Morgunblaðið - 14.02.1954, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 14. febr. 1954
ö
J AZZ
At the Philharmonic
14
hljómleikar (complelt)
Glæsilegasta úrval, sem
hér hefur sézt.
AUCE BABS:
18
lög, sem ekki hafa áSur
komið hér á markaðinn.
45
snúninga plötur. Bæjar-
ins fjölbreyttasta úrval..
Gerið svo vel og lítið inn.
Við erum með á nótunum.
^HLJÓÐFÆR/VVERZLIJN
GngJwat cTGeígac/jktuX,
Lækjargötu 2. - Sími 1815.
NYKOMIÐ
Fermingarkjólaefni
í fallegu úrvali.
Saumum fermingarkjóla
eftir máli.
Brjóstahöld, margar gerðir,
hvít og bleik.
Kvenbuxur í miklu úrvali,
frá kr. 15,00 par.
Nælonsokkar, „Sternin“,
með svörtum hæ!i og
einnig samlitum.
Kvenundirföt:
Undirkjólar frá kr. 65,00.
Hringstungnu, vatteruðu
brjóstahöldin komin aftur
Verzt JCjótlinn)
Þingholtsstræti 3.
sms
Nýkomin sériega falleg og
ódýr sirs.
VESTA H/F.
Laugavegi 40.
Mjög ödýrS
sængurveraléreft,
fiðurhelt, dúnhelt.
VESTA H/F.
Laugavegi 40.
Amerískir
brjóstahaldarar,
hringsaumaðir og síðir.
VESTA H/F.
Laujsavegi 40.
Amerískir
IMúttkjcJiar
margir litir.
Verð kr. 52,85.
VESTA H/F.
Laugavegi 40.
V©izluimalur
Tökum að okkur veialur
í heimahúsum. —
Uppl. í síma 7460.
Orgel
Ódýrt orgel til sölu
á Flugvallarvegi 2.
Trésmíðavél
Kombineruð trésmíðavél
óskast til kaups nú þegar.
Tilboð ásamt upplýsingum
um tegund vélarinnar ósk-
ast sent afgr. Mbl. fyrir n.
k. miðvikud., merkt: „Tré-
smíðavél — 487“.
MEYJASKEMMAN
Nýkomið:
Svartar buxur á kr. 18,00
Vírofin herðasjöl á 5.9 kr.
Fallegir höfuðklútar.
MEYJASKEMMAN
Laugavegi 12.
Ungan, reglusaman mann
vantar
HERBERGI
í Hafnarfirði. Tilboð send-
ist afgr. Mbl., merkt: „Her-
bergi — 496“.
Chevrolet
Vöfubiír^ið
3ja tonna; smíðaár 1946, í
mjög góðu lagi, til sýnis og
sölu á Óðinstorgi kl. 2 til 5
í dag.
KEFLAVÍK:
Hús til sölu
tvær íbúðir (3 herb., eldhús
og bað og 2 herb., eldhús og
bað). Frá annarri íbúðinni
ekki fullgengið, hin laus til
íbúðar í marz n. k. Mjög
hagkvæmir greiðsluskilmál-
ar. Allar uppl. gefur
Tómas Tómasson, lögfr.
Keflavík.
INiYKOHillM
gluggasýningaáhöld
fyrir veski, hanzka og
vefnaðarvörur.
Litið í gluggann!
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg 8.
PEIMSEAR
alls konar fyrirliggjandi.
SKILTAGEBÐIN
Skólavörðustíg 8.
Múrhúðunar-
neif
Þakjpappi
í dag er 45. dagur ársins.
Níu vikna fastan byrjar.
Árdegisflæði kl. 3,12.
Síðdegisflæði kl. 15,45.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Helgidagslæknir er Þórður
Möller, Ægissiðu 90, sími 82691.
I.O.O.F. 3 = 1352158 = E..I*
I.O.O.F. = Ob. 1P = 1352168%
— N.K.
□ MÍMIK 59542146 H & V.
