu yfirheyrzlu hafa sakborn-
ingarnir neitað sekt sinni.
r
í fyrsta simi
GANBERRA, 13. febrúar—Elísa-
bet Bretadrottning og Fillipus
maður hennar eru nú stödd í
höfuðborg Ástralíu, Camberra, í
5 daga heimsókn. Komu þau
þangað flugleiðis í dag og er það
í fyrsta skipti sem ríkjandi þjóð-
höfðingi Bretaveldis hefur stigið
fæti á land í höfuðborg Ástraliu.
í Camberra eru búsettir um
27 þús. manns. Nú, á meðan
drottningin er þar í heimsókn,
hefur fjöldi fólks þyrpzt þangað
og er tala fólks í borginni tvö-
földuð frá því sem venja er.
Hvarvetna þar sem hjónin nema
staðar á leið sinni, safnast sam-
an þúsundir manna til að hýlla
þau. Ferð þeirra um Nýja Sjá-
land og Ástralíu hefur verið óslit-
in sigurför. —Reuter-NTB.
Geysimikil aðsókn að kvöld-
fagnaði Sjálfstæðisfélaganna
Altírei eins margir sjálíboðaliðar við kosningar
SENNILEGA hafa aldrei eins margir verið virkir þátttakendur í
kosningabaráttu Sjálfstæðisflokksins hér í Reykjavík og við þessar
bæjarstjórnarkosningar. Sérhver var boðinn og búinn til að leggja
fram krafta sína og starfsfólk á kjördegi var hátt á annað þúsund
manns.
Sjálfstæðisfélögin efndu síðast-
liðið fimmtudagskvöld til kvöld-
fagnaðar fyrir starfsfólk við
kosningarnar í tveimur stærstu
samkomuhúsum bæjarins, Sjálf-
stæðishúsinu og Hótel Borg. Að-
sókn var svo mikil, að aðgöngu-
miðar þrutu á skammri stundu.
SKILNINGUR AUMENNINGS
OG ÁHUGI TRYGGÐI
SIGURINN
Fjórir af forustumönnum Sjálf-
stæðisflokksins í bæjarstjórn
Reykjavikur, þau Auður Auðuns,
forseti bæjarstjórnar, Gunnar
Thoroddsen, borgarstjóri, Jóhann
Hafstein, bæjarfulltrúi, og Geir
Hallgrímsson, þæjarfulltrúi,
fluttu ávörp á samkomum þess-.
um. Þökkuðu þeir öllum hinum
fjillmörgu borgurum, eldri og
yngri, sem nú höfðu lagt hönd
á plóginn til þess að tryggja bæn-
um áfram trausta og umbóta-
sinnaða stjórn og bentu á það,
hversu kosningarnar hefðu glöggt
leitt í ljós skilning Reykvíkinga
á því, að sigur Sjálfstæðisflokks-
ins va/i jafnframt sigur Reyk-
Smóþjóð biður um sjúlfstæði
— Molotov NEITAR
Hver er nú „friðarvilji" Rússa"
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
BERLÍN, 13. febr. — Nítjánda fundi utanríkisráðherranna lauk í
dag. Þessi fundur þeirra var jafnframt sá fyrsti, þar sem fjallað
var um friðarsamninga við Austurríki. Molotov var nú eins og
fyrri daginn á gersamlega öndverðum meið við hina utanríkisráð-
herrana. Og nú í fyrsta sinn voru það ekki eingöngu þeir þremenn-
ingarnir sem andmæltu „áætlunum“ hans, heldur og talsmaður
austurrísku þjóðarinnar — Figl utanríkisráðherra. í ræðu, er hann
flutti í dag, sagði hann, að Austurríkismenn myndu ganga að
hvaða friðarsamningum, sem tryggðu sjálfstæði Austurríkis. — Figl
hafnaði „áætlun“ Molotovs sem og utanríkisráðherrar Vesturveld-
anna gerðu.
víkingaj. Lýstu ræðumenn því
jafnframt, að þessi mikli sigur
og traust almennings myndi
verða flokknum hvatning til enn
stærri átaka í hagsmunamálum
bæjarbúa. Var ræðumönnum
ákaft íagnað.
Mai'gvísleg skemmtiatriði voru:
Jón Kjartansson og Gunnar
Kristinsson sungu glunta, munn-
hörputrió Ingþórs Haraldssonar
lék, Öskubuskur sungu, fluttur
var gamanþáttur og að lokum
dansað.
SAMKOMURNAR
ENDURTEKNAR
Þar sem fjöldi starfsfólks fékk
ekki aðgöngumiða að fyrsta kvöld
inu, var kvöldfagnaður aftur í
Sjálfstæðishúsinu á föstudags-
kvöldið. Fluttu þeir Gunnar
Thoroddsen og Jóhann Hafstein
þar ávörp, en skemmtiatriði voru
hin sömu og fyrra kvöldið. Bæði
kvöldin voru hin ánægjulegustu
og sýndu einhug og vilja hins fjöl
menna áhugamannahóps til að
halda áfram hinu þróttmikla
Frh. á bls. 11.
Ilann bað um sjálfStæði fyrir
þjóð sína. — Molotov sagði nei,
með atliöfnum sínum.
Flakið er
fimdið
RÓMABORG, 13. febr.: —
Flak brez.ku þrýstiloftsflug-
vélarinnar, sem fyrir skömmu
fórst við strendur Ítalíu, er nú
fundið. Það sást í dag í sjónvarps-
tæki, sem komið var fyrir undir
yfirborði sjávar.
Það var fyrir 3 Vi viku að
brezka flotanum var falið að
leila flaksins. Mountbatten flola-
foringja var falin yfirstjórn leitar-
innar. Fyrsta verk bans var að láta
spyrja fiskimenn þá, sem seð
höfðu flugslysið, og að vitnisburði
þeirra fengnum var ákveðið að
leita á nokkurra fermílna svæði.
