Morgunblaðið - 14.02.1954, Síða 5
Sunnudagur 14. febr. 1954
MORGVJSBLAÐIB
v r
I HEIMILISTÆKI
90ára
í Þvottavélar, með þeytivindu........... kr. 5.790.00
---- með valsvindu............... kr. 3.620.00
■
---- með valsvindu og hilaelimenti kr. 4.790.00
Strauvélar með borði................ kr. 3.100.00
Þurrkarar........................... kr. 6.525.00
■
Ryksugur, með slöngu................ kr. 850.00
---- með skafti................. kr. 1.165.00
Bónvélar............................ kr. 1.330.00
■
■
5 jp^oríáhióonl (P YjoPmamv h.j^.
m'
: Bankastræti 11.
*■■
Rétti
/ampíVi/i
L
Skrifstofur, verzlanir, verksmiðjur og
aðra vinnustaði er Zeiss Ikon lampinn.
Nokkrar gerðir nýkomnar.
Ljósafoss h.f.
Laugavegi 27 •- - Sími 2303
Telpukápur
Ný sending tekin upp í fyrramálið.
EROS
Hafnarstræti 4 — Sími 3350.
*■■■
TIL SOLIÍ
Grasbýlið Borgartún við Akranes er til sölu. Það er
um það bil lVz km. frá miðjum bænum. Á því er nýlegt
steinhús ásamt stórum geymsluskúr, bílskúr, hlöðu er
tekur um 200 hestburði og 6 kúa fjósi. Landið, sem
er 7 til 8 hektarar, er mest allt í rækt.
Upplýsingar gefur, á staðnum, eigandinn Stefán
Eyjólfsson, og í Hafnarfirði Magnús Eyjólfsson, Suðurgötu
70, sími 9033.
Innanfélagsmól i
skautahlaopi á
Tjörninni i dag
KR efnir til innanfélagsmóts í
skautahlaupi á Tjörninni í dag,
ef veður og aðrar aðstæður leyfa.
Reynt verður að mæla fyrir
brautum og leggja þær fyrir há-
degi í dag, en mótið sjálft hefst
kl. 4 síðdegis. Keppt verður í 500,
1000 og 3000 m hlaupi.
í gær fóru nokkrir KR-ingar
upp á Rauðavatn og hugðust
mæla fyrir braut þar. ísinn er
þar ágætur, en svo hvasst var, að
þeir félagar snéru frá.
Barnaskemmtun
Ármanns
GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN
heldur barnaskemmtun í dag kl.
1,10, er þetta siðasti liður 65 ára
afmælishátíðar félagsins.
Fara þarna frafn fimleikasýn-
ingar, þjóðdansar, Akrobatiksýn-
ing, danssýningar, munnhörpu-
tríó Ingþórs Haraldssonar leikur,
Anny Ólafsdóttir syngur, kvik-
mynd af iþróttum verður sýnd,
Sligfús Halldórsson syngur pg
leikur eigin lög og er gert ráð
fyrir að allir taki undir.
Þess skal getið að öll börnin,
sem þarna koma fram, eru með-
limir félagsins. „
Kypnir verður Sigfús Halldórs
son.
Ti! Gunnars bónda
íVon
Halda margir heim í Von
húsbóndann að finna,
liggur hann aldrei lon og don,
ljúft vill öllum sinna.
Sjötíu árin sveipa brá,
samt er hugur ungur,
græna flosið græðir á
gamburmosa klungur.
Frá vökulum hug og víkings hönd
varla er þörf að inna,
því Gunnarshólma gróin lönd
gefur slíkt til kynna.
Þú hefur vaktað vel þitt pund,
veifað styrkum höndum;
auðnan vaki alla stund
yfir Vonar-löndum.
Væri einhver ætlun felld
andstreymis í gjósti,
konan með sinn kærleikseld
kveikti þor í brjósti.
Aldrei timans komi kvöld
kynna vizkubrunnar;
fram þó streymi ár og öld,
alltaf lifir Gunnar.
90 ÁRA verður á morgun, 15. 1
febrúar, ekkjan Halldóra Magnús ;
dóttir frá Litlahólmi í Mýrdal. — 1
Hún býr nú með dóttur sinni, ;
Karólínu, á Hringbraut 26 hér í 1
bæ. ;
Kolhogaljós (Finsen)
Eyða vetrarþreytunni og gefa hraustlegt
og fallegt útlit.
PÓSTHÚ SSTRÆTI 13
Sími 7394.
ÁRSHATIÐ
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar :
verður baldin í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn ■
15. febrúar klukkan 8,30. ;
— F J ÖLBREYTT SKEMMTIATRIÐI. 5
Aðgöngumiðar seldir við innganginn.
Árnesingafélagið í Reykjavík
Ámesingamót
sem jafnframt er 20 ára afmæli félagsins, verður haldið
í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 20 þ. m. og hefst með
borðhaldi kl. 6,30 síðdegis. — íslenzkur úrvalsmatur á
borðum.
Til skemmtunar verður:
1. Hróbjartur Bjarnason form. félagsins: Ávarp
2. Dr. Guðni Jónsson: Minni félagsins.
3. Hreppakórinn syngur undir stjórn Sigurðar
Ágústssonar í Birtingaholt.i.
4. Einar Magnússon menntaskólakennari: Ræða.
5. Þjóðdansar undir stjórn ungfrú Ásgerðar
Háuksdóttur.
6. Dans til klukkan 2.
Aðgöngumiðar verða seldir i Sjálfstæðishúsinu miðviku-
dag og fimmtudag kl. 5—7 síðdegis.
STJÓRNIN
Síðir kjólar, döklt föt.
%
I
I
5
4
Innanhúss
verður haldið í kvöld kl. 8 að Hálogalandi. — Þar
keppa ÖII Reykjavíkurfélögin í meistaraflokki. —
Komið og sjáið spennandi leik.
NEFNDIN
:
s
$
HÚSBYGGING
Tilboð óskast
I. Að grafa fyrir 80 ferm. húsgrunni.
II. Steypa upp hús, kjallara og tvær hæðir.
*
S
:
X
Upplýsingar daglega kl. 12—1 næstu daga í sima 7771.
Verzlunin
verður lokuð til n. k. miðvikudags
vegna breytinga.
DULINN.