• Hjónaefni •
1 gær opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Erla Jóhannsdóttir, FlóKa-
götu 58, og Bogi Ragnarsson pípu-
lagningarmaður, Baldursgötu 3.
• Messur •
Elliheimilið. G.uðsþjónusta kl.
10 árdegis. Séra Sigurbjörn Á.
Gíslason.
Keflavíkurprestakall. Barna-
guðsþjónusta í barnaskólanum í
Ytri Njarðvík kl. 11 f. h. Messa í
Innri Njarðvík kl. 2 e. h. Messa
í Keflavík kl. 5 e. h. Séra Björn
Jónsson.
Aðalfundur K.R.F.Í.
Aðalfundur Kvenréttindafé'.ags
Islands verður haldinn annað
kvöld í Tjarnarcafé, niðri, kl. 8,30.
• Alþingi •
Neðri deild á mánud.: 1. Síldar-
leit úr lofti; frh. einna rumr. 2.
Stjórn flugmála; 2. umr. 3. Lög-
reglustjóri á Keflavíkurflugvelli;
frh. 1. umr. 4. Verklegar fram-
kvæmdir bæjar- og sveitarfélaga;
1. umr.
Millilandaflug.
Flugvél frá Pan American er
væntanleg frá New York aðfara-
nótt þriðjudagsins og heldur á-
fram til London. Aðfaranótt mið-
vikudags kemur flugvél frá Lon-
don og fer til New York.
Dansk kvindeklub
heldur aðalfund sinn í Aðal-
stræti 12 n. k. þriðjudag kl. 8,30.
Átthagafélag Strandamanna
heldur árshátið sína í Sjálf-
stæðishúsinu með fjölbreyttri
skemmtiskrá næstkomandi föstu-
dag, 19. þ. m. kl. 8 síðdegis.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss er væntanlegur til
Reykjavíkur á morgun. Dettifoss
fór frá Reykjavík í fyrradag til
Rotterdam, Hamborgar, Warne-
miinde og Ventspiels. Fjallfoss fór
frá Kaupmannahöfn í gær til
Hamborgar, Antwerpen, Rotter-
LSSTSYIMIIMGIIM
■
I Sýningarsk'álanum
: við Kirkjustræti er opin ki 2—10 e.h,
■
■
Síðasti dagur 1 dag — sunnudag.
■
<
<
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
I
4
4
4
4
4
4
i
4
1
4
1
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Komið þér til Kaupmannahafnar — ?
þá megið þér ekki fara á
mis við þá ánægju að líta
inn og skoða útstillingar
vorar af fallegum, stíl-
hreinum húsgögnum.
★
Af fegurð og samræmi þarf
að velja hin einstöku hús-
gögn, til að skapa heimili
með fallegum heildarsvip —
en það er nánast sagt list,
sem ekki er á allra færi.
Húsgögnin geta verið heim-
ilisfólkinu til daglegrar
ánægju og nytsemdar, en
skemmtileg nýjung fyrir
gestina. Vanti yður einstök
húsgögn á heimilið, í heil-
ar stofur eða hluta af þeim,
getum vér veitt yður ómet-
anlega aðstoð með hinu
fjölbreytta úrvali voru af
fallegum og stílhreinum
húsgögnum, ásamt margra
ára fagþekkingu.
Biðjið um verðlista.
Georg Kofoeds
MÖBELETABLISSEMENT A/S
St. Kongensgade 27. Ctr. 8544 — Palæ 3208
Köbenhavn — Danmark
Vér tryggjum yður stílhrcinar stofur.
r
►
►
►
►
►
►
[
►
►
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
F
►
>
>
>
>
>
>
>
>
i
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
>
í
>
>
>
>
>>
►
►
►
:
►
►
►
►
►
E
>
>
>
{
>
dam, Hull og Reykjavikur. Goða*
fos fór frá Hafnarfirði 10. þ. m,
til New York. Gullfoss fór frá
Leith í gær til Reykjavíkur. T.ag-
arfoss fór frá ísafirði 12. til Súg-
andafjarðar, Flateyrar, Þingeyr-t
ar, Patreksfjarðar, Grundarf jarð»
ar og Faxaflóahafna. Reykjafoss
er i Hamborg. Selfoss fór frá
Hamborg í gærmorgun til Hotter-t
dam og Reykjavíkur. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 9. frá Nevy
York. Tungufoss fór frá Reykja»
vík 10. til Recife, Sao Salvador,
Rio de Janeiro og Santos. Dranga-t
jökull var væntanlegur til Reykja»
vikur í morgun.