Tvö skip voru fengin til leitarinn-
ar — annað bið neðansjávar-sjón-
varpstækjum, sem sýndu það, sem
á botni hafsins er. etta var í stór-
um dráttum fyrirkomulag Ieitar-
innar. Mikilvæg hjálp hefur af og
til fengizt hjá fiskimönnum á
þessum slóðum, seni fengið hafa
í net sín hluli úr flugvélinni,
ferðatösku eða einhvern annan
hlut.
^ Slæmt veður hefur tafið
leitina, ásamt því sem leit-
armenn hafa átt við aðra örðug-
leika að slríða. Leitin hefur verið
líkust því sem leitað væri að næt-
urlagi með litlu vasaljósi — svo
stutt draga sjónvarpstækin, þegar
um svo mikið dýpi er að ræða.
En eins og áður segir, hefur
leitarskipið nú haft uppi á
flaki flugvélarinnar, og skipið,
sem húið er fullkomnum tækjum,
mun vinna að því að lyfta því frá
hafshotninum. Það mun auðvelda
alla rannsókn slyssins. Og brezkir
fréttamenn leggja áherzlu á, að
það fé, sem lagt hefur verið t leit-
ina að flakinu, fáisl nú margborg-
að, ef hægt verður að komast
fyrir orsök þess, að Canberra-
vélin sprakk og fórst.
OAÐGENGILEG SKILYRÐI
í áætlun Molotovs var m. a.
kveðið á um að herlið fjór-
veldanna skyldi áfram vera í
Austurríki — nema í Vínar-
borg, þar til friðarsamningar
hefðu verið gerð'ir við Þýzka-
land.
Austurríkismenn yrðu að
„lofa“ því að eiga ekki sam-
starf við Vesturveldin og
Vesturveldin að lofa því, að
„semja“ um Trieste við Rúss-
land.
Utanríkisráðherrar Vesturveld
anna kváðust með engu móti
geta fallizt á þessa skilmála
Molotovs. Það væri gagnslaust að
skilja Vínarborg eftir sem varnar
lausa eyju inn á milli rússneskra
vélahersveita. Hve lengi myndi
þá sú sögufræga höfuðborg verða
„án herliðs“. — Slíkar tillögur
væru eitraðar og sízt til þess
fallnar að bera fram á fundum
þar sem 3 aðilar af fjórum gerðu
sitt ítrasta til að koma á sætt-
Afom
upplýsingar
WASHINGTON, 13. febr.: —
Eisenhower forseti mun í næstu
viku senda Bandaríkjaþingi til-
lögur um atomvopn. Biður hann
þar um að fá heimild til að skipta
á upplýsingum á sviði atomorku
við bandamenn Bandaríkjanna.
1 tilögunum er einnig hvatning
til Bandaríkjamanna um að beita
sér fyrir notkun atomorku á frið-
samlegum vettvangi.
— NTB—Reuter
ORETTLÆTI
Figl, utanríkisráðherra Aust
urríkis, tekur þátt í viðræð-
unum um friðarsamninga þjóð
ar sinnar. Hann hafnaði „áætl-
un“ Molotovs. Hann kvaðst
ekki geta gengið að þessum
„úrslitakostum“, því Austur-
ríkismenn færu fram á það
eitt, að verða aftur sjálfstæð
þjóð, sem réði högum sinum
og gerðum. Hann kvað órétt-
látt að tengja sjálfstæði Aust-
urríkis örlögum Þýzkalands.
Molotov daufheyrðist við bón-
um þessa fulltrúa austurrísku
þjóðarinnar.
374 FUNDIR
Eden, Bidault og Dulles lýstu
allir stuðningi sínum við ræðu
Figls. Eden sagði að utanríkis-
ráðherrar fjórveldanna þyrftu
einungis að ná samkomulagi um
þá 5 liði austurrísku friðarsamn-
inganna sem enn væri ósam-
komulag um — svo og að verða
við óskum Figls um að endur-
skoða efnahagsákvæði friðar-
samninganna.
Dulles lýsti stuðningi sínum
við tillögu Edens. Hann kvað
það furðu sæta hve Rússar
ætluðu lengi að þrjóskast við
að gera Austurríki að sjálf-
stæðri þjóð. Þeir hefðu um
margra ára skeið sogið merg
úr beinum Austurríkismanna.
Það væri sannanlegt hvenær
sem væri að á síðustu 5 árum
hefðu Rússar mergsogið þá
hluta Austurríkis sem þeir
réðu yfir um 200 milljónir
dollara í hreinum hagnaði. —
Hann bætti við að eftir 10 ára
samningaþóf og 374 viðræðu-
fundi þýddi nú ekki annað en
ganga að tillögum Edens.
Suður-Kóreumenn vilja
berjast í Indo-Kina
SAIGON, 13. febr.: — Flugsveitir
franska flughersins hafa haldið
uppi látlausum árásum á upp-
reisnarmenn Viet-Mihn, sem, eins
og fyrr hefur verið frá skýrt, eru
komnir mjög nærri höfuðborg
Laos — Luan Prabang.
Framvarðasveitir Frakka við
borgina hafa verið sendar í
könnunarleiðangra, en ekki fund-
ið fyrir sterkar sveitir Viet-Mihn
manna.
í dag ítrekuðu Suður-Kóreu-
menn boð sitt um að senda fót-
göngulið og vélasveitir til að að-
stoða Frakka í bárdögunum við
uppreisnarmenn í Indó-Kína. Er
það skýrt tekið fram, að hér sé
aðeins um sjálfboðaliða að ræða.
Kópuvogsbúar,
lisfti ykkar er D-LISTINN