Skipaúlgerð ríkisins!
Hekla fer frá Reykjavík kl. 20
annað kvöld vestur um land í
hringferð. Esja fór frá Reykjavik
í gærmorgun austur um land x
hringferð. Herðubreið var á Horna
firði síðdegis í gær á austurleið.
Skjaldbreið fer frá Reykjavík á
morgun til Breiðafjarðar. Þyrill
er í Reykjavík.
X D-listinn listi Kópavogs-
búa.
Kvenfélagið Keðjan
heldur aðalfund sinn 16. febr.
kl. 3 e. h. að Aðalstræti 12, uppi.
Skálatúnsheimilið
er tekið til starfa. Fólk er beðj
ið að snúa sér til yfirlæknis heims
ilisins, Kristjáns Þorvarðarsonar,
varðandi spítalavist.
Þingeyingafélagið
í Reykjavík
heldur árshátíð sína í Sjálf-
stæðishúsinu í kvöld.
Listi Sjálfstæðismanna
í Kópavog'i er D-listinn.
• Útvarp •
11,00 Morguntónleikar (plötur).
13,15 Erindaflokkurinn „Frelsi og
manngildi". síðasta erindi). 17,00
Messa í kapellu Háskólans. 18,30
Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen):
Stefán Jónsson rith. byrjar lestur
nýrrar sögu: „Fólkið á Steins-
hóli“. 19,30 Tónleikar: Harriet
Cohen leikur á píanó (plötur).
20,20 TónJeikar: Sónata fyrir hom
og píanó eftir Joseph Haas (Her-
bert Hriberschek og dr. Victor Ur-
bancic leika). 20,40 Erindi: Sa,m-
tök présta og lækna (séra Þorst.
L. Jónsson í Söðulsholti). 21,10 Sin-
fóníuhljómsveitin; Olav Kiellánd
stjórnar: Norsk tónlist. 21,4Ö Upp-
lestur: Eggert, Stefánsson söngv-
ari lés kafla úr þriðja bindi ævi-
sögu sinnar. 22,05 Gamlar minn-
ingar. Hljómsveit undir stjórn
Bjarna Böðvarssonar leikur. 22,35
Danslög (plötur). 23,30 Dag-
skrárlok.
Mánudagur 15. febr.
18,55 Skákþáttur (Baldur
Möller). 19,15 Þingfrcttir. Tón-
leikar. 20,20 Útvarpshljómsveitin
(Þór. Guðm. stjórnar): a) Syrpa
af amerískum þjóðlögum. b) Svíta
eftir Edward German. 20,40 Um
daginn og veginn (Haukur Snorra
son ritstj.). 21,00 Einsöngur:
Gunnar Kristinsson syngur; Fr.
Weisshappel leikur undir. 21,20
Erindi: Um barnavernd í Dan-
mörku (eftir Þorkel Kristjánsson
fulltrúa. Baldur Pálmason flytur).
21,45 Hæstaréttarmál (Hálcon
Guðmundsson hæstaréttarritari),
22,10 Lestur Passíusálma hefst,
Lesari Ari Stefánson meðhjálpari.
Lesari Ari Stefánss. meðhjálpari.
Valka"; VI. 22,45 Dans- og dæg-
urlög: Suður-amerískir daiisar.
Sjálfstæðismenn,
Kópavogi!
Þeir sem hafa happdrætt
iskort frá Sjálfstæðisfé-
Iaginu, eru beðnir að gera
skil svo fljótt sem auðið
er,